Tíminn - 09.09.1983, Side 16

Tíminn - 09.09.1983, Side 16
16 FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1983 dagbók I gudsþjónustur Ffladelfíukirkjan: Safnaðarguðsþjón- usta kl. 14.00. Ræðumaður: Keith Parks frá Kanada. Almennguðsþjónustakl. 20. Ræðu- maður Keith Parks. Einar J. Gíslason. Hafnarfjarðarkirkja: Guðþjónusta kl. 14.00 Sera Gunnþór Ingason. Hjálpræðisherinn: Vetrarstarfið hefst nú um helgina. Sunnudaginn kl. 11. Sunnu- dagaskóli Id. 20. Bæn. kl. 20:30. Hjálpræðis- samkoma, Brigader Ingibjörg og Óskar Jóns- son stjórna og tala. ýmislegt Ættarmót í Grindavík Niðjar hjónanna Guðrúnar Guðbrands- dóttur og Jóns Guðmundssonar frá Hópi í Grindavík munu koma saman á miklu ættar- móti í Grindavík laugardaginn 10. september n.k. Afkomendur hjónanna á Hópi eru fjölmarg- ir. Peir hafa flestir haldið tryggð við Suður- landið og er því ekki langt fyrir þá að fara, en ættarmótið verður í félagshcimilinu Festi í Grindavík á milli kl. 15.00 og 18.00. Er þar búist við miklu margmenni enda er Hópsætt- in með stærri ættum á Suðurnesjum. Sjálfsbjörg í Reykjavík og nágrenni: ■ Hér á landi er staddur 25 manna hópur ungs fatlaðs fólks frá Englandi. Sjálfsbjörg í Reykjavík og nágrenni hefur móttöku fyrir hópinn í kvöld 9. september. Af því tilefni mun verða opið hús fyrir félagsmenn frá kl. 22-24 í Félagsheimilinu Hátúni 12. Kvikmyndir með ísl.tali í MÍR-salnum Kvikmyndasýning verður í MÍR-salnum, Lindargötu 48, nk. sunnudag, 11. sept., kl. 16. Sýndar verða nokkrar frétta- og fræðslu- myndir með skýringatali á íslensku, ma. mynd frá sovétlýðveldinu Kirgisíu, mynd um meistara þjóðlegrar myndlistar o.fl. - Aðgangur að MÍR-salnum er ókeypis og öllum heimill. Listmunahúsið Lækjargötu 2. Sýning Eyjólfs Einarssonar, síðasta sýning- arhelgi. A sýningunni eru um 60 olíu- og vatnslitamyndir. Opið laugardag og sunnu- dagkl. 14-18. ■J\ fM DBÖNADARINS tímarit Árbók landbúnaðarins 1982 er komin út. Útgefandi er Framleiðsluráð landbúnaöarins. Meðal efnis í bókinni má nefna skýrslu um störf Framleiðsluráðs land- búnaðarins. Birtir eru verðlagsgrundvellir ásamt heildsölu og smásöluverði á verð- skráðum landbúnaðarvörum 1. sept. 1981 til 1. júní '82. Þá eru skýrslur um sauðfjárslátrun í sláturhúsum haustið 1982, framleiðslu, sölu og neyslu á kindakjöti verðlagsárin 1977/1978 til 1981/1982, uppgjörsauðfjár-ognautgripa- afurða verðlagsárin 1980/1981 og 1981/1982 og um flokkun kindakjöts haustin 1981 og 1982. Þróun búvöruframleiðslu, verðlags búvöru o.fl. sl. tíu ár er rakin, en það er samantekt í tilefni af 35 ára afmæli Fram- leiðsluráðs. markaðsnefnd landbúnaðarins gerir grein fyrir störfum sínum. Margt fleira efni er í ritinu. J Ö K U L L ðenni dæmala usi JÓKLARAMNSOKMAFtlAO Islands 4A«Df tt A DAFF. IAO ISLAMDS ÍJ AR REYKJAVIK «M3 Tvö hefti (árg. 1982 og 1983) eru nýkomin út af tímaritinu Jökull, sem gefið er út sameigin- lega af Jöklarannsóknafélagi ísland og Jarð- fræðafélagi fslands. Útgáfa þessi er styrkt af ríkisstjórn og Alþingi á fjárlögum. Efni í þessi tvö hefti Jökuls var upphaflega safnað vegna sjötugsafmælis dr. Sigurðar Þórarins- sonar, prófessors, á fyrra ári, en útkoma þeirra hefur af ýmsum ástæðum dregist þar til nú. Þessi hefti eru stærri og fjölbreyttari að fræðilegu efni en öll fyrri hefti_ ritsins, og skrifa í þau ýmsir þekktir erlendir vísinda- menn s.s. Gunnar Hoppe frá Svíþjóð, brezki jarðfræðingurinn George P.L Walker, Ric- hard S. Williams frá Bandaríkjunum og Martin Scwarzbach í Þýskalandi. Einnig er þar margvíslegt innlent efni um jöklafræði, eldvirkni, snjóflóð o.fl. Jökull fæst í lausasölu í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar í Reykjavík, en um áskriftir sér gjaldkeri Jöklarannsóknafélags- ins í P.O. Box 5128, Rvk. Samtök um kvennaathvarf ■ Húsaskjól og aðstoð fyrir konur, sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtakanna að Bárugötu 11 er opin kl. 14-16 alla virka daga og er síminn þar 23720. Pósthólf 405, 121 Reykjavík. mn HAYitís?, ■ - Hann kyssti hana ekki í alvörunni. Þeir hafa staðgengla til að gera svoleiðis. minningarspjöld Minningarspjöld MS-félags íslands fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavíkur apó- teki, Bókabúð Máls & menningar, Bókabúð Safamýrar, Miðbæ Háaleitisbraut, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaðaveg, Skrif- stofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Versluninni Traðarþakki, Akurgerði 5, Akranesi. Betra er að fara seinna yfir akbraut en ol snemma. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 9 tll 15 sept. er I Borgar-Apótekl. Elnnlg er Reykjavfkur Apótek oplö tll kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudagskvöld. Hatnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, naetur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, ' til kl. 19. Á helgidögum er opiö frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestm*nnaey|a: Opið virka daga . frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og44. löggæsla Reykjavik: Lögreglasími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarf|örður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabíll í slma 3333 og f simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slókkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. ' Höfn f Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. - Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabfll 6215. SlökkvSfð 6222. ■ Húsavfk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrablll ' 41385. Slökkvilið 41441. ~S|úkrahúslð Akureyri: Alla daga Rf. 15 til . kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl.15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alla daga Irá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspftali Hringsins: Alla daga kl. .15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga-kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimil! Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. * Kleppsspftall: Atla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. • Hvita bandið - hjúkrunardelld: Frjáls heim- sóknartimi. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.l 17 á helgidögum. Vffllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimillð Vffllsstöðum: Mánudaga til ' laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. ' Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laug- ardaga kl> 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga ; kl. 15 til 16 og kM9til 19.30. _ I | Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, slmi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 20J9, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveitubllanlr: Reykjavík. Kópavogur og Hafnarfjörður, slmi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveltubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður slmi 53445. Sfmabllanlr: I Reykjavlk, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bllanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum bo/garinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúár telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. heilsugæsla Slysavarðstofan f Borgarspitalanum. Sfmi I 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - • 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimilislækni er kl. 8-17 hægt að ná sambandi við lækni i sima 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns i síma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu • eru gefnar I simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11.fh Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 167 - 08. september 1983 1 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar . 28,030 28,110 02-Sterlingspund .41.835 41.954 03-Kanadadollar . 22.782 22.847 04-Dönsk króna . 2.9174 2.9258 05-Norsk króna . 3.7589 3.7696 06-Sænsk króna . 3.5486 3.5587 07-Finnskt mark . 4.8944 4.9083 08-Franskurfranki . 3.4794 3.4893 09-Belgískur franki BEC . 0.5210 0.5225 10-Svissneskur franki . 12.9022 12.9390 11-Hollensk gyllini . 9.3589 9.3856 12-Vestur-þýskt mark . 10.4738 10.5037 13-ítölsk líra . 0.01755 0.01760 14-Austurrískur sch . 1.4906 1.4948 15-Portúg. Escudo . 0.2260 0.2267 16-Spánskur peseti . 0.1843 0.1848 17-Japanskt yen . 0.11439 0.11472 18—Irskt pund . 32.949 33.043 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 07/09 29.3714 29.4552 —Belgískur franki BEL . 0.5177 0.5192 ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í síma 84412 klukkan 9-10 virka daga. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með 1. júni er ListasafnEinarsJónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, ■, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april ei einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekkl. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1.mai-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júni-ágúsl (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsslræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og slofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólhelmasafn: Lokað frá 4. júli i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16.-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðirvíðsvegarumborgina. Bókabflar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.