Tíminn - 09.09.1983, Page 17
FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBF.R 1983
umsjón: B.St. og K.L.
andlát
Kaja Dahlmann Rasmussen, Mágevej
54, Kaupmannahöfn, andaðist á hcimili
sínu 4. september sl.
Jón Kérúlf Guðmundsson, Hrafnistu,
lést í Landakotsspítala sunnudaginn 4.
september.
Ragnheiður Lýðsdóttir, Kirkjubóli, lést
1. september
Ólafía Steinunn Ingimundardóttir lést í
Landspítalanum 2. þ.m.
Sigurður Ingason, Ártúni 9, Selfossi,
andaðist föstudaginn 2. september
Árnað heilla
Ólafur Guðbrandsson vélvirkjameistari og
fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akranesi er sext-
ugur í dag
Hann er fæddur á Stokkseyri 9. september
1923, en alinn upp að Mel í Þykkvabæ.
Fluttist til Akraness rúmlega tvítugur og
kvæntist þar Kristínu Kristinsdóttur.
Ólafur dvelst nú erlendis. Hans verður
síðar getið í íslendingaþáttum Tímans.
sundstaðir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl. 13—15.45). Laugardaga ki. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og'
karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í stma 15004
í Laugardalslaug í síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi
á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim-
ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið
kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatímar á briðiud. og fimmtud. kl.i
17-21.30, karlatimar miðvd. kl. 17-21.30 og
laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í
baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga
kl.8-13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavik
Kl. 8.30 Kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
I april og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — ( mai, júni og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
.dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga. *
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof-
an Akranesi simi 1095.
Afgreiösla Reykjavík, sími 16050. Sím-
svari i Rvik, sími 16420.
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
17
flokksstarf
Stjórnmálafundir
í Austurlandskjördæmi
Halldór Ásgrímsson og Jón Kristjánsson boða til stjórnmálafunda á
eftirtöldum stöðum:
Föstudaginn 9. september kl. 21
Arnhólsstöðum Skriðdal
Sunnudaginn 11. september kl. 15
Eiðum Eiðahreppi
Sunnudaginn 11. september kl. 21
Borgarfirði eystra
Allir velkomnir
Stjórnmálafundir
í Austurlandskjördæmi
Tómas Árnason og Halldór Ásgrlmsson boða til stjómmálafunda á
eftirtöldum stöðum:
Þriðjudaginn 13. sept. kl. 21 Djúpavogi
Miðvikudaginn 14. sept. kl. 21. Hótel Höfn.
Allir velkomnir.
Aðalfundur FUF í Reykjavík
-Aðalfundur félags ungra framsóknarmanna I Reykjavík verður
haldinn sunnudaginn 25. sept. n.k. að Hótel Heklu I sal niðri kl. 14
(kl. 2)
Dagskrá: *
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál.
Tillögur um lagabreytingar verða að hafa borist skrifstofu félagsins I
síðasta lagi tveimur vikum fyrir aðalfund.
Stjórnin.
Til þeirra sem fengu gíró-
seðil:
Ætlaðir þú að gerast
áskrifandi-en gleymdir að
greiða gíróseðilinn?
Nú er tilvalið tœkifæri að fara í
næsta pósthús eða banka og
ganga frá greiðslu.
SUF
sími: 91-24480
STAÐARNEM!
Öll hjól eiga að stöðvast
algerlega áðuren
að stöðvunarlínu
er komið.
Allskonar
smáprentun
Umslög - Bréfsefni - Reikninga -
Frumbækur - Vinnulista - Kort.
Hverskonar eyðublöð önnur í einum eða
fleiri litum - allar tegundir af pappír og umslögum.
Sjálfkalkerandi pappír - Rúðustrikaðar blokkir A-4
og A-5 á lager, einnig með sérprentuðu firmamerki
ef óskað er. Sjáum einnig um hönnun á nýjum
eyðublöðum o.þ.h. Hringið og við veitum
allar upplýsingar eða komum til yðar.
J -J I . T J
I 1 I > J
BOLHOLTI 6 REYKJAVIK SIMI 82143
Framandi menning
í framandi landi
Ert þú fædd/ur 1966 eða 1977?
• Viltu búa eitt ár í framandi landi?
• Viltu auka þekkingu þína á umheiminum?
• Viltu kynnast lifnaðarháttum annarra þjóða?
• Viltu verða skiptinemi?
Ef svarið er já, hafðu samband við:
Umsóknarfrestur til 7. okt. Opið daglega milli kl. 14 og 17.
Hverfisgötu 39. - P.O. Box 753 -121 Reykjavík.
Sími 25450.
ílfS
á Islandi
Vélaleiga Magnúsar Jósefssonar
‘S* 66900
Traktorsgrafa
til leigu i alla jarðvinnu
(lóðlr og grunna)
Vanur maður
Simi66900
Sveit
Ung hjón með tvö börn óska eftir jörð til kaups.
Félagsbú kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-79235
Viðgerðarþjónusta
á þungaskattsmælum
Eigum mæla og hraðamælissnúruefni í
flestar gerðir bifreiða.
Önnumst ísetningar og vrðhald á mælum.
Fljót og góö þjónusta.
VÉLIN S.F. Súðavogi 18 sími 85128
Pósthólf 4290—124—Reykjavík