Tíminn - 09.09.1983, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1983
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús
10 000
Frumsýnir
„Let’s Spend
the Night Together
4P
I Tindrandi fjörug og lífleg ný litmynd I
1 - um síðustu hljómleikaferö hinnal
I sígildu „Rolling Stones" um[
I Bandaríkin. -1 myndinni sem tekin I
I er í Dolby stereo eru 27 bestu lögln j
j sem þeir fluttu. - Mike Jagger fer |
I á kostum.
| Myndin er gerð af Hal Ashby, með |
| Mike Jagger - Keith Richard -1
I Ron Wood - Bill Wyman - Char-1
I lie Watts.
Isýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Rauðiiðar
| Frábær bandarisk verðlauna-
| mynd, sem hvarvetna hefur hlotið |
| mjög góða dóma. Mynd sem lætur |
| engan ósnortinn. Warren Beatty,
Blane Keaton, Jack Nicholson
Leikstjóri: Warren Beatty
Islenskur texti
Sýnd kl. 5.05 og 9.05
Truck Turner
ISAACHAYESb
YAPHET KOTO
I Hörkuspennandi og fjörug banda-|
rísk litmynd, um undirheimalíf |
stórborginni, með Isaac Hayes -
Yaphet Koto
íslenskur texti
| Bönnuð innan 14 ára
Endursýnd kl. 3,05
Frumsýnir
Annar dans
I Skemmtileg, IJóðræn og falleg ný |
| sænsk-islensk kvikmynd, um [
| ævintýralegt ferðalag tveggja |
| kvenna. Myndin þykir afarvel gerð |
| og hefur hlotið Irábæra dóma og j
aðsókn i Sviþjóð.
| Aðalhlutverk: Kim Anderzon, [
| Lisa Hugoson, Sigurður Sigur-1
jónsson, Tommy Johnson.
| Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson |
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10,|
11.10
I Leitin að dvergunum
I Afar spennandi bandarísk litmynd, [
| um hrikaleg ævintýri I frumskógum |
| á Filippseyjum, með Deborah |
Reffin, Peter Fonda
Islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
| Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, |
| 9.15,11.15
lonabíól
3*3-11-82
Loophole
lEnginn banki er svo öruggur að |
I ekki finnist einhver glufa í örygg-1
I iskerfi hans. Og alltaf eru til ó- [
Iprúttnir náungar sem leggja allt i [
Isölurnpr í auðgunarskyni. En fyrst |
|verða þeir að finna glufuna í [
jkerfinu. Og síðan er að beita |
brögðum.
Leikstjóri: John Quested
| Aðalhlutverk: Martin Sheen |
| (Apocalypse Now) Albert Finney,
Robert Morley.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SIMI 1 15 44
iFrumsýnum þessa heimsfrægu
Imynd frá M.G.M. í Dolby Sterio |
og Panavision.
I Framleiðandinn Steven Spiel-
Iberg (E.T., Leitin að týndu Örk-.
I inni, Ókindin og fl.) segir okkur í
I þessari mynd aðeins litla og hug-
I Ijúfa draugasðgu. Enginn mun
I horfa á sjónvarpið með sömu aug-
1 um.eftiraðhafaséðþessamynd.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
1-33-20-75
Ghost Stor
GHOST
STORY
| Ný mjög spennandi og vel gerð |
| bandarísk mynd, gerð eftir verð- j
| launabókinni eftir Peter Straub.
| Myndin segir frá 4 ungum mönnum |
| sem verða vinkonu sinni að bana. |
I aðalhlutverkum eni úrvalsleikar-
lamir: Fred Astaire, Melvyn j
| Douglas, Douglas Fairbanks jr. j
John Houseman.
Sýnd kl. 5,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
E.T.
Sýnd kl. 7
SlMI
A-salur
| Stjörnubió og Columbia Pictures |
| frumsýna óskarsverðlaunakvik-"
myndina
GANDHI
fslenskur texti.
| Heimsfræg ensk verðlaunakvik-1
| mynd sem farið hefur sigurför um |
jallan heim og hlotiö verðskuldaöa |
| athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta |
| óskarsverðlaun I apríl sl. Leikstjóri:
] Richard Attenborough. Aðalhlut-1
| verk. Ben Kingsley, Candice |
Bergen, lan Charleson o.fl.
| Myndin er sýnd í Dolby Stereo. |
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
B-salur
Tootsie
Includtofl
BfSTPICTURE
_ B®st Actor _
DUSTINHOFFMáN'
Best Director
SYDNEY POLLACK
Best Supportlng Actress
JESSICA LANGE
I Braoskemmtiieg ný bandarísk I
jgamanmynd i litum. Leikstjóri: I
jsidney Pollack. Aðalhlutverk: [
| Dustin Hoffman, Jessica Lange,
| Bill Murray
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05
AIISTURBÆJARfíÍíl
. -^^*Simi 11384
Nýjasta mynd
Clint Eastwood:
FIREFOX
| Æsispennandi, ný, bandarísk kvik-
jmynd i litum og Panavision. -|
| Myndin hefur alls staðar veriðj
| sýnd við geysi mikla aðsókn enda |
I ein besta mynd Clint Eastwood. I
Tekin og sýnd í DOLBYSTEREO. |
I Aðalhlutverk: Clint Eastwood, |
Freddie Jones.
isl. texti
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Hækkað verð
Dagskráin i september
„Styrme“
| (Norkst-musik-teater)
Gestaleikur
föstudaginn 16. sept. kl. 20.30
laugardaginn 17. sept. kl. 20.30
ath! Þessar tvær sýningar
„Bond“
| (Dagskrá úr verkum Edvards Bond |
] í leikstjóm Hávars Sigurjónssonar |
| Frumsýnt 23. september kl. 20.30. [
ath. Fáar sýningar.
11 Félagsstofnun stúdenta við |
Hringbraut miðasala simi 19455
l f£ÍAG&sToFNt+( ðTttoiíA
v/Hringbraut,
sími 19455
Veitingasala.
32-21-40
Ráðgátan
Five men wlii die unless one man
can steai the deadly enlgma code
from the k.g.b.
FILMCRESTINTERNATIONAL CORPORATION
A PETER SHAIN PROOUCTION.. JEANNOT SZWARC FILM
MARTM SHEEN BRIdTTE FOSSCY SAMNEUA
—CMA
Di«< IACOK MCMfL ÍOMOAU (MU*
I Spennandi njósna mynd, þar sem |
| vestrænir leyniþjónustumenn eiga |
| í höggi við K.G.B. Fimm sovéskir |
|andófsmenn eru hættulega olar-
lega á lista sláturhúss K.G.B.
Leikstjóri Jeannot Szwarc
| Aöalhlutverk: Martin Sheen, Sam j
Neill, Birgitte Fossey
Hér er merkileg mynd á ferðinni.
H.J.Ó. Morgunbl. 4/9-831
Sýnd kl. 5,7, og 11
Bönnuð innan 12 ára
Kvendávaldurinn
Gail Gordon
KI.9
^ÞJÓÐLEIKHUSIfl
[ Sala á aðgangskortum er hafin |
| Verkefni i áskríft:
] 1. Skvaldur eftir Michael Frayn.
12. Eftir konsertinn eftir Odd |
] Bjömsson.
j3. Návígi eftir Jón Laxdal.
14. Tyrkja-Gudda eftir Jakob Jóns- [
| son frá Hrauni.
[s. Sveik í seinni heimsstyrjöldinni,
j.eftir Bertolt Brecht.
16. Öskubuska, ballett eftir Sergé ]
| Prokofév.
17. GauraroggljápíureftirLoesser,
I Swerling & Burrows.
I Miðasala 13.15-20.
jsimi 1-1200.
i.i:ik!t:ia(;
RKYKIAVlKllR
Hart í bak
| eftir Jökul Jakobsson.
| Tónlist: Eggert Porleifsson
[ Lýsing: Daníel Williamsson.
| Leikmynd: Steinþór Sigurðsson.
I Frumsýning miðvikudaginn kl.
120.30.
Uppselt
| Frumsýnmgargestir vinsamlegast |
| vitji aðgangskorta sinna fyrirj
Jsunnudagskvöld.
lAðgangskort.
l'Sala aðgangskorta sem gilda á 51
fný verkefni vetraríns stendur nú|
lyfir.
| Verkefnin eru.
11. Hart I bak
| eftir Jökul Jakobsson
[2. Guð gaf mér eyra
| (Children of a lesser God)
13. Gisl (The Hostage)
J eftir Brendan Behan
|4. Bros undirheimanna
J (Underjordens leende)
leftir Lars Noren
f 5. Nýtt islenskt leikrit
| eftir Svein Einarsson.
1 Miöasala í Iðnö kl. 14-19.
| Upplýsinga- og pantanasími |
16620.
útvarp/sjÖnvarþ
■ Atriði úr kvikmynd kvöldsins. Natalie dælir hér að mér sýnist ostapinnum
í vin sinn.
Á dagskrá sjónvarps kl. 22:20
í kvöld:
Ég,
Natalie
■ Þessi mynd er um Natalíu, 18 ára
stúlku, er þjáist af ýmsum vaxtar-
verkjum. Er hún óánægð með útlit
sitt og lífið í foreldrahúsum og flytur
því til fyrirheitna landsins, Nýju
Jórvíkur (ekkcrt nema steinsteypa,
ojbjakk). í nýju Jórvík kynnist; hún
samt sem áður ungum manni og lærir
sitt lítið af hverju um sjálfa sig og
tilveruna.
Kvikmyndin er nær tveggja tíma
iöng og ættuð frá Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk leika Patty Duke, Jam-
es Farention, Martin Balsam og Elsa
Lanchester (held hún sé kkert skyld
Burt). Leikstjórinn heitir Fred Coe
(ekkert skyldur Sebastian) og þýð-
andi er Ragna Ragnars.
-Jól
útvarp
Föstudagur
9. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón-
leikar.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur'Er-
lings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Anna Guðmundsdóttir talar.
Tónleikar.
8.30 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur
Siguröardóttir (RÚVAK).
8.40 Tónbilið
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Sagan af
Frans litla fiskastrak" eftir Guðjón
Sveinsson Andrés Sigurvinsson les (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl.
10.35 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt-
inn (RÚVAK).
11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum.
Umsjónarmaður: Hermann Ragnar Slef-
ánsson
11.35 Sumardagar á fjöllum Guðmundur
Sæmundsson frá Neðra Haganesi segir frá.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
14.00 „Ég var njósnari" eftir Mörlhu
McKenna Kristin Sveinbjörnsdóttir les (4).
14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar Dietrich Fischer-
Dieskau og Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í
Munchen flytja „Sögu Dietrichs" úr „Fátæka
Heinrich" eftir Hans Pfitzner; Wolfgang Sa-
vallisch stj. / Fílharmoníusveit Lundúna
leikur „Töfraeyjuna" eftir William Alwyn;
höfundurinn stj. / Blásarasveit Philips Jones
leikur Sinfóníu fyrir málmblásara og slag-
verkshljóöfæri eftir Gunther Schuller.
17.05 Af stað í fylgd með Tryggva Jakobssyni.
17.15 Upptaktur - Guðmundur Benedikts-
son. Tllkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Viö stokkinn Ólafur Haukur Slmonar-
son heldur áfram að segja börnunum sögu
fyrir svefninn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor-
oddsen kynnir.
20.50 Sumarið mitt Bryndís Schram segir frá.
21.40 Tónleikar „Schola Cantorum" frá
Osló í Háteigskirkju 27. apríl s.l. Stjórn-
andi: Knut Nystedt. Organleikari: Vidar
Fredheim.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvölkdsins.
22.35 „Gullkrukkan" eftir James Stephens
Magnus Ratnsson les þýðingu sína (3).
23.00 Náttfari Þáttur í umsjá Gests Einars
Jónssonar (RÚVAK).
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni - Ásgeir Tómasson.
03.00 Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
9. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Á döfinni Umsjónarmaöur Sigurður
Grimsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.45 „Pað kemur allt með kalda vatninu“
Vatnsveita Reykjavíkur Heimildarmynd
sem Sjónvarpið lét gera í sumar um Vatns-
veitu Reykjavíkur og sögu hennar. Vatns-
veitan var tekin í notkun árið 1909 og siðan
hefur mikiö vatn runnið til sjávar og fleiri
mannvirki risið á vegum fyrirtækisins en
flesta grunar sem skrúfa frá vatninu heima
hjá sér. Texti: Þóroddur Th. Sigurðsson,
vatnsveitustjóri. Púlur: Guðmundur Ingi
Kristjánsson. Umsjón og stjórn: Örn
Harðarson.
21.20 Hafa þau aðra lausn? Fulltrúar stjórn-
arandstöðunnar á Alþingi svara spurningum
trétta- og blaðamanna um stefnumið sín í
landsmálum. Umræðum stýrir Helgi Péturs-
son fréttamaður.
22.20 Ég Natalie (Me, Natalie) Bandarísk bíó-
mynd frá 1969. Leikstjóri Fred Coe. Aðal-
hlutverk: Patty Duke, James Farentino,
Martin Balsam og Elsa Lanchester. Natalie
er 18 ára stúlka sem þjáist af ýmsum vaxtar-
verkjum. Hún er óánægð með útlit sitt og
lífið í foreldrahusum og flytur til New York.
Þar kynnist hún ungum mannjog lærir sitt af
hverju um sjálfa sig og tilveruna. Þýðandi
Ragna Ragnars.
00.10 Dagskrárlok