Tíminn - 30.09.1983, Blaðsíða 11
10
FOSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1983
Þjálfarar - Þjálfarar
Knattspyrnuþjálfara vantar hjá íþróttafélagi í
Reykjavík. Tilboö leggist inn á auglýsingadeild
Tímans fyrir 6. okt. merkt „Knattspyrnuþjálfari"
íþróttir
Ritari óskast
Sjávarútvegsráöuneytið óskar að ráða ritara til starfa frá
1. nóvember n.k. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg
svo og reynsla í almennum skrifstofustörfum. Skriflegar
umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist ráðuneytinu að Lindargötu 9, 101 Reykjavík,
fyrir 14. október 1983.
Sjávarútvegsráðuneytið
28. september 1983
Hey til sölu
Upplýsingar á Geirmundastöðum
Sími um Búöardal.
BILAPERUR
ÓDÝR GÆÐAVARA FRÁ
MIKIÐ ÚRVAL
ALLAR STÆRÐIR
OLL ALMENN PRENTUN
LITPRENTUN
TÖLVUEYÐUBLÖÐ
• Hönnun
• Setning
• Filmu- og plötugerð
• Prentun
• Bókband
PRENTSMIDIAN
£JLL
Cl HF.
SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR
SÍMI 45000
HEILDSALA - SMASALA
FhIheklahf
J L,iuc),.y<?<>i 170 172 SiiTii 21240
Auglýsið í
Tímanum
r
Allt á sínum staö
^ íhfMHOH
skjalaskáp
Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf að leysa biöjum viö
viöKomandi góöfúslega aö hafa samband viö oKKur sem
allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig
ihcmn dm sKjalasKápur hefur ,,allt á sínum staö".
Útsöl' istaöir:
ÍSAFJORÐUR, Bókaverslun Jónasar Tómassonar. BORGARNES, Kaupfélag Borgfiröinga.
SAUDÁRKRÓKUR, Bókaverslun Kr. Blöndal, SIGLUFJÖRÐUR, Aðalbúðin, bókaverslun
Hannesar Jónassonar. AKUREYRI, Bókval, bóka- og ritfangaverslun. HUSAVÍK, Bókaverslun
Þórarjns Stefánssonar. ESKIFJÖRÐUR, Elís Guðnason, verslun. HÖFN HORNAFIRDI,
Kaupfólag A-Skaftfellinga. VESTMANNAEYJAR, Bókabúðin. EGILSSTAÐIR, Bókabúðin
Hlöðum. REYKJAVÍK, Penninn Hallarmúla. KEFLAVÍK, Bókabúð Keflavikur.
OlASFUSi OÍSI.ASOM & CO. HEF.
SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 J/
Hve langt nær úrskurdur aganefndar?
HVAÐ GERIST I
ÞÓRÐARMÁUNU?
— Er rétt ad víkja IBV úr keppni?
— Er KSÍ hengt í eigin reglugerdum?
( * Aganefnd Knattspyrnusambands íslands úrskurðaði á síðasta fundi sínum að vísa
íþrúttabandalagi Vestmannaeyja úr keppni 1. deildar árið 1983, (eins og það var
orðað í dúmsurði nefndarinnar), vegna þess að leikmaðurinn Þórður Hallgrímsson
lék með liðinu í síðasta ieik fyrstu deildar árið 1983 í Eyjum, gegn Breiðabiiki. Þórður
hafði veriö dænidur í þriggja leikja bann af aganefnd, vegna brottrekstra af velli og
refsistiga, en hafði aðeins tekið út eins leiks bann. - Nú er spurningin hvað gerist í
máiinu, hversu afgerandi er úrskurður aganefndarinnar, er rétt aö IBV leiki að ári
í annarri eða fjórðu deild, eða er yfirleitt brottvísun liðs úr keppni af áðurgreindum
ástæðum rétt, mannúðleg og í anda íþrúttanna?
tim. Hætt hefði verið við, að níálið hefði
tekið aðra stefnu og horft öðru visi við,
ef þetta mál hefði komið upp á miðju
keppnistímabili. - Það varéinfalt að vísa
ÍBV úr 1. deild þegar keppninni var
lokið, en hvernig heföi inálið horft við,
ef t.d. þrem umferðum hefðí aðeins
verið lokið og ÍBV verið vísað úr keppni
og liöið í heild vcrið í leikbanni út
sumarið.
Enn cróijóst hvað gerist í málinu. Það
er þó víst að cf ákvörðun Aganefndar
Óskiljanlegt slys
Fullvíst þykir af öllum þeim er Tíminn
hefur rætt við, að það að Þórður lék
lcikinn umrædda hafi verið óskiljanlegt
slys, hvers ástæður verður ekki farið
nánar út í. - Því verður að teljast
spurning, hvort úrskurður aganefndar-
innar verður ekki endurskoðaður, þar
cð í starfsreglum hennar stendur að ef
lið notar ólöglegan leikmann vísvitandi,
skal því vísað úr keppni. Hér virðist slíkt
ekki hafa verið gert, og þar af leiðandi
ákvörðun aganeíndarinnar ekki á rök-
um reist. Það þykir nefmlega fullvíst að
slíkt hafi ekki nokkrum hugsandi manni
getað dottið í hug að gera í þeirri stöðu
sem ÍBV var í fyrir leikinn gegn Breiða-
bliki, því liðið varð að fá eitt stig minnst
til að faila ekki í aðra deild. Hvers
vegna, jú í 18. grein laga KSÍ um
knattspyrnumót stcndur: „Lið sem mæt-
ir ólöglega skipað til leiks, telst hafa
tapað leiknum, og reiknast markatala
ekki af þeim leik“. Þá segir í 17. grein:
„Lið sem mætir ólöglega skipað til leiks,
skal sæta sekt að upphæð kr. 3.000.-
Hverjum ætti þá að vera hagur áð því í
slíkri stöðu að hætta á að nota ólöglcgan
leikmann? - Það er bara eitt sem mælir
gegn því að endurskoða úrskurð Aga-
nefndar KSÍ, það er að í starfsreglum
hennar segir í 4. grein: „Úrskurðum
aganefndar vcröur ekki áfrýjað’1. - Á
það skal þó litið að hér er einungis um
starfsreglur að ræða, ekki lög.
Fljótfærni
Sú spurning gerist áleitin, eftir að mál
þetta kom upp, hvers vegna slíkar
reglur, eins og 6. grein starfsreglanna 8.
töluliður greinir á um og dæmt var eftir
í þessu máli, eru settar. Er ekki einfald-
lega nóg að liðið tapi stigum og mörkum
úr slíkum leik? - Getur verið að þessi
regla sé komin til af erlendri fyrirmynd,
þar sem milljúnir eru í spilinu í meistara-
mótum í knattspyrnu?
Það var nefnilega mikil fljótfærni, að
aganefnd skyldi yflrleitt vera látin fjalla
uin málið, áður en það var fullkannað.
Nefndin varð að dæma skv. starfsregl-
Akranes.......... 16 10 3 3 27-8 23
KR .............. 16 5 8 3 16-17 18
ÞórAk............ 16 5 7 4 19-15 17
Valur............ 16 6 4 6 26-28 16
Þróttur R........ 16 6 6 6 21-27 16
Breiðablik....... 16 4 7 5 20-18 15
Víkingur......... 16 3 8 5 17-19 14
Keflavik......... 16 6 1 9 19-25 13
ísafjörður....... 16 2 8 6 14-22 12
Ekki eru nú allir á eitt sáttir um þessa
stigatöflu, en sé iiði vísað úr keppni
hlýtur þetta að vera rökrétt. Fordæmið
er að finna í 17. grein laga KSÍ um
knattspyrnumót þar sem fjallað er um
iið sem vísað er úr keppni af þeim
orsökum að það mætir ekki til leiks, og
þá eru leikir viðkomandi strikaðir út.
Annar möguleiki er sá, að stig ÍBV úr
leiknum á föstudag strikist út, en UBK
haldi sínu cina stigi, þannig að taflan
verði eins og Morgunblaðið birtir hana
sl. miðvikudag. Þar fær Skapti Hall-
grímsson þetta út:
■ „Það var rnikil fljótfærni að aganefnd skyldi yfirleitt vera
iátin fjalla um málið, áður en það var fullkannað. Nefndin varð
nefnilega að dæma samkvæmt starfsreglum. Hætt er við að
málið hefði horft öðruvísi við, og tekið aðra stefnu ef það hefði
komið upp á miðju keppnistímabili. - Það var einfaft að vísa
ÍBV úr 1. deild þegar keppninni var lokið, en hvernig hefði málið
horft við, ef td. þremur umferðum hefði verið lokið, og ÍBV
verið vísað úr keppni og liðið þar af leiðandi sett í leikbann ailt
sumaríð?
KSÍ stendur, það er að vísa ÍBV úr
keppni, er ekki annað rökrétt en að liðið
byrji að nýju á byrjuninni, það er í
fjórðu deild. Þá þætti áreiðanlega mörg-
um refsingin fyrir það að Þórður lék
gegn Blikunum nógu þung. Auðvitað
verður úrskurður KSÍ, hvcr svo sem
hann verður, háður túlkun laga og
starfsregla sambandsins. En þá verður
eitthvað í lögum og starfsreglum KSÍ að
víkja, ef sambandið á ekki að hengjast
í cigin lagakrókum. Ef ekki á að vísa
ÍBV úr keppni verður að líta hjá
starfsreglum aganefndar, að minnsta
kosti hvað 4. grein þeirra snertir.
Stigataflan
Eitt enn, scm komið hcfur fram í
sumurn dagblaðanna, sem þetta mál
snertir mjög, er hvaða áhrif hafa úrslit
málsins á stigatöflu fyrstu dcildar?' Ef
ÍBV cr vísað úr keppni, er rökrétt að
strika út öll þau stig sem af leikjum
liðsios hafa hlotist í sumar. Það hefur
Þjóðviljinn gert í tvígang t vikunni, og
iítur þá stigataflan svona út samkvæmt
kokkabókum Víðis Sieurðssonar:
■ „Er rétt að lið, sem hefur staðið sig með prýði og allir leikmenn og aðrir lagt fpm
mikið starf, sé vísað úr keppni, og jafnvel með þeim afleiðingum að það þurfl að
byrja að nýju í fjórðu deild“, spurði einn viðmælandi greinarhöfund.
Tímamynd Guðmundur Sigfússon, Eyjum.
IA.............18 11
4 29:11 24
3 18:19 20
5 23:20 18
5 21:19 18
7 29:31 18
6 24:31 18
5 20:20 17
9 24:27 17
6 27:25 16
7 16:26 13
KR ............18
UBK ........... 18
Þór............ 18
Valur.......... 18
Þróttur........ 18
Víkingur....... 18
ÍBK............ 18
ÍBV............18
ÍBÍ ........... 18
Þessi tafla er rökrétt ef ÍBV verður
endanlega ekki vísað úr mótinu, og
Breiðablik kærir ekki liðið fyrir að nota
ólöglegan ieikmann. Ef UBK mundi
aftur á móti gera það, fengi það 19 stig
en taflan yrði eins að öðru leyti. Þarna
mundi ÍBV halda sínum stigum, að
undanskildu því sem liðið aflaði á
föstudag. - Margar hliðar á einu máli,
ekki satt?
Hvað er að
hengja hvern?
Það sem er að gerast í þessu máli, er
að áliti undirritaðs einfaldlega það, að
mál þetta er dæmt á rangan hátt. ef hlýta
á úrskurði Aganefndar. Það er enda
ekki nóg, þar verður að bæta einhverju
við svo menn viti hvað taki við hjá KSÍ.
Vestmannaeyingur spurði undirritaðan,
þegar þetta mál bar á góma: „Er það
rökrétt, að iið sem hefur staðið sig vel í
allt sumar, og leikmenn lagt á sig allt sem
þeir hafa, sé sent niður í fjórðu deild
vegna mistaka eins manns? - Slíkri
spurningu er ekki hægt annað en svara
neitandi, enda væri þá íþróttaandinn'illa
gleymdur, ef annað kæmi upp.
Það er kominn tími til að samhengis
sé gætt í lögum og reglum sérsamband-
anna, svo þau einfaldlega hengi sig ekki
í þeim. Nægir þar að nefna vanda
Körfuknattleikssambandsins vegna út-
lendingabannsins fræga sem annað
dæmi. - Samböndin, Knattspymusam-
bandið og önnur, sem eiga við svona
vanda að stríða verða að taka sig á, og
gæta þess að mannúðarsjónarmiðin
gleymist ekki í öllum lagabálkunum. Þá
verður íþróttasamband íslands að
hláupa undir bagga, eða til hvers er allt
skrifstofuveldið? ' -SÖE
FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1983
11
HÉR ER
AÐEINS SMÁ
SÝNISHORN
Iberia
Litur: hvítt/beige
_ . fri nr. 3 1/2-12
PÓSTSENDUM Verðkr.847,-
■ Skúli Sigurgrímsson, formaður Bæjarraðs Kópavogs í miðið, ásamt Erlu
Rafnsdóttur fyrirliða kvennaliðs Breiðabliks, og Albert H. N. Valdimarssyni,
formanni Blakdeildar HK.
Heynckes Star
Litur: blátt rúskinn
! frá nr. 4 1/2-12
Verð kr. 962,-
Bamaæfingaskór
Stærðir: frá 25
Verð frá kr. 546,-
Sportvöruverzlun INGÓLFS ÓSKARSSONAR,
Laugavegi 69, sími 11783 — Klapparstíg 44, sími 10330.
BEIUR HER EN UTI
segir Havlik um Evrópuleik Vlkings í handbolta
■ „Það er alveg á hreinu, að við
verðum að spila betur hér en við gerðum
úti, ef við ætlum okkur áfram í aðra
umferð“, sagði þjálfari Víkings í hand-
bolta, Tékkinn Rudolf Havlik á blaða-
mannafundi í vikunni, en Víkingar leika
á sunnudag síðari leik sinn í fyrstu
umferð Evrópukeppni meistaraliða í
handbolta gegn Kolbotn, norsku meist-
urunum. „Eg sá það á leik Kolbotn, að
norskum handknattleik hefur farið mjög
fram, síðan ég lék gegn norska landslið-
inu með því tékkneska fyrir tveimur
árum“, sagði Havlik.
„Við lékum þokkalega úti fyrstu 20
mínúturnar gegn Kolbotn'1 sagði Havlik,
en síðustu 10 mínútur í fyrri hálfleik
lékum við agalaust. Þá vorum við iðulega
einum fleiri, en fengum á okkur fjögur
mörk gegn engu. Með því að leika
agaðri leik hér á sunnudag, getum við
unnið Norðmennina, en það er að mestu
leyti undir því komið."
Havlik sagði að lið Víkinga skiptist
alveg í tvennt hvað reynslu varðaði.
Atlamótið
í badminton
- hefst í dag á Skaganum
■ Atlamótið í badminton hefst í dag á
Akranesi, og lýkur keppninni á morgun.
Atlamótið er opið mót fyrir meistara-
flokk, og dregur nafn sitt af því að
Kiwanisklúbburinn Þyrill gaf farandgripi
til mótsins til minningar um Atla Þ.
Helgason fyrrum stjórnarmann í
Badmintonfélagi Akraness.
Þátt munu taka í mótinu allir sterkustu
badmintonleikarar landsins, en keppnin
hefst klukkan 20.30 í kvöld, og heldur
áfram klukkan 11.30 á morgun í íþrótta-
húsinu á Akranesi.
-aó/SÖE
Annars vegar væru þrautreyndir lands-
liðsmenn, eins og Viggó Sigurðsson,
Sigurður Gunnarsson, Guðmundur
Guðmundsson og Kristján Sigmunds-
son, en hins vegar reynslulausir leik-
menn á alþjóðlegum vettvangi og jafnvel
leikmenn sem eru að stíga sín fyrstu spor
í 1. deild. „Það er bara að þetta blandist
vel saman", sagði Havlik.
-SÖE
Þórðarmálid:
Ekkert gerist
fyrr en um
! eða eftir helgi i
■ Guðmundur Guðmundsson, hornamaðurinn duglegi, fyrirliði Víkings, verður
ásamt félögum sínum í Víkingi að sigra með þriggja marka mun á sunnudag.
-SÖE/Tímamynd Ella
Jakob Jóns-
fastagestur á slysadeild:
■ „Það má segja að öll stjórn
knattspyrnusanibands íslands sé er-
lendis, þannig að það vcrður enginn
stjórnarfundur, né neitt átt við Þórð-
armálið fyrr en um eða eftir helgi“,.
sagði Páll Júlíusson framkvæinda-
stjóri Knattspyrnusamkandsins í
samtali við Tímann í fyrradag. Páll
var þá nýkominn af fundi erlendis
frá.
Ljóst er að lokaákvöröun um það
hvort vísa beri IBV í aðra eða fjórðu
deild verður að takast á stjórnarfundi
Knattspyrnusambandsins, eða fyrir
dómstóli, þar eð Aganefnd KSÍ fcr
cinungis eftir starfsreglum sínuin, og
fylgir málinu ekki lengra. Þannig
vísaði Aganefnd KSl aðeins IBV úr
1. deildarkeppninni en síðan cr í
höndum stjórnar KSI hvcrnig fram-
hald málsins verður afgreitt.
Lið IBV kemur heim á mánudag,
og er áreiöanlega að vænta einhverra
aðgerða af þeirra hálfu, hvort sem
þeir Vestmannaeyingar viðurkenna
fall sitt eður ei. - Hætt er við að hali
málsins dragist inn á minnst eitt
ársþing KSÍ. -SÖE |j
Rotadist í
þetta skipti
Ri Akureyringurinn Jakob Jónsson hef-
ur ekki alvcg þrætt öngstræti lukkunnar,
alla vega ckki án þess aö rcka sig á, síðan
hann kom til KR í handboltann í haust.
Jakob var fluttur í annað sinn á slysa-
deild Borgarspítalans í jafnmörgum
leikjum í íslandsmótinu í fyrrakvöld,
hann rotaðist í leik Hauka og KR í
Hafnarfirði, sem lauk með sigri Hauk-
anna 15-14 cftir heilmikinn „hasar".
Jakob var fluttur á slysadeildina í
miðjum fyrsta leik KR í íslandsmótinu,
gcgn Val í síöstu viku, þá fékk hann
Itögg á auga og hlaut skurö og glóðar-
auga fyrir vikiö, en nú skall Jakoh í gólf
kcppnisvallarins og rotaðist. Meiðsli
hans voru ekki alvarlcg í hvorugt skiptiö,
og fckk Jakob aö fara hcim cftir að gcrt
var að sárum hans:
- BH/SÖE
Valur og IR efst
- í Reykjavíkurmótinu
■ IR-ingar og Valsmenn sfanda nú
best að vígi í Reykjavíkurmótinu í
körfuknattleik, hafa bæði sigrað í tveim-
ur leikjum og eru taplaus. I fyrrakvöld
voru tveir leikir, ÍR sigraði Fram 74-68,
og KR vann ÍA 70-57. Næstu leikir í
mótinu eru á laugardag.
-SÖE
Kópavogsbær veitir verðlaun:
Fengu vænan
aukastyrk
■ Kópavogskaupstaður veitti nýlega
tveimur deildum íþróttafélaga í Kópa-
vogi verðlaunastyrki, fyrir góða frammi-
stöðu á undanförnum árum, og mikið
uppbyggingarstarf. Tvær deildir, sem
hafa verið að mörgu leyti brautryðjendur
í sínni íþrótt hlutu þennan heiður,
Kvennaknattspyrnudeild Breiðabliks,
og Blakdeild HK. Styrkirnir námu hvor
um sig eitt hundrað þúsund krónum.
Bæjarstjórn Kópavogs afhenti deild-
unum styrkina á dögunum, í glæsilegu
kaffisamsæti í Félagsheimili Kópavogs-
kaupstaðar. Þar afhenti Skúli Sigur-
grímsson formaöur Bæjarráðs Kópavogs
fulltrúum deildanna styrkina. Fyrir hönd
Breiðabliks tók við ávísuninni fyrirliði
kvennaliðs Breiðabliks, Erla Rafnsdótt-
ir, en fyrir hönd Biakdeildar HK tók við
formaðurinn Albert H. N. Valdimars-
Aðalsteinn
Aðalsteinsson:
„Óvíst
ég mui
lít kannski á
aðstæður hjá
Hasselt
og fleirum
■ „Það er allt óljóst í mínum málum,“
sagði Víkingurinn efnilegi í knattspyrn-
unni, Aðalsteinn Aðalsteinsson í samtali
við Tímann í fyrrakvöld, en hann hefur
mjög verið bendlaður við belgiska ann-
arar deildar liðið Hasselt. „Það er ekkert
vist að ég fari til Hasselt, ég mun jafnvel
fara og líta á aöstæöur þar, og hjá öðrum
félögum sem slíkt hafa boðiö mér“,
sagði Aðalsteinn. -SÖE
■ Aðalsteinn Aðalsteinsson á fullri ferð, hann fer kannski í atvinnumennsku eins
og margir aðrir.
íþróttaskór íúrvali