Tíminn - 06.10.1983, Side 12

Tíminn - 06.10.1983, Side 12
12 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983 umsjón B.St. og K.L. :: V „Hver vill epli (Timamyndir Arni Sæberg) ■ Sýningardama með Ijóst stutt- klippt hár, sem tekið er í toppa niður á cnnið og látið standa upp á hvirflinum, eins og á „punk“- ereiðslum B r.in i pels með snarhrokkið hár og sólgleraugu Landslið íslands í hárskurði og hárgreiðslu ’83 B Leðurklæddur „töffari“ með snyrtilega hár greiðslu HÁR ffU iMn i oo B Samband hárgreiðslu- og hárskera- meistara hélt nýlega vei heppnaða haust- sýningu, Hár 83, að Hótel Sögu, sem 14 hárgreiðslustofur tóku þátt í. Um klippingar og greiðslur sáu um áttatíu fagmenn, og jafnmörg módel komu fram ásýningunni. Sumt sýningar- fólkið var klippt og greitt á staðnum, en annað kom tilbúið á sýninguna. Þar sem fjöldinn var svo mikill varð að hafa þann háttinn á. Þarna var kynnt landslið íslands í hárskurði og hárgreiðslu, og varsýningin að miklu leyti haldin til fjáröflunar fyrir ferð þess á Norðurlandameistarakeppn- ina sem fara á fram á næstunni í Kaupmannahöfn. Pétur Melsteð, útgefandi og ábyrgð- armaður tímaritsins Hár og fegurð, sagði að þarna hefði verið kynnt haust- og vetrartískan og ýmsar nýjungar. Pétur sagði, að þessar sýn- ingar væru að vinna sér vissan sess í borgarlífinu, en þær væru venjuiega haldnar haust og vor.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.