Tíminn - 06.10.1983, Síða 16

Tíminn - 06.10.1983, Síða 16
'i'M’i i í r>'‘, :ri FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983 dagbók Vetrarstarf Ferðafélags íslands ■ Ferðafélag íslands vill vekja athygli fólks á vetrarstarfinu, en þá er átt við myndasýn- ingar og kvöldvökur, sem um áratugi hafa verið fastur liður í starfi Ferðafélagsins. Á myndakvöldum sýna félagsmenn myndir úr lengri og styttri fcrðum á vegum félagsins og einnig eru fengnir aðilar til að sýna myndir teknar í öðrum ferðum. Þarna er unnt að sækja fróðleik um ferðir félagsins og annað er að ferðum lýtur og þá frá þeim sem hafa farið ferðirnar. Kvöldvökur eru með öðrum hætti, þá eru sérfróðir menn fengnir til þess að fjalla um ákveðið efni í máli og myndum, sem er tengt landinu, náttúru þess og sögu. Óhætt er að fullyrða, að myndakvöldin og kvöldvökur F.í. hafa aukið þekkingu fólks á landinu og náttúru þess og fjölgar þeim ár frá ári, sem sækja þessar samkomur sem veita bæði skemmtun og fróðleik. ( vetur verða myndakvöldin annan mið- vikudag í mánuði til vors og verða þau haldin á Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18. Kvöldvökur eru aðeins þrjár, sú fyrsta 23. nóv., en þá mun Kristján Sæmundsson jarðfræðingur fjalla um Torfajökulssvæðið og síðan verður næsta kvöldvaka í febrúarogsú þriðja í apríl. Þessar samkomur verða auglýstar í félagslífi dagblaða með hæfilegum fyrirvara. Fyrsta myndakvöldið verður 12. október n.k., en þá sýnir Snorri Grímsson frá Ferðafélagi (safjarðar myndir úr ferðum á Vestfjörðum og Jón Gunnarsson verður með myndir frá ferð til Kenya. Mánudaginn 24. október verður Ferðafé- lagið, í samvinnu við íslenska Alpaklúbbinn, mcð kynningu á Hótel Heklu á vetrarfatnaði s.s. skiðaútbúnaði og klæðnaði í vetrarferðir. Allir eru velkomnir á þessar samkomur og er aðgangseyrir cnginn, en veitingar eru seldar í hléi á vegum hússins. - Ferðafélag Islands. ýmislegt Samþykkt tryggingaráðs vegna bladaskrifa ■ Vegna ákvörðunar hinn 1. júní s.l. um fjárhæð ráðstöfunarfjár ellilífeyrisþega á dvalarstofnunum aldraðra og örorku- og ekkjulífeyrisþega á dvalarstofnunum (hvort- tveggja fram að þessu nefnt „vasapeningar"), hafa orðið hvassar umræður í blöðunum að undanförnu og klögumál gengið á víxl, meiri en efni stóðu til. I þeim umræðum var upplýst, að heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneytið hafi, hinn 14. apríl í vor, sett tvær reglugerðir um ofan- greint efni, að umrætt ráðstöfunarfé skyldi frá 1. júní nema fjárhæðum, sem fólu í sér talsverða hækkun frá greiðslum, sem áður giltu, einkanlega til aldraðra á elliheimilum. Um önnur atriði þessara umræðna skal ekki fjölyrt, en því mótmælt, sem tveir valinkunn- ir forstöðumenn ráðuneytisins saka trygg- ingaráð um að sniðganga lögmætar reglu- gerðir. Á fundi tryggingaráðs 1. júní voru fyrr- nefndar reglugerðir varðandi „vasapeninga" kynntar fyrir ráðinu með því að lesa þær upp, en tryggingaráðsmenn höfðu ekki fengið þær í hendur, og einnig skýrt frá því, að ráðuneyt- ið teldi 8% hækkun þá, sem ákveðin var með bráðabirgðalögum, eiga að koma ofan á hækkanir þær, sem ákveðnar voru með reglugerðunum. Tryggingaráð hafði alls ekki fengið tóm til að athuga rcglugerðirnar varðandi áfanga- hækkanirnar, tók þær ekki til umræðu á fundi sínum né heldur það bréf, sem ráðuneytið hafði sent endurskoðenda stofnunarinnar varðandi verðbætur á þær hækkanir svo sem á aðrar bætur, þar sem þau mál höfðu þegar verið afgreidd af hálfu ráðuneytisins, en fjallað eingöngu um það, hvort réttmætt gæti talist, að ákvæði bráðabirgðalaganna tæki til „vasapeninga" eins og til annarra bóta- greiðslna. Tekið skal fram, að ráðinu var ókunnugt að gildistöku reglugerðanna hefði verið breytt að ósk stofnunarinnar af tækni- legum ástæðum. (júníbyrjun, er þessi fundur tryggingaráðs var haldinn, voru bráðabirgðalögin nýsett og málið nokkuð óljóst. Tryggingaráð ákvað því, að svo stöddu, að greidd skyldi 8% hækkun á þá fjárhæð, sem gilti í maí, en málið athugað betur og viðbót greidd síðar eftir því sem efni stæðu til. Sú athugun dróst þó úr hömlu, því miður. Umræddar bætur (vasapeningar) verða greiddar hlutaðeigendum á mánaðarlegum ■ Nýlega voru gefin saman í hjónaband Ásta Birna Stefánsdóttir og Gunnar Trausta- son. Heimili ungu hjónanna er að Ránargötu 42. Reykjavík. Ljósmynd: Ljósmyndarinn Jóhannes Long. útborgunardegi bóta, þann 10. október n.k., svo sem reglugerð ráðuneytisins mælir fyrir, um. Enn skal það ítrekað, að með afgreiðslunni 1. júní var tryggingaráð því ekki að ógilda I gerðir fyrrverandi ráðherra, heldur aðeins að ákveða nánari athugun á túlkun bráðabirgða- laganna. Því síður hefur núverandi ráðherra ógilt ákvarðanir fyrirrennara síns, heldur þvert á móti staðfest þær. - Stefán Jónsson, Gunnar J. Möller, Jóhanna Sigurðardóttir, Þóra Þorleifsdóttir, Guðmundur H. Garð- arsson. ferdalög Sunnudagur 9. okt. dagsferðir Ferðafélagsins ■ l.kl. lOÞverárdalsegg-Móskarðshnjúk- ar (807 m) - Trana (743 m). Gönguferðin hefst' í Þverárdal, sem er sunnan í Esju. 2. kl. 13. Fjöruganga við Hvalfjörð. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. DENNIDÆMALA USI Til athugunar fyrir ferðafólk. Ferðafélagið notar sjálft Skagfjörðsskála í Þórsmörk um næstu helgi 8.-9. okt. og þess vegna ekki unnt að fá gistingu þann tíma. - Ferðafélag Islands. Ágætir fararstjórar eru með í ferðunum. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Komið með jafnvel þó að rigni og blási. Brottför frá bensínsölu BSÍ. Stmsvarinn er. 14606. Sjáumst. - Utivist. Dagsferðir sunnudaginn 9. okt. ■ 1. Kl. 10.30 Sandakravegur, gömul þjóöleið - Fagradalsfjall. Öræfi Reykjanes- fjallgarðs sem fáir þckkja. Verð 250 kr. 2. Kl. 13.00 Selatangar. Með merkustu minjum um útræði fyrri alda. Fiskabyrgi, refagildrur, verbúðir og hellar (Nótahellir- inn). Sérstæðar klettaborgir (Dimmuborgir). tilkynningar Kvenfélag Kópavogs ■ Félagskonur takið þátt í vinnukvöldum basarnefndar á mánudagskvöldum frá kl. 20:30 í Félagsheimili Kópavogs. Alltaf heitt á könnunni. - Basarnefnd. apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla Apóteka i Reykjavík vikuna 30. september til 6. október er í Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl.22, öll kvöld vlkunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjörður: Hafnartjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum trá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-. tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyljafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru getnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll simi 11100. Seltjarnames: Lögregla sími 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- 1 lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. 1 Keflavfk: Lögregla og sjúkrablll i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavfk: Sjúkrabíll og lögregla sfmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfosa: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. ’ Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222,- Egilsataðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. , Seyðlsfjðrður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. ‘ Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. EakHjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. • Slökkvilið 6222. “ Húsavfk: Lögregla41303,41630. Sjúkrablll ' 41385. Slökkvilið 41441. SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kf. 15 til j kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. M Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvðllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staönum sima 8425. heimsóknartfmi Helmsóknarffmar sjúkrahúsa eru sem hár seglr: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadetld: Alla daga frá kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Samgurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknarlímifyrirfeðurkl. 19.30 tilkl. 20.30. Barnaspftal! Hrlngsfns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspftalinn Fossvogl: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fsðingarhelmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. ) Hvfta bandlð - hjúkrunardelld: Frjáls heim- sóknarlimi. Kópavogshælfð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. j Vffllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. , Vistheimllið Vffllsstöðum: Mánudaga til jlaugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá, 'kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. * Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- lerdaga kl, 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. ( St. Jósefsspítall, Hafnarfirði. Heimsóknar- tímar alla daga vikunnar kl. 15-16 og 19- 19.30 Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga jkl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 . til 16 og kl. 19 til 19.30. | heilsugæsla Slysavarðstofan f Borgarspitalanum. Siml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst i heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni i sfma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns i sfma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er f Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10—11-f h Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn * mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánuöögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. gengi íslensku krónunnar I Gengisskráning nr. 185 - 4. október 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .. 27.920 28.000 02-Sterlingspund . 41.203 41.321 03-Kanadadollar . 22.650 22.715 04—Dönsk króna . 2.9389 2.9474 05—Norsk króna . 3.7999 3.8108 06—Sænsk króna . 3.5692 3.5794 07-Finnskt mark . 4.9242 4.9383 08-Franskur franki . 3.4920 3.5020 09-Belgískur franki BEC . 0.5231 0.5246 10-Svissneskur franki . 13.1910 13.2288 11-Hollensk gyllini . 9.4950 9.5222 12-Vestur-þýskt mark . 10.6214 10.6519 13-ítölsk líra . 0.01752 0.01757 14-Austurrískur sch . 1.5104 1.5147 • 15-Portúg. Escudo . 0.2234 0.2240 16-Spánskur peseti . 0.1840 0.1845 17-Japanskt yen . 0.11907 0.11941 18-írskt pund . 33.089 33.184 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 22/09 . 29.4847 29.5694 -Belgískur franki BEL . 0.5154 0.5168 Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn f Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 20?9, Vestmannaeyjar, sfmi 1321. Hltaveltubllanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanlr: Reykjavik og Seltjam- arnes, slmi 85477, Kópavogur, sfmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sfmi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavlk, sfmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Sfmabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnartirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúár telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. söfn ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokið nú I ár, en Árbæjarsafn verður opið ;samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í 'sima 84412 klukkan 9-10 virka daga. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið: sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.' 13.30- 16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og . með 1-júni er Listasafn EinarsJönssonar opið , daglega. nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard kl 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdelld lokar ekki. AÐALSAFN - Lesfrarsalur, Þingholtsstræti 27, ;sími 27029. Opið alla dagakl. 13-19.1. maí-31. .ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur’ Lokað í júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræfi 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIM ASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-1?. Sólheimaaafn: Lokað frá 4. júlí i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi: mánud. og fimmtudaga kl 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16.-19. Hofavallaaafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudógum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júlí í 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst. ' I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.