Tíminn - 06.10.1983, Page 17

Tíminn - 06.10.1983, Page 17
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983 17 Hólmfríður Helgadóttir, Grundarstíg 10, er látin. Jónína Elísabet Magnúsdóttir, Hjarðar- holti 10, Akranesi, lést 21. sept. i sjúkrahúsi Akraness. Jarðarförin hefur farið fram. Hallfríður Rósa Jónsdóttir Hilsman, Sel- vogsgötu 15, Hafnarfirði, lést að morgni 1. október í Landakotsspítala. Matthildur Olgeirsdóttir, Strandgötu 6, Akureyri, andaðist í Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri 27. september. Utför- in hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Gísli Stefánsson, vélstjóri, frá Rauða- felli, Sólheimum 23, lést í Landspítalan- um 26. september. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Guðbjörg Ása Pálsdóttir lést í Borgar- spítalanum 28. september. Runólfur Jónsson frá Ey, Sléttahrauni 24, Hafnarfirði, andaðist fimmtudaginn 29. september. Hjálpræðisherinn ■ Kvöldvaka í kvöld fimmtudag kl. 20:30. Séra Lárus Halldórsson segir sögu sína, Kapteinn Daníel Óskarsson stjórnar. Góðar veitingar, allir velkomnir. Laugarneskirkja ■ Síðdegisstund með dagskrá og kaffiveit- ingum verður í dag föstudag kl. 14:30. — Safnaðarsystir. Hvítabandskonur ■ Kökubasarinn veröur í Blómavali laugar- daginn 8. október. Sigríður Jónsdóttir tekur á móti kökum heima hjá sér aö Sigtúni 25 fyrir hádegi þann dag. - Stjórnin Samtðk um kvennaathvarf ■ Húsaskjól og aðstoð fyrir konur, sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtakanna að Bárugötu 11 er opin kl. 14-16 alla virka daga og er síminn þar 23720. Pósthólf 405, 121 Reykjavík. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41572 Opið mánudaga - föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt. -30. april) kl. 14-17. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á föstudgöum kl. 10-11 og 14-15. sundstadir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í sjma 1500A i Laugardalslaug i síma 34039. " Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og- miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðiud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og' laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september ,verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- idögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. 1 Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrejösla Akranesi simi 2275 Skrrfstpf- an Akranesi sími 1095. *■ Afgreiðsla Reykjavík, simi 16050. Sírn- svari i Rvik. sími. 16420. - J <(8^ 2-12-05 flokksstarf Viðtalstímar Borgarfulltrúar og varafulltrúar Framsóknarflokksins í Reykjavík veröa til viðtals næstu laugardaga að Rauðarárstíg 18 kl. 10.30-12. N.k. laugardag 8. okt. munu Auður Þórhallsdóttir og Kristján Benediktsson verða til viðtals.Auður á sæti I barnaverndarnefnd og Kristján í Borgarráði og Útgerðarráði. Þing Landssambands Framsóknarkvenna verður haldið á Hótel Húsavík síðustu helgina I október. Þátttaka er heimiluð öllum framsóknarkonum. Beint flug verður til Húsavíkur frá Reykjavík, ísafirði og Egilsstöðum. Þingið hefst föstudagskvöld 28. okt. með setningu og samhristingi. Þingið stendur fram á sunnudag 30. okt. Bamagæsla verður á staðnum. Nánar auglýst síðar. Stjórnin Keflavík Aðalfundur FUF I Keflavík verður haldinn laugardaginn 8. okt. í Framsóknarhúsinu í Keflavík og hefst hann kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál. Stjórnin. Skagfirðingar Sauðárkróksbúar Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra verður á almennum stjórnmálafundi í Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3 Sauðárkróki fimmtudaginn 13. okt. kl. 20.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Þjóðmálanefnd SUF Fundur verður haldinn fimmtudaginn 6. okt. kl. 20.30. Fundarstaður: Skrifstofa flokksins við Rauðarárstíg. Fundarefni: Starfið I vetur. Ungir framsóknarmenn ath. að nefndin er ykkur opin. SUF Miðstjórnarfundur SUF Miðstjórnarfundur SUF hefst n.k. laugardag kl. 14. FerðfráBSÍ kl. 10 fyrir hádegi sama dag. Á laugardagskvöld er afmælishóf SUF, en samtökin eiga 45 ára afmæli á þessu ári. Öllum ungum framsóknar- mönnum er heimilt að sitja fundinn. Til þeirra sem vilja gista aðfaranótt sunnudagsins: Nauðsynlegt er að þið komið með svefnpoka með ykkur. Þar sem aðeins er fyrirhuguö ein sameiginleg máltíð (þ.e. á laugardagskvöldið) eru fundarmenn beðnir um að koma með nesti. Gist er í orlofshúsum skammt frá Bifröst og þar er öll aðstaða til eldunar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 91-24480 fyrir kl. 14. n.k. fimmtudag. SUF Húnvetningar Sameiginlegur haustfagnaður framsóknarmanna verður í Húnavatnssýslu haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudaginn 14. okt. kl. 21. Dagskrá: Kaffiveitingar Ávörp: Halldór Ásgrímsson og Arnþrúður Karlsdóttir, Jóhann Már Jóhannsson syngur við undirleik Guðjóns Pálssonar. Jóhannes Kristjánsson hermir eftir hinum og þessum en þó aðallega þessum. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Framsóknarfélag V.-Hún. Framsóknarfélag A.-Hún. FUF A-Hún og framsóknarfélag Blönduós. Til London með SUF Þann 2. nóvember efnir SUF til vikuferðar til London. Dvalið verður á London Metopole Hotel í 7 nætur. Innifaliö í verði: Flug frá Keflavík til London og til baka aftur. Gisting á framangreindu hóteli ásamt continental morgunverði. Akstur frá flugvelli að hóteli og til baka aftur þann 9. nóvember. Verð: 11.980. Greiðsluskilmálar. Það er ferðaskrifstofan Samvinnuferðir/Landsýn sem annast ferðina og eru væntanlegir þátttakendur beðnir um að panta far sem fyrst. Síminn hjá Samvinnuferðum/Landsýn í Reykjavík er 27077 og 28899. Umboðsmenn eru líka víða utan Reykjavíkur. Þátttaka í ferðinni er ekki bundin við þá sem eru flokksmenn og allir aldurshópar eru hjartanlega velkomnnir. SUF Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Laugardaginn 8. okt. kl. 14.30 verður rabbfundur að Rauðarárstíg 18. Við ætlum að ræða vetrarstarfið og fjáröflun (basar) Sigrún Magnúsdóttir formaður Guðný Laxdal formaður basarnefndar. Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 9. okt. kl. 14 í Iðnó. Fundarefni: 1. Félagsmál 2. Kosning fulltrúa á 11. þing VMSÍ 3. Viðhorf í kjaramálum 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið og sýnið skírteini við inngang- inn. Stjórnin. Orðsending frá Hitaveitu Reykjavíkur Þeir húsbyggjendur og aðrir sem ætla að fá tengda hitaveitu í haust og í vetur þurfa að skila beiðni um tengingu fyrir 1. nóv. n.k. Minnt er á að heimæðar verða ekki lagðar í hús fyrr en þeim hefur verið lokað á fullnægjandi hátt. Fyllt hefur verið að þeim og lóð jöfnuð sem næst því í þá hæð sem henni er ætlað að vera. Heimæðar verða ekki lagðar ef jörð er frosin nema gegn greiðslu þess aukakostnaðar sem af því leiðir, en hann er verulegur. Hitaveita Reykjavíkur. + Útför bróður okkar Þórarins Einarssonar fer fram frá Víkurkirkju, laugardaginn 8. okt. kl. 13.30. Halla Einarsdóttir Jón Einarsson. Föðursystir okkar og frænka Sigríður R. Jónsdóttir frá Svínafelli í Öræfum Austurbrun 6 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. okt. kl. 15. Ólöf Runólfsdóttir Jóhanna Þórhallsdóttir Ragna Þórhailsdóttir Jón Þórhailsson Jonina Runólfsdóttir Innilegar þakkir færi ég öllum þeim sem vottuðu samúð og vinarhug við andlát og útför ömmu minnar Höllu Eiríksdóttur frá Fossi á Síðu Halla Eiríksdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát eiginkonu minnar, móður og ömmu Önnu Kristjánsdóttur Hrauntungu 20, Kópavogi. Júlfus Lárusson Unnur Júlfusdóttir Eiríkur Tómasson Hulda Svavarsdóttir

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.