Tíminn - 06.10.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 06.10.1983, Blaðsíða 20
dropar er úr ræðu Ólafs Björnssonar á skreiðarfundinum sem hald- inn var á Hótel Sögu í gær er dæmi um þetta: „Nýlega kom út rit Þjóðhagsstofnunar: „Þjóðarbúskapurinn. yfirlit 1982 - framvinda og horfur 1983“. Samkvæmt formála hafa efnahagssérfræðingar stofnunarinnar viðað að sér öllum helstu gögnum til þess að byggja niðurstöður ritsins á. Einstaka atvinnugreinar fá sína umfjöllun í ritinu. útflutn- ingur landbúnaðarvara, 1.3% af útflutningi, fær t.d. eina síðu. Skreiðin, sem síðustu ár hefur verið 5-12% af heildarút- Línu- metingur ■ Það er ekki nóg með að launþegar metist innbyrðist um hvemig búið er að þeim. Hið sama virðist vera upp á teningnum hjá atvinnuvegun- um hvað varðar aðbúnað og starfskjör sem ríkisvaldið gefur þeim. Metingurinn nær mcira að segja til umfjöllunar ríkis- stofnana um hina ýmsu atvinnuvegi, og hvað þeim er ætlað mikið pláss í opinberum skýrslum. Meðfylgjandi sýnishorn sem flutningi fær hins vegar þrjár h'nur“, sagði Ólafur. Nú á að græða á ófögnuðinum ■ Ymsirhugsagreinilegagott til glóðarinnar í framhaldi af frásögnum blaöa hér í borg af hrottalegum líkamsárásum, og m.a. auglýsti eitt karatefélag námskeið í sjálfsvamaríþrótt- um í Morgunblaðinu í gær, sjálfsagt gegn „vægu“ gjaldi. hugsa sér gott til glóðarinnar, m.a. auglýsingamenn, þvi leiknar útvarpsauglýsingar eiga að verða eitt af aðals- merkjum nýju rásarinnar. Þannig taka til starfa í dag tvö auglýsingastúdíó sem eingöngu ætla að sinna þessum væntan- lega markaði. Era það annars vegar Útvarpsauglýsingar þar sem Ámi Gunnarsson fyrrver- andi útvarpsmaður og alþing- ismaður er í forsvari, en hins vegar fyrirtækið Kvik með Pál Steingrímsson í broddi fylking- ar. Krummi . . ....leggur það til, að Asmundur fái vinnufriðarverðlaun Nóbels...! Opið virka daga 9-19 Laugardaga 10-16 HEDD Skemmuvegi 20 Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikið úrval Sendum um land allt Ábyrgð á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs SAMVINNU TRYGGINGAR & ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 w abriel HÖGGDEYFAR Hamarshöfða 1 w QJvarahlutir .SSS ■ En það eru fleiri sem ætla að græða, þó ekki sé á líkams- árásum. Fljótlega má búast við að Rás 2 fari að senda út efni, þó ekki liggi fyrir nákvæmlega hvenær það verður. Ýmsir Ellert B. Schram: ,,Fara í mesta lagi íaðra deild” ■ Ég held að mér sé óhætt að lýsa því yflr hér að Vestmanna- eyingar fara ekki niður ■ fjórðu deiid. Þeir fara í mesta lagi niður í aðra“, sagði Ellert B. Schram, formaður KSÍ í viðtali í íþróttaþætti í gærkvöldi. Eins ogs kunnugt er vísaði Aganefnd KSÍ Vcstmanna- eyingum úr keppni 1. deildar, en ágreiningur hefur verið um það hvort þeir að ári ættu að spila í annarri eða fjórðu deild. ___________________-BK HM íbridge: ftalir komust í urslit! ■ ítalska liðið lék sama leik- inn í undanúrslitunum á Heimsmeistaramótinu í bridge, og það hafði gert í undankeppninni, þegar það skaust upp fyrir Evrópumeist- ara Frakka í síðustu spilum undanúrslitaleiksins. Ásarnir, A-sveit Ameríku, unnu B- sveitina auðvgldlega og þessi tvö iið setjast því við græna borðið í dag og hefja 176 spila úrslitalcik um Heimsmeistara- titilinn. Frakkar leiddu leikinn við ítali nær allan tímann og þegar 32 spilum var ólokið höfðu þeir 32 impa forskot. í þessum síðustu spilum tóku ítalirnir sfðan við sér og unnu snemma upp forskotið og komust yfir. Frakkarnir náðu síðan aftur yftrhöndinni þar til rétt undir lokin og leiknum lauk síðan með sigri ftala, 346 impum gegn 335. Geysilegspenna ríkti meðal áþorfenda undir lokin sem vonlegt var. Leikur Ameríkusveitanna var hins- vegar aldrei spennandi og loka- tölur hans voru 440-338. A- sveitinni í vil. Það vakti athygli að stór- stjörnur ftala, Belladonna og Garozzo, spiluðu ekki í gær heldur voru ungu mennirnir, Franco, DeFalco, Lauria og Mosca, látnir sjá um að koma sveitinni í úrslitin. A-sveit Ameríku er skipuð þeim Hamman, Wolf, Becker, Rubin, Sontagog Weischel, GSH Býðst mkönnum þar kennsla t.d. í vörn gegn hnífaárásum, losun ýmissa hengingartaka og fallbrögð af ýmsu tagi. Sá galli fylgdi þó gjöf Njarðar að sam- kvæmt auglýsingunni er „aldurstakmark 17 ár og eldri“. Hvað krakkar 16 ára og yngri hafa með námskeið af þessu tagi að gera sjá Dropar ekki í fljótu bragði. Gull í greipar Rásar tvö ■ Upp er kominn ágreiningur á milli Jarðefnaiðnaðar hf. og viðskiptaaðila fyrirtækisins í Vestur-Þýskalandi, vegna þess að ekki reyndust vera sömu gæði á vikri þeim sem Jarðefnaiðnað- ur hf. flutti Þjóðverjunum, og um hafði verið samið. Reyndist vikur sá sem fluttur var út nú í sumar vera mun þyngri en ráð hafði verið fyrir gert, og var þar einkum um að kenna slæmu tíðarfari. Er staða málsins sú nú, að Einar Elíasson stjórnarfor- maður Jarðefnaiðnaðar hf. er- farinn utan til þess að ræða við Þjóðverjana, og reyna að fá þá til þess að framlengja viðskipta- samningnum en þeir munu, sam- kvæmt heimildum Tímans vera tregir til áframhaldandi við- skipta. Er Tíminn ræddi við Þór Hagalín varaformann stjórnar Jarðefnaiðnaðar hf. í gær um þetta mál, vildi hann sem minnst gera úr þessu vandamáli. Hann sagði einungis: „Það eru alltaf til staðar vissir örðugleikar í öllum rekstri, en ekkert meira en við áttum von á.“ < Þór sagði að ekkert laun- ungarmál væri á því að örlítið skipt sjónarmið væru á milli kaupenda fyrirtækisins í Þýska- landi og Jarðefnaiðnaðar hf., en það væri aðallega spurning um afleiðingar af slæmu tíðarfari í sumar, sem gert hefði það að verkum að efnið reyndist veru- lega þyngra en í venjulegu tíðar- fari. -AB ■ Hver skyldi fallþungi þessa lambs vera? Að minnsta kosti 15 kfló, efmarkamáánægjusvipbóndans sem réttaði ásamt fleirum norður í Miðfjarðarrétt nú á dögunum. Tímamynd- SV SrtTllttttl Ritstjorn86300- Augiysingar 18300- Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvoídsnmar 86387 og 86306 ^ Fimmtudagur 6. oktober 1983 Ágreiningur Jarðefna- iðnaðar og Þjóðverja: VIKURINN REYNDIST MUN ÞYNGRI EN SflMIÐ VAR UM Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráðherra: MISTÖK AD FRÆÐSLUSTJÚRI VAR TEKINN AF LAUNASKRA ,rEdlileg kurteisi að gefa fræðsluráði kost á að gefa umsögn” ■ „Það kom bréf frá Áslaugu Brynjólfsdóttur dagsett 20. sept- ember til ráðuneytisins og barst í mínar hendur nokkrum dögum síðar. Ég fjallaði þar af leiöandi ekki um máiið fyrr en seinast í september. Ég taldi eðlilega kurteisi gagnvart fræðsluráði Reykjavíkur að gefa því kost á að gefa umsögn um málið áður en ég gengi formlega frá málinu. Málið bíður því bara eftir um- sögn fræðsluráðs og mér var tjáð að Áslaug félli ekki út af launa- skrá á meðan á þessu stæði. Hafl það gerst þá er það fyrir mistök og ég hygg að það sé búið að leiðrétta það,“ sagði Ragnhildur Helgadóttir, menntamálatáð- herra í gær, þegar hún var spurð hvaða ástæður hafl legið til þess að ekki hafði verið tekin ákvörð- un varðandi stöðu fræðslustjór- ans í Reykjavík áður en setning- artími Áslaugar Brynjólfsdóttur rann út. Hefur hún þá umboð til að starfa sem fræðslustjóri þangað til ákvörðun hefur verið tekin? „Já, ég lít svo á að hún hafi það og síðan afgreiði ég málið vonandi strax eftir helgi. Ég á von á að fræðsluráð gefi sína umsögn á mánudaginn og mér þykir viðkunnanlegra að bíða þangað til með m ína ákvörðun. “ Hvað er að frétta af samkomu- laginu um breytingar á yfirstjórn fræðslumála í Reykjavík, sem borgarstjóra var falið að gera við ráðuneytið? „Ég vona að þau mál leysist fljótlega." JGK Sjá nánar bis. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.