Tíminn - 08.10.1983, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 8. OKTOBER 1983
Þá var röðin komin að Ritu
Hayworth (1918 -). Hcnnar
hlutskipti varð að beina athygl-
inni frá fótleggjunum að
brjóstunum.
Marilyn Monroe(1926-1962)
varð ekki til að draga athyglina
frá brjóstunuin, síður en svo,
en hcnni þótti fleira vel gefið.
Reyndar hafði hún svo mikil
áhrif, að allar konur, sem tök
höfðu á, reyndu að líkja eftir
henni. Hún var óvenju vel
vaxin, kynþokkafull og höfð-
aði til allra, hin fullkomna
kvenímynd.
Sú kvenímynd, sem mestra
vinsælda nýtur um þessar
mundir, leggur áherslu á lík-
amsrækt og heilsusamlegt líf-
erni. Sjónvarpsstjarnan Jackic
Genova, 37 ára gömul, þykir
gott dæmi um hana. Þar þykir
■ Þessar voru álitnar kvenna fegurstar hver á sínum tíma. Talið frá vinstri: Clara Bow, Jean
y Harlow, Betty Grable, Rita Hayworth, Jackie Genova (neðri myndin) og Sheena Easton.
IMYND KVENLEGS
ÞOKKA SÍ-
BREYTIEG
■ Hin eftirsótta kvenímynd -
í augum karlmanna að sjálf-
sögðu - hefur tekið miklum
breytingum í tímanna rás.
Glcggst hefur mátt sjá þessar
brcytingar á því, hvaða kven-
gerð hefur notið mestra vin-
sælda í kvikmyndum á hverjum
tíma. Hér birtum við nokkrar
■ Enn þann dag í dag heldur
Marilyn Monroe þeim sessi að
vera talin „hin fullkomna
kvenímynd"
myndir af þeim konum, sem
hæst hefur borið á ákveðnum
tímabilum.
Clara Bow (1907-1965) sem
við sjáum hér lengst til vinstri,
bar höfuð og herðar yfir kyn-
systur sínar á þriðja áratugn-
um. Hún þótti reyndar valda
straumhvörfum á sínum tíma,
því að með komu hennar á
hvíta tjaldið var kastað fyrir
róða þeirri hugmynd, sem
menn liöfðu gert sér um hina
fullkomnu konu á
Viktoríutímabilinu. Horfin
voru brjóstin stóru og móður-
legu. I staðinn voru komin
flatbrjósta kyntákn með villt,
rautt hár’.
Jean Harlow (1911-1937)
átti stutta og stormasama ævi
og mestan hluta hennar leið
hún um í silkikjólum, sem ekki
leyndu fögrum líkamslínum
hennar hið minnsta. Svo var
a.m. k. að sjá á hvíta tjaldinu.
Það, sem aðallega greindi hana
frá fjöldanum, var hár hennar,
Ijóst og mikið, og undursam-
legar lendar, segja sérfræð-
ingarnir.
Betty Grable (1916-1973)
var á sínum tíma hæstlaunaða
Hollywoodstjarnan. Hún var
sögð hafa til að bera þá alfeg-
urstu fótleggi, sem þá liöfðu
sést. Að vísu þótti hún hafa
marga aðra góða kosti til að
bera, enda var hún vinsæl á
veggspjöldum hermanna í síð-
ari heimsstyrjöldinni, en hinir
fögru fótlcggir skyggðu á þá.
aðalatriðið að vera grannvaxin
og í góðu formi, frekar en að
vera annað hvort grindhoruð
eða vel ávöl. Þar af leiðandi
eru aðalfyrirsætufyrirtækin nú
á höttunum eftir stúlkum með
heilsusamlcgt útlit, eins og t.d.
Jerry Hall og Cheryl Tiegs,
sem báðar eru herðabreiðari,
meira fiatbrjósta og með stinn-
ari kvið en forverar þeirra.
Sheena Easton, 24 ára
gömul, smávaxin skosk söng-
kona, höfðar til aðdáenda
sinna stuttklippt og íklædd
íþróttaklæðnaði, sem hentar
jafnt báðum kynjum.
Þetta hafa svo sannarlega ver-
ið ár mikilla breytinga á æski-
legum kvenlegum vexti og
kemur þar margt til.1950 var
meðalstúlkan 155 cm á hæð,
brjóstamálið var91,5 cm, mitt-
ismálið 68 cm og mjaðmamál
98 cm. Á árinu 1972 voru
málin orðin 157,5 cm 90cm,
70.5 cm og 96.5 cm.
viðtal dagsins
„HEF ÞEGAR
ORÐIÐ VAR VIÐ
MIKINN AHUGA"
— Rætt við Árna Gunnarsson, fyrrum alþingismann, sem
komið hefur á fót auglýsingastofu fyrir Rás II.
■ „Á því leikur ekki minnsti vafi, að mikið verður hlustað á Rás tvö,
eins og léttar útvarpsstöðvar í öðrum löndum. Þar af leiðandi verður
auglýsingagiidið mikið svo ég á von á að það verði nóg að gera hjá okkur
og hef reyndar þegar orðið var við mikinn áhuga auglýsenda,“ sagði Árni
Gunnarsson, fyrrum alþingismaður, í samtali við Tímann.
Árni hefur ásamt fleirum auglýsingar sf. Það mún ein- ýsinga, leikinna auglýsinga fyrir
stofnað fyrirtækið Útvaq göngu fást við gerð útvarpsaugl- Rás tvö, sem eins og kunnugt er
mun hefja útsendingar bráðlega.
„Það er ekki gripið upp úr
jörðinni að fara af stað með
svona fyrirtæki,“ segir Árni.
„Svona auglýsingar hafa hingað
til ekki verið gerðar hér á landi,
en þær eru algengar erlendis.
T ækjabúnaður sem þarf er býsn'a
■ Árni Gunnarsson.