Tíminn - 16.10.1983, Side 12

Tíminn - 16.10.1983, Side 12
SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 19W 12 gEmrom skrif hans verði varanleg I heimi bókmenntanna Hún veröur frekar yfirlit yfir tímabiliö og síöan frásagnir af síðasta áfanganum. innreið þotuflugsins og sameiningu fltigfclaganna." Grænland mitt uppáhald ..Þú spuröir annars um livaö nvja bókin fjallaöi. Mcr vcröur tíörætt um Orænland og fyrstu kvnni mín af þ\ í landi. sérstaklega austurströndinni. Hún er undurfögur og hrikaleg og mér finnst að íslendingar ættu að' bcina fcröum sínum meira þatigaö. Fólk sem ávallt fcr suður á bóginn til sólbaöa ætti. ef lcyfi fcngist. aö fara til Austur Grænlands. Þar cr paradís. Ég hef cnga séö bctri né fallcgri, Ég flaug inikið til Grænlands..Var í birgöaflutningum upp á jökulinn og flaug Katalínubátunum, scm fóru meö vísindamcnn. og skíðavél flugfélagsins". Hefði viljað starfa meira að þjálfun Nú hættir þú rcglum samkvæmt aö t'ljúga 63ja ára gamall. Er ckki erfitt að hætta jat'n mótandi start'i og flugmanns- starfið hlýtur aö vcra? „Ég hcf hingaö til vcrið smávcgis viö þjálfun flugmanna fyrir Fluglciöir. vor og haust. Hcföi gjarnan viljað að það hefði verið meira. Ég bjóst við að mér yrði boðið fast starf scm cftirlitsflugmað- ur, scm fclst m.a. í því að fljúga mcð flugmönnum og fylgjast mcö. En þcir buðu mcr það ckki. Ég tcl einmitt mikilvægt aö rcynsla cldri flugmannanna sc nýtt fyrstu árin cftir aö þcir hætta. Þaö er riikrétt og skynsamlegt að þeir séu látnir fljúga mcð vélunum og fylgjast meö því hvernig þcssi störf cru unnin. ■ ióhannes við stýrið á gamla Gullfaxa, sem var fyrsta Skymasterfiugvél Fiugfélags íslands, keypt sumarið 1948. Myndin var tekin á leiðinni til Kaupmannahafnar 1955. Sá sem skrifar í skýin reiknar ekki með því að ■ Jóhannes skrifar bækur sínar á gamla skólaritvél og situr ætíð við þá iðju sína teinréttur á divansbrún. Tímamynd Róbert — segir Jóhannes Snorrason sem í haust gefur út sína aðra bók ■ í hitteðfyrra sendi ióhannes R. Snorrason fyrrverandi flugstjóri frá sér bókina „Skrifað i skýin“ þar sem hann rifjaði upp ýmis atvik og at- burði frá hálfrar aldar flugferli sinum. Jóhannes hefur haldið þessu verki sínu áfram og í haust kemur frá honum önnur bók. Til þess að forvitnast nánar um efni þeirrar bókar sóttum við Jóhannes heim þar sem hann býr i Garðabænum. „Þcssi bók mun cinnig bcrn nalnið Skrifað í skvin". svarar Jóhanncs. Kon- ■ Við stjórnvölinn an mín Arna I Ijörlcilsdóttir átti uppá- stunguna aö þcssu nafni á sínum tíma og mcr lcll þaö vcl því cins og ég sagöi í lormála lyrri bókarinnar þá vcrða skýin til á himninum og livcrfa þaöan út í bláinn og sá scm skrifar í skýin gctur ckki búist viö því cöa rciknaö mcö því að skrif Itans vcrði varanlcg á hinnii bókmcnntanna. F.g lít ckki á sjálfan mig scm ncinn rithölund. hcldur rita ég fyrst og l'rcmst til þcss að hal’a citthvað tyrir stafni. Síðan ég hætti að fljúga hcf ég nægan tíma til þcss aö rifja upp þaö scm gcröist á þcssum langa flugfcrli mínum". Fg biö Jóhanncs aö rifja lítillcga upp flugfcrilinn. „Hanp hófst mcð svifl'lugi á Akurcyri FJ3S. Næstu tvö árin vann ég svo í tcngslum við flugið hjá Flugfélagi Islands og var t.d. oft mcö í sildarlcit á Waco flotavélinni. Á tniöju ári '41 fcrég síöan til Kanada og læri þar flug. og starfa hjá kanadíska flughcrnum til FJ43. Þar lckk ég dýrmæta rcynslu scm ég bjó að alla mína flugdaga. 1943 réðst ég síöan til Flugfélags íslánds og var þar allar gölur til 19S0". Nú hlaut lyrri bók þín ákaflcga góðar undirtcktir. „Ég var ákaflcga ánægöur. undrandi og þakklátur fyrir það hvaö hcnni var vcl tckiö. Þaö var mér hvatning til þcss aö halda áfram." „Þú spyrö um hvaö nýja bókjn fjalli? Þctta cr athuröasaga. og þaö cr af nógu aö taka. Þaö má kalla liana brot úr starfssögu. Þctta cru alll sainan hlutir scm liafa gcrst ogcgvcriö þátttakandi í". Hvað mcö ævisöguna? „Ég hcld ckki. En ég ætla aö rcvna aö kpma þriöju athuröasögunni frá mér. Gcymi sitt af hvcrju til þcirrar bókar. ■ Jóhannes Snorrason var heiðraður á margvíslegan hátt er hann kom úr sinni siðustu ferð sem flugstjóri í november 1981, eftir 37 ára starfsferil. Tímamynd FRI Eins og málurn cr háttað nú þá er þcssari rcynslu kastaö á glæ". Varpað út á haug að starfi loknu „Þó aö þaö séu cftirlitsflugmcnn á vcgum félaganna þá cru þcir í fullu starfi. Þegar ég sinnti þcssu starfi scm' kcnnari og yfirflugstjóri þá gat cg ckki flogið cins oft og ég hcföi viljað mcö hvcrri áhöfn. Það cr tilfellið aö alltaf má bctrumbæta og laga. Hjá flcstum stórum flugfclögum cr þctta þannig aö þcir mcnn scm hafa starl'aö scm flugstjórar alla ævi, þeim cr yfirleitt ckki varpað út á haug aö starfi loknu." Aftur í svifflugið „Ég ætla aftur í svifflugiö. Byrjaöi lítillcga í hitteöfyrra. cn varö að hætta vegna anna. Nú hcf ég lnigá því að byrja aftur. Þctta cr stórkostlegt sport og cg \il hvctja alla unga stráka scm á annað borð hafa áhuga á flugi að byrja í sviffluginu. Læra á loftið. Læra aö nýta sér loftstrauma. Haga scglum eftir vindi ct'svo mætti scgja. Annars hcf ég mikinn áhuga á litlum vcium. Eins manns. Nú cru komnar á markaö vclar sc'm hcita „Ultra lights" en það heiti elúr í sér að þær séu scrstaklega lcttar. Þærcru mjög hægflcygar og kosta ckki ncma 200 þúsund krónur íslcnskar. Þessar vclar myndu hcnta mér nijög vcl. Þaö cr hægt aö lenda þcim á 30 mílna hraöti og þær gcta lent svo til hvar scm cr. Þær cru opnar og hraöann finnur maöur á því hvernig golan strýkur manni um kinn. Þannig byrjaöi cg og þaö cr ágætt aö cnda þannig líka." -BK Fjármálaráðuneyti, fjárlaga- og hagsýslustofnun, óskar að ráða háskólamenntaðan fulltrúa til starfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi hlotið menntun á sviði stjórnsýslu. Umsóknir sendist til fjármálaráðuneytis, fjárlaga- og hagsýslustofnunar, Arnarhvoli fyrir 5. nóvember n.k. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun, 5. október 1983. Styrkur til náms. Foreldra og styrktarfélag blindra og sjónskertra hefur ákveðið að veita 40.000.- kr. styrk til náms í umferlikennslu blindra og sjónskertra. Umsóknarfrestur er til 15. nóv. 1983. Nánari upplýsingar veitir Ásgerður Ólafsdóttir blindraráðgjafi í síma 38488 f.h. Caterpillar 6D og B Til sölu varahlutir í Caterpillar 6D og B. Ýmislegt í mótora, grjót- spyrnur á 6B, o.m.fl. Einnig í Cat. 8D. Upplýsingar í síma 32101.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.