Tíminn - 10.11.1983, Blaðsíða 11
BLABAUKI
VÍK í MÝRDAL
■ Bragi Jónsson með eina af rafmagns-
töflum þeim sem fyrirtækið Skálafell
framleiðir í Vík, svokallaðar E.S.K.
rafmagnstöflur«en hann sagði að þetta
væru einu töflurnar á landinu sem raf-
magnseftirlitið hefði samþykkt.
í máli hans kom fram aö þeir taka að
sér ails konar sérsmíði á slíkum töflum
fyrir þá sem ekki geta notað þær stand-
ard stærðir sem þeir eiga á lager.
■ „Við höfum haft nóg að gera, erum
nó að vinna sem undirverktakar í Sam-
vinnubankabyggingunni auk fleiri verk-
efna“ t sagði Björn Sæmundsson hjá
Klakk: í Vík í samtali við Tímann.en
þeir eru alhliða byggingarverktakar og
hafa m.a. sinn eigin steypubíl sem teljast
verður gott í ekki stærra plássi en Vík er.
Samvinnubankinn erávallt
skammt undan
Samvinnubankinn starfrækir útibú í öllum landsfjórðungum.
Húsavik
Kópasker
Sauðárkrókur
Svalbarðseyrl
Akranes
Grundarfjörður
Króksfjarðarnes
Patreksfjörður
Egilsstaðir
Stöðvarfjörður
Vopnafjöröur
Hafnarfjörður
Kaflavík
Reykjavik
Sertoss
Vík
Leitið ekki langt yfir skammt, leitið til Samvinnubankans.
Samvinnubankinn
útibúið Vik
VIKURVACNAR HE
Víkurvagnar hf.
Sími 99-7134
Framleiðum
STURTUVAGNA,
4 1/2 -10 tonna,
einnig KERRUR alls konar
Söluumboð:
Vélaborg
Sími 91-86655.
Skrifstofa
Hvammshrepps
Mýrarbraut 13 Sími 7210
Opið alla virka daga
kl. 13.00 til 15.00
Byggingarfulltrúi
Viðtalstími föstudaga
kl. 17.00 til 19.00
i*
ss
Samhæfing vinnslu og dreifingar
— Fjölbreytt framleiðsla er afrakstur
tækniþekkingar og ýtarlegrar skipulagn-
ingar vinnslu búvöru
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Byggingafélagið
Klakkur hf.
vík í Mýrdal. Símar 99-7223 og 99-7122
Tökum að okkur hvers konar húsbyggíngar
og mannvirkjagerð.
Trésmíði, raflagnir, múrverk, málningavinnu ofl.
Seljum einnig steypu.