Tíminn - 22.11.1983, Síða 13

Tíminn - 22.11.1983, Síða 13
ÞRÍÐJUDXGÚR 22.- NÓVEMBÉR 1983 St. Jósefsspítali Landakoti Starfsmaður óskast við dagheimilið Litlakot, aldur barna 1 -2 Vi árs. Um er að ræða hlutastarf, frá kl. 13-00-17:30 alla virka daga. Hjúkrunarfræðingar óskast við eftirtaldar deildir: - Skurðdeild - sérnám ekki skilyrði. - Gjörgæsludeild - Handlækningadeildir - l-B og ll-B - Lyflækningadeild ll-A - Augnskoðun - dagvinna - Göngudeild - dagvinna Sjúkraliðar: Lausar stöður við lyflækningadeild. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl. 11:00-12:00 og 13:00-14:00 alla virka daga. Reykjavík 18.11. 83 Skrifstofa hjúkrunarforstjóra Útboð Innkaupstofnun Reykjavíkurborgarf.h. Innkaupanefndar sjúkrastofn- ana óskar eftir tilboðum í bleyjur fyrir sjúkrastofnanir. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 21. des. 1983 kl. 11 f.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 Samþykkt hefur verið að taka við umsóknum um sérstök 50% viðbótarlán frá þeim aðilum, sem ríkisins í eftirtöldum lánaflokkum á árunum 1982 og 1983: a) Lán til viðbygginga og endurbóta. b) Lán til orkusparandi breytinga. c) Lán til endurbóta vegna sérþarfa. Ef um eigendaskipti er að ræða, á núverandi eigandi rétt á viðbótar- láni, leggi hann fram þinglýstan kaupsamning eða veðbókarvottorð. Sækja verður um viðbótarlán á eyðublaði, sem Húsnæðisstofnun ríkisins leggur til. Umsóknir um viðbótarlán skulu berast Húsnæðisstofnun ríkisins fyrir 1. desember 1983. Það skal ítrekað að umsækjend- ur, sem fá lán í nóvember og desember 1983 skv. ofangreind- um lánaflokkum og til nýbygg- inga og eldri íbúða, verða að sækja um þessa 50% hækkun fyrir 1. desember nk. Hækkun á þessi ián kemur ekki sjálfkrafa. ^Húsnæðisstofnun ríkisins Groisás-cg fössvcgs- hvafi Réttarholtsútibú Iðnaöarbankans á mótum Sogavegarog Réttar- holtsvegar. Aukin þjónusta við íbúa nærliggj- andi hverfa og þá sem leið eiga hjá. í Réttarholtsútibúinu fara fram öll almenn bankaviðskipti. Við leggjum sérstaka áherslu á persónulega þjónustu og ráðgjöf; - t.d. um þau mismunandi inn- og útlánsform sem henta hverju sinni. Verið velkomin á nýja staðinn og reynið þjónustuna. Iðnaðarbankin Réttarholtsútibú, Réttarholtsvegi 3, sími 85799

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.