Tíminn - 22.11.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.11.1983, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUbÁGUR 22. NÓVEMBER 1983 » * 23 og leikhús — Kvikmyndir og leikhús EGNBOGU T3 10 000 Frumsýnir: Hinir óhugnanlegu Spennandi og hrollvekjandi ný ensk litmynd, þrjár samtengdar | smásögur, um heldur óhugnan- lega atburði, með Peter Cushing - Samantha Eggar- Ray Milland - Donald Pleasence. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýndkl.3,5,7,9 og 11 Þrá Veroniku Voss I y'ERONIKAVOSS' Mjög athyglisverð og hrílandi ný þýsk mynd, gerð af meistara Fass- binder, ein hans síðasta mynd. Myndin hefur fengið margskonar viðurkenningu, m.a. Gullbjörninn i Berlín 1982. Aðalhlutverk: Rosel Zech, Hilmar Thate, Annemarie Díiringer Leikstjóri: Rainer Werner Fass- binder Islenskur texti Sýnd kl. 7.05 og 9.05 í greipum dauðans ILLONE 9 I EIPUM klJHANS SYIViSlil SUliMi IIKIHIH IICHUBMIIU FIRST BLOOD Hin æsispennandi Panavision- litmynd, um ofboðslegan eltinga- leik. Hann var einn gegn öllum, en óslgrandi, með Silvester Stall- one, Richard Crenna - Leikstjóri: Ted Kotcheff fslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Myndin er tekin í Dolby stereo Sýnd kl. 3.05,5.05 og 11.05 Gúmmí Tarsan Frábær skemmtimynd, „Maður er alltafgóður I einhverju,... Aðalhlut- verk: Axel Svanbjerg, Otto Brandenburg Leikstjóri: Sören Kragh Jacobsen. íslenskur texti Sýnd kl. 3.10 og 5.10 Rániðátýnduörkinni Hin viðfræga ævintýramynd Ste- ven Spielberg með Harrison L Ford - Karen Allen, sýnd aðein.s I nokkra daga. - íslenskur texti. 1 Endursýndkl. 7. 9 og 11.10, Shatter Hörkuspennandi litmynd, um hefndarverk og njósnir, með Stu- art Whitman, Peter Cushing. fslenskur texti - Bönnuð innan 16ara Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15og 11.15 TonabídflT"^j$Ér" 3*3-11-82 ■ — ^ ^ 3* 3-11-82 Verðlaunágrinmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must Be Crazy) S t-89-36 9 Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur i gerð grinmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi , verðlaun: Ágrinhátiðinni i Chamrousse Frakklandi 1982: Besta grinmynd hátiðarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátiðarinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verðlaun í Sviss og Noregi. Leikstjóri: Jamie Uys Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo Sýnd kl.5,7.10, og 9.15 7S 2-21,-40 Flachdance Þá er hún loksins komin - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og...Aðalhlutverk: Jennrfer Beals Michael Nourl Sýnd kl. 5,7 og 11.15. ath. hverjum aðgöngumiða fylgir miði, sem gildir sem 100 kr. Greið- sla upp i verð á hljómplötunni Flashdance. Miðasalan opnar kl. 2.00 □□[ DOLBY STEREO | Foringiogfyrirmaður Afbragðs óskarsverðlaunamynd með einni skærustu stjðmu kvik- myndaheimsins í dag Richard Gere. Mynd þessi hefur allsstaðarfengið metaðsókn. Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou- is Cossett, Debra Winger (Urban Cowboy) Sýnd kl. 9 Fáar sýningar eftir Hækkað verð |l *2S* 3-20-7 5 Landamærin Ný hörkuspennandi mynd sem gerist á landamærum USA og MEXICO. Chariie Smith er þrótt- meta persóna sem Jack Nickolson hefur skapað á ferii sinum. Aðal- hlutverk: Jack Nickolson, Harvey Keitel og Warren Oates. Sýnd kl. 5 og 9 Miðaverð á 5 og 7 sýningar mánudaga til föstudaga kr. 50.00. „Grfn”-húsiö A-salur Trúboðinn (The Missionary) íslenskur texti Bráðskemmtileg og alveg bráð- fyndin ný ensk gamanmynd um trúboða, sem reynir að bjarga föllnum konum i Sohohverfi Lund- únaborgar. Leikstjóri: Richard Loncraine Aðalhlutverk: Michael Palln, Maggie Smith, Trevor Howard, Denholm. Sýnd kl. 5,7 og 9 Midnight Express Sýnd kl. 11 B-salur Gandhi Sýndkl. 9.15 Annie fslenskur texti Sýndkl. 4.50 og 7.05 Miðaverð kr. 80 AllSTURBÆJARKll^ 11384 Frumsýning: Heimsfræg stórmynd: Blade Runner Óvenju spennandi og stórkostlega vel gerð stórmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Myndin er í litum, Panavision og Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Rutger Hauer, Sean Young. Isl. texti Bönnuð inna 16 ára. Sýnd kl. 5,7.05, 9 og 11.10 Hækkað verð SIMI: 1 15 44 w % Líf og fjör á vertíð i Eyjum með grenjandi bónusvikingum, fynver- i andi fegurðardrottningum, skip^ I stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westurislendingnum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LlF! VANIR MENN! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjórn: Þráinn Bertels- son Sýnd kl 5,7, og 9 ÞJOÐLEIKHUSI-B Návígi 5. sýning miðvikudag kl. 20 Afmælissýning ísl. dansflokkurinn 10 ára . Frumsýning kl. 20 Skvaldur föstudag kl. 20. Afmælissýning ísl. dansflokksins Laugardag kl. 15 Næst siðasta sinn. Ath. verð aðgöngumiða hið sama og á barnaleikrit. Eftir konse/linn Laugardag kl. 20. Næstsíðasta sinn. LITLA SVIÐIÐ: Lokaæfing Fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20 sími 11200. i.i:iki’í:i ac 3.3 KKVKIAUÍKUK Guð gaf mér eyra 6. sýning i kvöld kl. 20.30 Græn kort gilda 7. sýning fimmtudag kl. 20.30 8. sýning sunnudag kl. 20.30 Hart f bak Miðvikudag kl. 20.30 Úr lífi ánamaðkanna Föstudag kl. 20.30 Allta siðasta sinn. Miðasala í Iðnó kl. 14-20 sími 16620. Draumar í höfðinu Kynning á nýjum islenskum skáldverkum. Leiksljóri: Arnór Benónýsson. 2. sýning fimmtudag 24. nóv. kl. 20.30. 3. sýning föstudag'25. nóv. kl. 20.30. I Félagsstofnun stúdenta Veitingar - sími 17017. í Félagsstofnun stúdenta Veitingar Simi 17017 ISLENSKAb||Fíj|| ÓPERANn La Traviata Föstudag 25. nóv. kl. 20 Sunnudag 27. nóv kl. 20 Miðasalan opín daglega frá kl. 16-19 nema sýningardaga til kl. 20. Simi11475. útvarp/sjónvarp Sjónvarp kl 21:25: Derrick: Sálfræðilegt innsæi ■ Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld miðaldra rannsóknarlögreglumaður er hinn frábæri þýski sakamálaflokk- leysir málin með sálfræðilegu og urDerrick ognefnisthann Maðurinn skáldlegu innsæi sínu. Þýðandi er frá Portofino. Er ekki að efa að þessi Veturliði Gunnarsson. útvarp Þriðjudagur 22. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðuriregnir. Morgunorð - Sigurjón Heiðarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrfn“ ettir Katarina Taikon Einar Bragi les þýðingu sina (6). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáftinn. 11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.30 Suöur-amerisk tónlist 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikár. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Alexandre Lag- oya og Oriord-kvartettinn leika Gitar- kvintett i D-dúr eftir Luigi Boccherini / Rudolf Serkin og Budapest-kvartettinn leika Pianókvintett í Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordý- fillinn flýgur í rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. 7. þáttur: „Þungur hlutur". Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sigurðsson, Guðrún S. Gísladóttir og Sigríður Haga- lín. 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um þjóö- Iræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og llytur. b. Kórsöngur: Karlakór- inn Visir á Siglufirði syngur. Stjórnandi: Geirharður Valtýsson. c. Galdramennirn- ir i Vestmannaeyjum. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarþssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (27). 22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónskáldakvöldi Leifs Þórarins- sonar I Þjóðleikhúsinu 13. júni s.l. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 22. nóvember 19.45 Fréttaágriþ á táknmáii 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Snúlli snigill og Alli álfur Teikni- mynd ælluð börnum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunn- laugsdóttir. 20.45 Tölvurnar Lokaþáttur. Breskur fræðslumyndaflokkur um örtölvur, notk- un þeirra og áhrif. pýðandi Bogi Amar Finnbogason. 21.25 Derrick 3. Maðurinn frá Portofino Þýskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.25 Hrun þorskstofnsins - Hvað er til ráða? Umræðuþáttur um þann vanda, sem við blasir vegna samdráttar í þorsk- veiðum, og hvernig bregðast skuli við honum. Umsjónarmaður Guðjón Einars- son. 23.20 Dagskrárlok Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjoggoð ★★ goð ★ sæmileg £ leleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.