Tíminn - 29.11.1983, Side 3

Tíminn - 29.11.1983, Side 3
3 ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1983 Hraðsuðupottar eðalstál 18/10 Spara allt að 70% tíma og orku. Tvöfalt yfirþrýstingsöryggi. Teg.nr. lítrar verð 53330 3,0 2.748.00 53345 4,5 3.131.00 53360 6,0 3.549.00 53380 8,0 3.827.00 Vatnsbaðspottar Tvöfaldir pottar. Innri pottur er í vatnsbaði, hentugt fyrir mjólkur- mat. Brennir aldrei við og sýður aldrei uppúr. Teg.nr. lítrar verð 068216 1,5 1.624.00 eðalstál 839720 3,0 1.830.00 emaleraðir VESTUR-ÞÝSK GÆÐAVARA Heimilstaska Húsbóndans í þessari tösku er að finna flest þau verkfæri, stór og smá, sem ómiss- andi eru fyrir heimilið og bílinn til viðgerða. Afar hagstætt verð. Aðeins kl. 1.840.00 Verkfærapokar fyrir bílinn og traktorinn Þessir hentugu pokar eru fáanlegir í tveimur stærðum. í pokunum eru flest þau verkfæri, sem þarf til að sinna smábilunum á staðnum. Og verðið er hagstætt: Minni pokinn kr. 870.00 Stærri pokinn kr. 940.00 Vestur-þýsk gæðavara Verkfæra- eða veiðitaska Þægileg og hentug geymslutaska í veiðitúr- inn eða undir verkfærin. Mjög hagstætt verð Aðeins kr. 230.00 The Beatles collection Allar stóru „orgi- nal“ Bítlaplöturn- ar 14 stk. 199 lög kr. 4.950 The Rolling Stones story Fyrstu 12 stóru plötur Rollinganna tímabilið ’62-74. Staðgreiðsluverð kr.4.900.- Plöturnar eru allar í stereo og ný pressaðar, og í upprunalegu umslögunum. Söfnin eru bæði í fallegum kassa Heildarsafn Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi 9 bindi. Hefur verið ófáanlegt í mörg ár. Verð kr. 7.560.- Útborgun 1.560.- eftirstöðvar á 6 mánuðum vaxtarlaust. Tölvu orgel Nú geta allir lært að spila á orgel Þú velur þér lag, setur nótnablaðið í orgelið og leikurTagið og sýnir þér jafnframt hvernig þú geturfylgt því eftir. Frjáls hraðastilling. Þú leikur lagið á þínum hraða og orgelið fylgir þér eftir. Verð með rafhlöðu kr. 9.920.- Spennubreytir kr. 760.- 12 lög fylgja, en 10 laga pakki kostar kr. 290.- Gott úrval laga. En af hverju Atari? Það vita tölvu- tímaritin Falleg og sterkleg hönnun • Miklir stækkunarmöguleikar • Gott verð • Víðtækar leiðbeiningar fylgja • Áhugaverð forrit fyrirliggjandi • Hægt aðforrita í BASIC, PILOT og Assemblermálum • Vel útfært lykilborð á ATARI 400 • Tengist beint við litasjónvarp • Getur sýnt 128 jiti á skerminum • Stórkostlegir teiknimöguleikar Fyrirliggjandi margir.tugirskemmtilegra leikja, t.d. Pacman, Donkey Kong, Miner 2049er, Dig Dug o.fl o.fl. Tölvan kl. 8.200.00 Kubbaleikir kr. 1.500.00 til 2.200.00 Kassettuleikir kr. 700.00 Segulband kr. 3.200.00 Afborgunarskilmálar. Afborgunarskilmálar. Sama verð um allt land - Enginn sendingakostnaður Ábyrgdarmenn: Sigþór Hákonarson Hákon Hákonarson Laugavegi 66, 101 Reykjavík. Pantanasími kl. 12-22 - 91-29868

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.