Tíminn - 29.11.1983, Side 15

Tíminn - 29.11.1983, Side 15
ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1983 19 krossgáta myndasögur 4217. ____ Lárétt 1) Biómið. 6) Hamingjusöm. 8) Heiður. 10) Dauði. 12) Nes. 13) Guð. 14) Hærra. 16) Efni. 17) Siða. 19) Málmi. Lóðrétt 2) Reykja. 3) Haf. 4) Afleitt 5) Útlimir. 7) Bikar. 9) Erill. 11) Púka. 15) Handa- fum. 16) Mál. 18) Athuga. Ráðning á gátu No. 4216 Lárétt 1) Partý. 6) Pár. 8) Æki. 10) Úrg. 12) Kú. 13) Ró. 14) Kró. 16) Orð. 17) Ref. 19) Katta. Lóðrétt 2) Api. 3) Rá. 4) Trú. 5) Lækka. 7) Ágóði. 9) Kúr. 11) RRR. 15) Óra. 16) Oft. 18) Et. bridge ■ Það getur stundum borgað sig að gefa slagi f vörninni, þrátt fyrir að það virðist vera stórhættulegt. Þetta spil kom fyrir á móti í Evrópu í sumar og við eitt borðið sat danska landsliðsparið Hans Werge og Knud Blakset AV Norður S. KG1084 H.DK2 T. 964 L.A10 Vestur Austur S.D74 S.52 H.9874 H.A53 T.872 T.ADG10 L. KG7 Suður S.A96 L. D842 H.G106 T. K53 L.9653 Suður varð sagnhafi í 1 grandi eftir að norður hafði opnað á 1 spaða. Werge í vestur spilaði út hjartaáttunni og suður stakk upp drottningu í blindum væntan- lega til að lokka út hjartaásinn. Blakset var þó með stöðuna á hreinu eftir útspilið og gaf því fyrsta slaginn. Suður spilaði næst spaðagosanum úr borði og hleypti honum. Og Werge í vestur lét lítið án þess að depla auga. Sagnhafi spilaði þá spaða á níuna heima en nú þorði Werge ekki að geyma drottninguna lengur. Hann skipti síðan í spaðakóng og þar með var borðið orðið innkomulaust, og spaðaliturinn enn stífl- aður. Danirnir fylgdu nú ekki þessari góðu byrjun eftir og sagnhafi fékk 8 slagi í spilinu eftir að báðir varnarspilararnir gerðu mistök. En spilið gaf Dönunum samt 69 stig af 70 mögulegum því við öll önnur borð, hvort sem NS spiluðu spaðasamning eða grandsamning fékk sagnhafi minnst 9 slagi. Þessi vörn, að gefa með spaðadrottn- inguna, fannst a.m.k. við annað borð og þar voru einnig Danir í aðaihlutverki. Þar spilaði norður eitt grand og austur spilaði út iitlu laufi sem norður tók á ásinn. NS voru Frakkar og Danirnir í AV lítt reyndir spilarar sem gerðu auðvitað ráð fýrir að í alþjóðlegum mótum tali allir ensku við borðið. En norður semsagt tók fyrsta slaginn á laufás og spilaði spaðagosa. Síðan bað hann um „pique" úr borðinu, eða með öðrum orðum spaða, þ.e. lítinn spaða. En vestur hélt að norður hefði beðið um „big" þ.e. stórt og kærði sig auðvitað ekki um að henda spaðadrottningunni undir ásinn. Hvell Geiri Dreki Lítillega^ Vertu með okkur ''Í * eftir mat, ég ræði þettaj ' þá. Svalur Én við getum ekki verið 'neðanjarðar, starf okkar varðar hvirfilbylinn. Kubbur Hvað Kremjadósirnar. ætlarðu að ert ekki nógu þungur. © Bvlls Með morgunkaffinu - Var þetta ekki bindið, sem ég gaf þér í afmxlisgjöf? ------------. - Hann hefur orðið fyrir hræðilegum vonbrigðum. Næst þegar hann hendir einhverju í ykkur skuluð þið reyna að beygja ykkur ekki. __________________________•

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.