Tíminn - 29.11.1983, Qupperneq 16

Tíminn - 29.11.1983, Qupperneq 16
ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1983 ýmislegt Spilakvöld í félagsheimili Hallgrímskirkju veröur í kvöld (þriðjudag) kl. 20,30. Allur ágóöi rennur til styrktar kirkjunni. Jólakort Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna Jólakort Barnahjálpar sameinuöu þjóöanna (UNICEF) eru enn á ný komin á markaðinn. Þaðcr Kvenstúdentafélag íslands sem hefur séð um sölu kortanna í rúmlega þrjátíu ár hér á íslandi. Kortin eru prýdd myndum eftir þekkta listamenn. Margar þeirra hafa verið gerðar sérstaklega fyrir Barnahjálpina auk þess sem sumar eru eftir gamla meistara. Barnahjálp SÞ hefur það að markmiði að bæta aðstæður barna og mæðra alls staðar í. heiminum. Starfið er skipulagt með langtíma markmið í huga en einnig er veitt neyðarhjálp eins og t.d. á ófriðarsvæðunum í Líbanon og vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi. Þörfin er mikil og starfsemi Barnahjálparinnar kostar mikið. Hún starfar eingöngu fyrir frjáls framlög. Stærstu framlögin koma frá eins- tökum ríkjum, auk þess sem tekjur af sölu jólakortanna hafa verið um 10 - 12 % af framkvæmdapeningunum. Tekjur af sölu jólakortanna hér á (slandi hafa verið um 2/5 hlutar af framlagi íslendinga til Barnahjálp- arinnar. Kortin eru til sölu í öllum helstu bókaverslunum landsins auk þess sem þau eru til sölu á skriístofu Kvenstúdentafélagsins á Hallveigarstöðum. ■ Frá þingi norrænna lyijatækna. Norrænt þing lyf jatækna Norrænt þing lyfjatækna var haldið í Reykja- vík dagana 3.-7. september s.l. Þingið sátu fulltrúar frá íslandi, Svíþjóð, Noregi og Danmörku. Á þinginu voru rædd helstu hagmsunamál lyfjatækna, meðal annarrs: tölvuvæðing apóteka, menntun lyfjatækna, trúnaðarmenn í apótekum og menntun þeirra og kjaramál. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt þing er haldið á íslandi, en auk þess að sitja þingið fóru fulltrúar í skoðunarferðir um Reykjavík og Suðurland. Þótti þingið takast mjög vel í alla staði. Hljóðsnældur með þjóðlegu efni handa börnum Sögustokkur hefur sent frá sér tvær hljóð- snældur með þjóðlegu efni ætluðu börnum. Á Sugusnældu eru Búkolla, en hvað það var skrýtið, Leggur og skel, Bokki sat í brunni, stúlkan í turninum, Fljúga hvítu fiði;ildin, Sitt á hvoru hné ég hef, Gilitrutt, Karlssonur, Lítill Trítill og fuglarnir og Einn og tveir. Björg Árnadóttir og Guðbjörg Þórisdóttir lesa sögurnar. Kolbeinn Bjarnason leikur á flautu tilbrigði við Fljúga hvítu fiðrildin og tóna úr ísl. þjóðlögum. Á Jólasnældu er marg- víslegt efni tengt jólum. Þar er m.a. jólaguðs- pjallið, Litla sfúlkan með eldspýturnar, Jóla- sveinakvæði, Jólakötturinn, Um siði og þjóðtrú á jólum, Vinnumaðurinn og sæfólk- ið, Grýluþula og Jólaljósið. Kvenfélag Óháðasafnaðar- ins: Basarinn verður n.k. laugardag kl. 2. í Kirkjubæ. Félagskonur og velunnarar safnað- arinns eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum föstudag kl. 4-7 og laugardag kl. 10-12. ÍSLANI) 650 ÍSLAND 650 DENNIDÆMALA USI „Ekki vissi ég að ég héti fullu nafni Denni Hrellir • Mitchell. “ Ný jólafrímerki Að þessu sinni gefur Póst- og símamálastofn- unin út jólafrímerki þriðja árið í röð. Verð- gildin eru tvö, 600 aurar og 650 aurar. Þau eru teiknuð af Friðriku Geirsdóttur en mynd- efni þeirra er boðskapur jólahátíðarinnar og sýnir annað þeirra hvar María mey birtist í Ijósadýrð með barnið. Tákn kærleikans. Hi tt merkið táknar komu engilsins og stjörn- ur himinsins sem boða vaxandi birtu. Erindi um sjópróf Fræðafundur í Hina íslenska sjóréttarfélagi verður haldinn miðvikudaginn 30. nóvember n.k. kl. 17.00 í stofu 103 í Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskólans. Fundarefni: Jón H. Magnússon, lögfræðingur, flytur erindi, er hann nefnir: „Um sjópróf - hugleiðingar um nýskipan reglna um sjópróf o.fl.“ Að loknu framsöguerindi verða almennar umræður. Fundurínn er öllum opinn og eru félagsmenn og aðrir áhugamenn um sjórétt og siglingar hvattir tii að fjölmenna. gengi íslensku kronunnar Gengisskráning nr. 222 - 25. nóv. 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 28.320 02-Sterlingspund .. 41.209 41.326 03-Kanadadollar .. 22.784 22 849 04-Dönsk króna - 2.8886 2 8968 05-Norsk króna . 3.7537 3 7643 06—Sænsk króna - 3.5405 3 5505 07-Finnskt mark . 4.8791 4.8929 08-Franskurfranki . 3.4288 3 4386 09-Belgískur franki BEC . 0.5138 0.5152 10-Svissneskur franki . 12.9625 12.9992 11-Hollensk gyllini . 9.3072 9.3336 12-Vestur-þýskt mark . 10.4293 10.4589 13-ítölsk líra . 0.01723 0.01728 14-Austurrískur sch . 1.4812 1 4854 15-Portúg. Escudo . 0.2189 0.2195 16-Spánskur peseti . 0.1816 0.1821 17-Japanskt yen . 0.12028 0.12062 18-írskt pund . 32.420 32.511 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 25/11 29.5984 29.6822 -Belgískur franki BEL . 0.5080 0.5094 apótek Kvöld.nætur og helgldaga-varsla apóteka i Reykjavik vikuna 25. nóvember til 1. des- ember'er ( Laugarnesapótekl. Einnlg er Ingólfs ápótek opið tll kl. 22, öll kvöld vlkunnar nema sunnudaga. Hafnarfjöröur: Hafnarljarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern . laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvorf að sinna kvöld-, næfur- og helgidagavörslu. A kvöldin er' opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, Á\ kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og '20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakf. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400: 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. -Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334, ^SIÖkkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 7T496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkviliö 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabiil 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 fil kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl: 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknarlimi fyrir feður kl. 19.3061 kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 61 kl. 19.30. Ðorgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eöa eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 61 kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga 61 föstudaga kl. 16 61 kl. 19.30. Laugardagaog sunnudagakl. 14 61 kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknadími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl.-15.1S til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 61 kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og ki. 19.30 til kl. 20. St. Josefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknar- tímaralladagavikunnarkl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kf. 15 61 16 og kl. 19 6119.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að*ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst i heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni í sima 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli S-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18og um helgar simi 41575. Akureyri. sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. söfn ARBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokiö nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i síma 84412 klukkan 9-10 virka daga. ASGRIMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga trá kl. 13.30- 16. ASMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega. nema mánudaga, frá kl. 14-17.. LISTASAFN EINARS JONSSONAR - Fra og með 1 juni er Listasafn EmarsJonssonar opið daglega. nema manudaga tra kl. 13 30- 16.00 Borgarbókasafnið AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-löstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30 AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað i júlí SÉRÚTLÁN - Algreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heils- uhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlí. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. BÓKABÍLAR. Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki i 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bokasafn Kopavogs Fannborg 3-5 simi 41572 Opið manudaga - fosludaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okl. -30. april) kl 14-17 Sogustundir fyrir 3-6 ara born a fostudgoum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.