Tíminn - 29.11.1983, Side 19

Tíminn - 29.11.1983, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1983 23 — Kvikmyndir og ÍGNBOGir 10 000 SiH Sýnd kl. 3 og 5 Stríð og friður Þýsk stórmynd eftir sömu aöila og gerðu „Þýskaland aö hausti", Htinrich Böll - Alexander Kiuge - Volker Schlöndortf o.fl. Myndin var frumsýnd á þessu ári, en hún fjallar um brennandi spum- ingar evrópsku f riðarhreyf ingarinn- ar i dag. Sýndkl. 3,5.10,9.05 og 11.15. Síðasta sinn Þrá Veroniku Voss VERONIKA VOSS' Sýnd kl. 7.15 Kvikmyndahátíð gegn kjarnorkuvopnum Stríðsleikurinn (The War Game) Mynd sem breska sjónvarpið f ram- leiddi, en hefur aldrei þorað að sýna. Leikstjóri: Peter Watkins Sýndkl. 9 Aukamyndir: Við erum tilraunadýr (We are the Guinea Pigs) Mynd eftir bandarísku leikkonuna Joan Harvey, um kjarnorkuslysið í Harrisburg. Mynd sem 30 milljónir j hafa séð. Sýnd kl.3 Hjá Prússakóngi (ln the King of Prussia) Mynd eftir Emile de Antonio, með Martin Sheen í aðalhlutverki, um skemmdarverk i kjarnorkuvopna- verksmiðju, og réttarhöld sem fylgdu í kjölfarið. Sýnd kl. 5 Svarti hringurinn Sýnd kl 7 Ameríka - frá Hitler til MX-Flauganna Sýnd kl. 11 Sovésk kvikmyndavika Sóttkví [ Athyglisverð kvikmynd um sam- band foreldra og bama. Leikstjóri: llya Frez Sýnd kl. 3.15,5.15 Hótel „Fjallgöngumaður sem fórst“ Spennandi og dularfull litmynd, sem gerist á litlu fjallahóteli Uldis Putsitis - Yuri Varvet Sýnd kl. 7.15 9.15,11.15 lonabícr 3* 3-11-82 Verðlaunagrínmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (Th« Goris Mimt Rp Gra7vt iForingi ogfyrirmaðurn Frábær stórmynd, sem notið hefur geysilegra vinsælda, með Richard Gere - Debra Winger. Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 Gúmmí Tarzan Með mynd pessari sannar Jamie lUys (Funny People) að hann er snillingur í gerð grínmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi. verðlaun: Á grinhátíðinni i Chamrousse Frakklandi 1982: Besta grinmynd hátíðarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátiðarinnár. Einnig hlaut myndin samsvarandi verðlaun i Sviss og Noregi. Leikstjóri: Jamie Uys Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo Sýnd kl. 5,7.10, og 9.15 ZS* 2-21-40 laugardag Flashdance Þá er hún toiis komm - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og. AðrJhlutverk: Jennifer Beals Micnaei nouri Sýnd kl. 5og 11 ath. hvegum aðgöngumiða fylgir miði, sem gildir sem 100 kr. Greið- sla upp í verð á hljómplötunni Flashdance. Miðasalan opnar kl. 2.00 □□[ OOLSYSTEREO | Tónleikar Judith Blegen Kl. 20.30 ISLENSKAl ÓPERANf Síminn eftir Menotti Einsöngvarar: Elín Sigurvinsdóttir John Speight. Miðillinn eftir Menotti Einsöngvarar: Þuriður Pálsdóttir, Katrin Sigurðard., Sigrún V. Gestsdóttir, Snæbjörg Snæbjam- ardóttir, Jón Hallsson, Viðar Egg- ertsson leikari Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue Leikstjóri: Halimar Sigurðsson Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Búningar: Hulda Kristín Magnús- dóttir Lýsing: Sigurbjarni Þórmunds- son Sýningarstjóri: Kristín S. Kris- tjánsdóttir Frumsýning föstudag 2. des. kl. 20. 2. sýning sunnudag 4. des, kl. 20 La Traviata Laugardag kl. 20 Miðasalan opin daglega frá kl. 16-19 nema sýningardagatil kl. 20. Simi 11475. Draumar í höfðinu Kynning á nýjum islenskum skáldverkum. Leikstjóri: Arnór Benónýsson. 4. sýning mánudag 28. nóv. kl. 20.30. í Félagsstofnun stúdenta Veitingar Sími17017 3*1-89-36 A-salur Drápfiskurinn (Flying Killers) ifíjM 1 '/H Afar spennandi ný amerisk kvik- mynd i litum. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: James Camer- on. Leikendur: Tricia O'Neil, Steve Marachuk, Lance Henrik- sen. Sýnd kl. 5,9 og 11. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Midnight Express Heimsfræg verðlaunakvikmynd með Brad Davis. Endursýnd kl. 7. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. B-salur Annie Annie íslenskur texti —$ Heimsfræg ný amerísk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur farið sigurför um allan heim. Annie sigrar Hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50,7.05 og 9.10 Trúboðinn (The Missionary) Bráðskemmtileg ný ensk gaman- mynd. AðalhluWerk: Michael Palin. Mr.ggie Smith, Trevor | Ho-vard. Sýndkl. 11.15 Islenskur texti. Sim : I364. Frumsýning: Fanny Hill útvarp/sjónvarp Fjörug, falleg og mjög djörf, ný ensk gleðimynd i litum, byggð á hinni frægu sögu, sem komið hefur út i ísl. pýðingu. Aðalhlutverkið leikur fegurðardísin Lisa Raines, ennfremur: Shelley Winters, Oliver Reed. Mynd sem gleður, kætirog hressir. ísl. texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 # WOÐLEIKHÚSI-B Afmælissýning ísl. dansflokksins I kvöld kl. 20 Síðasta sinn Návígi 7. sýning fimmtudag kl. 20 Eftir konsertinn Föstudag kl. 20 Siðasta sinn. Skvaldur Laugardag kl. 20 Litla sviðið Lokaæfing í kvöld kl. 20 uppselt Fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 sími 11200 i.i:íkiT:ia(; KI'.YklAViKllK Guð gaf mér eyra 9. sýning i kvöld kl. 20.30 Brún kort gilda 10. sýning föstudag kl. 20.30 Hart í bak Miðvikudag uppselt Laugardag kl. 20.30 Úr lífi ánamaðkanna Fimmtudag k. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Síðasta sinn, næst siðasta sýning- arvika fyrir jól Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 kH5ix»A) 3*3-20-75 Sophie’s Choice Ný bandarísk stórmynd gerð af snillingnum Allan J. Pakula. Með- al mynda hans má nefna: Klute, All the President's men, Starting over, Comes a Horseman. Allar pessar myndir hlutu útnefn- ingu tilóskarsverðlauna: Sophie’s Choice var tilnefnd til 6 Óskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kevin Kline og Peter Mac Micol. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. SIMI: 1 15 44 mt M Aðalhlutverk: Eggert Þorieitsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Arl Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjórn: Þráinn Bertels- son Sýnd kl 5,7, og 9 Nú fer syningum að fækka ■ Stefán Baldursson leikstýrir. Útvarp kl. 20.00: Tordýfillinn ■ f kvöld kl. 8 verður í útvarpinu áttundi þáttur framhaldsleikritsins Tordýfillinn flýgur í rökkrinu eftir Maríu Grípe og Kay Pollak í þýðingu Olgu Guðrúnar Árnadóttur. Nefnist þessi þáttur Þungur hlutur. í síðasta þætti voru þau Anna, Jónas og Davíð sannfærð um að eitthvað gruggugt væri á bak við skrif Smálandapóstsins um egypsku stytt- una. Þau urðu því undrandi er sr. Lindroth boðaði Önnu á sinn fund og sýndi henni gamalt bréf skrifað af föður Andreasar. Þar segir hann að hann hafi lofað Emelíu á banasæng hennar að jarða hana á Gálgahæðinni þar sem hún hélt að Andreas hvíldi. Hann segist hafa sett þungan hlut í kistu hennar í grafhvelfingu Seland- erættarinnar. Síðar hafi hann að beiðni Andreasar jarðað hann við hlið Emelíu. Krakkarnir fá sérann í lið með sér. Þau eru ekki í vafa um hvaða hiutur það var sem settur var í kistu Emelíu og gerast nú hlutirnir mjög graf-alvarlegir. Leikstjóri er Stefán Baldursson. útvarp Þriðjudagur 29. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leiktimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Sigurjón Heiðarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrin" eftir Katarína Taikon Einar Bragi les þýð- ingu sína (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríður Sigurðar- dóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. 13.30 Létt popp frá árinu 1977 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar „Tre Musici" leika Tríó í G-dúr fyrir píanó, flautu og selló eftir Friedrich Kuhlau/Barokkkvintettinn í Wint- erthur leikur Sónötu í D-dúr op. 4 fyrir óbó og fagott eftir Giuseppe Demachi og Sónötu í B-dúr op. 1 nr. 4 fyrir fiðlu, fagott óg sembal eftir Nicolas Scherrer. 17.10 Síödegisvakan 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfil- linn flýgur í rökkrinu" eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. Þýðandi: Olga Guðrún Árna- dóttir. 8. þáttur: „Þungur hlutur". Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jó- hann Sigurðsson, Guðrún S. Gísladóttir, Valur Gislason, Jón Hjartarson, Þorsteinn Gunnarsson, Róbert Arnfinnsson, Guð- mundur Ólafsson, Sigriður Hagalín, Ellert Ingimundarson og Karl Ágúst Úlfsson. 20.40 Kvöidvaka a. „Heyröi ég í hamrinum" Baldur Pálmason les Ijóð eftir Sigurjón Friðjónsson. b. „Basiganga Jóns Sigur- jónssonar" Árni Vigfússon flytur seinni hluta frásögu sinnar. Umsjón; Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur Arnlaugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux Thor Vílhjálmsson les þýðingu sína (31). 22.15 Veðurfregnir. Frétlir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Þýsk sálumessa op. 45 eftir Johann- es Brahms Edith Mathis og Dietrich Fischer-Dieskau syngja með Kór Edinborg- arhátiðarinnar og Fílharmoníusveit Lundúna; Daníel Barenboim stj. - Helga Þ. Stephensen les ritningarorðin. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriöjudagur 29. november 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Snúlli snigill og Alli álfur Teiknimynd ætluð börnum. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 20.50 Sniff - lífshættulegur leikur Endur- sýndur kafli úr „Kastljósi" föstudaginn 18. þ.m. Umsjónarmaður Sigurveig Jónsdóttir. 21.20 Derrick 4. Morðið í hraðlestinni Þýsk- ur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 22.25 Viti að varast Breskur fréttaþáttur um ný sjónarmið i vígbúnaðarkapphlaupi stór- veldanna og hugmyndir um varnarkerfi í geimnum. Þýðandi Jón 0. Edwald. 23.20 Dagskrárlok. ★ Trúboðinn ★ Herra Mamma ★★ Foringi og fyrirmaður ★★ Nýttlíf ★★★★ Gandhi Stjörnugjöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjóggod ★★ goð ★ sæmileg leleg

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.