Tíminn - 02.12.1983, Síða 9

Tíminn - 02.12.1983, Síða 9
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1983 9 studio-linie A. EINARSSON & FUNK Laugavegi 85 SIML184 00 Alla leið frá Finnlandi kemur „Bögglaði bréfpokinn", sem hvarvetna hefur hlot- ið lof fyrir hönnun og stíl, en hann er hannaður af Tapio Wirkkala. í þessari tilvöldu jólagjöf sem ætíð gleður aug- að, sameinast fegurð formsins og andans. „Bögglaða bréfpokann" er hægt að fá bæði í postulíni og keramik. Postulínspokar. Verð frá kr. 740-1.230 Keramikpokar. Verð frá kr. 640-1.125 LOTUS kaffistellið er hannað af Björn Wiinblad, en hér sækir hann sköpunargleði sínatil nátt- úrunnar, í falleg og fínleg blöð lótusblómsins. Lotus Bolli með 17 cm disk. Verð kr. 739 Rjómakanna. Verð kr. 372 Sykurkar. Verð kr. 649 Kaffikanna. Verð kr. 1.155 Hér er á ferðinni, enn eitt meistara- verkið frá Björn Wiiblad, sem hér hefur skapað hágnæfu í munstri sínu er hann nefnir Petruschka. í mynstrinu dansa tónar skapandi hugar og verkið lofar eiganda sinn. Gjöf sem gleður. Kertastjaki. Kr. 563 Vasar. Verð frá kr. 932-1.410 Corda er fagurt og notadrjúgt matar- og kaffistell. Hönnuður- inn Hertha Bengtson er sænsk og tekst henni hér mjög vel að sameina léttleika og dæmigert skandinavískt útlit. Corda er eldfast og hentar vel til notkunar í örbylgjuofnum. Hertha Bengtson hefur einnig _________________________________ hannað dúka, diskamottur, servíettur og servíettuhringi í stíl við Corda. 'Corda Bollapar. Verð kr. 590 Sykurkar. Verð kr. 341 Rjómakanna. Verð kr. 372 Kaffikanna. Verð kr. 979 Björn Wiinblad sendir hér frá sér nýtt yrkisefni, sem heillar alla þá er una fegurð og næmu formi. Eigulegar gjafir. SCANDIC - frá THOMAS Gullfallegt matar- og kaffistell með brúnum, bláum eða rauð- um röndum. Scandic stellið sameinar gæða- framleiðslu, fallega hönnun og frábæran stíl. •kxmdic Kertastjaki. Kr. 563 Vasar. Verð frá kr. 932-1.410 Grunnur diskur. Verð kr. 218 Djúpur diskur. Verð kr. 158 Pottur með loki (eldfast). Verð kr. 1.352 Smjörpottur (eldfast). Verð kr. 609 Fat. Verð kr. 669 Romanze-fágað form Hér gefur að líta árangur margra ára þróunar í efnisblöndu og framleiðslu- aðferðum. Áferðarfallegt postulín sem samræmir sköpunargleði Björn Wiin- blad og skyn hans á fallegri hönnun. Romanze-stell með gylltri rönd Romanze - dýrindisstell frá Rosenthal. Fágað form. Romanze er árangur margra ára þróunar í efnisblöndun og framleiðsluaðferðum. Postulínið er því sem næst gegnsætt. Wiinblad og Wohlrab hefur hér tekist að hanna sann- kallað meistaraverk: Romanze - dýrindisstell frá Rosenthal. Romanze-vasar. Verð frá kr. 615-930 Romanze-kertastjakar. Verð kr. 737 j Grunnur diskur. Verð kr. 396 Djúpur diskur. Verð kr. 365 Fat. Verð kr. 1.241 Sósuskál. Verð kr. 946 Ragout-skál. Verð kr. 2.429

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.