Tíminn - 02.12.1983, Blaðsíða 24

Tíminn - 02.12.1983, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1983 Æ VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI ljósmyndavöruverzlun AUSTURSTRÆTl • • SÍMI 22*58 c \|ev mSK' Þaðerauðveltmeð OLYMPUS Albúm, Ijósmyndabækur, Cokin-filterar, sjónaukar, skyggnu-skoöarar, Agfa myndavélar, Zimson myrkraherbergisvörur og margt, margtfleira. Olympus XA Þaö er auövelt meö Olympus. Olympus XA vió öll tækifæri. Verö viö allra hæfi. Einnig allt til Ijósmyndunar í jólapakkann. OM 10 m/50 mm f. 1,8 kr. 8.151,- OM lOq m/ 50 mm f.1,8 kr. 9.205,- OM 20 m/ 50 m m f. 1,8 kr. 9.458,- OM 30 m/50 mm f.1,8 kr. 11.838,- OM 1 m/50 mm f.1,8 kr. 9.922,- OM 2 kr. 13.957,- OM 4 væntanleg. XA 1 m/flassi kr. 3.512,- XA 2 frá kr. 3.889,- XA frá kr. 5.602,- Ódýrt í jólapakkann Jón Loftsson hf Hringbraut 121 L- iZ3 L- Cj lí ZU HÍÍjRpU u-CUtl ULJQj^Íj •Blinuikauiuuui Mlll Sími 10600 Borðlampar með keramikfæti í JL-húsinu, Hringbraut 31, er mjög mikiö úr- val af fallegum og vönduöum vestur-þýskum borðlömpum, til dæmis þessir á myndinni sem eru meö keramikfæti. Þeir kosta, meö skermi, 1.098 kr., 1.080 kr. og 1.080 kr. E EUHOCAPO VELKOMIN Holland Electro ryksugan Eiginmennirnir gefa kon- umsínum góða ryksugu í jólagjöf. Eiginkonurnar geta alveg eins gefiö manni sínum slíka gjöf, enda er hér um heimilis- grip að ræöa. í JL-húsinu fæst hún, þessi Holland Electro ryksuga, í þremur geröum og þremur litum. Veröiö er frá 5.628—6.980 kr. Skrifborð og skemmtilegur stóll Skrifborðin í JL-húsinu eru af mörgum gerðum og stæröum. Á myndinni er skrifborö úr beyki sem kostar 7.600 krónur. Með því er t.d. hægt aö fá þennan vinsæla ballansstól, sem hefur valdið hálfgeröu æöi í Noregi, á 2.950 krónur. Lampinn á boröinu kostar 1.198 krónur. Reyrhúsgögn í JL-húsinu Nú í byrjun desember fyllist allt í JL-húsinu af glæsilegum og ódýrum reyrhúsgögnum. Þar fæst til dæmis þessi skemtilegi reyrruggustóll á 1.710 kr. og reyrhilla á 1.780 kr. Einnig fæst blaöagrind á 808 kr„ teborö á 2.760 og 3.220 krónur og margt, margt fleira. Komió viö og skoðiðúrvalió. Birta fyrir blómin Þessi blómaljós eru nýkomin í JL-húsið og eru sérstaklega gerö til aö kasta birtu á blómin. Sérstök pera fylgir. Blómaljósin eru í gjafa- kassa og kosta 842 krónur. Þau fást í brúnu, beis og hvítu. Símaborð Þeir hjá JL-húsinu eiga mikiö úrval af vönd- uðum símabekkjum, hvort sem þú vilt heldur símaborð úr beyki á 8.700 krónur eöa furusíma- borö á 7.300 krónur. Einnig fást vandaóir rokókó-símastólar meö boröi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.