Tíminn - 02.12.1983, Side 32

Tíminn - 02.12.1983, Side 32
32 FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1983 VIÐ BYGGJUM BORGARLEIK- HÚS Með ykkar stuðningi hjálpið þið okkur að gleðja aðra LEIKHÚS BYGGJUM, Póstkröfusímarnir eru 13191-13218______ Allur ágóði af sölu þessarar plötu rennur í húsbyggingarsjóð Leikfélags Reykjavíkur________________ Póstgírónúmer sjóðsins er 166200. Vegghillusamstæður Hreiöriö, Smiöjuvegi 10 Kópavogi, á ógrynnin öll af fallegum vegghillusamstæöum sem eru tilvalin jólagjöf sem hjónin gefa heimilinu. Veröiö er frá 23.200 krónum. Viðartegundirnar eru margar, svo sem bæsaðar, askur og lituö eik. Einstaklingsrúm í úrvali Hreiðrið, Smiöjuvegi 10 Kópavogi, ber sannarlega nafn með rentu því þar er að finna margvísleg hreiður (rúm), til dæmis þetta ein- staklingsrúm sem fáanlegt er í furu og lútaðri furu. Breiddir eru 85 cm, 90 cm, 105 cm, 110 cm og 120 cm. Veröið er frá 7.950 kr. meö dýnu. Speglasett úr furu og eik Það er alltaf gaman að eiga falleg símaborö, ekki síst þegar fallegir speglar fylgja með. Hreiðrið, Smiðjuvegi 10 Kópavogi, hefur rnikið úrval af slíkum settum á verði frá 4.500 krónum. Viðar- tegundir eru bæsuð fura og bæsuð eik. Eldhúsborð og stólar Væri ekki tilvalið að gefa heimilinu nýtt eld- húsborð og stóla í jólagjöf? Hreiörið, Smiðjuvegi 10 Kópavogi, selur úrval af eld- húsborðum eins og þessu sem er á myndinni. Þau eru til úr Ijósu beyki, bæsuðu beyki og hvftlökkuð. Verðið er 4.500 kr.og 7.500 kr. Stólar úr sömu viðartegund kosta 1.350 og 2.365 kr. og stólsessur315kr. Hreiöpid $ io \ £ ccccccsccccccccccc* Svefnbekkir í úrvali Hreiðrið, Smiðjuvegi 10 Kópavogi, býður upp á mikið úrval af vönduðum svefnbekkjum f ýms- um litum frá 4.450 krónum., einnig svefnbekki sem hægt er að breyta ítvöfalda frá 11.185 kr. aöeins settur á borðið þar sem hann situr fastur. Með einu handtaki er hægt að setja hann saman þannig að lítið fari fyrir honum. Stóllinn ber allt að 90 ensk pund og er fáanlegur ífimm litum. Veröið aöeins 730 kr. og hann fæst í Hreiörinu, Smiðjuvegi 10 Kópavogi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.