Tíminn - 09.12.1983, Qupperneq 3

Tíminn - 09.12.1983, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 fréttir Fréttatilkyrmingin umdeilda í kærumáli Skafta Jónssonar: „ÉG ER NÖFUNDUR NENNAR segir Hallvarður Einvardsson, rannsóknarlögreglustjóri ríkisins 77 The day after ekki sýnd í sjón- varpinu í bráð: ■ „Þessi fréttatilkynning er frá mér og ég er höfundur hennar,“ sagöi Hallvarð- ur Einvarösson, rannsóknarlögreglu- stjóri ríkisins, er Tíminn spurði hann í gær, hver hjá embætti hans væri höf- undur fréttatilkynningar þeirrar, sem embættið sendi frá sér til fjölmiðla í svokölluðu Skaftamáli í fyrradag og birt var í Tímanum í gær ásamt mótmælum eins aðalvitnanna. Hallvarður var spurður, hvers vegna vitnisburði annarra en dyravarða, lög- regluþjóna, Skafta, eiginkonu hans, og vinkonu þeirra hjóna væri í engu getið í fréttatilkynningunni, og sagði Hallvarð- ur þá: „Ja, ég hef nú ekkert frekar fram að færa í þessu máli á þessu stigi." Blaðamaður spurði þá hvort eðlilegt væri, að sá starfsmaður Rannsóknarlög- reglu ríkisins, sem verið hafði yfirmaður þess lögreglumanns, sem einkum var kærður fyrir meint harðræði, er sá starfaði hjá rannsóknarlögreglunni s.l. sumar, hafi fengið rannsókn málsins til meðferðar. Hallvarður svaraði: „Pað var ákaflega eðlilegt að fela Arnari Guðmundssyni deildarstjóra rannsókn þessa máls og hann vann að þeirri rannsókn og stjórnaði þeirri rannsókn svo að til fyrirmyndar var." - Vill rannsóknarlögreglustjóri útskýra fyrir mér þann mismun, sem fram kemur í fréttatilkynningu rannsóknarlögregl- unnar og í yfirlýsingu vinkonu eiginkon- unnar? Spurði blaðamaður. Hallvarður svaraði: „Nei.“ Þá var Rannsóknarlögreglustjóri spurður, hvort blaðamaður gæti fengið leyfi til þess að skoða vitnisburð allra þeirra, sem borið hefðu vitni í þessu máli, og sagði hann þá: „Nei, ekki á þessu stigi." -Hver er þín skýring, Rannsóknarlög- reglustjóri, spurði bláðamaður, en Rannsóknarlögreglustjórinn greip þá framm í fyrir honum og sagði: „Heyrðu, ég er ekkert til yfirheyrslu hjá Tím- anum.“ - Blaðamaður sagðist vita það ósköp vel, en hann væri aðeins að spyrja spuminga sem blaðamaður og svaraði Rannsóknarlögreglustjóri þá: „Já, mér heyrist það.“ Blaðamaður sagði: - ég vildi bara spyrja, hvernig þú skýrir það... og enn greip Rannsóknarlögreglustjóri framm í fyrir blaðamanni og sagði: „Ég hef ekki neinar frekari skýringar á þessu stigi fram að færa.“ Blaðamaður spurði hvort hann mætti ekki biðja Rannsóknarlögreglustjóra um skýringar og svaraði hann þá: „Jú, þú mátt það, en ég svara ekki frekari fyrirspurnum af þessu tagi." Þegar Rannsóknarlögreglustjóri var spurður, hvers vegna vitnað væri í framburð dyravarða og lögreglumanna í fréttatilkynningu Rannsóknarlögreglu- stjóra, sem um staðreyndir væri að ræða, en þegar vitnisburðar Skafta væri getið, væri sagt „Skafti heldur fram“, eða „því er haldið fram“, þá sagði Rannsóknar- lögreglustjóri, áðuren blaðamaðurhafði lokið spurningu sinni: „Já, jæja, ég held að ég ræði þetta ekki frekar, og vertu nú sæl,“ og Rannsóknarlögrcglustjóri skellti á. -AB Kvikmynda húsin hafa forgang ■ „Það er rétt að sjónvarpið hefur verið að reyna að fá þessa mynd til sýningar og ég sendi telex til ABC sjónvarpsstöðvarinnar í Bandaríkjunum en fékk þau svör að þótt þetta væri sjónvarpsmynd væri hugmyndin að reyna að selja hana til kvikmyndahúsa í Evrópu og þau hefðu forgang, sjón- varpsstöðvarnar yrðu að bíða,“ sagði Elínborg Stefánsdóttir dagskrárfulltrúi hjá sjónvarpinu í samtali við Tímann í gær. Myndin sem um er að ræða er The day after, sem fjallar um afleiðingar kjarnorkustyrjaldar og hefur vakið mikla athygli, umtal og ugg í Bandaríkj- ununi. „Það er því Ijóst að þessi mynd verður ckki sýnd hjá okkur á næstunni, en við munum halda tilraunum okkar áfram,“ sagði Elínborg. -JGK Olafur áritar Ólafsbók ■ í dag, föstudag, áritar Ólafur Jó- 4-6. hannesson, fv. ráðherra, ÓLAFSBÓK í Þeir sem þegar hafa eignast bókina, Bókaverslun ísafoldar kl. 2-4, og í 8eta komið a fyrrgreinda staði með Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar kl. bækur sínar lil Þess að fa >ær áritaðar. Alltaí i skemmtilegum íélagsskap Theresa Charles Meö einhverjum öörum Rósamunda hrökklaðist úr hlutverki „hinnar konunnar", því það varð deginum ljósara að Norrey mundi aldrei hvería írá hinni auðugu eiginkonu sinni, - þrátt iyrir loíorð og fullyrðing- ar um að hann biði aðeins eítir að íá skilnað. Hversvegna ekki að byrja upp á nýtt með ein- hverjum öðmm? Else-Marie Nohr Einmana Lóna á von á barni með unga manninum, sem hún elskar, og hún er yíir sig hamingjusöm. En hún haíði ekki minnstu hugmynd um, að hinar sérstöku aðstœður í sambandi við þungunina haía stoínað lííi bœði hennar sjálírar og barns- ins í hœttu. - Hugljúí og spennandi ástarsaga. ELSE-MflHIE IVIOHR CINMANA . ErikNcrkv ASTOG BLEKKING Erik Nerlöe Ást og blekking Súsanna var íoreldralaust stoínanabarn, sem látin var í svokallaða heimilisumönnun hjá stjúpíoreldrum Torbens. Með Torben og henni takast ástir og hún verður óírísk. Þeim er stíað sundur, en mörgum ámm seinna skildi hún að hún heíur verið blekkt á ósvííinn hátt. Og það versta var, að það var maðurinn, sem hún haíði giízt, sem var svikarinn. Else-Marie Nohr Systir María Nunnan unga var hin eina, sem möguleika haíði á að bjarga ílugmanninum sœrða, sem svo óvœnt haínaði í vörzlu systranna. En slíkt björgunarstarí var lífshœttulegt. Yfir þeim, sem veitti óvinunum aðstoð, vofði dauðadómur, - og ílugmaðurinn ungi var úr óvinahernum. Æsi- lega spennandi og íögur ástarsaga. SVSTIR MARl A Sartland Segðu jjá. Samantha Barbara Cartland Segðu já, Samantha Samantha var ung og saklaus og gœdd sér- stœðri fegurð og yndisþokka. Grœn augu henn- ar virtust geyma alla leyndardóma veraldar. Sjálí áttaði Samantha sig ekki á því fyrr en hún hitti David Durham og varð ástíangin aí honum, að hún var aðeins íáfróð og óreynd lítil stúlka, en ekki sú líísreynda sýningarstúlka, sem mynd- ir birtust af á síðum tízkublaðanna. Eva Steen Hann kom um nótt Bella vaknar nótt eina og sér ókunnan mann standa við rúmið með byssu í hendi. Maðurinn er hœttulegur morðingi, sem er á ílótta undan lögreglunni og œtlar að þvinga hana með sér á ílóttanum. Hún hatar þennan mann, en á nœstu sólarhringum verður hún vör nýrra og hlýrri tilíinninga, þegar hún kynnist ungum syni morðingjans. EuoStcen Hflnn Hom um norr SIGGE STARK Engir karlmenn. takk Sigge Stark Engir karlmenn, takk í sveitarþorpinu var hlegið dátt að þeim, íurðu- íuglunum sex, sem höíðu tekið Steinsvatnið á leigu. Þœr hugðust reka þar búskap, án aðstoð- ar hins sterka kyns, - ekki einn einasti karlmað- ur átti að stíga íœti inn íyrir hliðið. - En Karl- hataraklúbburinn fékk íljótlega ástœðu til að sjá eítir þessari ákvörðun, Sigge Stark Kona án íortíðar Var unga stúlkan í raun og vem minnislaus, eða var hún að látast og vildi ekki muna íortíð sína? Þessi íurðulega saga Com Bergö er saga undarlegra atvika, umhyggju og ljúfsárrar ástar, en jaíníramt kveljandi afbrýði, sársauka og níst- andi ótta. En hún er einnig saga vonar, sem ást- in ein elur. ÁN FOR KONA KTIÐAR Já, þœr eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.