Tíminn - 28.12.1983, Page 1
st báðir togarar Grundfirðinga um áramót? Sjá bls. 4
FJÖLBREYTTARfl
OG BEIRA BLAÐ!
Miðvikudagur 28. desember 1983
300. tölublað 67. árgangur
eftir flugi hjá Flugleiðum á
ýmsa staði á landinu í
gærmorgun og frameftir
degi leit illa út með flug.
Seinnipart dagsins rættist
úr veðrinu og þá tókst að
fljúga til Egilsstaða, Akur-
eyrar og Húsavíkur.
Tvær ferðir voru farnar á
Egilsstaði í gærdag og fjór-
ar til Akureyrar. Flugvél
, lagði af stað til Sauðárkróks
en hún varð að snúa við þar
sem ekki þótti á hættandi
að lenda þar. Pá varð að
snúa vél, sem fara átti til
Húsavíkur, til Akureyrar
til að bíða af sér veður.
Vélin fór síðan áfram til
Húsavíkur í gærkvöldi og
var von á henni aftur til
Reykjavíkur um miðnætt-
ið. Ekkert var flogið á
Vestfirði, Hornafjörð og til
Vestmannáeyja, bæði
vegna veðurs og eins vegna
þess að komið var fram í
myrkur. Pví biðu enn um
350 manns eftir flugi í gær-
kvöldi.
■ Ein Fokkervél Flug-
leiða býr sig undir að fljúga
til Egilsstaða í gær þegar
veðurskilyrði bötnuðu.
Sidumula 15-Postholf 370 Reykjavík-Ritstjom 86300-Augiysingar 18300- Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvöldsimar 86387 og 86306
Stefnt að skspulagsbreytingum hjá RARIK um áramótin:
GERT RAD FVRIR AÐ STOÐfl-
GILDUM FÆKKI UM ATTATIU
■ Tillögur þær sem Hagvangur gerir um endurskipulagnigu á Rafmagnsveitum ríkisins, gera ráð fyrir því að stöðugildum hjá Rafmagnsveitum ríkisins verði fækkað um 80, en samkvæmt heimildum Tímans, þá hefur það í för með sér að eitthvað færri starfsmönnum RARIK verður sagt upp, því mikið mun vera um það að ákveðnir starfsmenn vinni yfirvinnu. Til að mynda hefur Tíminn heimildir fyrir því að til séu menn hjá stofnuninni sem skili 30 vinnumánuðum á ári, en sú tala fæst með því að umreikna yflrvinnukaup þeirra yfir í dagvinnukaup, og taka þeir þá laun sem svarar 30 mánaða launum á ári. Stefnt mun vera að því að skipulagsbreytingar þær sem Hagvangur gerir tillögur um, taki gildi frá og með 1. janúar nk. en þó með þeim hætti að uppsagnirnar verði með þeim hætti að góður uppsagnarfrestur verði geflnn, allt eftir þvi sem nauðsynlegt verður talið í hverju tilviki. Er jafnvel búist við að sumir fái allt upp í 12 mánaða uppsagnarfrest. Tíminn ræddi þessi mál við Kristján Jónsson forstjóra RAR- IK og Pálma Jónsson stjómar- formann fyrirtækisins, en þeir sögðust hvorugir hafa heyrt af þessu og drógu reyndar í efa að rétt væri, en Tíminn hefur fregn- ir þessar beint úr stjórnarher- búðunum, og hljóta þær því að . teljast áreiðanlegar. -AB
, . . . ' : ' '' * ■ : ' ' ' ’ ' : • ‘ ‘ •■ / - - : • ‘ • /
1000
MANNS
BIÐU EFTIR
FLUGI í
GÆR
■ Allmiklar tafir urðu á
innanlandsflugi annan jóla-
dag og í gær vegna veðurs.
Tæplega 1000 manns biðu
SJEFNIR í 30 MILL-
JONA KRÓNA HAGNAD
HJA FLUGLEHNIM
— Farþegaaukning á Atlandshafsleiðinni
■ Hagnaðurinn af rekstri
Flugleiða á þessu ári verður að
líkindum í kringum ein milljón
dollara, samkvæmt heimildum
Tímans, en það jafngildir um
30 milljónum íslenskra króna.
Tfminn greindi frá því nú fyrir
jóiin, í samtali við Sigurð
Helgason forstjóra Flugleiða,
að vonir stæðu til þess að
milljóna hagnaður yrði af
rekstri fyrirtækisins á þessu
ári, en ekki fcngust nánari
upplýsingar þá, um hve mikill
hagnaðurinn yrði.
Meðal þeirra orsaka sem
menn tilgreina fyrir þessari
góðu stöðu fyrirtækísins nú er
mikil aukning farþega á At-
iantshafsflugleiðinni, en Tfm-
inn fékk í gær upplýsingar hjá
Sæmundi Guðvinssyni, frétta-
fulltrúa Flugleiða, þess efnis
að aukningin á árinu væri um
24%, sem þýðir að um 42
þúsund fleiri farþcgar hafa
flogið Ameríkuleiðina á þessu
ári en í fyrra. Sæmundur sagði
að þann 17. þessa mánaðar
hefðu farþegar á Atlantshafs-
leiðinni verið orðnir 220
þúsund.
-AB
MADUR LÉST EFT1R ÁTÖK
VK) IVO18 ÁRA PILTA
■ Tæplega tvítugur maður
fannst látinn á heimili sínu að
Fífuseli í Reykjavík s.l. föstu-
dag og er talið að hann hafi
látist í átökum við tvo átján
ára gamla pilta nóttina áður.
Piltarnir tveir hafa verið úr-
skurðaðir í gæsluvarðhald til
21. janúar n.k. vegna málsins
en annar pilturinn er bróðir
mannsins sem lést.
Maðurinn fannst látinn í íbúð-
inni seinni part föstudags og bar
íbúðin þess vott að þar hefðu átt
sér stað átök. Vitað var að
piltarnir tveir höfðu ætlað að
heimsækja hann kvöldið áður og
voru þeir handteknir á föstu-
dagskvöldið. Þeir viðurkenndu
að hafa verið í íbúðinni um
kvöldið og nóttina áður og þá
lent í átökum við manninn. Pilt-
arnir voru síðan úrskurðaðir í
gæsluvarðhald að morgni að-
fangadags.
í samtali við Tímann sagði
Þórir Oddsson vararannsóknar-
lögreglustjóri ríkisins að Rann-
sóknarlögreglan vildi ekki tjá sig
um orsakir þess að maðurinn lést
að svo stöddu þar sem endanleg-
ar niðurstöður krufningar liggja
ekki enn fyrir. Pær myndu vænt-
anlega segja töluvert um hvernig
þetta bar að. Þó lægi ljóst fyrir
að átök ltefðu átt sér stað í
íbúðinni og maðurinn hefði
hugsanlega beðið bana af þeirra
völdum.
-GSH