Tíminn - 31.12.1983, Side 17

Tíminn - 31.12.1983, Side 17
LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1983 17 Hafnarbúðir Gamlársdagur: Áramótaguðsþjónusta kl. 15.00. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Þórir Stephensen. Landakotsspítali Nýársdagur: Áramótamessa kl. 10.00 f.h. Organleikari Birgir Ás Guðmunds- son. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund Gamlársdagur: Messa kl. 14.00. Sr. Gunnar Björnsson Nýársdagur: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. Fella- og Hólaprestakall Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00 í menningarmiðstöðinni við Gerðuberg. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan í Reykjavík Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18:00. Blásarakvintett Reykjavi'kur undir stjórn Einars Jóhannessonar leikur hálfa klukkustund á undan athöfninni. Ræðu- efni: „Úr og klukkur - tími og eilífð". Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Fríkirkjukórinn syngur undir stjórn organistans, Pavels Smid. Séra Gunnar Björnsson. Grensáskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Organleikari Árni Arinbjarnar- son. Sr. Halldór S. Gröndal. Grensásdeild Borgarspítalans Aftansöngur kl. 15.00. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja (Sjá einnig framhald tilkynnninga neðst) Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Jóhanna Möller syngur einsöng. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Nýársdagur: Hátíðarmessakl. 14.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Landspítalinn Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 5.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Nýársdagur: Messa kl. 2.00. Sr. Tómas Sveinsson. sundstaðir sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunarlíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug I síma 15004, i Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar I baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl, 14.30 kl. 16.00 ki. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Sfmsvari i Rvík, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Borgarspítalinn Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 16.00. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall Gamlárskvöld: Aftansöngur í Kópavogs- kirkju kl. 18.00. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Gamlársdagur: Þakkarguðsþjónusta kl. 18.00. Garðar Cortes og kór Langholts- kirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar flytja hátíðarsöngva Bjarna Þorsteins- sonar. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2.00. Kristján Guðmundsson, bæjar- stjóri í Kópavogi flytur ræðu, Garðar Cortes og kór Langholtskirkju flytja hátíðarsöngva Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Jóns Stefánssonar. Sr. Sig- urður Haukur Guðjónsson þjónar fyrir altari. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Ingólfur Guðmundsson. Neskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Séra Frank M. Halldórsson. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14.00. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn Gamlársdagur: Aftansöngur í Öldusels- skólanum kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í Ölduselsskólanum kl. 14.00. Friðrik ÓL Schram prédikar. Altarisganga. Sóknar- prestur. Fríkirkjan í Hafnarfirði Gamlárskvöld. Aftansöngur kl. 18.00. Safnaðarstjórn. Hallgrímskirkja Þriðjudagur 3. janúar: Fyrirbænamessa kl. 10 árdegis. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur 4. janúar: Náttsöngur kl. 22.00. Föstudagur 6. janúar: Stúdentamessa kl. 20.30 í umsjón séra Ólafs Jóhannes- sonar, skólaprests. Altarisganga. andlát Haraldur Sveinn Kristjánssun, Sauða- felli, andaðist í Landspítalanum 29. desember. Hallur Friðrik Pálsson, Borgarnesi, andaðist 22. þ.m. Hannverðurjarðsung- inn frá Borgarneskirkju laugardaginn 31. des. kl. 13.30. María Guðmundsdóttir, Sólvallagötu 12, Kellavík, lést 28. desember. Einar Ágústsson, stórkaupmaður, Safa- mýri 65, Reykjavík, andaðist í Landspít- alanum 24. þ.m. Hjördís Baldvins, Hávallagötu 49, andaðist í Borgarspítalanum 27. des- ember. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna 1983: Vinningsnúmer: 1. vinningur Mazda bifreið, árgerð 1984 nr. 12447 2. vinningur Bifreið að eigin vali að upphæð kr. 220.000.00 nr. 93482. 3. vinningur Bifreið að eigin vali að upphæð kr. 160.000.00 nr. 31007 4. -10. vinningur Húsbúnaður að eigin vali, hver að upphæð kr. 60.000.00 nr. 12377 - 23322 - 32409 - 38339 - 50846 - 63195 - 65215. Happdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Á Þorláksmessu var dregið í símanúmera- happdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra hjá Borgarfógeta. Dregið var um 6 Fiat-Uno bifreiðar og hlutu eftirtalin númer vinninga: 96-44189 91-25536 91- 39519 92- 2538 91-10750 96-25822 Styrktarfélagið þakkar þeim mörgu, sem tóku þátt í happdrættinu, velvilja og kærkominn stuðning við félagið og starfsemi þess. f STAÐAR NEM! ÖIl hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren yuMraoAR að stöðvunarlínu er komið. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma Kristín Pálsdóttir Hólmgaröi 62 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 2. janúar kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Minningarsjóð Lands- spítalans. Málfríður Einarsdóttir Guðlaug Einarsdóttir Sveinbjörn Björnsson og barnabörn. Hrafnkell Stefánsson Lyfsali, ísafirði verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni i Reykjavík mánudaginn 2. janúar kl. 3 eftir hádegi. Guðbjörg Jónsdóttir Ragnheiður Hrafnkelsdóttir Sigríður Hrafnkelsdóttir Hannes Hrafnkelsson Guðrún Hrafnkelsdóttir Jón Hrafnkelsson Margrét Björnsdóttir Stefán Hrafnkelsson Anna Ólafía Sigurðardóttir Guðrún Guðjónsdóttir Hreggviður Stefánsson Stefán Már Stefánsson Þökkum af alhug öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför Hannesar Arnórssonar fyrrum símsföðvarstjóra í Sandgerði Sérstakar þakkir til starfsfólks og lækna sjúkrahúss Keflavíkur. Anna S. Sveinbjörnsdóttir MagnúsHannesson Erna Hannesdóttir Arnór Hannesson SigríðurHannesdóttir JóhannHannesson Matthías Hannesson Snorri V. Haraldsson barnabörn og barnabarnabörn Erla Eyjólfsdóttir Helgi Arnlaugsson ÞuríðurKristinsdóttir Einar Júlíusson Sigurrós Magnúsdóttir Ingveldur Magnúsdóttir Óskum viðskiptavinum okkar oglands- mönnum öllumfarsældar á komandi ári. Byggverk hf. Reykjavíkurvegi 60 Hafnarfirði Sími: 52172 Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum farsældar á komandi ári Kassagerð Reykjavíkur Kleppsvegi 33 Sími: 38383 Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum farsældar á komandi ári Kjölur sf. Hverfisgötu 37, Vtkurbraut 13 Keflavik Símar: 21490 - 21846 og 92-2121 Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum farsœldar á komandi ári A /l\ ÞÖRSÞ^CAFE / ll \ Símar: 23333 og 23335 / • ■ \ kl. 13.00 - 16.00 daglega Óskum öllum árs og friðar Þökkum viðskiptin á liðnu ári Linda hf., súkkulaðiverksmiðja, Hvannavöllum 14 Akureyri Sími 96-22800 Óskum öllum árs og friðar. Þökkum viðskiptin á liðnu ári Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40 a Sími21133 Óskum starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegs nýárs. Þökkum viðskiptin á liðnum árum Hvalur hf. Hafnarfirði Sími 50165 - 50565 Óskum landsmönnum öllum árs og friðar Þökkum viðskiptin á liðnu ári Akraborg Sími: 91-16050 -16420, 93-1095 Óskum öllum árs og friðar þökkum viðskiptin á liðnu ári

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.