Tíminn - 07.01.1984, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1984
og leikhús — Kvikmyndir og leikhús
15
útvarp/sjónvarp
eGNI
tr iQ ooo
Friimsýning
jólamynd ’83
Ég lifi
' Æk
Æsispennandi og stórbrolin
kvikmynd, byggð á samnefndri
ævisögu Martins Gray, sem kom
út á íslensku og seldist upp hvað
eftir annað. Aðahlutverk: Mlchael
York og Brigitte Fossey.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3,6 og 9
Hækkað verð
Mephisto
Hsr
«a>
Áhrifamikil og einstaklega vel gerð
kvikmynd byggð á sögu Klaus
Mann um leikarann Gustav
Griindgens sem gekk á mála hjá
nasistum. Óskarsverðlaun sem
besta erlenda myndin 1982.
Leikstjóri: Istvan Szabó
Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand-
auer (Jóhann Kristófer i sjón-
varpsþáttunum)
Sýnd kl. 7 og 9.30.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára
Svikamyllan
Afar spennandi ný kvikmynd eftir
Sam Peckinpah (Jámkrossinn,
Convoy, Straw Dogs o.fl.) Aðal-
hlutverk: Rutger Hauer, Burt
Lancaster og John Hurt.
Bönnuð börnum inna 14 ára.
Sýnd kl. 3.05 og 5.05.
Borgarljósin
„City Llghts" Snilldarverk meist-
arans Charlie Chaplin. Frábær
gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri.
Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15
F.lashdance
Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10
Hnotubrjótur
Nutaockzj-’
Cí»avv44IC PHlrOClAi
FtOAPUGkCó
wUfiMFflGNaVN
Ll^tt HAÖCJr NQvTl
Bráðsmellin ný bresk litmynd með
hinni siungu Joan Collins i aðal-
hlutverki ásamt Carol White -
Paul Nickols. Leikstjóri: Anvar
Kawadi.
Sýnd kl. 7.10
^onabío,
a*3-H-82
Jólamyndin 1983.
OCTOPUSSY
Al.Stfrr R. BffltCCOLl
ROC.F.K \HX)«F
IAN KEMINtVS JAMES BOM) 007T
OgnopussY
Jami'A Bond s
alltimehigli!
Allra tíma toppur James Bond! 1
Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut-
verk: Roger Moore, Maud Adams
Myndin er tekin upp i Dolby sýnd í
4ra rása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
‘3*3-20-75
Psycho il
mm mm
zw mm mm*»
Ný æsispennandi bandarísk mynd
sem er framhald hinnar geysivin-
sælu myndar melstara Hitchcock.
Nú 22 árum siðar er Norman
Bates laus af geðveikrahælinu.
Heldur hann áfram þar sem frá var
horfið? Myndin er tekin upp og
sýnd í Dolby Stereo.
Aðalhlutverk: Antony Perkins,
Vera Miles og Meg Tilly. Leik-
stjóri: Richard Franklin.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðaverð: 80,- kr.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
SiMI: 1 15 44
Stjömustríð lll
IJTAR.WARTI
:i! V,
Fyrst kom „Stjörnustríð 1“ og sló
öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum
siðar kom „Stjömustríð ll“, og
sögðu þá allflestir gagnrýnendur
| að hún væri bæði betri og
skemmtilegri. En nú eru allir sam-
mála um að sú siðasta og nýjasta
„Stjörnustrið 111“ slær hinum báð-
um við hvað snertir tækni og
spennu, með öðrum orðum sú
beta. „Ofboðslegur hasar frá upp-
hafi til enda". Myndin er tekin og
sýnd 14 rása DOLBY STERIO“.
Aðalhlutverk: Mark Hammel,
Carrie Fisher, og Harrisson Ford
ásamt fjöldanum öllum af gömlum
vinum úr fyrri myndum, og einnig
nokkrum nýjum furðufuglum.
Hækkað verð
Sýnd kl. 5,7,45 og 10.36
3*1-89-36
A-salur
Frumsýnir jólamyndina 1983
Bláa Þruman.
(Blue Thunder)
Æsispennandi ný bandarisk stór-1
mynd í litum. Þessi mynd var ein I
sú vinsælasta sem frumsýnd var
sl. sumar i Bandaríkjunum og
Evrópu. ■
Leikstjóri. Johan Badham.
Aðalhlutverk. Roy Scheider,
Warren Oats, Malcholm ■
McDowell, Candy Clark.
Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10
Hækkað verð.
íslenskur texti
Myndin er sýnd í Dolby sterio. I
B-salur
Pixote
Afar spennandi ný brasilisk-frönsk;
verðlaunakvikmynd í litum, um’
unglinga á glapstigum. Myndin
hefur allsstaðar fengið frábæra
dóma og sýnd við metaðsókn.
Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal-
hlutverk: Fernando Ramos da
Silva, Marilia Pera, Jorge Ju- |
liaco o.fl.
Sýnd kl.7.05,9.10 og 11.15
íslenskur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Anhie _
hitimUir turti i
i&&£&"■
fias»,c;;'!cáí"aS-íSfc r
Heimsfræg ný amerísk stórmynd.
Sýnd kl. 4.50.
I Sirri' 11384
Jólamynd 1983
Nýjasta „Superman-
myndin“:
/L
iv-
Superman III
Myndin sem allir hafa beðið eftir.
Ennþá meira spennandi og
skemmtilegri en Superman I og II.
Myndin er i litum, Panavision og
Dolby stereo.
Aðalhlutverk: Christopher
Reeve og tekjuhæsti grinleikari
Bandarikjanna í dag: Richard
Pryor.
islenskur texti.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
É*/
ÞJÓOl.KÍkmiSID
Skvaldur
I kvöld kl. 20
Miðnætursýning í kvöld kl. 23.30.
Lína Langsokkur
Sunnudag kl. 15.
Fáar sýnlngar eftir
Tyrkja Gudda
7. sýning sunnudag kl. 20.
Rauð aðgangskort gilda
LITLA SVIÐIÐ:
Lokaæfing
Þriðjudag kl. 20.30.
Miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir
* i.i:ikit:i„\(;
KKYkj.WÍMIR
Hart í bak
i kvöld kl. 20.30.
Fimmtudag kl. 20.30.
Guð gaf mér eyra
Sunnudag kl. 20.30
Miðvikudag kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30.
sími 16620.
IIIIE
ISLENSKA ÓPERAN'
Rakarinn í Sevilla
Einsóngvarar: Kristinn Sigmunds-
son, Sigríður Ella Magnúsdóttir,
Július Vífill Ingvarsson, Kristinn
Hallsson, Jón Sigurbjörnsson,
Elisabet F. Eiríksd. og Guðmundur
Jónsson.
Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue
Leikstjóri: Francesca Zambello
Leikmynd, Ijós og búningar:
Michael Deegan og Sarah Conly
Aðstoðarteikstjóri:
Kristín S. Kristjánsdóttir.
Frumsýning 8. janúar kl. 20,
uppselt.
2. sýning miðvikudag 11. janúar kl.
20.
La Traviata
Sunnudag 15. janúarkl. 20.
Síminn og Miðillinn
Laugardag 14. janúar kl. 20.
Miðasalan opin frá kl. 15-19
nema sýningardaga til kl. 20
Sími 11475
pmjflg
3 2-21-40
Skilaboð
til
Söndru
Blaðaummæli:
Tvimælalaust merkasta jóla-
myndin í ár. FRI-Tíminn
Skemmtileg kvikmynd, full af nota-
legri kímni og segir okkur jafnframt
þó nokkuð um okkur sjálf og þjóð-
félagið sem við búum i. IH-Þjóð-
vlljínn.
Skemmtileg og oft bráðfalleg
mynd. GB-DV.
Heldur áhorfanda spenntum og
flytur honum á lúmskan en hljóðlát-
an hátt erindi, sem margsinnis
hefur verið brýnt fyrir okkar gráu
skollaeyrum, ekki ósjaldan af höf-
undi sögunnar sem filman er sótt
í, Jökli Jakobssyni. PÐB- Helg-
arpósturinn.
Bessi vinnur leiksigur í sínu fyrsta
stóra kvikmyndahlutverki. HK-DV
Getur Bessi Bjamason ekki leyft
sér ýmislegt sem við hin þorum
ekki einu sinni að stinga uppá i
einrúmi? ÓMJ-Morgunblaðið.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Barnasýning kl. 3
Bróðir minn Ljóns-
hjarta
Kvikmynd eftir barnasögu Astrid
Lindgren-
útvarp
Laugardagur
7. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik-
ar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi
Tonleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir
MorgunorJ - Gunnar Matthíasson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr,.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Stephen-
sen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.) Óskalög sjúklinga frh.
11.20 Hrímgrund. Útvarp barnanna Stjórn-
andi: Sólveig Halldórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann
Gunnarsson.
14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks-
son.
15.10 Listapopp -Gunnar Salvarsson.
(Þátturinn endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson
sér um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón:
Einar Karl Haraldsson.
17.00 Síðdegistónleikar Alvaro Pierri
leikur á gitar „Svitu nr. 2 í a-moll“ eftir
Johann Sebastian Bach og „Fimm
pólska dansa" eftir Jakob Polak /Gúher
og Súher Pekinel leika á píanó „Sónötu
í D-dúr“ K.488 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart og „Svítu nr. 1 “ op. 5 eftir Sergej
Rakhmaninoff. (Hljóðritun frá tónlistar-
hátíðinni í Schwetzingen s.l. sumar).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Lifað og skrifað: „Nítján hundruð
áttatíu og fjögur'1 Fyrsti þáttur: „Hver
var Georgé Orwell?" Samantekt og þýð-
ingar: Sverrir Hólmarsson. Stjórnandi:
Árni Ibsen. Lesarar: Kristján Franklin
Magnús, Vilborg Halldórsdóttir og Erling-
ur Gíslason.
20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur
Sigurðardóttir (RÚVAK).
20.10 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás
Nickleby" eftir Charles Dickens Þýð-
endur: Hannes Jónsson og Haraldur
Jóhannsson. Guðlaug María
Bjarnadóttir les (2).
20.40 í leit að sumri Jónas Guðmundsson
rithöfundur rabbar við hlustendur.
21.15 Á sveitalinunni Þáttur Hildar Torfa-
dóttur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK).
21.55 Krækiber á stangli Fyrsti rabbþáttur
Guðmundar L. Friðfinnssonar. Hjörtur
Pálsson flytur örfá formálsorð.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni
Marteinsson.
23.05 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2.
Sunnudagur
8. janúar
8.00 Morgunandakt Séra Lárus Guð-
mundsson prófastur í Holti i Önundarfirði
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir
8.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Helmuts
Zacharias leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar a. Sinfónía í D-dúr
K. 196 eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Nýja fílharmóniusveitin leikur, Reymond
Leppard stj. b. „Jólasóratoría" eftir Joh-
ann Sebastian Bach. Kantata nr. 5, á
sunnudag með nýári. Elly Ameling, Helen
Watts, Peter Pears og Tom Krause
syngja með Söngsveitinni i Lúbeck og
Kammersveitinni í Stuttgart; Karl Múnc-
hinger stj. c. „Flugeldasvítan" eftir Georg
Friedrich Hándel. Enska kammersveitin
leikur; Karl Richter stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar.
11.00 Messa i Háskólakapellu Prestur:
Séra Ólafur Jóhannsson. Hádegistón-
leikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.,
13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jóns-
son
14.15 „Þú dýrmæta blóð Spánar". Brot frá
dögum borgarastríðs. Umsjón: Berglind
Gunnarsdóttir. Lesari með henni: Ingi-
björg Haraldsdóttir.
15.151 dægurlandi Svavar Gests kynn-
ir tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Trom-
petleikarinn Harry James.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Um vísindi og fræði. Fjölmiðlarann-
sóknir og myndbandavæðingin. Sunnu-
dagserindi eftir Þorbjörn Broddason dós-
ent og Elías Héðinsson lektor. Þorbjörn
Broddason flytur.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands i Háskólabíói 5. jan. s.l.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Sinfónía nr.
9 í Es-dúr eftir Dmitri Sjostakovitsj. -
Kynnir: Jón Múli Árnason.
18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti
og fleiri íslendinga Stefán Jónsson
talar.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Bókvit Umsjón: Jón Ormur Halldórs-
son.
19.50 „Við, sem erum rík“, smásaga eftir
Guðrúnu Jacobsen Höfundur les.
20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi:
Guðrún Birgisdóttir.
21.00 Frá tónleikum „Musica Nova“ í
Bústaðakirkju 29. nóv. s.l.; seinni
hluti, John Speight, Rut Ingólfsdóttir,
Gunnar Egilsson, Sveinbjörg Vilhjálms-
dóttir og Árni Áskelsson flytja „Ástar-
söng“ eftir Porkel Sigurbjörnsson. -
Kynnir: Sigurður Einarsson.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp-
stjórans" eftir Þórunni Elfu Magnús-
dóttur Höfundur les (13).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins.Orð kvöldsins.
22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir
(RÚVAK)
23.05 Sænski píanóleikarinn Jan John-
son Fyrri þáttur Ólafs Þórðarsonar og
Kormáks Bragasonar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Laugardagur
7. janúar
16.15 Fólk á förnum vegi 8. Tölvan Ensku-
námskeið 126 þáttum.
16.30 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur
Hannesson.
18.30 Engin hetja Annar þáttur. Breskur
framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum fyrir
börn og unglinga. Þýðandi Guðrún Jör-
undsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 I lífsins ólgusjó (It Takes a Worried
Man) Nýr flokkur - 1. þáttur. Breskur
gamanmyndaflokkur í sex þáttum um
hrellingar sölumanns sem nálgast miðjan
aldur og hefur þungar áhyggjur af útliti
sinu og velferð. Aðalhlutverk Peter Til-
bury. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.00 Glæður Um dægurtónlist síðustu ára-
tuga. 5. þáttur: Gömlu dansarnir Hrafn
Pálsson ræðir við Árna isleifsson, Ásgeir
Sverrisson og Jónatan Ólafsson og
hljómsveitir undir þeirra stjórn leika
gömlu dansana og dixíland. Stjórn upp-
töku: Andres Indriðason.
21.45 Fjarri heimsins glaumi (Far From
the Madding Crowd) Bresk biómynd frá
1967. Leikstjóri John Schlesinger. Aðal-
hlutverk: Julie Christie, Peter Finch, Alan
Bates, Terence Stamp og Prunella Ran-
some. Ung og fögur kona fær stórbýli i
arf. Hún ræður vonbiðil sinn til starfa en
einnig keppa um ástir hennar ríkur óðals-
bóndi og riddaraliðsforingi með vafa-
sama fortið. Má ekki á milli sjá hver
verður hlutskarpastur. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
00.05 Dagskrárlok
Sunnudagur
8. janúar
' 16.00 Sunnudagshugvekja
, 16.10 Húsið á sléttunni Presturinn á
biðilsbuxum Bandariskur framhalds-
' myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
17.00 Stórfljótin Nýr flokkur - 1. Dóná
Franskur myndaflokkur í sjö þáttum um
jafnmörg stórfljót heimsins, löndin sem
þau renna um, sögu þeirra og menningu.
Þýðandi og þulur Friörik Páll Jóhsson.
18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása
H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels-
son. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinns-
dóttir.
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað-
ur Magnús Bjarnfreðsson.
20.50 „Ameriski drengjakórinn“ Banda-
riski drengjakórinn, (The American Boy
Choir), frá Princeton I New Jersey, sem
hér var á ferð i sumar, syngur lög frá
Bandaríkjunum og Evrópu í sjónvarps-
sal. Stjórnandi er John Kuzma. Stjórn
upptöku Viðar Víkingsson.
21.15 Jenny Lokaþáttur Norsk sjónvarps-
mynd gerð eftir samnefndri sögu eftir
Sigrid Undset. Aðalhlutverk Liv Ullmann.
22.35 Dagskrárlok
Mánudagur
9. janúar
19.35 Tommi og Jenni.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Fréttaauki. Stuttur þáttur frá Boga Ág-
ústssyni, fréttamanni, sem fylgist með
stjórnmálum og kosningabaráttunni i Dan-
mörku en þar verða þingkosningar á þriðju-
daginn 10. janúar.
20.55 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixs-
son.
21.30 Dave Allen lætur móðan mása. irski
skopsnillingurinn Dave Allen er aftur kominn
í gamla stólinn með glas í hendi og er ekkert
heilagt fremur en fyrri daginn. Þættimir voru
áðursýndiríSjónvarpinu 1977-78. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
22.15 Óðurinn um afa. Leikin heimildamynd;
myndljóð um tengsl manns og moldar, eftir
Eyvind Erlendsson sem jafnframt er leik-
stjóri og sögumaður. Leikendur:Eriendur
Gíslason, Saga Jónsdóttir, Ásdís Magnús-
dóttir og Þórir Steingrimsson. Kvikmyndun:
Haraldur Friðriksson. Hljóð: Oddur Gústafs-
son. Klipping: Isidór Hermannsson. Áður
sýnd í Sjónvarpinu á páskum 1981.
23.05 FrétMr i dagakrArlok.