Tíminn - 18.02.1984, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.02.1984, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1984 Wmmm 15 krossgáta myndasögur 4275 Lárétt 1) Lautir. 5) Púki. 7) Beita. 9) Vond. 11) Röð. 12) Mora. 13) Sjó. 15) Hlé. 16) Rífa úr skinni 18) Sæti. _ Lóðrétt 1) Vofu. 2) Happ. 3) Titill. 4) Þrír. 6) Kátur. 8) Kjaft. 10) Þreyta. 14) Þjálfað. 15) Eldur. 17. Ull. Ráðning á gátu No. 4274 Lárétt 1) Bokkur4. 5) Árs. 7) Ort. 9) Söl. 11) Tá. 12) LI. 13) Inn. 15) Ask. 16) Ámu. 18) Frekur. Lóðrétt 1) Brotin. 2) Kát. 3) Kr. 4) Uss. 6) Blikar. 8) Rán. 10) ÖIs. 14) Nár. 15) Auk. 17) Me. bridge g ■ Passkerfi skjóta alltaf öðru hvoru upp kollinum hér á landi, enda getur verið gaman að fást við þau. Tveir ungir spilarar. Þorsteinn Bergsson og Bjarni Hjörvar, mættu til leiks í Aðaltvímenn- ing BR með eitt heimatilbúið og í þessu spili náðu þeir góðum árangri. Norður S. 962 H.AD T. 108653 L.G94 Vestur Austur S.853 S.AD4 H.K98 H.7642 T.ADG97 T. 42 L. 73 L. 10852 Suður S. Kg107 H.G1053 T. K L.AKD6 Þorsteinn og Bjarni sátu NS og sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður pass 1T pass pass 1S pass 2T pass 2H pass 4S Passið sýndi 25 eða fleiri vínarpunkta og hvaða skiptingu sem var. 1 tígull vesturs var væntanlega litur og síðan voru sagnir eðlilegar. Vestur spilaði út laufi sem sagnhafi tók heima til að spila hjarta á drottning- una. Þegar hún hélt tók hann hjartaás og spilaði spaða. Austur stakk upp ás og spilaði tígli og vestur tók á ásinn og spilaði drottningunni sem suður varð að trompa. Nú trompaði sagnhafi hjarta í borði og spilaði spaða og svínaði gosanum. Síðan tók hann spaðakóng og þegar spaðinn lá 3-3 átti sagnhafi afgang. 11 slagir og 650 til NS. Þetta var toppskor því 3 grönd eru erfið viðfangs og aldrei hægt að fá meira en 9 slagi í þeim samning, Hvell Geiri Dreki Svalur Kubbur Með morgunkaffinu - Þú átt eftir að verða feginn að eiga þennan galla, eins óg veðrið er hjá okkur. Hann er einangraður með steinull. - Einu sinni keyrði ég skólabíl, en taugarnar þoldu það ekki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.