Tíminn - 18.02.1984, Blaðsíða 17

Tíminn - 18.02.1984, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1984 17 Helga Sólveig Daníelsdóttir, Fellsmúla 15, Reykjavík lést að morgni 16. febrúar í Landspítalanum. Auður Steinsdóttir, Selvogsgrunni 25, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum 15. febrúar. Bjarni Kristjánsson, Sörlaskjóli 15, Reykjavík, lést í Landspítalanum 16. febrúar. Vigdís Jónsdóttir Austin, Pensacola, Florida, áður Aðalgötu 7, Keflavík, lést af slysförum þann 15. febrúar. Útivistarferðir Sunnudagur 19. febr. NÝTT! Fjöruferð á stórstraumsfjöru: 1. Morgunferð kl. 10.30 með heimkomu kl. 13.30 2. Heilsdagsferð með brottför kl. 10.30 3. Hálfsdagsferð með brottför kl. 13. Verð 200 kr. og frítt f. börn. Fjölbreytt fjörulíf. Margt að skoða á strandlengjunni frá Hvalfjarðareyri um Kiðafellsá að Saurbæ. Ferð til kynningar á Esju og umhverfi Gullfoss í klakaböndum ld.10.30 ef aðstæður leyfa. Fylgist með í símsvaranum: 14606. Brottför í ferðirnar frá BSÍ, vestanmegin (bensínsölu) Sjáumst. Ferðafélagið Útivist Listmunahúsið Lækjargötu 2 Sýning á verkum Þorvaldar Skúlasonar opin kl. 10-18, virka daga, laugardaga og sunnu- daga kl. 14-18. Lokaðámánudögum. Sýning- unni lýkur 26. febrúar. Sýning Stefáns Gunnlaugs- sonar listmálara framlengd Vegna góðrar aðsóknar hefur sýning Stefáns Gunnlaugssonar listmálara, sem átti að standatil 16. feb. veriðframlengdtil 19. feb. Sýningin er haldin í vinnustofu Stefáns að Ármúla 5. Sýnd eru 25 þrívíð olíumálverk unnin á síðustu tveimur árum. Gestur sýningarinnar er Petra Stefánsdótt- ir. Hún sýnir 5 pastelmyndir. Sýningin er opin frá kl. 14-20.00. Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- . j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli » kvennaog karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. S-19 og ásunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkurklst. fyrir lokun. Kvennatí mar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. ■ 14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alia virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, simi 16050. Símsvari í Rvík, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Tiokksstarf Kópavogur Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra ræðir efnahags og kjaramálin á almennum fundi í Hamraborg 5, Kópavogi þriðjudaginn 21. febr. ki. 20.30. Allir velkomnir Framsóknarfélag Sauðárkróks efnir til fundar um skólamál fimmtudaginn 23. febrúar nk. kl. 20.30. Framsögumaður: sr. Hjálmar Jónsson. Allir velkomnir. Stjórnin Vestmannaeyjar Framsóknarfélögin í Vestmannaeyjum halda þorrablót á Skansinum laugardaginn 18. febr. Borðhald hefst kl. 19.00 Gestir: Jón Helgason, ráðherra, Ingvar Gíslason alþm. og frú. Þórarinn Sigurjónsson alþm. og Unnur Stefánsdóttir fóstra. Fjölbreytt skemmtiatriði. Framsóknarfélögin í Vestmannaeyjum Bolvíkingar Framsóknarfélag Bolungarvíkur efnir til almenns fundar um stjórn- málaviðhorfið sunnudaginn 19. febrúarn.k. í félagsheimili Verkalýösfélagsins kl. 16. Alþingismennirnir Ólafur Þ. Þórðarson og Guðmundur Bjarnason mæta á fundinn. Allir velkomnir Stjórnin Hafnfirðingar Almennur fundur um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrrr árið 1984 verður haldinn að Hverfisgötu 25, fimmtudaginn 23. febr. 1984, kl. 20.30. Frummælandi: Markús Á. Einarsson bæjarfulltrúi. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Árnesingar Alþingismennimir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin í barnaskólanum á Laugarvatni þriðjudaginn 21. febr. kl. 21.00 Allir velkomnir. Árnesingar Alþingismennimir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin í Félagsheimilinu Borg, Grímsnesi fimmtudaginn 23. febr. 1984. Allir velkomnir. Landsamband Framsóknarkvenna Fullbókað er á félagsmálanámskeið LFK er hefst 20. febrúar. Fyrirhugað er að halda annað námskeið fyrir þær sem eru á biðlista, innan skamms. Nánar auglýst síðar Stjórn LFK Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur Félags framsóknarkvenna í Reykjavík verður haldinn að Hótel Hofi þriðjudaginn 28. febr. kl. 20.30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreyting Áslaug Brynjólfsdóttir segir frá dvöl sinni í El Salvador Önnur mál Mætum vel Stjórnin Landvarðanámskeið Náttúruverndarráö auglýsir námskeið til starfs- menntunar landvaröa. Þátttakendur skulu verða orönir 20 ára og hafa staðgóða framhalds- menntun. Fjöldi þátttakenda í námskeiðinu verður takmarkaður við 15. Tilgangur námskeiðsins er að þjálfa fólk m.a. til að hafa eftirlit með friðlýstum svæðum, taka á móti ferðamönnum og fræða þá um náttúru svæðanna. Fyrirkomulag námskeiðsins verður eftirfarandi: 1. Reykjavík, 9.-11. mars n.k.: Námskeiðið sett og kynnt. Fyrirlestrar og umræður. 2. Heimavinna 12. mars-17. apríl: Upplýsingaöflun, lestur, úrlausn verkefna. 3. Þjóðgarðurinn Skaftafelli, 18.-23. apríl (páskar). Farið yfir verkefni. Metin færni þátttakenda í kynningar- og fræðslustarfi, útilífsiðkun o.fl. Þátttaka í námskeiðinu, ásamt viðurkenndri þjálf- un í skyndihjálp, leitarstjórn og fl. er varðar öryggismál, er skilyrði fyrir ráðningu til landvörslu- starfa á vegum Náttúruverndarráðs í þjóðgörðum en tryggir þátttakendum þó ekki slík störf. Skriflegar umsóknir, með heimilisfangi og síma, er greina frá menntun, aldri, störfum, áhugamál- um og öðru sem máli skiptir, skulu berast Náttúruverndarráði, Hverfisgötu 26, 101 Reykja- vík fyrir 29. febrúar. Náttúruverndarráð t Systir okkar Þórunn V. Björnsdóttir Vitilsgötu 6, andaðist að heimili sínu aðfaranótt 17. febrúar Júlíana Björnsdóttir Sigriður Björnsdóttir Sæmundur Björnsson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og virðingu við andlát og útför Sigríðar V. Pétursdóttur frá Nesi Johanna Steingrímsdóttir Pétur Steingrímsson Arndís Steingrímsdóttir Kristbjörg Steingrímsdóttir og aðrir vandamenn Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við fráfall eiginmanns míns, föður okkar, tengdatöður og afa Jóns Kjartanssonar Engjavegi 12 Selfossi Elínborg Jónsdóttir Rannveig Jónsdóttir Kjartan Jónsson Margrét Jónsdóttir Jarþrúður Jónsdóttir og barnabörn Soffía Ólafsdóttir VictorM. Caffaro Bjarni Guðmundsson JónÁgúst Jónsson Guðmundur Gils Einarsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.