Tíminn - 21.02.1984, Page 2

Tíminn - 21.02.1984, Page 2
ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRUAR 1984 Rádstefria um áhrif tæknihreytinga á atvinnulífið: NY TÆKN FÆKKflR STORFUM HIR SEM KDNUR ERII FJÖlMENNflSTflR ■ Gífurleg breyling á þjóðfélaginu á næstu 10-12 árum,mikil fækkun á störf- um í mörgum núverandi starfsgreinum og jafnvel atvinnuleysi verði ekki brugð- ist rétt og fljótt við þeirri tæknibreytingu sem nú er að eiga sér stað í heiminum, var nánast samdóma álit allra sem tóku til máls á ráðstefnu seni haidin var um áhrif tæknibreytingarinnar á at- vinnulíflð með tilliti til jafnréttis kynj- anna. Að ráðstefnunni stóðu Skýrslu- tæknifélag Islands og Jafnréttisráð. En talið er að hin nýja tækni muni fyrst og fremst koma til með að fækka þeim stiirfum sem konur eru hvað Ijölmennastar í, í ýmsum þjónustugreinum. j erindi sínu á ráðstefnunni sagði Alexander Stcfáns- son, félagsmálaráðherra m.a.: „Kjarni vandamálsins er sá, að næstu 20 árin eykst mannafli á vinnumarkaðin- um um 30.000 manns. Það er ljóst að nokkrar atvinnugreinar geta ekki tekið við þessu vinnuafli, t.d. landhúnaður. í öðrum má búast við að ný tækni Ieiði til fækkunar starfsfólks, t.d. í fiskvinnslu og sjávarútvegi og samkvæmt áliti sér- fræöinga mun iðnaður ekki taka á móti jafn stórum hluta þessarar fjölgunar og áður var taliö. Af þessu leiðir að þjón- usta og hvers kyns þjónustuiðnaður og nýiðnaður verði þær starfsgreinar sem í snurðulausastri hagnýtingu nýrrar tækni í atvinnuvegum landsmanna, í góðri samvinnu við aðila vinnumarkaðarins. Félagsmálaráðherra skipaði í nóvem- ber s.l. starfshóp til að framkvæma könnun á áhrifum nýrrar tækni á íslenska atvinnuvegi í næstu framtíð. Verkefni starfshópsins eru að leiða í Ijós líkleg áhrif þeirrar nýj u tækni sem nú ryður sér til rúms á mannaflaþróun á vinnumark- aði, framleiðni og samkeppnishæfni nú- verandi atvinnugreina svo og á stofnun og viðgang nýrra atvitinugreina. Hópur- inn hefur að undanförnu unnið aðgagna- öflun frá mörgum löndum í þrem heims- álfum og ýmsum alþjóðastofnunum. Að sögn Gylfa Kristinssonar, ritara starfshópsins eru erlendir fræðimenn í ýmsum atriðum sammála um áhrif tækni- þróunarinnar. Flestir séu t.d. sammála um að hagnýting hinnar nýju tækni geti leitt til minnkandi atvinnu um skeið í hlutaðeigandi grein, en að vandamálin á vinnumarkaðinum verði illleysanlegri ef notkun tækninnar verður hindruð á einhvern hátt. Flestir virðist einnig sam- mála því að menntun mannaflans hafi áhrif á hvort og hvenær atvinnugreinarn- ar taki nýja tækni í þjónustu sína. -HEI ■ „Þótt margt hafl áunnist í jafnréttismálum er enn að mörgu að hyggja á því sviði. t*aö sem e.t.v. er brýnast að taka til athugunar er skipting starfa í hefðbundin karla- og kvennastörf og það launamisrétti sem sú skipting leiðir af sér“, sagði Alexander Stcfánsson, félagsmálaráðherra, m.a. á ráðstefnunni um áhrif tæknibreytinga á atvinnulíflð. Tímamynd G.E. síauknum mæli muni taka á móti fjölgun- inni á vinnumarkaðinum hér á landi og standa undir gjaldeyrisöfluninni". 1 þessu sambandi sagöi hann koma til álita rannsóknir, sala tækniþekkingar t.d. á sviði sjávarútvegs og fiskvinnslu, milliríkjaviðskipti. sala á þjónustu við ferðamenn og svo framvegis. En undir- staða alls þessa sé vel menntað vinnuafl. Því beri að leggja höfuðáherslu á góða undirstöðumenntun og mikla almenna tæknimenntun. „Og hér mega konur ekki láta sitt eftir liggja, heldur halda áfram að bæta menntun sína þannig að þær verði jafn vel settar hvað það varðar og karlar. Sé þessa gætt þarf ekki að óttast að ný tækni stofni jafnrétti kynj- anna á vinnumarkaðinum í hættu", sagði Alexander. Hvað stjórnvöld atvinnumála varðar sagði hann þau nú þurfa að stuðla að sem Iðnverkamenn á síðasta áratug: FRAM LEIÐNIAUKNING 80% EN FJÖLGUN STARFA 6%; — a meðan framleiðniaukning í skrifstofustörfum varð aðeins 4% en starfsmönnum fjölgaði um 45% Varnargördunum vid Markarfljót: SÁRAUTIÐ VERIÐ HALD- K) VK) UNDANFARIN ÁR fljóts, en þar kom 60-70 metra breitt yf>r stórt svæði af ræktuðu landi suður af skarð í hann sem olli því að fljótið fór Seljalandi. GSH Ekki útséð að kægt verði að veiða upp í allan loðnukvótann ■ Framleiðniaukning í skrifstofu- störfum varð aðeins 4% á áratugnum 1969 til 1979, samkvæmt niðurstöðum könnunar seili framkvæmd var á veg- um Alþjóðavinnumálastofnunarinnar. A þessu timabili Ijölgaði fólki í skrif- stofustörl'um liins vegar um 45%. Til samanburðar er lekið að á sama tíma- hili varð framlciðniaukning hjá iðn- verkamönnum 80%, en fjölgun þeirra starfa aðeins 6%. Þetta kom m.a. fram í ræðu Lilju Ólafsdóttur, deildarstjóra hjá Skýrsluvélum rikisins og Reykja- víkurborgar á ráðstefnu um áhrif tæknibreytingarinnar á atvinnulífið, sem lialdin var á föstudag. Hvort þessi sömu hlutföll eiga við hér á íslandi höfum við ekki tölur um. En lciðum við hugann að þcirri ttm- ræðu og aðgerðum sem hér hafa farið fram til aukinnar hagræðingarogfram- leiðsluhvetjandi aðgerða t.d. síðustu tvo áratugina virðist óncitanlega ntest Itafa borið á slíku meðal stárfsfólks í fiskiðnaði og síðan öðrum iðnaði. Eit nig minnumst við orða Aðalheiðar Bjarnfreðsdóttur, að hiá því opinbera liafj slíkar aögerðir byrjað hjá ræsti- ngakonum og slíkum láglaunahópum. vaxtalækkunina í janúarlok,1’ segir t upphafi bréfs frá cfnahagsráðgjafa ríkis- stjóma, Lennart Nyberg, sem hann sendi íslensku ríkisstjórninni nú í byrjun mánaðarins. Lennart þessi Nyberg, sem er Svíi með aðsetur í Stokkhólmi segir jafn- Lilja vitnaði í upplýsingar og spár frá ýmsum Evrópulöndum um áhrif tækniþróunarinnar á vinnumarkaðinn. Á ráðstefnu Alþjóöasambands versl- unarmanna var komist að þeirri niður- stöðu að 8% árlegur vöxtur í sjálfvirkni á 10 árum mundi gera um 25% núver- andi starfa óþörf. Verkalýðshreyfmgin í Danmörku spáir því að 75 þús. skrifstofustörf hverfi þar í landi á næstu árum. Samdráttur í bankastörf- um er talinn verða um 20-30% á næstu 10 árum. í Bretlandi spá menn 20% atvinnuleysi á þjónustusviðinu upp úr 1990. Og í V-Þýskalandi er talið að hægt sc að láta tölvur taka við 25% af núvcrandi störfum. Hér á landi er talið að hin gífurlega aukning starfa í ýmisskonar þjénustugrcinum a undan- förnum árunt hafi komið í veg fyrir alvarlegt atvinnuleysi. en nú sé farið að hægja á þeirri þróun, og störfum jafnvel þegar tekiö að fækka í stoínun- um hér á landi sem annarsstaðar. Lilja benti á. að hér á landi er um 66% alirar vínnu kvenna í þjónustugreinum, mest í láglaunastörfum. En talið er að það verði fyrst og fremst þessi láglaunastörf sem falla úr með tölvutækninni. -HF.I framt í bréfi sínu að vaxtalækkunin verði til þess að hjöðnun verðbólgu haldi áfram. Hann greinir frá þcirri skoðun sinni að ef vextir Séu með öllu aflagðir, sé þar með versti verðbólguvaldurinn á brott. Hann segist reikna mcð að vextir einir saman, séu ábyrgir fyrir 90% verðbólgunnar. -AB ■ „Vegageröinni er úthlutað ákveð- inni uppliæð á fjárlögum og hún er fljót að ganga til þurröar. Við höfum að vísu taliö að nauðsynlcgt væri að halda þcssum varnargörðuni við en þó við heföum haft mcira fjármagn til umráða er ég hræddur um að það hafði farið í annað“, sagði Steingrimur Ingvarsson umdæmisverkfræöingur Vegagerðar ríkisins á Selfossi þegar Tíminn spurði hann um ástæðu þess að varnargörðun- um við Markarfljót hefði sáralítið verið haldið við undanfarin ár. Þær gagnrýnisraddir hafa heyrst að hægt hefði verið að koma í veg fyrir að fljótið bryti niður varnargarðana með því að halda þeim við og hækka þá þegar séð var hvert stefndi. Steingrímur sagði í því sambandi að eins og aðstæðurnar voru nú væri vafasamt að það væri rétt. Hann sagðist hafa komið að Markar- fljóti ásamt vegaverkstjóranum á Hvols- velli, rúmri viku áður en garðarnir brustu og aldrei hafa séð fljótið í eins mikilli klakabrynju í þau 15 ársem hann hefur starfað að þcssum málum. Það var því Ijóst að ástæða var til að óttast flóð en lítið hægt að aðhafast vegna þess að ómögulegt var að segja til um hvar hættan væri mest og hvar ætti helst að styrkja garðaua. Þá hefði verið flutt jarðýta austur að Dímon til að vera til taks en það hefði verið nánast það eina ■sem hægt var að gcra. Suðurlandsvegur er nú aftur orðin>fær en eftirað klakastíflan vestan við Dímon rofnaði á miðvikudag var hægt að gera við varnargarðinn og síðan að fylla upp í skörðin sem komu á veginn. Vegagerð- armenn eru nú að reyna að gera við varnargarðinn á austurbakka Markar- ■ „Það er eins víst að það sé ekki nema um mánaðartími við veiðar og miðað við að aðeins verði hægt að landa 10.000 tonnum á sólarhring er ekki útséð um að hægt verði að veiða alla þá loðnu sem búið er að heimila að v.eiða. Líklega fer það þó langt,“ sagði Hjálmar Vilhjálmsson, fiski- fræðingur, þegar borin voru undir hann umntæli Jóns Keynis Magnússon- ar, forstjóra Sfldarverksmiðja rikisins, um að útlit væri fyrir að ckki yrði unnt að veiða allan loðnukvótann vegna þess að loðnan væri farin að nálgast hrygningu. Hjálmar sagði að yfirleitt hefði loðnuveiöi lokið seinni hluta marsmán- aðar, en þö hefði komið fyrir að vertíðin hefði staðið nokkuð fram í apríl. - Nú hcfur verið tálað um að útlit væri fyrir að loðnan hrygndi snemma? „Það cr alveg Ijóst að loðnan sem er vestast á vciðisvæðinu núna kom inn með fyrra fallinu og af því má draga þá ályktun að hún hrygni í fyrra lagi. En eftir því sent við komumst næst er loðna austar á veiðisvæðinu sem kom inn eitthvað seinna. Svo er töluvert af loðnu líka út af sunnanverðum Aust- fjörðum. Sú er miklu smærri og verður þess vegna seinna kynþroska. Hún gæti átt sinn þátt í að teygja úr þessu,“ sagði Hjálmar. - Er eitthvað sem bendir til þess að við eigum von á stórri göngu að vestan eins og oft hefur verið talað um? „Eins og dreifingin var í október mátti vel hugsa sér að eitthvað af stofninum myndi setjast að norður af Vestfjörðum og ganga inn á hrygning- arsvæðið beint þaðan. Við hins vegar fórunt um þetta svæði um daginn og það var næstum enga hrygningarloðnu að finna. Ut frá því liggur beinast við að álykta að ekki sé von á vestangöngu að þessu sinni þótt auðvitað sé ekki hægt að útiloka slíkt. Verið getur að hún hafi haldið sig ennþá vestar en við fórum, en það var langleiðina vestur að Dornbanka, og hún gangi einhvem tíma seint. En mér finnst það ekki trúlegt og raunar alveg út í hött að vera með vangaveltur þar um til að byggja eitthvað á," sagði Hjálmar Vilhjálms- son. Hann sagði að meiningin væri að fara í tveggja til þriggja vikna leiðang- ur á Árna Friðrikssyni um eða eftir næstu mánaðamót meðal annars til að athuga hvort von væri á vestangöngu. -Sjó Heillaóskabréf frá sænskum efnahagsráðgjafa: LÆKKUN VAXTA VEKUR ATHYGLI ■ „Ég óska ykkur til hammgju með

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.