Tíminn - 21.02.1984, Side 9

Tíminn - 21.02.1984, Side 9
9 ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRUAR 1984 á vettvangi dag^ins ■ I Tímanum 12. febrúar sl. er helgar- pár eftir Agnesi Bragdóttur, sem lýsir svo mikilli fávisku og hroka í garð þeirra, sem búa úti á landi, að nauðsyn- legt er að láta koma fram nokkrar athugasemdir. Kemur hér fyrst lítið sýnishorn af ritsmíð Agnesar: „Nýja frumvarpið um kjördæmaskip- an er ekki það „byltingarkennt“ að það tryggi hverjum landsmanni eitt heilt og óskipt atkvæði, síður en svo, en það er hins vegar skref í rétta átt, dregur úr því misrétti sem nú tíðkast, þannig að ef það verður að lögum, þá þarf ekki nema tæpa 3 Reykvíkinga til þess að vega upp á móti einu atkvæði Vestfirðinga, en eins og skipanin er í dag, þá þarf 5 Reykvíkinga til þess að vega upp á móti einum Vestfirðingi, hvort sem um óbreyttan Vestfjarðakjördæmismann er að ræða, eða sterkan Strandamann. Pað er því ljóst að enn vantar mikið á, að algjör jöfnuður náist, þótt nýja frum- þá venjulega einn frambjóðandi fyrir hvern stjórnmálaflokk, og eru nöfn þeirra þrentuð á kjörseðlana. Kjósand- inn greiðir atkvæði þannig, að hann merkir við nafn þess, sem hann vili kjósa. Sá sem fær flest atkvæði, verður þá þingmaður kjördæmisins. (Til greina kemur einnig að krefjast þess, að þing- maðurinn hafi 50% greiddra atkvæða á bak við sig). Nú má hugsa sér, að landinu verði skipt í 60 sem næst jafnfjölmenn kjör- dæmi, og þá yrði t.d. Reykjavík skipt í 23 kjördæmi og Reykjaneskjördæmi í 13. En hver yrðu svo úrslit kosninga miðað við fylgi flokkanna í apríl 1983. Sennileg niðurstaða er sú, að Sjálfstæðis- flokkurinn fengi samtals 44 þingmenn og 1142 atkvæði á bak við hvern þeirra, Framsóknarflokkurinn fengi 15 þing- menn og 1650 atkvæði á bak við hvern þeirra, Alþýðubandalagin fengi 1 þing- mann og 22.489 atkvæði á bak við hann, helgarpár GÓBIRISLENDINGAR og aðrir Islendingar Ern þetta einkun narorð þeirra sem vilja óbreytta kjördæma- pan, og segjast færa þá ósk fram í nafni jafnréttis? Malid i hnotskurn dreifbylismanna FAVBKUNNffl eftir Guðmund Jónsson varpið verði að lögum, og raunar liggur það fyrir, að algjör jöfnuður mun ekki nást, fyrr en komið verður á einmenn- ingskjördæmum." Þá er best að líta á stöðuna eins og hún var við alþingiskosningarnar í april 1983. Þá voru 6.216 kjósendur á kjörskrá í Vestfjarðarkjördæmi eða 1243 kjósend- ur á bak við hvern þingmann kjördæmis- ins. A kjörskrá í Reykjavík voru þá 59.048 kjósendur, og þá voru kjörnir þar 12 þingmenn og til viðbótar fengu Reyk- víkingar 4 uppbótarþingmenn eða sam- tals 16 þingmenn, og voru þá 3690,5 kjósendur á bak við hvern þingmann. Það er tæplegar þrem sinnum (2,97) meira en hjá þingmönnum Vestfirðinga, en ekki fimm sinnum eins og Agnes fullyrðir. Þá urðu þingmenn Reykjaneskjör- dæmis með uppbótarþingmönnum sam- •tals 9, og hafa þá þessi tvö kjördæmi samtals 25 þingmenn og voru 3687 kjósendur á bak við hvern þeirra. Hin kjördæmin sex hafa nú 32 kjördæma- kjörna þingmenn og 3 uppbótarþing- menn eða samtals35, og voru til jafnaðar 1686 kjósendur á bak við hvern þeirra. Samkvæmt þessu fæst hlutfallstalan 2,19 (þ.e. 3687:1686). En hver hefði niðurstaðan orðið, ef kosningarnar hefðu verið framkvæmdar samkvæmt tillögum foringja stjórnmála- flokkanna, sem Agnes telur skref í rétta átt? Þá hefðu Reykjavík og Reykjanes- kjördæmi fengið samtals 30 þingmenn og hver þingmaður með 1788 atkvæði á bak við sig. Þá fæst hlutfallstalan 1,72. Til samanburðar má líka benda á eina leið, sem er mjög auðveld í framkvæmd. Hún er sú að breyta kosningalögum þannig, að öll uppbótarþingsætin 11 falli í hlut Reykvíkinga og Reyknesinga. Miðað við síðustu kosningar hefði niður- staðan orðið sú, að í hlut þeirra hefðu þá komið 28 þingmenn, og hver þeirra með 3292 kjósendur á bak við sig, en hin kjördæmin sex hefðu þá fengið samtals ,32 þingmenn, og hver þeirra með 1844 kjósendur á bak við sig. Þá fæst hlutfalls- talan 1.79. sem er aðeins örlítið hærri en samkvæmt tillögum foringjanna. En Agnes leggur til að tekin verði upp einmenningskjördæmi til að algjör jöfnuður náist. Er þá best að athuga fyrst, hvað orðið einménningskjördæmi merkir, en ég dreg mjög í efa, að Agnes viti það. Það merkir kjördæmi, þar sem aðeins einn þingmaður er kosinn, og er- en hinir flokkarnir þrír, sem nú hafa 13 þingmenn á Alþingi með samtals 31.828 atkvæði á bak við sig fengju engan þingmann kjörinn. Svona lítur nú út hinn algjöri jöfnuður, sem Agnes mælir með. Hitt er svo annað mál, að einmenn- ingskjördæmi eru valkostur, sem vel getur komið til greina, ef menn vilja auðvelda stærsta flokknum að fá meiri hluta á Alþingi og að mynda sterka ríkisstjórn, en þá þarf líka helst að taka upp svokallað tveggja flokka kerfi. Hins vegar má benda Agnesi á annan valkost, sem er miklu aðgengilegri. Hann er sá að gera allt landið að einu kjördæmi. Þá myndi falla niður öll togstreita milli landshluta um fjölda þingsæta og auðvelt yrði að láta hvern flokk fá þingsæti í réttu hlutfalli við kjörfylgi. Að lokum skal nefnt eitt dæmi um, hvernig tillögur fjórmenninganna gætu reynst í framkvæmd. Gert er ráð fyrir að í Reykjavík komi fram 15 framboðslistar og hver þeirra hljóti 3.500 atkvæði eða 6.67% af öllum gildum atkvæðum. Þá fær Reykjavík engan kjördæmakosinn þingmann, af því að 7% lágmarkið næst ekki. í staðinn koma þá að vísu uppbót- arþingsæti til þeirra lista, sem fullnægja skilyrðum þar að lútandi, þ.e. fá 5% gildra atkvæða á landinu öllu. Vonandi reyna alþingismenn að hugsa ráð sitt betur og láta slíka óskapan ekki verða að lögum. Kópsvatni 14. febrúar 1984. Guðmundur Jónsson. við álagningarskrá en „lokaskrá", enda lítil von að ársgamlar upplýsingar um álagða - og þegar greidda - skatta nýtist almenningi og þar með stjórnvöldum til aðhalds eða leiðréttinga. Þetta er okkur sem að útgáfunni höfum staðið vel ljóst þegar við skoðum hverjir hafa verið kaupendur skránna á rúmlega 20 ára tímabili, en útgáfuleyfið var í upphafi bundið við 200 eintök. Stærsti kaupendahópurinn var alltaf endurskoðendur sem töldu skrána sér ómissandi öll þau ár sem hún var „álagn- ingarskrá“ í eðli sínu þótt hún héti skattskrá. Endurskoðendur eru nú hætt- ir að kaupa skrána, eftir að hún varð „lokaskrá“. Stafar það vafalaust einnig af því að skráin hefur aldrei komið út eða legið frammi fyrr en um hálfu ári síðar en skattlög mæla fyrir um. Almennur vilji virðist nú á Alþingi að skattskrár megi gefa út, en frumvarp þar um er þegar samþykkt í neðri deild. Hins vegar féll þar við atkvæðagreiðslu tillaga sem tekið hefði af öll tvímæli um að gefa mætti út báðar skrárnar. Ýmsir þingmenn virðast ekki hafa gert sér grein fyrir megintilgangi með útgáfu Sjúklinga- skattur — hvað er nú það? ■ Það er tekjuöflunarleið.sem vanhæf- ir ráðamenn hafa fætt af sér.a.m.k. sínu auma hugarlífi. Það er átakanlegt að þurfa að segja þetta um íslenska ráða- menn á árinu 1984. Sannleikurinn er auðvitað öllum sæmilega greindum mönnum augljós, að þegar harðnar í ári um sinn á ekki að ganga hart að þeim, sem eiga við veikindi að stríða. Þeirra erfiðleikar eru það sorglegir, sér í lagi þegar um æskufólk er að ræða. Fyrir nú utan þá staðreynd að stórskemma annars myndarlega trygg- ingalöggjöf. Ég vil þó lýsa mínu persónulega áliti: að ég tel hana ekki búa nægilega vel að aldurhnignum þegnum okkar samfélags, heldur ekki fötluðum og vanheilum, né einstæðum mæðrum, svo að eitthvað sé tiltekið. Það er rétt eins og ríkisstjórn þessarar þjóðar sé ekki mögulegt að sjá nein skynsamleg vinnubrögð, þegar fyrr- nefndir þegnar eiga hlut að máli. Þó er það svo, eins og öllum ætti að vera ljóst, að íslensk þjóð hefur aldrei fyrr verið betur búin að tækjum til lands og sjávar en einmitt nu. Stundar erfið- leikar afsaka ekki afglöp og aulahátt. Það hefði hins vegar verið til fyrir- myndar, ef ráðamönnum þjóðarinnar hefði auðnast sú viska og drengskapur, að bjóðast til þess að gefa eftir eins og 20% af sínum launum til þeirra, sem lægst laun hafa og eiga bágast að öðru leyti. í leiðinni hefðu þeir, sem stjórna þessari þjóð fengið aukið traust lands- manna, og átt auðveldara með að sætta fólk við stundar erfiðleika við að koma dýrtíðinni niður á við með gát, en þó í öruggum skrefum. Ég vil svo lýsa yfir þeirri skoðun minni, og fjölmargra annarra, að ég tel að forusta verkalýðsins hafi algerlega brugðist þeim, sem hafa lægstu launin, og er mitt félag V.R. síst undanskilið. En ég verð þó um sinn að trúa því, að leiðsögumenn launafólks taki til höndum og leiðrétti hörmungar vinnubrögð gagn- vart þeim, sem eiga hvað erfiðast með að lifa í okkar fagra og töfrum prýdda landi. Verið þið sæl að sinni. Gísli Guðmundsson Óðinsgötu 17 skattskráa - t.d. að mati fjármálaráðu- neytis - eða þá sem ólíklegt virðist - að þeir séu andvígir þeim tilgangi og vilji einungis að „lokaskrá" sé út gefin þótt hún komi þeim sem að skattamálum vinna að harla litlu gagni í samanburði við álagningarskrá. Alþingi er nú á góðum vegi með að hnekkja í reynd þeim úrskurði tölvu- nefndar að engar skattskrár af neinu tagi fáist út gefnar. En tölvunefnd gerði að þessu leyti engan mun á álagningar- og skattskrám þótt hún hafi í úrskurðum sínum gert mikið úr hinum lögfræðílega mun þessara tveggja heita á því sem venjulegt fólk telur einungis tvær hliðar á sama (skatt)peningi. Ég skora á háttvirta alþingismenn að standa þannig að lagasetningu um þessi mál - sem og önnur - að þau verði ekki hártoguð eða túlkuð á þann veg að megintilgangurinn fari forgörðum. Setj- ið fyrir alla muni ambögulaus lög sem almenningur skilur og virðir. Kópavogi 16. febrúar 1984. Virðingarfyllst, Sigurjón Þorbergsson. Opið bréf til alþingismanna: Er Alþingi að leyfa út- gáf u skattskrár að nýju? frá Sigurjóni Þorbergssyni ■ Fyrirtæki mitt, Letur h/f, hefur allt frá árinu 1959 fjölritað og gefið út skattskrár fyrir Reykjavík og frá árinu 1977 einnig fyrir Reykjanesumdæmi. Niður hefur þó fallið skráin fyrir árið 1982. Með tilkomu núgildandi laga um tekju- og eignaskatt varð um að ræða tvenns konar skattskrár, þ.e. álagningar- skrá sem lögð hefur verið fram á sama tíma árs og skattskrár komu út áður, en álagningarskrár hafa ekki fengist út gefnar, fyrst vegna afstöðu skattyfir- valda og síðar var útgáfa beggja skránna bönnuð af tölvunefnd með úrskurðum á árinu 1982. Fjármálaráðuneytið hefur verið með- mælt útkomu skattskrár og hafa tillögur um það verið lagðar fyrir Alþingi af 2 fjármálaráðherrum. Slík tillaga er nú á umræðustigi í þinginu. Meginrök fjármálaráðuneytis fyrir því að útgáfa skattskrár skyldi leyfð koma fram íbréfi ráðun. til tölvunefndar 27/9 1982 þar sem m.a. er bent á þá sérstæðu reglu skattalaga að sérhver skattþegn hafi rétt til að kæra skatta allra annarra skattskyldra aðila, en í athuga- semdum við fyrstu heildarlögin um tekju- og eignarskatt er þessi regla rökstudd með því „að eðlilegt sé, að gjaldendur komi í veg fyrir of lágt tekju- og eignamat hjá öðrum.“ Ákvæði laga um framlagningartíma hafi ekki verið hugsuð sem hámarksákvæði heldur lág- marksákvæði um kynningartíma. Niður- staða ráðuneytisins er, að það sé hafið „yfir allan vafa að heimil sé opinber birting úr skattskránni." Ríkisskattstjóri kveðst í bréfi til tölvu- nefndar 4. okt. sama ár vera í meginat- riðum sammála fjármálaráðuneytinu. Niðurstaða tölvunefndar gekk í þver- öfuga átt í úrskurði 23/11 1982 er hún bannar útgáfu beggja skránna fyrir árið 1982. Af úrskurði tölvunefndarverðurráðið að hún hefur ekki leitað álits fjármála- ráðuneytis um útgáfu álagningarskrár, heldur einungis skattskrár. Úrskurð um bann við útgáfu álagningarskrár felldi nefndin þegar 7/7 1982 en Ríkisskatt- stjóri hafði 24/6 beint málinu til nefndar- innar. Meginröksemdir fjármálaráðuneytis- ins sem áður getur virðast eiga enn betur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.