Tíminn - 21.02.1984, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.02.1984, Blaðsíða 16
Hjálpræðisherinn Samkomuherferöin hefst meö samkomu í kvöld kl. 20.30 Olurstarnir Jenny og Arne Braathen syngja og tala. Kapteinn Daníel Óskarsson stjórnar. Einnig veröur samkoma á morgun. Öll hjartanlega velkomin. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður haldinn í Félagsheimilinu í kvöld þriðjudaginn 21. þ.m. kl. 20.30. Stjórnin Austfirðingafélagið í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn að Ásvallagötu 1. fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf Austfirðingar velkomnir Stjórnin Skrifstofa AL-ANON Aðstandenda alcoholista Traðakotssundi 6. Opin 10-12 alla laugardaga. Sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. Ályktun frá kennurum Barnaskólans á Selfossi: Á fundi kennara í Barnaskólanum á Sclfossi var eftirfarandi ályktun um kjaramál santþykkt: l'undur í Kennarafélagi Barnaskólans á Selfossi mótmælir harðlega þeirri miklu kjaraskerðingu sem launþegar hafa orðið að þola síðastliðið ár. Fundurinn telur fráleitt að kennarar og aðrir launþegar standi að kjarasamningum við ríkisvaldið sem feli í sér áframhaldandi kjaraskerðingu á þessu ári. Fundurinnskorarásamningancfnd BSRB að endurskoða kröfur sínar til ríkisins og fxra þær í það horf að menn fáist til að berjast fyrir þeim. I>á varar fundurinn alvarlega við þeim hug- myndum að tryggingakerfi ríkisins greiði hluta af lágunt launum (slendinga. Hingað til hefur það átt nóg með að styrkja það fólk sem ekki getur stundað almennan vinnu- markaö. Hætt cr við að þetta verði til þess að EIBFAXr ðy** Hsfákíi á * pyp' ^^-Tstutir.n f it;»óuap»n§i gsóf m • <.> fyrsw jáfnlng •>? h«óa?i og o.f: ö.il Eiðfaxi — Hestafréttir Janúarblað 1984 af Biðfaxa er nýkomiö út. Fremst í blaðinu er ritstjóragrein eftir Hjalta Jón Sveinsson, og forsíðumynd er tekin af honum. Hitt og þetta - nefnist smáfrétta- grein. Guðlaugur Óskarsson skrifar: Bréf til ritstjóra. Sagt er l'rá Ársþingi íþróttaráðs LH ogfylgjagreininni myndir. Eyjólfur ísólfsson skrifar: Keppnishesturinn - hvaða kostum skal hann vera búinn? Markmiöiö að fjölga draumahestunum er fyrirsögn á spjalli sem tekið er við Harald á Hrafnkelsstöðum. Ýmsar fleiri greinar, frásagnir og myndir eru í ritinu. Útgefandi er Eiðfaxi hf. Freyr — Búnaðarblað Nú hefur Búnaðarblaðið Freyr hafið 80. starfsárið. Nýkomið er tíl Tímans febrúar- blaðið 1984. Efni þess blaðs er m.a.: Rit- stjórnargrein eftir Árna G. Pétursson, Sólar- orka í íslenskum landbúnaði, grein eftir Sturlu Friðriksson. Hólmgeir Björnsson spyr í grein sinni: Er unnt að jafna árferðismun með breytilegri áburðargjöf? Orlofsvikur bænda 6.-12. mars og 3.-9. apríl. Par segir Oddný Björgvinsdóttir, forstöðumaður Feröaþjónustu bænda frá ýmsum mögu- leikum áorlofi bændafólks. Eiríkur Helgason skrifar um Vetrargeymslu búvéla og vara- hlutapantanir. Sigurjón V. Jónsson segir frá Utanför Hvanneyringa 1983 til Noregs. Veiðimál í landnámi Ingólfs heitir grein Einars Hannessonar, fulltrúa á Veiðimála- stofnun. Afurðageta upp á punt. Þórarinn Lárusson gerir athugasemdir við grein Ketils A. Hannessonar í 1. tbl. Birt eru bréf til blaðsins og sagt frá héraðssýningum á kúm á Suðurlandi 1983. Úlgefendur blaðsins eru Búnaðarfélag fs- lands og Stéttarsamband bænda. rýra hlut þessa fólks er fram líöa stundir. Það er kominn tími til að krefjast þess að dagvinnutekjurnar nægi fyrir frantfærslu- kostnaðinum. Þá vill fundurinn sérstaklega benda á að breytt kennslutilhögun og nýtt námsefni í grunnskólanum kallar á stóraukna vinnu hjá kennurum og er því brýn nauðsyn í komandi kjarasamningum að endurskoða vinnutíma ákvæðin. Hálstöflur, framleiddar fyrir sjómenn á íslands- miðum fá viðurkenningu Bretadrottningar Á sl. ári hlotnaðist fyritækinu Lofthouse of Fleetwood sá heiður að fá viðurkenningu brezku krúnunnar (Queen’s Award) fyrir sívaxandi útflutning þess sl. 10 ár á brenninu DENNIDÆMALA USI vn „Sjáðu, þessi strákur er í tveim bindum.11 Fisherman’s Friend, sem var framleitt sér- staklega fyrir brezka sjómenn á Islandsmið- um. Viðurkenning þessi er veitt árlega þeim fyrirtækjum í Bretlandi, sem skara fram úr hvert á sínu sviði. Fyrir ríflega hundrað árum var James Lofthouse, apótekarinn í fiskibænum Fleet- wood, beðinn að búa til meðal gegn hálssær- indum og lungnakvefi fiskimanna bæjarins. Ástæðan fyrir þessari bón var sú, að tilkoma gufuvélarinnar hafði gert fiskimönnum kleift að sækja fjarlægari mið en áður, þ.á.m. ísköld lslandsmið. James Lofthouse bjó til mixtúru úr nátt- úrulegum efnum eingöngu: mentól, eucalypt- us olíu, lakkrís, smávegis pipar til að gera hana sterka og jurtaolíu til að leysa upp mentólið og til bragðbætis. Ofangreind mix- túra reyndist strax gera gagn, en sökum þess hve vont gat veriö í sjó á farlægum íslands- miðum brotnuðu flöskurnar, sem mixtúran var í, auðveldlega. Af þessum sökum bjó Lofthouse til töflur úr sömu efnum. Þær reyndust svo áhrifaríkar, að fiskimennirnir köllu þær „vini" sína og er það nafn þeirra enn þann dag í dag. Fyrir utan að vera fiskimannabær var Fleetwood einnig sumardvalarstaður, sem íbúar iðnaðarsvæðanna í norðri komu til með nýju gufujárnbrautinni. Þar eð sumar- Kvöld nætur og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 17. til 23.febrúar er í Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs apó- tek opið til kl. 22.00 óll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnartjörður: Hafnarfjarðar apólek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið Irá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjalræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 41200. Slökkvilið ag sjúkrabill 11100. tafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið , g sjúkrabill 51100. ( arðakaupstaður: Lógregla 51166. Siökkvilið c i sjúkrabíll 51100. K iflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i ;ímum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Sl ikkvilið simi 2222. Giindavík: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. . St kkvilið 8380. Vt itmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 16J6. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsiðsimi 1955. , St Ifoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 12 20. t+ fn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 81.26. Slökkvilið 8222. B ilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. . SÍ kkvilið 1222. St/ðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lógregla og sjúkrabíll 6215. Skikkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41285. Slökkvilið 41441. Sjukrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15 til kl. 16 -ogkl. 19 tilkl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkviliðog sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla. 61222. Sjúkrabíll 61123 á ,vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170A, Slökkvilíð 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabíll, læknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli helur sima- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.,20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudagatil föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til ki. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknartím- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla 3-5, Reykjavík, Upplýsingar veittar i sima 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn- arnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Kellavík sími 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi, Í5766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. f8 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kellavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i síma 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrimssafn, Bergstaðastæri 74, er opið Gengisskráning nr. 30 - 20. febrúar. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar . 29.200 29.280 02-Sterlingspund . 42.231 42.346 03-Kanadadollar . 23.387 23.451 04—Dönsk króna . 2.9775 2.9856 05—Norsk króna . 3.8120 3.8225 06-Sænsk króna . 3.6633 3.6733 07-Finnskt mark . 5.0624 5.0763 08-Franskur franki . 3.5253 3.5350 09-Belgískur franki BEC . 0.5305 0.5320 10-Svissneskur franki . 13.2751 13.3115 11-Hollensk gyllini . 9.6281 9.6544 12-Vestur-þýskt mark . 10.8661 10.8959 13-ítölsk líra . 0.01757 0.01762 14—Austurrískur sch . 1.5413 1.5455 15-Portúg. Escudo . 0.2185 0.2191 16-Spánskur peseti . 0.1904 0.1909 17-Japanskt yen . 0.12515 0.12550 18-írskt pund . 33.449 33.540 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 10/02 30.6304 30.7144 'sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. >13.30 til kl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júní er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeíld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þinghollsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19. • Lokað i júlí. Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig ’ opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabílar. Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki i 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.