Tíminn - 21.02.1984, Síða 17

Tíminn - 21.02.1984, Síða 17
ÞRIBJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1984 21 umsjón: B.St. og K.L. Þórunn V. Björnsdóttir, Vífilsgötu 6, andaðist að heimili sínu aðfaranótt 17. febrúar. Valgerður Valdimarsdóttir frá Sóleyjar- bakka, Hrunamannahreppi, síðast til heimilis að Mýrargötu 18, Reykjavík, lést 9. febrúar sl. á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. Guðmundur H. Jónsson, Furugerði 1, lést í Landspítalanum 16. febrúar Björn Ardal Jónsson, lést 16. febrúar Kapitóla Sigurjónsdóttir, Auðnum, Vatnsleysuströnd, lést í Landakotsspít- ala fimmtudaginn 16. febrúar Sigfried B. Sigurðsson, Þingholtsstræti 33, Reykjavík, lést að morgni 17. febrú- ar. Viktoría Kolbeinsdóttir, lést í sjúkrahúsi í Rio de Janeiro þann 17. þessa mánaðar. Emil Fenger er látinn. Minningarsjóður Dr. Victors Urbancic Minningarspjöld fást í Bókaverzlun Snæ- bjarnar, Hafnarstræti 4. Reykjavík Minningarspjöld MS-félags íslands fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavíkur apó- teki, Bókabúð Máls & menningar, Bókabúð Safamýrar, Miðbæ Háaleitisbraut, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaðaveg, Skrif- stofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Versluninni Traðarbakki, Akurgerði 5, Akranesi. veðrið í Bretlandi er töluvert breytilegt, fengu þessir sumardvalargestir oft hósta og kvef, þannig að þeim var fljótlega bent á að nota Fisherman's Friend, meðal bæjarbúa við slíku. Pað gafst svo vel, að flestar fjölskyidur keyptu nægar birgðir af Fisher- man’s Friend til að endast þeim út árið. Salan óx stöðugt og ekki leið á löngu uns þurfti að stækka húsnæðið en Fisherman’s Friend er enn eins og það var í upphafi, þegar James Lofthouse bjó það til. Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fímmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunarlíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og ki. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - í maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Símsvari í Rvik, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Kópavogur Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra ræðir efnahags og kjaramálin á almennum fundi í Hamraborg 5, Kópavogi þriðjudaginn 21. febr. kl. 20.30. Allir velkomnir Framsóknarfélag Sauðárkróks efnir til fundar um skólamál fimmtudaginn 23. febrúar nk. kl. 20.30. Framsögumaður: sr. Hjálmar Jónsson. Allir velkomnir. Stjórnin Hafnfirðingar Almennur fundur um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrri árið 1984 verður haldinn að Hverfisgötu 25, fimmtudaginn 23. febr. 1984, kl. 20.30. Frummælandi: Markús Á. Einarsson bæjarfulltrúi. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Árnesingar Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin í barnaskólanum á Laugarvatni Miðvikudaginn 22. febr. kl. 21.00 (Ath. breyttan fundartíma) Allir velkomnir. Árnesingar Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin ' í Félagsheimilinu Borg, Grímsnesi fimmtudaginn 23. febr. 1984. Allir velkomnir. Lokað vegna jarðarfarar Ráðuneytið verður lokað í dag frákl. 14.00vegna jarðarfarar Agnars Kl. Jónssonar f.v. ráðuneytis- stjóra. Utanríkisráðuneytið Sjúkrahús Suðurlands Selfossi Augiýsir: Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður vegna opnunar hjúkrunar- og sjúkradeildar aldraðra framlengist til 3. mars n.k. Ath.: 1 staða hjúkrunardeildarstjóra 6 stöður hjúkrunarfræðinga 6 stöður sjúkraliða 6 stöður starfsstúlkna. Upplýsingar um störfin hjá hjúkrunarforstjóra sjúkrahússins í síma 99-1300. Framkvæmdastjóri. Tamning-þjálfun Tek hross í tamningu og þjálfun Þorvaldur Kristinsson Miðfelli Hrunamannahreppi sími 99-6721 Styrkir til sérfræðiþjálfunar í Bretlandi Samtök breskra iðnrekenda, Confederation of British Industry, veita árlega nokkra styrki til þjálfunar á vegum iðnfyrirtækja í Bretlandi. islendingum gefst kostur á að sækja um slíka styrki fyrir tímabilið 1984-85, en ekki er vitað fyrirfram hvort styrkur kemur í hlut íslands að þessu sinni. Umsækjendur skulu hafa lokið fullnaðarprófi í verkfræði eða tæknifræði og hafa næga kunnáttu í enskri tungu. Þeir skulu að jafnaði ekki vera eldri en 35 ára. Um er að ræða tvenns konar styrki: Annars vegar fyrir menn sem hafa starfað 1 -4 ár að loknu prófi en hafa hug á að afla sér hagnýtrar starfsreynslu í Bretlandi. Eru þeir styrkir veittir til 1-1 Vz árs og nema 291 sterlingspundi á mánuði, auk þess sem að öðru jöfnu er greiddur ferðakostnaður til og frá Bretlandi. Hlns vegar eru styrkir ætlaðir mönnum, sem ekki hafa minna en 5 ára starfsreynslu að loknu prófi og hafa hug á að afla sér þjálfunar á sérgreindu tæknisviði. Þeir styrkir eru veittir til 4-12 mánaða og nema 364 sterlingspundum á mánuði en ferðakostnaður er ekki greiddur. - Umsóknir á tilskildum eyðublööum skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,191 Reykjavík, fyrir 25. mars n.k. Umsóknareyðublöð, ásamt nánari upplýsingum úm styrkina fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 15. febrúar 1983. Auglýsing um styrki Evrópuráösins ásviði læknisfræði og heilbrigð- isþjónustu fyrir árið 1985. Evrópuráðið mun á árinu 1985 veitastarfsfólki í heilbrigð- isþjónustu styrki til námsferða í þeim tilgangi að styrkþegar kynni sér nýjungar í starfsgreinum sínum í löndum Evrópuráðsins og Finnlandi. Styrktímabilið hefst 1. janúar 1985 og lýkur 31. desember 1985. Um er að ræöa greiðslu ferðakostnaðar sam- kvæmt nánari reglum og dagpeninga, sem nema 178 frönskum frönkum á dag. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu landlæknis og í heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytinu og eru þar veittar nánari upplýsingar um styrkina. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 17. mars n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 17. febrúar 1984, t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns, föður okkar tengdafööur og afa Valtýs Þórólfssonar Reyðarfirði Svava Sigurðardóttir börn, tengdabörn og barnabörn Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Guðlaugar Narfadóttur, ferfram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. febr. kl. 10.30. f.h. barna og barnabarna SigþórHjartarson, Bergljót Sigurvinsdóttir, Ingveldur Hjartardóttir, SigurðurSigurðsson, Narfi Hjartarson, Halla Janusdóttir, MagnúsHjartarson, Guðný Gunnarsdóttir, Guðjón Hjartarson, Sólveig Sigurðardóttir, Halldór Bachmann, Anna Bachmann, ÓlafurBachmann, Hulda Bachmann. Móðir okkar, Dr. Melitta Urbancic, iést í öldrunarlækningadeild Landspítalans 17. febrúar. Sálumessa verður sungin í Kristskirkju, Landakoti, fimmtudaginn 23. febrúar kl. 13.30. Jarðsett verður erlendis. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Minningarsjóð dr. Victors Urbancic. F.h. aðstandenda. PéturUrbancic, Ruth Erb. Síbyl Kneihs, Eirika Urbancic. Móðir okkar og tengdamóðir, Kristín Th. Pétursdóttir, frá Bergsholti, Grenimel 20, Reykjavik lést í Landspítalanum 18. febrúar s.l. Asthildur Lúthersdóttir, Svafa Lúthersdóttir, Petrea Lúthersdóttir, Fjóla Lúthersdóttir, Gísli Jóhannesson, Jón Lúthersson, Ragheiður Jónsdóttir, ÓliB.Lúthersson, Svana Svanþórsdóttir, PéturB. Lúthersson, Birgitte Lúthersson, AntonSalómonsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.