Tíminn - 21.02.1984, Síða 19

Tíminn - 21.02.1984, Síða 19
— Kvikmyndir og Y 1-4, útvarp/sjónvarp 23 ÍGNBOGir TT 19 OOO A-salur Frumsýnir: Götustrákarnir SBW.IVKN m>»x& ■ tw Afar spennandi og vel gerð ný j ensk-bandarísk litmynd, um hrika- leg örlög götudrengja í Cicago, með Sean Peen - Reni Santioni - Jim Moody Leikstjóri: Rick Ros- enthal. íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5.30, 9 og 11.15. B-salur Ég lifi Stórbrotin og spennandi litmynd, eftir metsölubók Martin Gray, með Michael York Birgitte Fossey. islenskur texti. Sýnd kl. 9.05 Fljótandi himinn Afar sérstæð og frumleg nýbylgju- ævintýragamanmynd með Anne Carliste og Paula Sheppard. Leikstjóri: Slava Tsukerman Sýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 C-salur Hver vill gæta barna minna? vV. A Sýnd kl. 3.10, 5.10,7.10, 9.10 og 11.10 D-salur: Skilaboð til Söndru Ný íslensk kvikmynd eftir skáld- sögu Jökuls Jakobssonar - Aðalhlutverk Bessi Bjarnason. Sýnd kl. 7,15,9.15 og 11.15 Ferðir Gullivers Sýnd kl. 3.15 og 5.15 OCTOPUSSY WM.FK MOOhK ;jl>< r.xmca. JAM ES BONI) OÍI7T Jamc*. HondT iillhmchtBh: &; „Allra tima toppur, James Bond" ' með Roger Moore. Leikstjóri: John Glenn. islenskur texti. Sýnd kl.3.10,5.40,9 og 11.15. ÞJODI kÍkhusið Amma þó Frumsýning miðvikudag kl. 18 Laugardag kl. 15 Sveyk í síðari heimsstyrjöidinni 5. sýning fimmtudag kl. 20 6. sýning föstudag kl. 20 Skvaldur Laugardag kl. 20 Skvaldur Miðnætursýning laugardag kl. 23.30 Litla sviðið Lokaæfing i kvöld kl. 20.30 Uppselt Miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar ettir Miðasala 13.15-20. Simi 11200 i.i iki i:i.\(; KKVK'I.WÍM IR gdjg Gísl Miðvikudag kl. 20.30 Fímmtudag kl. 20.30 Föstudag uppselt Guð gaf mér eyra Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Hart í bak Sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala í Iðnó kl. 14-19 Sími16620. IIE' ÍSLENSKA ÓPERAN Síminn og miðillinn í kvöld kl. 20 Laugardag kl. 20 Aðeins þessar tvær sýningar Örkin hans Nóa Miðvikudag kl. 17.30 Fimmtudag kl. 17.30 Rakarinn í Sevilla Föstudag kl. 20 La Traviata Sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftír Miðasala opin frá kl. 15-19 Nema sýningardaga til 20 Simi 11475 “S 3-20-75 Cheech og Chongs Næsta mynd Siðasta tækifæri að sjá þessa | frábæru gamanmynd með vinsæl- ustu gamanleikurum seinni ára. Endursýnd I nokkra daga. Sýnd kl. 5,7 og 9 Looker Sakamálamynd með James Coburn Sýndkl. 11 Barnasýning kl. 3 á sunnudag Nakta sprengjan Gamanmynd um Smart Spæjara Aðalhlutverk. Don Adams Miðaverð: 40 kr lonabíó *S 3-1 1-82 Eltu Refinn (Atter the Fox) Óhætt er að fullyrða að í samein- ingu hefur grínleikaranum Peter Sellers, handritahöfundinum Neil Simon og leikstjóranum Vittorio De Sica tekist að gera eina bestu grínmynd allra lima. Leikstjóri: Vittorio De Sica, aðal- hlutverk: Peter Sellers, Britt Ekland, Martin Balsam. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10 Smr ' 1364 Nýjasta kvikmynd Brooke Shields: Sahara Vf Sérstaklega spennandi og óvenju viðburðarík, ný bandarisk kvik- mynd I litum og Cinema Scope er fjallar um Sahara-rallið 1929. Aðalhlutverk leikur hin óhemju vin- sæla leikkona: Brooke Shields ásamt: Horst Buchholtz Dolby Stereo ísl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 S 2-21.-40 Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson ..outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will sur- vive..“ úr umsögn frá Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ólafsson, Helgi Skúlacon, Jakob Þór Einarsson Mynd með pottþéttu hljóði i Dolby-sterio. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. •25*1-89-36 A-salur Martin Guette snýr aftur Ný frönsk mynd, með ensku tali sem hlotið hefur mikla athygli víða um heim og m.a. fengið þrenn Cesars-verðlaun. Sagan af Mariin Guerre og konu hans Bertrande de Rols, er sönn. Hún hófst í þorpinu Artigat i frönsku Pýreneafjöllunum árið 1542 og hefur æ siðan vakið bæði hrifningu og furðu heimspekinga, sagnfræðinga og rithöfunda. Dómarinn í máli Martins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjóg af því sem hann sá og heyrði, að hann skráði söguna til varðveislui leikstjóri: Daniel Vigne Aðalhlutverk: Gérard Depardiev Nathalie Baye islenskur texti Sýndkl. 5,7.05, 9 og 11.05 B-salur Nú harðnar í ári CHEECH and CHONG take a cross counUry irip.. and wlnd up in some v«xy funny jotnis. Cheech og Chong snargeggjaðir að vanda og í algeru banastuði. íslenskur texti Sýnd kl. 5,9 og 11 Bláa þruman Sýnd kl. 7 SIMI. 1 15 44 Victor/ Victoria Bráðsmellin ný bandarisk gaman- mynd frá M.G.M., eftir Blake Edwards, höfund myndanna um „Bleika Pardusinn" og margar fleiri úrvalsmynda. Myndin er tekin og sýnd i 4 rása DOLBY STEREO. Tónlist: Henry Mancini Aðalhlut- verk: Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl.5,7.30 og 10. Hækkað verð. Sjónvarp kl. 20.55 Feigðar húsið ■ Þriðji þáttu'r myndaflokksins Skarpsýn skötuhjú verður á dagskrá sjónvarps í kvöld. í þessum þætti rannsaka Tommy og Tuppence mál konu nokkurrar sem fær sendan konfektkassa hvers innihald reynist vera eitrað. ■ Þæltir þessir eru gerðir eftir smásögum Ag- i öthu Christie, og ■ eru sæmilegasta skemmtun þö aðalsöguhetjurn- ar séu ekki eins litríkar og fræg- ustu persónur Agöthu, Hercule Poirot og Miss Marple. Það er enda meiri lett- leiki yfir þessum sögunt en hefð- bundnu sögun- um og sjónvarps- þættirnir undir- strika það. Jaines War- wick og Fra- ncesca Annis fara með aðal- hlutverk í þátt- unum, Jón O. Edvald sér um þýðinguna. ■ Francesca Annis í IJIutverki Tupp- ence, með dýrgripinn í hattasafninu á höfð- I Þriðjudagur 21.febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Rúnar Vilhjálmsson, Egils- stöðum talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame Björg Árna- dóttir les þýðingu sína (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu méreyra" Málmfriður Sigurðar- dóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 íslenskt popp frá árinu 1982 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Gra- ham Greene Haukur Sigurðsson les þýð- ingu sína (5). 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist Hanna Bjarnadóttir syngur með Sinfóníuhljómsveit Islands þrjú lög eftir Fjölni Stefánsson við kvæði Steins Steinarrs „Timinn og vatnið"; Páll P. Páls- sonstj., 17.10 Siðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Viö stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norð- fjörð (RÚVAK). 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leyni- garðurinn“ Gert eftir samnefndri sögu Frances H. Burnett. (Áður útv. 1961). 8. og síðasti þáttur: „Sögulok“ Þýðandi og leik- stjóri: Hildur Kalman. 20.40 Kvöldvaka a. Lundúnaferð séra Jón- mundar Halldórssonar Baldur Pálmason les miðhluta ferðasögunnar. b. „Bréf til lát- ins manns“ Úlfar K. Þorsteinsson les úr Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur Arnlaugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma (2). 22.40 Frá kammertónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Gamla Bíói 9. þ.m. Stjórnandi: Andreas Weiss. Einleikari: Þór- hallur Birgisson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 21.febrúar 19.35 Bogiog Logi Pólskurteiknimyndaflokk- ur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bíldór Kvikmynd sem Isfilm gerði fyrir Umferðarráð. Halldór (Gísli Alfreðsson) er dæmigerður, góður heimilisfaðir í Reykjavík en verður allur annar maður þegar hann sest undir stýri. Af þeim sökum er hann í kunningjahópi jafnan uppnefndur Bíldór. Háttalag hans í umferðinni er á engan hátt til fyrirmyndar enda er myndinni ætlað að teggja áherslu á hvernig ekki á að koma fram við samferðamenn sína. 20.55 Skarpsýn skötuhjú 3. Felgðarhúsið Breskur sakamálamyndaflokkur i ellefu þáttum gerður eftir sögum Agöthu Christie. Aðalhlutverk: James Warwick og Franc- esca Anms. 21.50 Réttindi og réttindaleysi yfirmanna á skipum Umræðu- og upplýsingaþáttur. Umsjón: Einar Örn Stefánsson fréttamaður. 22.40 Fréttir i dagskrárlok Hrafninn flýgur Bláa þruman Skilaboð til Söndru Octopussy Segðu aldrei aftur aldrei Det parallelle íig Stjörnugjöf ans ★ ★★★frabær ★★★ mjög goð ★★ goð ★ sæmileg Q léleg

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.