Tíminn - 29.02.1984, Page 15

Tíminn - 29.02.1984, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 29. FEBRÚAR 1984 19 krossgáta /3 2 5 M ■ . H H ■ 4 Jo p. ■/4 77 u P 4282 Lárétt 1) Eyja 5) Klukku. 7) Söngfólk. 9) Kenni 11) Nafar. 12) Sex. 13) 52. 15) Þvottur. 16) Fugl. 18) Jurtir. Lóðrétt 1) Mjög svalt. 2) Blundur. 3) Korn. 4) Egg. 6) Iðnaðarmaður. 8) Strákur 10) Kona. 14) Angan. 15) Fæddi. 17) Tveir breiðir sérhljóðar. Ráðning á gátu No. 4281 Lárétt 1) Englar. 5) Lár. 7) Slæ. 9) Gát. 11) Tó. 12) TU. 13) Amt. 15) Man. 16) Óró. 18) Flótti. Lóðrétt 1) Eistað. 2) Glæ. 3) Lá. 4) Arg. 6) Stundi. 8) Lóm. 10) Áta. 14) Tól. 15) Mót. 17) Ró. ■ Luella Slaner heitir fullorðin kona í Bandaríkjunum sem skaust skyndilega upp bridgestjörnuhimininn árið 1982 þegar sveit sem hún stýrði komst í úrslit aðalsveitakeppninnar í Ameríku. Slaner mun vera kennslukona á eftirlaunum og hún ákvað að láta það eftir sér að ráða 5 unga atvinnumenn í bridge í sveit með fyrrgreindum árangri. Sveitin fékk síðan rétt til að spila í landsliðskeppninni fyrir Heimsmeistara- mótið í fyrrahaust, Sveitinni gekk illa þar og þá bjuggust allir við að Luella myndi draga sig í hlé. En það var öðru nær. í Spingoldmótinu í sumar lék hún sama leikinn, komst í úrslit með strákun- um sínum, en tapaði síðan úrslita- leiknum fyrir Braekman. Slaner þykir vera allóútreiknanleg við bridgeborðið. í þessu spili bjó hún t.d. til óvænta sveiflu. Norður S. A10854 H.AK4 T. G3 L.G95 Vestur S. 7 H.DG9632 T. 109 L.K1064 Austur S. KDG932 H.1075 T. D5 L. D8 Suður S. 8 H.8 T. AK87642 L.A732 Við annað borðið enduðu Hamman og Wolff, í sveit Brackmans, í 6 tíglum í suður. Sá samningur reyndist Wolff ofviða og hann fór einn niður. Við hitt borðið sátu Glubock og Slaner NS og Goldman og Solaway AV: Vestur Norður Austur Suður pass 1S pass 1 Gr pass 2 L pass 2T! pass pass 2S 3T! pass pass pass Grandið hjá Luellu var krafa en þegar hún fylgdi því eftir mcð 2 tíglum var hún að sýna fárveik spil með tígullit. Glubok passaði að sjálfsögðu en Goldman kont til hjálpar með 2 spöðum. En Luella hélt bara sínu striki, sagði 3 tígla og við það hafði enginn neitt að athuga. 11 slagir. 150 og 6 impar til Slaner. myndasögur Svalur ............... - ................. Kubbur SÚP ,2-lé, ©KFS/Disir. BULLS Með morgunkaffinu ,.að ég líti kvenlega úl? Nema hvað... ég er stelpa! - Ég sé að fallega skrifstofustúlkan þín hcfur komið í heimsókn.,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.