Tíminn - 29.02.1984, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.02.1984, Blaðsíða 16
20____ dagbók Alþjóðlegur bænadagur kvenna Alþjóðlegur bænadagur kvenna er föstudag- inn 2. mars og verður þá samkoma í Dómkirkjunni í Reykjavík auk þess sem samkomur í filefni dagsins verða á ýmsum stöðum á landinu. Samkoman í Dómkirkj- unni hefst kl. 20.30. Stjórnandi hennar verður Helga Hróbjarts- dóttir en ávarp flytja séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir og Margrét Hróbjartsdótt- ir, hjúkrunarfr. Einsöngvari verður frú Ágústa Ágústsdóttir en organleikari Sigríður Jónsdóttir. Samkomur verða haldnar í fjölda mörgum löndum víðsvegar um heiminn: þennan dag og bænaefni það sama „Kristur hið lifandi vatn von okkar" Allir hjartanlega velkomnir Frá Snæfellingafélaginu í Reykjavík Munið spila og skemmtikvöldið í Domus Medica föstudaginn 2. mars kl. 20.30. Mætið vel og stundvíslega Skemmtinefndin Árshátið Breiðfirðingafélagsins Árshátíð Breiðfirðingafélagsins veröur hald- in í Domus Medica laugardaginn 3. mars. Hefst kl. 19.(K) meö borðhaldi. Skemmtiatr- iöi og góð hljómsveit leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðar og borðpantanir í Domus Medica þriðjudaginn 28. febr. til kl. 17-20 og fimmtudag 1. marstil kl. 17-20. Upplýsingar í símum 33088, 41531 og 16689. Skemmtinefndin Aðalfundur verður haldinn 2. marz kl. 20.30 í Glæsibæ. Lagabreytingar NLFR Frá Snæfellingafélaginu í Reykjavík Munið spila og skemmtikvöldið í Domus Medica föstudaginn 2. mars kl. 20.30. Mætið vel og stundvíslega. Skemmtinefndin í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkur 18. ágúst 1986 vill aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík haldinn 25. og 26. febrúar 1984 gera að tillögu sinni a) að aðildarfélög Bandalagsins og önnur áhugamannasamtök í borginni helgi að minnsta kosti einn fund sinn á árinu 1984 eða 1985 umhverfismálum. b) að hlutast til um að í skólum Reykjavíkur verði efnt til hugmyndasamkeppni um hvernig bæta megi og fegra umhverfi í borginni. Bandalag kvenna í Reykjavík gangist fyrir verðlaunaveitingu í viðurkenningar- skyni fyrir bestu hugmyndir að mati þar til kvaddrar dómnefndar. skora/ á - borgarbúa að standa vörð um verðmæti sem hafa menningarsögulegt gildi í borginni og nefnir sem dæmi húsið Aðalstræti 8, öðru nafni „Fjalakötturinn". Efna mætti til almennra samskota í því skyni. Alþjóðlegur bænadagur kvenna Alþjóðlegur bænadagur kvenna er föstudag- inn 2. mars og verður þá samkoma í Dómkirkjunni í Reykjavík auk þess sem samkomur í tiiefni dagsins verða á ýmsum stöðum á landinu. Samkoman í Dómkirkj- unni hefst kl. 20.30. Stjórnandi hennar verður Helga Hróbjartsdóttir en ávarp flytja séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir og Mar- grét Hróbjartsdóttir, hjúkrunarfr. Einsöngv- ari verður frú Ágústa Ágústsdóttir, en organ- leikari Sigríður Jónsdóttir. Samkomur verða haldnar í fjölda mörgum löndum víðsvegar um heiminn þennan dag og bænaefni það sama „Kristur hið lifandi vatn von okkar." Allir hjartanlega velkomnir. „Árdagar“ í Fjölbrautaskól- anum við Ármúla Með hækkandi sól fyllast hjörtu íslendingsins von og fólk bíður eftir vorinu eins og börn eftir jólunum. Kraftur sumarins hefur komið sér fyrir í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Því nú halda nemendur og kennarar skólans sína árlegu Árdaga með pomp og pragt. Þá er allt hefðbundið skólastarf lagt niður og fólk raðar sér niður í 28 mismunandi hópa eftir áhugamálum. E.t.v. er starfsemi sem þessi vísbending um hvernig skóli framtíðarinnar kann að verða og því ættu þeir sem áhuga hafa á skólamálum framtíðarinnar að beina athyglinni að starfsemi sem þessari. Árdögum lýkur svo með árshátíð í Þórscafé limmtudaginn 1.3 Blaðafulltrúi Árdaga Plakatasamkeppnin Andóf gegn eiturlvfjum Samkeppnin um gerð plakats undir kjörorð- inu „Andóf gegn eiturlyfjum", sem kynnt var í Stundinni okkar, sunnudaginn 29. janúar s.l. stendur enn yfir. Skilafrestur til 1. mars n.k. ogfer því hver að verðasíðasturaðskila inn hugmyndum. Úrslitin verða kynnt í Stundinni okkar 11. mars. Besta plakatið verður svo hengt upp í strætisvögnum borgarinnar og víðar. JC Vík, Reykjavík, eina JCfélagið á landinu eingöngu skipað konum stendur fyrir þessari samkeppni, sem er þáttur félagsins í lands- verkefni JC-hreyfingarinnar þetta starfsár, „Andóf gegn eiturlyfjum". Félagið hefur unnið að undirbúningi verkefn- isins með margvíslegum hætti, m.a. með viðtölum við fjölda aðila bæði börn og fullorðna og reynt að fá sem gleggsta mynd af ástandinu, sérstaklega um sniff unglinga. JC Vík leggur áherslu á að skapa umræðu í skólum og á heimilum um skaðsemi eiturlyfja og sniffefna í tengslum við þetta verkefni. Rauði kross íslands: Reykjavíkurdeild: Námskeið í skyndihjálp Reykjavíkurdeild RKÍ heldur námskeið í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudag- inn 1. mars. Námskeiðið verður haldið í húsnæði RKÍ að Nóatúni 21. Þeir sem vilja taka þátt í námskeiðinu geta látið skrá sig að Öldugötu 4, sími 28222. Á námskeiðinu verður kennd skyndihjálp við ýmisskonar slys. Auk þessa verður kennd blástursaðferðin og sýndar myndir um skyndi- hjálp. Nú er gott tækifæri til að afla sér undirstöðu- menntunar eða rifja upp fyrri þekkingu í þessum efnum og læra til hlítar meginatriði skyndihjálpar. Námskeiðinu lýkur með verkefni sem, hægt er að fá metið í fjölbrautaskólum og iðn- skólum. DENNIDÆMALA USI „Þetta eru perutré, „Vex skrúfgangur á Denni.“ þeim?“ Allir þátttakendur fá skjal til staðfestingar á þátttöku sinni. Einnig má geta þess að Reykjavíkurdeildin tekur að sér að halda námskeið í skyndihjálp fyrir félagasamtök, fyrirtæki og alla aðra sem þess óska á starfssvæði deildarinnar sem er Reykjavík. En þetta gera aðrar deildir RKI einnig hver á sínu starfssvæði. Landsamband mennta- og fjölbrautaskólanema - mótmælir ákvæðum um kaup 16-18 ára í samningum ASI og VSI Framkvæmdastjórnarfundur haldinn 23. febrúar 1984 hefur samþykkt eftirfarandi: „Framkvæmdastjórn Landsambands mennta og fjölbrautaskólanema mótmælir harðlega ákvæðun nýgerðra kjarasamninga ASÍ og VSÍ þar sem mælt er fyrir að tekjutrygging nái ekki til fólks undir 18 ára aldri. Að auki er árásin á námsmenn hert með ákvæðum um sex mánaða lágmarksvinnu áður en tekju- tryggingu er náð. Augljóst er að þessi ákvæði koma harðast niður á fólki sem aðeins getur unnið hluta úr ári, þ.e. skólafólki. Reynsla nágrannaþjóðanna hefur sýnt að slík ákvæði hafa einungis boðið atvinnurekendum upp á að segja fólki upp áður en það nær átján ára aldri, eða einfaldlega ekki ráða það ef það Gengisskráning nr. 38 - 28. febrúar. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 28.870 28.950 02-Sterlingspund 42.894 43.012 03-Kanadadollar 23.058 23.122 04—Dönsk króna 3.0215 3.0299 05—Norsk króna 3.8447 3.8554 06—Ssensk króna 3.7032 3.7134 07-Finnskt mark 5.1293 5.1435 08-Franskur franki 3.5964 3.6064 09-Belgískur franki BEC 0.5417 0.5432 10-Svissneskur franki 13.3349 13.3718 11—Hollensk gyllini 9.8276 9.8548 12-Vestur-þýskt mark 11.0893 11.1201 13-ítölsk líra 0.01783 0.01788 14-Austurrískur sch :... 1.5720 1.5764 15-Portúg. Escudo 0.2200 0.2206 16-Spánskur peseti 0.1921 0.1927 17-Japanskt yen 0.12388 0.12423 18-írskt pund 34.081 34.175 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 10/02 . 30.6471 30.7316 Belgískur franki BEL . 0.5153 0.5167 Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 24. febrúar til 1. mars er í Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvorl að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill í síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. . Slökkvilið 8380. , Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. , Selfoss: Lögregla 1154. Slökkviliðog sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lógregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sírrii 7332, Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll , 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll ' 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl. 15til kl. 16 ogkl. 19 tilkl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. ] Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. ) Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabill, læknir. Neyðarsími á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkviliö 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma: númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staönum síma 8425. Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tilkl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudagatilföstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartimi. Kópavogshælið: Eflir umtali og kl. 15JÍI kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglegakl. 15.15tilkl. 16.15ogkl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnúdaga frá kl, 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknartim- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. . Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alia virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns i síma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar um lyfjebúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskirleini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i sima 82399. - Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. ’ Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflaviksími 2039, Vest- mannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580 eftir kl. 18 og um helgarsími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Simabllanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum' tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerium borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þuria á aðstoð borgar- stofnana að halda. Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opiö 'sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. _ 13.30 tilkl. 16. * Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. - júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. i 0.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19. k Lokað í júli. • Sérútlán - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig ” opið á laugard. kl. 13—16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlí. Bústaðasafn, Bústaðaklrkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabílar. Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki í 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14—15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.