Tíminn - 02.03.1984, Qupperneq 17

Tíminn - 02.03.1984, Qupperneq 17
FÖSTUDAGL'R 2. MARS 1984 IwÉro 17 umsjón: B.St. og K.tT. Lína Hertervig lést á Sólvangi hinn 21. febr. Að ósk hinnar látnu hefur útförin farið fram í kyrrþey. Elín Guðmundsdóttir, Sogavegi 178, lést mánud. 27. febrúar. SofTía Haralds Haraldsdóttir, Vitastíg 7, Hafnarfírði, lést í Landspítalanum þriðjudaginn 28. febrúar. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Sandholti 28, Olafsvík, lést í Landspítalanum þriðju- daginn 28. febrúar. Frá Ferðafélagi Islands Laugardaginn 3. mars kl. 13 verður Ferðafé- lagið með fræðsluferð um snjóflóðahættu. Leiðbeinandi verður Torfi Hjaltason frá Alpaklúbbnum. Fariðverðurá Hengilssvæð- ið og er fólk beðið að taka með gönguskíði. Allir velkomnir og er sérstaklega óskað eftir að fararstjórar Ferðafélagsins komi með. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Verð 200 kr. Dagsferðir sunnudaginn 4 mars 1. kl. 10.30 - Gönguferð á Hengil. Munið hlýjan klæðnað og góða skó. 1. kl. 13.00 - Skíðagönguferð á Hellisheiði. Gönguhraði við allra hæfi. Fararstjórar: Sigurður Kristjánsson og Hjálmar Guð- mundsson. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl - 200 kr. Ferðafclag íslands Útivistarferðir Sunnudagur 4. mars kl. 11 Hellisheiði- Ölkelduháls. Góð skíöa- ganga að fjölbreyttu hverasvæði austan Hengils. Þetta svæði þekkja fáir. Vcrð 200 kr. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. kl. 13 Gömul verleið „Suður með sjó“ Létt ganga frá Kúagerði meðfram Vatnsleys- uströndinni að Kálfatjörn. M.a. skoðuð Hrafnagjá og fjárborgin Staðarborg. Það verður haldið áfram sunnudaginn 11. mars og þá að Hólmabúð. Feröir í tilefni upphafs netavertíðar. Verð 200kr. frítt f. börn. Fararstj. Einar Egilsson. Brottför frá B.S.Í. bensínsölu. Gullfoss í klaka á sunnudaginn: fylgist með á símsvaranum: 14606. Úlivist Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbaejar- laug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, i Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudógum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun.Kvennatímar þriðjudagaogmiðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímarmiðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - í júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Símsvari í Rvík, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Árshátíð - Akureyri Árshátiö Framsóknarfélaganna á Akureyri og nágrenni verður haldin aö Hótel KEA laugardaginn 3. mars og hefst meö borðhaldi kl. 20. Söngur, gleði, grín og gaman. Gestur kvöldsins Finnur Kristjánsson fyrrverandi kaupfélagsstjóri. Veislustjóri: Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri. Miöa og borðapantanir á skrifstofu félaganna aö Strandgötu 31 milli kl. 16 og 18.30 mánudag -föstudags. Sími 21180. Miðaverð kr. 500.-. Nefndin. Viðtalstímar borgarfulltrúa og varaborgarfulltrúa Laugardaginn 3. mars veröa til viðtals að Rauðarárstig 18, milli kl. 11-12 Kristján Benediktsson og Jósteinn Kristjánsson. Kristján á sæti í borgar- og útgerðarráði en Jósteinn i heilbrigðisráði. Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar Stefán Guðmundsson verður með viðtalstíma laugardaginn 3. mars kl. 14-17 í Framsóknarhúsinu Sauðárkróki. Skagfirðingar [i Framsóknarfélag Skagafjarðar boðar til almenns fundar um landbún- aðar- og þjóðmál í Safnahúsinu á Sauðárkróki fimmtudaginn 8. mars kl. 21.00. Framsögumenn á fundinum verða: Jón Helgason, landbúnaðarráð- herra og Ingi Tryggvason formaður Stéttarsambands bænda. Fundur- inn er öllum opinn. Stjórnin Kópavogur Freyja, fél. Framsóknarkvenna gengst fyrir námskeiði í eflingu sjálfstrausts að Hamraborg 5, Námskeiðinu stjórnar Anna Valdemars- dóttir sálfræðingur.Námskeiðið hefst 15. mars okg endar 24. mars og er í 5 skipti. Frekari upplýsingar og pantanir teknar hjá Jónínu sími 43416 og Guðrúnu 43054 _ Allar konur velkomnar Fræðslunefnd Freyju Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokksins Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30 Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu- dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. síminn er 96-21180 heimasímar Tryggvi Sveinbj. 26678 og Bragi V. Bergmann 26668. Hafnarfjörður - Félagsvist 3ja kvölda spilakeppni verður í félagsheimilisálmu íþróttahúss Hafnarfjarðar við Strandgötu dagana 9. mars, 23. mars og 6. apríl. Hefst stundvíslega kl. 20 öll kvöldin. Góð kvöld og heildarverðlaun. Framsóknarfélögin í Hafnarfirði Konur Fullbókað er á næsta félagsmálanámskeið LFK en það mun hefjast mánudaginn 12. mars kl. 20 að Rauðarárstíg 18. Þær sem eru á biðlista vinsamlegast mæti þá. Næsta námskeið verður i Keflavík 20. mars og verður auglýst nánar síðar. Akureyri Alþingismennimir Guðmundur Bjarnason og Stefán Valgeirsson verða til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins Strandgötu 31, föstudaginn 2. mars kl. 14-16. Sími skrifstofunnar er21180. Aðalfundur Framsóknarfélags Grýtubakkahrepps verður haldinn í gamla skóiahúsinu Grenivík föstudaginn 2. mars kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Alþm. Stefán Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason mæta á fundinn. Stjórnin Aðalfundur Framsóknarfélags Saurbæjarhrepps verður haldinn í Steinhólaskála laugardaginn 3. mars kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Alþm. Stefán Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason mæta á fundinn. Stjórnin Hafnarfjörður Oþinn fundur stjórnar FUF í Hafnarfirði verður haldinn að Hverfisgötu 25 sunnudaginn 4. mars n.k. kl. 20. Allir velkomnir. Stjórnin. Konur LFK heldur námskeið 7. mars kl. 20 fyrir konur á öllum aldri. Námskeiðið verður haldið að Rauðarárstíg 18. Veitt verður leiðsögn í blaðamennsku þ.e. upp- setningu á blaða-, frétta- og greinaskrifum. Leiðbeinandi erÁskell Þórisson. Skráið ykkur hjá Ingu í síma 24480. Verði stillt í hóf. Stjórn LFK. Fjölbreytt úrval af skrifborðum fyrir unglinga og fullorðna. Sérstaklega gott verð. Einnig: Svefnbekkir, 5 gerðir. Vídeobekkir. Stereobekkir. Skrifborðsstólar. Kommóður. Bókahillur o.fl. Húsgögn og . , Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar sim, se soo f STAÐARNEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren yumAR að stöðvunarlínu er komið.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.