Tíminn - 03.03.1984, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 3. MARS 1984
— Kvikmyndir og leikhús
• -> 4 -í
19
útvarp/sjónvarp
ÍGNBOGft
Q 10 000
A-salur
Frumsýnir
Svaðilför til Kína
Hressileg og spennandi nýbanda-
rísk litmynd, byggð á metsölubók
eltir Jon Cleary, um glæfralega
flugferð til Austurlanda meðan flug
var enn á bemskuskeiði. - Aðal-
hlutverk leikur ein nýjasta stór-
stjarna Bandaríkjanna Tom
Selleck, ásamt Bess Armstrong
- Jack Weston, Robert Morley
o.fl. LeÍKstjóri; Brian G. Hutton.
islenskur texti.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Hækkað verð
B-salur
Götustrákarnir
Æ
Alar spennandi og vel gerð ný j
ensk-bandarisk litmynd, um hrika-'
leg öriög götudrengja í Cicago,
með Sean Peen - Reni Santioni
- Jim Moody Leikstjóri: Rick Ros-
enthal.
íslenskur texti - Bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05
Ferðir Gullivers
Bráðskemmtileg teiknimynd
Sýnd kl. 3.05
C-salur
Hver vill gæta
barna minna?
iv A- .
Síðustu sýningar
Sýndkl. 7.10,9.10
D-salur:
Starfsbræður
Spennandi og óvenjuleg leynilóg-
reglumynd i litum, með Ryan
O'Neal, John Hurt
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.10,5.10 og 11.10
Éq lifi
} .'ss____
1 Stórbrotin og spennandi litmynd,
• eltirmetsölubókMartinGray.með |
j Michael York Birgitte Fossey.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 9.15.
Dr. Justice S.O.S.
Hörkuspennandi litmynd, um nú-
tima sjóræningja með John
Phillip Law, Nathalie Delon
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.15,5.15 og 7.15
Monty Python og
rugluðu riddararnir
Mynd sem er allt óðruvísi en aðrar
myndir sem ekki eru eins og þessi.
Aðalhlutverk: Monty Python
gengið
Sýnd kl. 9 og 11
OCTOPUSSY 4
BOayMOOtU
.WfWKiJAMi&BONOOar'
Allra tima toppur, James Bond"
neð Roger Moore. Leikstjóri;
John Glenn.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.10 og 5.40
Wrtm.KIKHÚSID
Amma þó
I dag kl. 15
Sunnudag kl. 15
Sveyk í síðari
heimsstyrjöldinni
I kvöld kl. 20 uppselt
Sunnudag kl. 20
Öskubuska
Frumsýning miðvikudag kl. 20
2. sýning fimmtudag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ:
Lokaæfing
Þriðjudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala 13.15-20
Simi 11200
f i.kiki'WCaí;
'KLYK'IAUIkllK
Hart í bák
I kvöld kl. 20.30
Föstudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Gísl
Sunnudag uppselt
Þriðjudag uppselt
Fimmtudag kl. 20.30
Guð gaf mér eyra
Miðvikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Tröllaleikir
Leikbrúðuland
Sunnudag kl. 15
Miðasala í lönó kl. 14-20.30
Sími 16620
Forsetaheimsóknin
Miðnætursýning í Austurbæjarbiói
i kvöld kl. 23.30
Miðasala i Austurbæjarbiói
kl. 16-23.30
Simi11384
\xaxnmm
'ZS* 3-20-75 J
Ókindin í þrívídd
□ni DOLBYSTEREO |
Nýjasta myndin i þessum vinsæla
myndallokki. Myndin er sýnd i
þrivídd á nýju sillurtjaldi. i mynd
þessari er þrividdin notuð til hins
ýtrasta, en ekki aðeins til skrauts.
Aðalhlutverk: Dennis Quaid,
John Putch, Simon Maccorkin-
dale, Bess Armstrong og Louis
Gossett.
Leikstjóri: Joe Alves
Sýnd kl. 5,7.30 og 9.30
Bönnuð innan 14 ára
Hækkað verð, gleraugu innifalin
i verði.
Nakta sprengjan
Gamanmynd um Smart spæjara.
Aðalhlutverk Don Adams.
Miðaverð kr. 40
Barnasýning sunnudag k. 3
SIMI: 1 '5 44
Victor/
Victoria
Bráðsmellin ný bandarisk gaman-
mynd irá M.G.M., eftir Blake
Edwards, höfund myndanna um
„Bleika Pardusinn" og margarfieiri
úrvalsmynda. Myndin er tekin og
sýnd i 4 rása DOLBY STEREO.
Tónlist: Henry Mancini Aðalhlut-
verk: Julie Andrews, James
Garner og Robert Preston.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
Stjömustríð III
Ein al best sóttu myndum ársins
1983 sýnd i dolby stereo.
Mynd fyrir alla Ijölskylduna.
Miðaverð kr. 80
Sýnd kl. 2.30
Tonabíó
a* 3-11-82
Frumsýnir Óskars-
verðlaunamyndina
„Raging Bull“
“THE BESTAMEHICAN
MOVIE OFTHE YEART
ROBERTDE NIRO
Q "RAGING BULL" »«>«44.11«
„Raging Bull" hefur hlotið eltirfar-
andi Óskarsverðlaun: Besti leikari
Róbert De Niro. Besta klipping.
Langbesta hlutverk De Niro, enda
lagði hann á sig ótrúlega vinnu til
að fullkomna það. T.d. fitaði hann
sig um 22 kg. og æfði hnefaleik i
fleiri mánuði með hnefaleikaranum
Jake La Metta, en myndin er
byggð á ævisögu hans.
„Besta bandariska mynd
ársins" Newsweek. „Fullkomin"
Pat Colins ABC-TV. „Meistara-
verk“ Gene Shalit NBC-TV.
Leikstjór: Marin Scorsese.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Simi 11364
Kvikmyndafélagið
Oðinn
Frumsýning:
Ný islensk kvikmynd byggð á
samnefndri skáldsögu Halldórs
Laxness
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson.
Kvikmyndataka: Karl Óskarsson.
Leikmynd: Sigurjón Jóhanns-
son, Tónlist: Karl J. Sighvatsson.
Hljóðupptaka. Louis Kramer.
Klipping: Nancy Baker. Búningar:
Una Collins, Dóra Einarsdóttir.
Förðun: Ragna Fossberg. Hár-
greiðsla: Guðrún Þorvarðardótt-
ir. Upptökustjóri: Þórhallur Sig-
urðsson. Framleiðandi: Örnólfur
Árnason. Leikendur: Tinna
Gunnlaugsdottir, Gunnar
Eyjólf sson, Arnar Jónsson, Árni
Tryggvason, Jónína Ólafsdóttir,
Sigrun Edda Björnsdóttir, Helgi
Björnsson, Hannes Ottósson,
Sigurður Sigurjónsson, Barði
Guðmundsson, Rúrik Haralds-
son, Baldvin Halldórsson, Ró-
bert Arnfinnsson, Herdis Þor-
valdsdóttir, Margrét Helga Jó-
hannsdóttir, Þóra Friðriksdóttir,
Þóra Borg, Helga Bachmann,
Steindór Hjörleifsson o.fl.
nn|POtBYSTER£Q|
Laugardagur: Sýnd kl. 4.30
(uppselt), 7 og 9
Sunnudagur: Sýnd kl. 5,7 og 9
ÍirisLENSKA ÓPERAN
Rakarinn í Sevilia
Laugardag kl. 23.30
Ath. breyttan sýningartíma
Laugardag 10. mars kl. 20
Sunnudag 11. mars kl. 20
Örkin hans Nóa
Sunnudag kl. 15
Þriðjudag kl. 17.30
Miðvikudag kl. 17.30
La Traviata
Sunnudag kl. 20
Föstudag 9. mars kl. 20
Miðasala opin fra kl. 15-19 nema
sýningardaga til 20
Sími 11475
3*1-89-36
A-salur
Hermenn í hetjuför
(Privates on Parade)
Laugardagur
Ný bresk gamanmynd, um óvenju-
legan hóp hermanna í hetjuför.
Aðalhlutverk: John Cleese, Denis
Quilley
islenskur texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Annie
Barnasýning kl. 2.30
Miðaverð 40 kr.
B-salur
Martin Guerre
snýr aftur
Ný frönsk mynd, með ensku tali
sem hlotið hefur mikla athygli víða
um heim og m.a. fengið þrenn
Cesars-verðlaun.
Sagan al Martin Guerre og konu
hans Bertrande de Rols, er sönn.
Hún hólst í þorpinu Artigat í
frönsku Pýreneafjöllunum árið
1542 og hefur æ síðan vakið bæði
hrifningu og furðu heimspekinga,
sagnfræðinga og rithöfunda.
Dómarinn I máli Martins Guerre,
Jean de Coras, hreilsl svo mjög af
því sem hann sá og heyrði, að
hann skráði sóguna til varðveislu
leikstjóri: Daniel Vlgne
Aðalhlutverk: Gerard Depardieu
Nathalie Bayé
islenskur texti
Sýnd kl. 5,7.05, 9 og 11.05
Kóngulóarmaðurinn
birtist á ný
Barnasyning kl. 3
Miðaverð 40 kr.
imjJBjjí
3* 2-21-40
Hrafninn flýgur
etlir
Hrafn Gunnlaugsson
..outstanding effort in combining
history and cinematography. One
can say: „These images will sur-
vive..“
úr umsögn frá
Dómnefnd Berlinarhátíðarinnar
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spurðu þá sem hafa séð hana.
Aðalhlutverk: Edda Björgvins-
dótfir, Egill Ólafsson, Flosi
Ólafsson, Helgi Skúlacon,
Jakob Þór Einarssoi.
Mynd með pottþéttu hljóði i
Dolby-sterio.
Sýnd kl. 5,7.05 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Bróðir minn
Ljónshjarta
Sýnd sunnudag kl. 3
Siðasta sinn
3. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik-
ar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi
Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Irma Sjöfn Óskarsdóttir
lalar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step-
hensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Hrimgrund Stjórnandi: Vernharður
Linnet.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veðurtregnir. tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.40 íþrótta þáttur Umsjón: Hermann
Gunnarsson.
14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks-
son.
15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson.
(Þátturinn endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér
um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón:,
Einar Karl Haraldsson.
17.00 Síðdegistónleikar
18.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur
Sigurðardóttir (RÚVAK).
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Sjá, tíminn, það er fugl, sem flýgur
hratt" Þórunn Sigurðardóttir og Sigurður
Skúlason lesa „Rubáiyát" eftir Omar
Khayyám ásamt greinargerð þýðandans,
Magnúsar Ásgeirssonar, um Ijóðaflokk-
inn og höfund hans.
20.05 Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur
ungverska og slavneska dansa eftir Jó-
hannes Brahms og Antonin Dvorák; Willi
Boskovsky stj.
20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og
ég“ eftir Robert Lawson Bryndís Víg-
lundsdóttir les þýðingu sína (4).
20.40 Norrænir nútímahötundar 4.
þáttur: Jens Pauli Heinesen Hjörtur
Pálsson sér um þáttinn og ræðir við
skáldið, sem les eina af smásögum
sínum. Einnig verður lesið úr verkum
Heinesens i islenskri þýðingu.
21.15 Á sveitalinunni Þáttur Hildu Torfa-
dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK).
22.00 „Fugl er ekki skotinn nema á flugi",
smásaga eftir Jean Rhys Kristín Bjarna-
dóttir les þýðingu sína. Tónleikar.
22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passíusálma (12).
22.40 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson.
23.10 Létt sigild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
4. mars
8.00 Morgunandakt Séra Fjalar Sigur-
jónsson prófastur á Kálfafellsstað flytur
ritningaorð og bæn.
8.10 Fréttir
8.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbi.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög Sinfóníuhljómsveitin
í Monfe Carlo leikur; Hans Carste stj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar a. „Blómahátið i
Genzano" eftir Eduard Helsled. Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna leikur; Richard
Bonynge stj.
b. Obókonsert i B-dúr eftir Johan Hel-
mich Roman. Per-Olof Gillblad og Fil-
harmóníusveitin í Stókkhólmi leika:
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar.
11.00 Guðsþjónusta Akureyrarkirkju á
æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar Séra
Þórhallur Höskuldsson prédikar og séra
Birgir Snæbjðrnsson þjónar fyrir altari.
Kór barnaskóla Akureyrar syngur. Stjórn-
andi: Birgir Helgason.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.,
13.30 Vikan sem var Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.15 Ulangarðsskáldin - Jochum M.
Eggertsson Umsjón: Þorsteinn Antons-
son. Lesari með honum: Matthias Viðar
Sæmundsson.
15.15 í dægurlandiSvavarGestssonkynn-
ir tónlisl fyrri ára. I þessum þætti:
Hljómsveitir Charlie Barnet og Les
Brown.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir.
16.20 Um visindi og fræði. Helgi Valdimars-
son prófessor flytur sunnudagserindi um
ónæmi og olnæmi
17.00 Síðdegistónleikar
18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti
og fleiri íslendlnga Stefán Jónsson
talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldlréttir. Tilkynningar.
19.35 Bókvit Umsjón að þessu sinni: Val-
gerður Bjamadóttir.
19.50 „Dýravisur" Friörik Guðni Þórleifs-
son les Irumsamin Ijóð.
20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi:
Guðrún Birgisdóttir.
21.00 íslensk þjóðlög á 20. öld; þrlðji og
síðasti þáttur Sigurður Einarsson
kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm
heimsálfum1' eftir Marie Hammer Gísli
H. Kolbeins les þýðingu sína (15).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins.Orð kvöldsins.
22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir
(RÚVAK)
23.05 „Gakk í bæinn, gestur minn“ Seinni
þáttur Sigrúnar Björnsdóttur um þýska
tónskáldið Hanns Eisler og söngva hans.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
3. mars
24.00-00.50 Listapopp (Endurlekinn þáttur
frá Rás 1) Stjórnandi: Gunnar Salvarsson
00.50-03.00 Á næturvaktlnni Stjórnandi:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir Rásir J.og 2
samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás
2 um allt land.
Laugardagur
3. mars
14.45 Enska knattspyrnan Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
14.55 Everton - Liverpool Bein útsending
frá leik liðanna á Goodisonpark i Liver-
pool.
17.15 Fólk á förnum vegi 16. í garðinum
Enskunámskeið í 26 þáltum.
17.30 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur
Hannesson.
■ 18.30 Háspennugengið Fjórði þáttur.
Breskur framhaldsmyndaflokkur i sjö
þáttum fyrir unglinga. þýðandi Ellert Sig-
urbjörnsson.
18.55 íþróttir - framhald
19.45 Fréttaágrip á táknmáll
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Við feðginin Þriðji þáttur. Breskur
gamanmyndaflokkur i þretlán þáttum."
Aðalhlutverk: Richard O'Sullivan og Jo-
anne Ridley. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.05 Vetrarólympíuleikarnir i Sarajevo
Verðlaunahalar í skautaíþróttum leika
listir sinar. (Evrovision - JRT - Danska
sjónvarpið)
22.10 Hetjurnar sjö (The Magnificient
Seven) Bandarískur vestri frá 1960.,
Leikstjóri John Sturges. Aðalhlutverk:
Yul Brynner, Steve McQueen, Robert
Vaughan, James Coburn, og Charles
Bronson. Hvað ettir annað gerir ribbalda-
flokkur usla í friðsælu þorpi i Mexikó.
Loks leita þorpsbúar á náðir kappa
nokkurs sem kann að handleika byssu.
Hann dregur saman lið ásamt lagsbróður
sinum og fer við sjöunda mann til að losa
þorpsbúa við illþýðið. Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason.
00.20 Dagskrárlok
Sunnudagur
4. mars
16.00 Sunnudagshugvekja
16.10 Húsið á sléttunni. Gamlir skólafé-
lagar Bandariskur Iramhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
17.00 Stórfljótin Lokaþáttur - Rin Franskur
myndatlokkur um nokkur stórtljót, sögu
og menningu landanna sem þau falla
um. Þýðandi og þulur Friðrik Páll „
Jónsson.
18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása
H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels-
son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup.
18.55 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað-
ur Magnús Bjarnfreðsson.
20.50 Glugginn Þáltur um listir, menningar-
mál og fleira. Umsjónarmaður Áslaug
Ragnars. Stjórn upptöku: Andrés Indriða-
son.
21.35 Úr árbókum Barchesterbæjar Loka-
þáttur. Framhaldsmyndaflokkur i sjö
þáttum frá breska sjónvarpinu, gerðu
eltir tveimur skáldsögum frá 19. öld eltir
Anthony Trollope. Þýðandi Ragna
Ragnars.
22.25 Vetrarólympiuleikarnir í Sarajevo
Hátiðarsýning ólympiumeistara í
skautaíþróttum og lokaathöfn. (Evro-
vision - JRT Danska sjónvarpið)
23.30 Dagskrárlok
Mánudagur
5. mars
19.35 TommiogJenniBandarískteiknimynd. |
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýslngar og dagskrá
20.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix-1
son.
21.15 Oave Allen lætur móðan mása Bresk-1
ur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins-1
son.
22.00 Zoja Finnskt sjónvarpsleikrit gert eftir I
smásógu ettir Runar Schildt. Leikstjóri Timo |
Humaloja. Leikendur: Eeva Eloranta, Erkki I
Siltala og Raimo Grönberg. Sagan gerist |
árið 1919. Rússnesk aðalsfjölskylda, faðir,,
sonur og dóttir, hefur flúið land í byltingunni I
og dagað uppi i finnskum smábæ. Þau eru I
einangruð og hjálparvana i þessu framandi I
umhverfi og binda allar vonir sinar við sigur |
hvítliða svo að þau geti snúið attur heim.
Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision -|
Finnska sjónvarpið)
23.45 Fréttir í dagskrárlok.