Tíminn - 24.03.1984, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.03.1984, Blaðsíða 1
Blað 1 ■ 1 í rvö 3lÖÖ dag Helgin 24.-25. mars 1984 72. tölublað - 68. árgangur Síðumúla 15—Póstholf 370Reykjavík—Ritstjom86300—Augiysingar 18300— Afgreidsla og askrift 86300 — Kvöldsimar 86387 og 88306 DAGSBRUN SEMUR A SAMA GRUNDVEIil OG í EYJUM ■ Dagsbrún og vinnuveitendur undirrituðu í gær nýja kjara- samninga. Samkvæmt heimild- um Tímans var í meginatriðum stuðst við samninga þá er gerðir voru milli atvinnurekenda og verkalýðsfélaganna í Vest- mannaeyjum fyrir viku, þ.e. um unglingakaupið og flokkahækk- un eftir 15 ára starf hjá sama vinnuveitenda. Fatapeningarnir sem sam- þykktir voru í Eyjum gátu hins vegar ekki gengið yfir línuna hjá Dagsbrún, vegna þess að á sumum vinnustöðum hafa menn þegar haft föt eða fatapeninga og á öðrum vinnustöðum nota menn engan sérstakan hlífðar- fatnað. Var því samið um að finna skuli reglur um þetta fata- peningaatriði. Þá mun í samkomulaginu yfir- lýsing um að unnið skuli að hagræðingu í þjóðfélaginu, og yfirlýsing um að skoðað skuli með flokkaskipun í hafnarvinnu. Félagsfundur í Dagsbrún um samningana verður á sunnudag eða mánudag, samkvæmt upp- lýsingum á skrifstofu Dagsbrún- ar í gær. -HEI VINNUSLYSI GRAFARVOGI ■ Vinnuslys varð í Grafar- vogi um hádegisbilið í gær, þar sem menn frá Miðfeili hf. voru að vinna að byggingar- framkvæmdum. Þar rakst gröfuskófla utan í mann og slengdi honum flötum. Maðurinn var fluttur á slysadeild Borgarspitalans en ekki tókst í gær að fá upplýsingar um hversu alvar- leg meiðsli maðurinn hlaut við höggið. -GSH Bjartsýni með rekstur járnblendi- verksmiðjunnar á þessu ári: REKSTURINN HALLALAUSI STAD 40 MILUÓNA TAPS? B „Ég er nokkuð bjartsýnn á að, reksturinn hjá okkur muni standa í járnum á þessu ári,“ sagði Jón Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri járnblendiverk- smiðjunnar á Grundartanga, í samtali við Tímann. Hann sagði að við gerð fjár- hagsáætlunar fyrr í vetur hefði Reykjavík: RÚMLEGA1100 ERU MEÐ KVEF B Eittþúsundeitthundrað tuttugu og einn Reykvíkingur leitaði læknis vegna kvefs og hálsbólgu í janúar s.l., sam- kvæmt skýrslum 14 lækna og læknavaktar í Reykjavíkur- umdæmi. 161 leitaði læknis vegna iðrakvefs og niðurgangs, 63 vegna skarlatssúttar og 60 vegna lungnakvefs. Aðrar um- gangspestir létu lítið á sér bera. 49 sýktust af þvagrásarbólgu, þar af 36 af Clamydiu og 20 fengu flatlús. Aðeins 9 leituðu sér lækninga vegna lekanda, sem er mun færra en undanfarna mánuði. -GSH BÓKAGERDAR- MENN SEMJA B Félag bókagerðarmanna og viðsemjcndur þeirra undirrituðu kjarasamninga í gær. Félags- fundur um samningana verður haldinn í dag. verið gert ráð fyrir tapi upp á 30 til 40 milljónir króna. Síðan hefðu að vísu einstaka jrættir í rekstrinum orðið dýrari en á móti kæmi að verðið á afurðum verksmiðjunnar væri þegar orðið hærra en menn gerðu ráð fyrir og það væri ennþá á uppleið. „Við búum þó alltaf við vissa óvissu- Að sögn Guðna E. Hall- grímssonar telja margir Grundfirðingar vandamálin vegna hundahaldsins orðin töluvert stór. Fólk sé margt algerlega hætt að hugsa um hunda sína eins og vera ber og töluvert um að þeir séu látnir flækjast lausir. Málið hafi verið rætt meira og minna í hreppsnefndinni undanfarin ár og t.d. sett í það sérstök nefnd í fyrra- vetur, sem hefði skoðað vel gildandi reglugerð og komist að því að hún væri í rauninni prýðileg, þ.e. ef fólk hefði farið eftir henni. Hundaeig- endum hafi og margoft verið þætti, svo sem eins og gengi gjaldmiðla í viðskiptalöndum okkar. Þess vegna er nokkuð erfitt að segja löngu fvrirfram um útkomuna. En ef ekkert óvænt gerist verðum við ekki langt frá núllinuhvorum megin sem við lendum við það." sagði Jón. _Sjó. send bæði afrit af reglugerð- inni og áminningar um bætta meðferð hunda sinna, en það hafi ekki borið árangur. Eitthvað hafi því orðið að taka til bragðs. Ef hreppur- inn ætlaði að fylgja eftir þeim reglum sem gilt hafa þá myndi það kosta sérstakt mannahald. Því hafi verið ákveðið að afnema reglu- gerðina og láta lögreglusam- þykktina um bann við hunda- haldi taka gildi og bæjarbú- um hafi verið tilkynnt um þá ákvörðun. Guðni taldi að mikill meirihluti bæjarbúa væri hlynntur þessari ákvörð- un. -HEI Grundarfjördur: HUNDAHALD NÚ BANNAÐ B Hundahald verður bannað í Grundarfirði frá 1. júní n.k., eftir að hreppsnefndin þar ákvað að fella úr gildi frá þeim tíma reglugerð þá sem verið hefur í giidi um undanþágur frá lögreglusamþykkt Snæfellsness- og Ilnappadalssýslu, sem bannar hundahald í þéttbýli. B Það sýnist eðlilegt að hann Ringó á Grundarfirði mótmæli hástöfum, því frá 1. júní n.k. lifir hann i óþökk laga og réttar eins og hin heimsf ræga Lúsý á Laufásveginum. Mynd Ari Lieberman

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.