Tíminn - 24.03.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 24.03.1984, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 24. MARS 1984 19 — Kvikmyndir og leikhús cGNBOGN nm ooo A-salur Frumsýnir: Skilningstréð Margföld verðlaunamynd, um I skólakrakka, sem eru að byrja að I kynnast alvöru lifsins. Aóalhlutverk: Eva Gram Sc- hjoldager Jan Johansen - Leikstjori: Nils Malmros Sýnd kl. 5:10-7:10-9:10 og 11:10 | laugardag kl. 3:10-5:10-7:10-9:10 og 11:10 | sunnudag B-salur Frances Stórbrotin, áhritarík og afbragðs- vel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum við- burðum. Myndin fjallar um örlaga- ríkt æviskeið leikkonunnar Frances Farmer, sem skaut korn- ungri uppá frægðarhimin Hollywood og Broadway. En leið Frances Farmer lá einnig I fangelsi og á geðveikrahæli. Leikkonan Jessica Lange var tilnefnd til óskarsverð- launa 1983 fyrir hlutverk Frances, en hlaut þau fyrir leik I annarri mynd, Tootsy. Önnur hlut erk: Sam Shepard (leikskáldið fra ga) | og Kim Stanley. Leikstjóri: Gra- eme Clifford. íslenskur textl Sýnd kl. 6 og 9 laugardag kl. 3-6 og 9 sunnudag Svaðilför til Kína Spennandi ný bandarísk mynd, byggð á metsölubók Jon Clerary, um glæfralega flugferð til Austur- landa á bernskuskeiðí llugsins. Aðalhlutverk: Tom Shelleck, Bess Armstrong, Jack Weston og Robert Morley. Leikstjóri: Bri- an G. Hutton. Islenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05 Hækkað verð C-salur Sólin var vitni . # ÞJrtDI} IKMÚSID Amma þó í dag kl. 15 Sunnudag kl. 15 Öskubuska 6. sýning I kvöld kl. 20 Hvít aðgangskort gilda 7. sýning sunnudag kl. 20 Rauð aðgangskort gilda Skvaldur Miðnætursýning I kvöld kl. 23.30 Tvær sýningar eftir Miðasala 13.15-23.30 Simi 11200 ' i.DIKIT'.f.V. •Ki;VK'|.\\TKI IK Guð gaf mér eyra I kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Hart í bak Sunnudag kl. 20.30 Miðvikudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn Gísl Þriðjudag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30 Tröllaleikir Leikbrúðuland Sunnudag kl. 15 Siðasta sinn Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Sími 16620 Forsetaheimsóknin Aukamiðnætursýning í Austurbæjarbíói i kvöld kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30 Sími 11384 ISL ÍSLENSKA ÓPERAN1 Rakarinn í Sevilla Laugardag kl. 20. Uppselt Föstudag 30. mars kl. 20 Laugardag 31. marskl. 20 Örkin hans Nóa Sunnudag kl. 15 Mánudag kl. 17.30 Fimmtudag kl. 17.30 Miðasalan opin Irá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Sími 11475 Tonabíó a* 3-11-82 Hellisbúinn (Caveman) Back when you had to beat it before you could eat it... UmtedArtists Sprenghlægileg og frumleg gam- anmynd, fyrir alla á öllum aldri. Aðalhlutverk: Ringo Starr, Bar- bara Bach, Oennis Quaid. Leikstjóri: Carl Gottlieb. Sýnd kl. 5,7 og 9 Síðustu sýningar Sirri' 11384 Kvikmyndafélagið Oðinn □QjOOœYSTERÍÖ] Guilfalleg og spennandi ný islensk I stórmynd byggð á samnefndri I skáldsögu Halldórs Laxness. Leik-1 stjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Kari Óskarsson Leikmynd:SigurjónJóhannsson | Tónlist: Karl J. Sighvatsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar I Jónsson,ÁrniTryggvason,Jón-1 ína Ólafsdóttir og Sigrún Edda | Björnsdóttir. Dolby stereo Sýnd kl. 5,7 og 9 Zí 1-89-36 A-salur THE SURVIVORS Your baslc survtval comedy. j WALTER MATTHAU ROBIN WILLIAMS Sprenghlægileg, ný bandarisk gamanmynd með hinum si vin- sæla Walter Matthau i aðalhlut- verki. Matthau ler á kostum að vanda og mótleikari hans, Robin Williams svikur engan. Af tilviljun sjá þeir félagar Iraman i þjól nokkurn, sem i raun er atvinnu- morðingi. Sá ætiar ekki að láta þá sleppa lifandi. Þeira taka þvi til sinna ráða. Islenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 B-salur Filmad B«<on A Livt Audicmt Richard Pryor Beint frá Sunset Strip Richard Pryor er einhver vinsæl- asti grinleikari og háðfugl Banda- ríkjanna um þessar mundir. I þessari mynd stendur hann á sviði i 82 minútur og lætur gamminn geisa eins og honum einum er lagið, við frábærar viðtökur áheyr- enda. Athugið að myndin er sýnd án íslensks texta. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Dularfullur fjársjóður Gamanmynd meö T rinity bræðrum Sýnd kl. 2.50 mskoubíoI 28“ 2-21-40. Hugfangin r Spennandi og vel gerð litmynd, eftir sögu Agatha Christie, með I PeterUstinov.JaneBirkin-Jam-1 es Mason o.fl. Leikstjóri: Guy Hamilton Endursýnd kl. 9og 11.10 Margt býr í fjöllunum I Magnþrúngin og spennandi I litmynd, - þeir heppnu deyja fyrst- Susan Lanier - Robert Huston íslenskur texti - Bönnuð innan j 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15,11.15 Ég lifi Sýnd kl. 9.15 Skrítnir feðgar Sýnd kl. 3,5 og 7 “28*3-20-75 Stina II. ijuí con ís on... ptacc your t Frábær bandarísk gamanmynd. Sú fyrri var stórkostleg og sló ðll aðsoknarmet i Laugarásbió á sin- um tima. Þessi mynd er uppfull af plati, svindli, grini og gamni, enda valinn maður i hverju rúmi. Sann- kölluð gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Aðalhlutverk: Jackie Gleason, Mac Davis, Teri Garr, Karl Malden og Oliver Reed. Sýnd kl. 5,7 9 og 11. Miðaverð kr. 80.- Barnasýning kl. 3 sunnudag Litli veiðimaðurinn Bráðfjorug mynd um ungan areng sem fær tvo hvolpa að gjöf og gerir úr þeim verðlaunaveiðihunda. SIMI: 1 15 44 Hrafninn flýgur eltir Hrafn Gunnlaugsson Mynd með potlþéttu hljöði i Dolby-sterio. Sýnd kl. 5,7 og 9 Stjörnustríð Sýnd kl. 3 sunnudag HtClt aro Æsispennandi mynd. Jesse Lujack hefur einkum framfæri sitt af þjófnaði af ýmsu tagi. I einni slíkri lör verður hann lögreglu- manni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Offic- er and a Gentleman, American Gigalo) „Kyn*ákni niunda ára- tugsins". Leikstjóri: John Mc. Bride Aðalhlutverk: Richard Gere.Val- erie Kaprisky.Willlam Tepper Sýnd kl. 5,7, og 9. Bönnuð innan 12 ára Barnasyning kl. 3 sunnudag Bróðir minn Ljónshjarta Alira siðasta sinn. útvarp/sjónvarp Laugardagur 24. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunor'ð - Irma Sjöfn Óskarsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. .9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephen- sen kynnir. (10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Útvarp barnanna. Stjórn- andi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: HermannGunn- arsson. 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frá tónlistarhátiðinni í Schwetzingen í fyrravor. a. Alvaro Pierre leikur á gitar lög eftir Francesco da Milano, Goftredo Petr- assi og Lonneo Berkeley. b. Málmblásara- kvintettinn í Búdapest leikur lög eftir An- thony Holborne, Giles Farnaby, Istvan Láng og Malcolm Arnold. 18.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfrétir. Tilkynningar. 19.35 „Köld stendur sólin“. Franz Gíslason talar um Wolfgang Schiffer og les þýðingar sínar á Ijóðum hans ásamt Sigrúnu Vai- bergsdóttur. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson. Bryndis Víg- lundsdóttir segir frá Benjamin Franklín og les þýðingu sína (10). 20.40 Fyrir minnihlutann. Umsjón: Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Skóarinn litli frá Villefranche-Sur- Mer“. Klemenz Jónsson les smásögu eftir Davið Þorvaldsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.40 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.10 Létt sigild tonlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 25. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigurjóns- son prófastur á Kálfafellstað flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Wal-Bergs leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Orgelkonserl i a- moll eftir Johann Sebastian Bach og b. Prel- údía og fúga um B.A.C.H. eftir Franz Liszt. Karel Paukert leikur á orgel. c. „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?“, mót- etta eftir Felix Mendelssohn. Söngsveitin i Westfalen syngur; Wilhelm Ehmann stj. d. Pianókonsert í a-moll op. 7 eftir Clöru Wieck-Schumann. Michael Ponti og Sinfón- iuhljómsveitin í Berlin leika; Voelker Schmidt-Gertenbach stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páis Jóns- sonar. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. (Hljóðrituð 20 nóv. 1983). Biskup islands vígir Jón Helga Þórarinsson cand theol. til prestsþjónustu. Séra Pálmi Matthiasson og séra Þórir Step- hensen þjóna fyrir altari. Organleikari; Marl- einn H. Friöriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.10 Utangarðsskáldin-KristjánJónsson Fjallaskáld. Umsjón: Matthias Viðar Sæmundsson. Lesarar með honum: Þor- steinn Antonsson og Anton Helgi Jónsson. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tón- list fyrri ára. í þessum þætti: Lög eftir Frank Loesser. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Nærtæk skref til upplýsingaþjóðfélags. Sigfús Björnsson eðlisverkfræðingur flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Fiðlukonsert í d- moll op. 47 eftir Jean Sibelius. Gidon Krem- er og Filharmóniusveit Berlínar leika; Seiji Ozawa stj. (Hljóðritun frá Berlínarútvarp- inu). b. Sinfónía nr. 6 í c-moll eftir C.E.F. Weyse. Borgarhljómsveitin í Óðinsvéum ieikur; Borge Wagner stj. (Hljóðritun frá danska útvarpinu). 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri islendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 „Þú sem hlustar". Knútur R. Magnús- son les Ijóð eftir Jón Óskar. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Mar- prét Blöndal (RÚVAK). 20.45 Úrslitakeppni 1. deilar karla i hand- knattleik. Hermann Gunnarsson lýsir. ' 21.10 Hljómpoöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur" eftir Jonas Árnason. Höfundur byrj- ar lesturinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úrslitakeppni 1. deildar karla í hand- knattleik. Hermann Gunnarsson lýsir. 23.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 24. mars 24.00-00.50 Listapopp (Endurtekinn þáttur frá Rás 1) Stjórnandi: Gunnar Salvarsson 00.50-03.00 Á næturvaktinni Stjórnandi: Kristin Björg Þorsteinsdóttir Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá i Rás 2 um allt land. Laugardagur 24. mars 16.15 Fölk á förnum vegi 19. í sveitinni Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 iþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 18.30 Háspennugengið Lokaþáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur tyrir unglinga. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Viðfeðginin Sjötti þáttur. Breskurgam- anmyndallokkur i þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Stórstjörnukvöld Skemmtiþáttur frá vestur-þýska sjónvarpinu. Tuttugu fremstu dægurlagasöngvarar í Vestur-Þýskalandi syngja vinsælustu lög sin. Kynnir er Dieter Thomas Heck. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Kona ársins (Woman ol the Year) Bandarisk biómynd frá 1942. Leikstjóri Ge- orge Stevens. Aðalhlutverk: Spencer Tracy og Katharine Hepburn. íþróttafréttaritari og blaðakona, sem skrifar um erlend málefni, rugla saman reytum sínum en ólík áhuga- mái valda ýmsum árekstrum i sambúðinni. Þýðandi Rannveigm Tryggvadóttir. 00.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. mars jjJ- 13.15 Enska knattspyrnan Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 13.25 Everton - Liverpool Úrslitaleikurinn um Mjólkurbikarinn. Bein útsending frá Wembley-leikvangi i Lundúnum. 15.30 Hle 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Friðrik Hjartar flytur. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Tökum lagið Þriðji þáttur. Kór Lang- holtskirkju ásamt húsfylli gesta i Gamla biói syngur undir stjóm Jóns Stefánssonar. Þessi þáttur er tileinkaður iögum um ástina í ýmsum myndum. Á elnisskránni er m.a. lagasyrpa ettir Sigfús Halldórsson, og kór- inn syngur syrpu með lögum Oddgeirs Krist- jánssonar sem Gunnar Reynir Sveinsson hefur útsett. Umsjón og kynning: Jón Stet- ánsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.30 Nikulás Niclkeby Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Leikrit i niu þáttum gert eftir sam- nefndri sögu Charles Dickens. Leikritið var tekið upp fyrir sjónvarp i Old Vic leikhúsinu í Lundúnum þar sem Shakespeare- leikflokkurinn sýndi verkið þrjú leikár sam- fleytt. Leikstjóri Trevor Nunn. Leikendur: Roger Rees, Emily Richard, Jane Downs, John Woodwine, Edward Petherbrigde, Rose Hill, Alun Armstrong, Lila Kaye, David Threlfall o.fl. Nikulás Nickleby er eitt þek- ktasta verk Charles Dickens. Það gerist i Lundúnum og víðar upp úr 1830 og segir frá æskuárum Nikulásar Nicklebys og ýmsum þrengingum sem hann verður að þola ásamt móður sinni og systur áður en gæfan brosir loks við þeim. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Þar sem Jesús lifði og dó Þýsk heim- ildamynd um fornleifarannsóknir í ísrael sem varpa nokkru Ijósi á ýmsa þætti varð- andi líf og dauða Jesú Krisfs. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.