Tíminn - 13.04.1984, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.04.1984, Blaðsíða 15
FOSTUDAGUR 13. APRIL 1984 15 krossgáta myndasögur ■fÁ V : 1 4315. Lárétt 1) Ódauðlegan. 6) Kona. 7) Svik. 9) Eldivið. 10) Vafalaust. 11) Guð. 12) 1001. 13) Kvikindi. 15) Seinlegt. Lóðrétt 1) Maður. 2) Féll. 3) ríkis. 4) Tónn. 5) Elskist. 8) Pjálfa. 9) MUMS. 13) Flétt- aði. 14) Blöskra. Ráðning á gátu No. 4314 Lárétt l) Flokkar. 6) Kal. 7) Ag. 9) Ál. 10) Mardöll. 11) TT. 12) La. 13) Ása. 15) kastali. Lóðrétt 1) Framtak. 2) Ok. 3) Kaldast. 4) Kl. 5) Rúllaði. 8) Gat. 9) Áll. 13) Ás. 14) AA. bridge ■ Björn Eysteinsson þræddi skemmti- lega heim 3 grönd í þessu spili frá leik sveita Þórarins Sigþórssonar og Heimis Þórs Tryggvasonar í undankeppni Is- landsmótsins í sveitakeppni: Norður S. 10754 H. 75 T. G106 L.A1085 Vestur S. G632 H.G10864 T. KD7 L.K Austur S. 8 H.K5 T. 8542 L. D97432 Suður S. AKD9 H. AD92 T. A93 L.G6 Við bæði borð spilaði suður 3 grönd eftir að hafa sýnt 4-lit í hjarta. og við bæði borð spilaði vestur út litlum spaða. Við annað borðið tók Guðlaugur Nielsen slaginn heima á spaðaníuna og spilaði laufagosanum, kóngur og ás. Síðan spilaði hann tígulgosanum og hleypti honum. Þórarinn í vestur tók á drottningu og skipti í lítið hjarta og sagnhafi tók kóng austurs með ás. Stðan spilaði hann laufi á áttuna í borði meðan Þórarinn henti hjarta. Guðmundur Arnarson í austur tók nú tvo laufaslagi og spilaði litlum tígli til baka. Þar með var spilið tapað en ef Guðmundur hefði spilað litlu hjarta í gegn gat sagnhafi unnið spilið með því að stinga upp drottningunni. taka þrisvar sinnum spaða og spila Þórarni inn á hjarta, sem þá hefði þurft að spila uppí tígulgaffalinn. Við hitt borðið stakk Björn Eysteins- son upp spaðatíunni í fyrsta slag og spilaði tígli á níuna. Vestur tók á kóng og skipti í hjartagosa sem Björn tók heima á drottningu. Nú tók Björn spaðaslagina og austur henti einum tígli og tveim laufum. Þessi afköst bentu til þess að laufið lægi 6-1' svo Björn spilaði næst litlu laufi að heiman. kóngur og ás. Síðan spilaði hann tígulgosa sem vestur fékk á drottn- ingu og hann spilaði litlu hjarta til baka. Austur lét kónginn og Björn tók á ás. Síðan tók hann tígulás og spilaði laufa- gosa. Austur gat valið um að gefa Birni á laufagosann, 9. slaginn, eða drepa á drottningu og gefa borðinu tvo síðustu slagina á laufatíu og áttu. heldur inn í Barónkhan. Kubbur Með morgunkaffin u - Allt í lagi elskan. Ef þig vantar eitthvað skaltu bara kalla á mömmu ug þá kemur pabbi - Mér þykir það leitt, en nafiúð þitt er ekki hcr i bókinni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.