Tíminn - 13.04.1984, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.04.1984, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 13. APRÍL 1984 dagbók Kökubasar Thorvaldsensfélagsins Thorvaldsensfélagið í. Reykjavík heldur kökubasar að Langholtsvegi 124 (á horni Langholtsvegar og Skeiðavogar) laugardag- inn 14. apríl kl. 2. Allur ágóði rennur til tækjakaupa fyrir Barnadeil'd Landakotsspítala. Frá Snæf ellingaf élaginu í Reykjavík Síðasta spila og skemmtikvöld félagsins á vetrinum verður haldin laugard. 14. apríl næst komandi kl. 20.30 í Domus Medica, mætið vel og stundvíslega. Skemmtinefnd FráFerðafélagi íslands Dagsferðir sunnudagtnn 15. apríl 1, kl. 13 - Skíðaganga í Bláfjöllum. Farar- stjóri: Hjálmar Guðmundsson. 2. kl. 13. - Gengið á Vífilsfell (656m). Fararstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni austanmegin. Far- miðar við híl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Allir vclkomnir. Ferðafélag íslands Ferðir ferðaf élagsins um bænadaga og páska: 1. 19-23 apríl - kl. 8 Skíðaganga að Hlöðu- völlum (5 dagar) Gist í Sæluhúsi Fl. 2. 19.-23 apríl - kl. 8 Snæfellsnes - Snæfells- jökull (5 dagar) Gist í sæluhúsi FÍ. 3. 19-23 apríl -kl. 8 Þórsmörk ( 5 dagar) Gist í sæluhúsi FÍ. 4. 21 .-23 apríl -kl. 8 Þórsmörk (3 dagar) Gist í sæluhúsi FÍ Tryggiö ykkur farmiða tímanlega. Allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands Páskaferðir Útivistar 19.-23. apríl 1. Snxfellsnes - Snæfellsjökull 5 dagar. Gist aö Lýsuhóli. Gönguferðir um strönd og fjöll. Sundlaug og hcitur pottur. Fararstjórar: Kristján M. Baldursson og Einar Haukur Kristjánsson. Kvöldvökur og myndasýning- ar. Ril Fiskifélags fslands - 3. tbl. mars 1984 77. árg. í þessu blaði segir frá afkomu sjávarútvegs- ins 1983 og sagðar eru fréttir af útgerð og sölu fiskafurða. Þeirsem skrifa um þessi mál eru: Þorsteinn Gíslason fiskimálastjóri, Gunnar Flóvenz, Guðmundur H. Garðarsson, Sig- urður Haraldsson, Heimir Hannesson, Pétur Pétursson og Bragi Eiríksson. Ásgeir J akobs- son skrifar um ísfirsku sjóslysin haustið 1924. Helgi Laxdal skrifar um Vélstjórafélag (s- lands 75 ára. Sagt, er frá loðnuveiðunum á haustvertíð 1983 ng skýrslureru um heildar- afla í jan. 1984 og 1983. Þá cr grein um fiskverð: Hörpudisk og rækju og loðnu til bræðslu, og margar fleiri greinar eru í ritinu. Forsíðumyndin.tók Rafn Hafnfjörð. DENNIDÆMALAUSI „í okkar bíl verður þú að festa öryggisbeltið og halda þér saman." 2. Þórsmörk 5 dagar. Gist í Útivistarskálan- um góða í Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Ekta Útivistarkvöldvökur. Fararstjóri: Óli G. H. Þórðarsson. 3. Örsefi- Vatnajökuli (snjóbílaferð) 5 dagar. Ferð um Öræfi og Skaftafell. Gist að Hofi. Fararstjóri: Gunnar Guniiarsson. 4. Fimmvörðuháls 5 dagar. Gönguskíðaferð. Gist í skála. Fararstjóri: Egill Einarsson. 5. Mýrdalur. 3 dagar. Áhugaverð ferð um . austurhluta Mýrdals. Gist í húsi. Fararstjóri: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. 6. Þórsmörk 3 dagar Gist í Útivistarskálanum Básum. Fararstjóri: Þórunn Christiansen. Upplýsingar og farm. á skrifst. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og 23732 (símsvari: 14606 utan skrifstofutíma). Opið hús miðvd. 11. apr. í Gíslabúð (skrifst) kl. 17.-22. Páskaferðir kynntar. Sjáumst.! Útivist Útivistarferðir um páskana Ferðafélagið Útivist skipuleggur 6 ferðir um páskana að þessu sinni. Það verður bæði 5 og 3ja daga ferð í Þórsmörk þar sem gist verður í Útivistarskálanum góða í Básum. Farnar verða göngufciðit um niöikina í fylgd farar- stjóra sem eru þau Öli G.H. Þórðarson og Þórunn Christiansen. 5 daga ferð verður í Öræfasveitina þar sem m.a. verður gefinn kostur á snjóbílaferð um Breiðamerkurjökul í Mávabyggðir í Vatnajökli, sannkölluð ævintýraferð. Fararstjóri er Gunnar Gunn- arsson og verður gist að Hofi. 5 daga gönguskíðaferð verður á Fimmvörðuháls og verður gengið bæði á Mýrdals- og Eyja- fjallajökul. Fararstjóri er Égill Einarsson. 5 daga verður farið á Snæfellsnes að venju og Kvold- nætur og helgldagavarsla apóteka I Reykjavik vikuna 6. tll 12. aprll er i Reykja- vikur apótekl. Einnig er Borgar apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Haf nartjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvaranr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavðrslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vcstmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hatnarf|örður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið ogsjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrablll í slma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. .Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn f Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Stökkvilið 1222. Seyðlsfi,orður: Lögregla og sjúkraDÍll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sfmi 7332. Eskiljördur: Lögregla og sjúkrablll 6215.. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. IStllkl, 16 ¦og kl. 19 tilkl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabtll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á .vinnustað, heimaj 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. j Slökkvilið 71102 og 71496. . , Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabíll, læknir. Neyöarsími á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. Helmsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.001« kl. 19.30. Kvennadeild: Alladagafrákl. 15tilkl. 16ogkl. 19.30 tilkl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspftali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16ogkl. 19 tilkl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tllkl. 19.30. Borgarspftallnn Fossvogi: Mánudagatil fóslu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðlr: Aila daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 lil kl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðlngarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvfta bandlð - hjúkrunardelld: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Eftir urmaii og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglegakl. 15.15tilkl. l6.l5oqkl. 19.30 tllkl. 20. Vlsthelmllið Vlfllsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 lilkl. 18ogki. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jóselsspitali, Hafnarflrði. Heimsóknartím- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardogum og' helgidögum, en hægt er að ná sambandi við' lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. n—;....|m:iliiin vakt frá kl. 08-17 alla .,m oaga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (slmi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns i _ síma 21230 (iæknavakt). Nánari upplýsingar' um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögumkl. 10tilkl. 11 f.h. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskirteini. SAA. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I slma 82399. - Kvöldsimaþjónusta SÁA alla daga' ársins frá kl. 17 til kl. 23 í slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁA, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Vfðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Roykjavik, Kópavogur og Seltjarn- arnes, slmi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavlk slmi 2039, Vest- mannaeyja/, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, slmi 25520, Seltjamarnes, slmi, 15766. Vatnsveitublianir: Reykjavikog Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580 eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Sfmabllanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum, tilkynnist í 05. Bllanavakt borgarstotnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við ttlkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. "Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í síma 84412 kl. 9tilkl. 10virkadaga. Ásgrfmssafn, Bergstaðastæri 74, er opið Gengisskráning nr. 73 - 12. apríl 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .................................29.010 29.190 02-Sterlingspund .....................................41.666 41.781 03-Kanadadollar......................................22.721 22.784 04-Dönsk króna........................................ 3.0196 3.0279 05-Norsk króna......................................... 3.8514 3.8621 06-Sænsk króna........................................ 3.7331 3.7434 07-Finnskt mark ...................................... 5.1822 5.1956 08Franskur franki .................................... 3.6127 3.6227 09-Belgískur franki BEC ......................... 0.5433 0.5448 10-Svissneskur franki .............................13.3964 13.4334 11-Hollensk gyllini .................................. 9.8533 9.8804 12-Vestur-þýskt mark .............................11.1139 11.1445 13-ítölsk líra ............................................. 0.01795 0.01800; 14-Austurrískur sch................................. 1.5796 1.5840 15-Portúg. Escudo .................................... 0.2177 0.2183 16-Spánskur peseti .................................. 0.1948 0.1954 17-Japanskt yen....................................... 0.12988 0.13024 18-írskt pund............................................34.029 34.123 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 30/03 . 30.8022 30.8870 Belgískur franki........................................ 0,5258 0.5272 sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30tilkU6. Asmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnlð: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. i Lokað I júli. I Sérútlán - Afgreiðsla I Þinghollsstræti 29a, i simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- > hælum og stofnunum. ! Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. k^ 13—16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. . Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við f atlaða og aldraða. Slm'átími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,slmi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júll. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabílar. Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki í 1 VS mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl, 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. april) kl, 14-17. Sðgu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15. S 2-12-05

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.