Tíminn - 13.04.1984, Síða 16

Tíminn - 13.04.1984, Síða 16
FÖSTUDAGUR 13. APRÍL 1984 Kökubasar Thorvaldsensfélagsins Thorvaldsensfélagið í. Reykjavík heldur kökubasar að Langholtsvegi 124 (á horni Langholtsvegar og Skeiðavogar) laugardag- inn 14. apríl kl. 2. Allur ágóði rennur til tækjakaupa fyrir Bamadeild Landakotsspítala. Frá Snæfellingafélaginu í Reykjavík Síðasta spila og skemmtikvöld félagsins á vetrinum verður haldin laugard. 14. apríl næst komandi kl. 20.30 í Domus Medica, mætið vel og stundvíslega. Skemmtinefnd FraFerðafélagi íslands Dagsferðir sunnudaginn 15. apríl 1. kl. 13 - Skíðaganga í Bláfjöllum. Farar- stjóri: Hjálmar Guðmundsson. 2. kl. 13. - Gengið á Vífilsfell (656m). Fararstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. Brottför frá Umferðarmiöstöðinni austanmegin. Far- miðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Allir velkomnir. Ferðafélag íslands Ferðir ferðafélagsins um bænadaga og páska: 1. 19-23 apríl - kl. 8 Skíðaganga að Hlöðu- völlum (5 dagar) Gist í Sxluhúsi FÍ. 2. 19.-23 apríl - kl. 8 Snæfellsnes - Snæfells- jökull (5 dagar) Gist í sæluhúsi F(. 3. 19-23 apríl - kl. 8 Þórsmörk (5 dagar) Gist í sæluhúsi Fí. 4. 21.-23 apríl - kl. 8 Þórsmörk (3 dagar) Gist í sæluhúsi Fl Tryggið ykkur farmiða tímanlega. Allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands Páskaferðir Útivistar 19.-23. april 1. Snæfellsnes - Snæfellsjökull 5 dagar. Gist að Lýsuhöli. Gönguferðir um strönd og fjöll. Sundlaug og heitur pottur. Fararstjórar: Kristján M. Baldursson og Einar Haukur Kristjánsson. Kvöldvökur og myndasýning- DENNIDÆMALAUSI Ril Fiskifélags Islands - 3. tbl. mars 1984 77. árg. f þessu blaði segir frá afkomu sjávarútvegs- ins I983pgsagðarerufréttiraf útgerðogsölu fiskafurða. Þeirsem skrifa um þessi mál eru: Þorsteinn Gíslason fiskimálastjóri, Gunnar Flóvenz, Guðmundur H. Garðarsson, Sig- urðut Haraldsson, Heimir Hannesson, Pétur 2. Þórsmörk 5 dagar. Gist í Útivistarskálan- um góða í Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Ekta Útivistarkvöldvökur. Fararstjóri: Óli G. H. Þórðarsson. 3. Öræfi- Valnajökull (snjóbílaferð) 5 dagar. „I okkar bíl verður þú að festa öryggisbeltið og halda þér saman. “ Pétursson og Bragi Eiríksson. Ásgeir Jakobs- son skrifar um ísfirsku sjóslysin haustið 1924. Helgi Laxdal skrifar um Vélstjórafélag (s- lands 75 ára. Sagt; er frá loðnuveiðunum á haustvertíð 1983 og skýrslur eru urn heildar- afla í jan. 1984 og 1983. Þá er grein um fiskverð: Hörpudisk og rækju og loðnu til bræðslu, og margar fleiri greinar eru í ritinu. Forsíðumyndin.tók Rafn Hafnfjörð. Ferð um Öræfi og Skaftafell. Gist að Hofi. Fararstjóri: Gunnar Gunnarsson. 4. Fimmvörðuháls 5 dagar. Gönguskíðaferð. Gist í skála. Fararstjóri: Egill Einarsson. 5. Mýrdalur. 3 dagar. Áhugaverð ferð um austurhluta Mýrdals. Gist í húsi. Fararstjóri: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. 6. Þórsmörk 3 dagar Gist í Útivistarskálanum Básum. Fararstjóri: Þórunn Christiansen. Upplýsingar og farm. á skrifst. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og 23732 (símsvari: 14606 utan skrifstofutíma). Opið hús miðvd. 11. apr. í Gíslabúð (skrifst) kl. 17.-22. Páskaferðir kynntar. Sjáumst.l Útivist Útivistarferðir um páskana Ferðafélagið Útivist skipuleggur 6 ferðir um páskana að þessu sinni. Það verður bæði 5 og 3ja daga ferð í Þórsmörk þar sem gist verður í Útivistarskálannm góða í Básum. Farnar verða göngufctðit um mötsina í fylgd farar- stjóra sem eru þau Óli G.H. Þórðarson og Þórunn Christiansen. 5 daga ferð verður í Öræfasveitina þar sem nt.a. verður gefinn kostur á snjóbílaferð um Breiðamerkurjökul í Mávabyggðir í Vatnajökli, sannkölluð ævintýraferð. Fararstjóri er Gunnar Gunn- arsson og verður gist að Hofi. 5 daga gönguskíðaferð verður á Fimmvörðuháls og verður gengið bæði á Mýrdals- og Eyja- fjallajökul. Fararstjóri er Egill Einarsson. 5 daga verður farið á Snæfellsnes að venju og Kvöld- nætur og helgldagavarsla apoteka i Reykjavlk vikuna 6. til 12. aprll er í Reykja- vikur apoteki. Einnig er Borgar apótek opló til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Halnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrablll 11100. Halnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll I sima 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222, Grlndavlk: Sjúkrabíll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. .Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið SÍmi 1955. Seltoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafiról: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyóisfjórður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slðkkvilið 2222. Neskaupstaóur: Lögregla slmi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222, Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrablll 22222. Dalvik: Logregla 61222. Sjúkrablll 61123 á .vinnustað, heima; 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. j Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrablll, læknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf|örður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. Helmsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hár segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alla daga frákl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitall Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga tilföstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16 og kl, 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandlð - hjúkrunardelld: Frjáls heim- sóknartimi. Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiiið Vffilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitali, Hafnarflrði. Heimsóknartím- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og' helgidögum, en hægt er að ná sambandi við* 1 lækna á Göngudelld Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Slmi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. R'-pt.opilalinn vakt frá kl. 08-17 alla . .,a aaga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200), en frá kl. 17 tll kl. 8 næsta morguns í sima 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar' um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I slma 82399. - Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alia daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavík sími 2039, Vest- mannaeyjar, slmi 1321. Hitaveitubilanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími, 15766. Vatnsveitubllanlr: Reykjavikog Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sirni 53445. Simabllanlr: I Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum, tilkynnist I 05. Bllanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. “ — — Gengisskráning nr. 73 - 12. apríl 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 29.010 29.190 02-Sterlingspund 41.666 41.781 03-Kanadadollar 22.721 22.784 04-Dönsk króna 3.0196 3.0279 05-Norsk króna 3.8514 3.8621 06-Sænsk króna 3.7331 3.7434 07-Finnskt mark 5.1822 5.1956 08Franskurfranki 3.6127 3.6227 09-Belgískur franki BEC .... 0.5433 0.5448 10-Svissneskur franki 13.3964 13.4334 11-Hollensk gyllini 9.8533 9.8804 12-Vestur-þýskt mark 11.1139 11.1445 13-ítölsk líra 0.01795 0.01800 14-Austurrískur sch 1.5796 1.5840 15-Portúg. Escudo 0.2177 0.2183 16-Spánskur peseti 0.1948 0.1954 17-Japanskt yen 0.12988 0.13024 18-írskt pund 34.029 34.123 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 30/03 . 30.8022 30.8870 Belgískur franki 0,5258 0.5272 ' Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í sima 84412 kl. 9tilkl. 10 virka daga. Ásgrimssafn, Bergstaðastæri 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 tilkl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Elnars Jónssonar - Frá og rpeð 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnlð: Aðalsafn - útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. t Lokað í júlí. I Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, t simi 27155. Bókakassarlánaðirskipum.heilsu-'- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið ^mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kf 13—16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin helm, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,slmi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júll. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabilar. Bækistöð I Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki í 1 ’A mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. .10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.