Tíminn - 13.04.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.04.1984, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 13. APRÍL 1984 19 — Kvikmyndir og leikhús ÉGNBOGfr o io opo A-salur Frumsýnir: Bryntrukkurinn Æsispennandi og viðburðahröð ný og bandarisk litmynd. - 1994, olíulindir í báli, - borgir í rúst, óaldarflokkar herja, og þeirra verstur er 200 tonna ferliki, - Bryntrukkurinn, - Michael Beck, James Wainwright - Annie McEnroe. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ara. Sýndkl. 3,5,7,9og11. Hækkað verð. B-salur Týnda gullnáman Afar spennandi og lífleg bandarísk litmynd um hættulega leit að gam- alli gullnámu, með Charlton Hest- on - Nick Mancuso - Kim Basin- ger. islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. C-salur Gallipoli Stórkostleg mynd, spennandi en átakanleg. Mynd sem allsstaðar hefur slegið i gegn. Mynd frá stað sem þú hefur aldrei heyrt um. Mynd sem þú aldrei gleymir. Leikstjóri: Peter Weir. Aðalhlut- verk: Mel Gibson og Mark Lee. Sýndkl. 3.10,5.10 og 7.10 Hugfangin Æsispennandi mynd. Jesse Lu- jack hefur einkum framfæri sitt af þjófnaði af ýmsu tagi. i einni slikri fór verður hann lögreglumanni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Officer and a Gentleman, American Gigalo) „Kyntákni níunda áratugarins". Leikstjóri: John Mc. Bride Aðalhlutverk: Richard Gere, Val- erie Kaprisky, William Tepper Sýndkl. 9.10 og 11.10 Emmanuelle í Soho Bráðskemmtileg og mjög djörf ný ensk litmynd, með Mary Milling- ton, Mandy Muller. Það gerist margf í Soho, borgarhluta rauðra Ijósa og djarfra leikja. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Ég lifi Sýndkl. 3.15,6.15 og 9.15 Hækkað verð. Siðustu sýningar. Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðs- vel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum við- burðum. íslenskurtexti Sýnd kl. 3,6 og 9. Hækkaft verð ÞJÓDl h ÍKMÚSFD Gæjar og píur (Guys and dolls) 5. sýning í kvöld kl. 20 uppselt. Appelsínugul aðgangskort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20 uppselt. 7. sýning miðvikudag kl. 20. Ammaþó Laugardagkl. 15. Sunnudag kl. 15. Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni Laugardag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: Tómasarkvöld Með Ijóðum og sóngvum. Sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20.00 sími 11200. i.kikfkiaí; <*,<» RI-YklAVIklK ^U| Bros úr djúpinu 2. sýning i kvöld uppselt. 3. sýning þriðjudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. Guð gaf mér eyra Laugardag kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30. Þrjár sýn- ingar eftir. Gísl Sunnudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 s imi 16620. Biiii ÆNSKA ÓPERAPÍ La Traviata Föstudag kl. 20 Miðvikudag 18. aprilkl. 20 Siðustu sýningar Rakarinn i Sevilla Laugardag kl. 20 Sunnudag kl. 20 . Miðasalan er opin frá kl. 15-19 ' nema sýningardaga til kl. 20 Simi11475 •25*3-20-75 Smokey And The Bandit 3 M^m& Boum tiWfiKEtaKnoncin shki«mmwtfmir pwwikk m*ama»ámm mw»í— wiww ptbub n m boumg d™w m dc« iwkt Ný fjörug og skemmtileg gaman- mynd úr þessum vinsæla gaman- myndaflokki með Jacky Gleason, Poul Williams, Pat McCormick og Jerry Reed I aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 7. Síðast sýningarhelgi. Svarta Emanuelle 7 € Siðasta tækifæri að sjá þessa djörfu mynd. Sýndkl. 9 og 11. Bönnuðyngrien 16 ára. Tonabíó S* 3-1 1-82 í skjóli nætur (Still of the night) STILL • THE NiGHT Oskarsverðlaunamyndinni Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. í þessari mynd hefur honum tekist mjög vel upp og með stöðugri spennu og ófyrir- sjáanlegum atburðum fær hann fólk til að grípa andann á lofti eða skríkja af spenningi. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leikstjon: Robert Benton. Bönnuð börnum innan 16 ara. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Ath. einnig sýnd kl. 11. 'AllSTURBÆJARfíHÍ Kvikmyndafélagið Oðinn nQrpGMYST^af Gullfalleg og spennandi ný islensk stórmynd byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leik- stjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Karl Óskarsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlist: Karl J. Sighvatsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jón- ina Ólafsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby stereo Sýnd kl. 5,7 og 9. SIMI: 1 15 44 Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson Mynd með pottþéttu hljoði i Qolby-sterio. Sýnd kl. 5,7 og 9 Siðustu sýningar I Reykjavik. "S 1-89-36 A-salur . Snargeggjað | Thefunnfestcomedyteamonthesaewi... fTiTTHffl '" 1 Heimsfræg amerísk gamanmynd meðGene Wilderog Richard Pryor i aðalhlutverkum. Endursýndkl. 5,7,9 og 11. B-salur æíuomiii mimw, wtwm wiwusw .KUJW..:uait»KMDMiMjiutt»Ls .mvmt*>. Ný bandarisk stórmynd effir hinn fræga leikstjóra Paul Maqurky I aðalhlutverkum eru hjónin frægu, kvikmyndagerðarmaðurinn/leikar- inn John Cassavetes og leikkon- an Gena Rowlands. Onnur lilut- verk: Susan Sarondon, Molly Ringvald og Vittons Gassman Dolby stereo Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. THE SURVIVORS Your baiic survtval contedy. WALTER MATTHAU ROBIN WILUAMS Sprenghlægileg, ný bandarísk I gamanmynd með hinum si vin- sæla Wafter Matthau i aðalhlut- verki. Matthau fer á kostum að vanda og mótleikari hans, Robin Williams svikur engan. Af tilviljun sjá þeir félagar framan i þjóf nokkurn, sem í raun er atvinnu- morðingi. Sá ætlar ekki að láta þá sleppa lifandi. Þeir taka þvi til sinna ráða. islenskur texti Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar. HÁSKÚLABÍÓ Myndin sem beðið hefur verið eftir. Allir muna eftir Saturday Night Fever, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega i gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Það má fullyrða að samstarf þeirra John Travolta og Silvester Stallone hefur tekist frábærlega I þessari mynd. Sjón er sögu rikari. - DOLBY STEREO. - Leikstjóri Silvester Stallone. Aðalhltuverk John Travolta, Cyntia Rhodes og Fiona Huges. Tónlist Frank Stallone og The Bee Gees. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. útvarp/sjónvarp Sjónvarp kl. 21.00: Níræðisafmæli ¦ í kvöld kl. 21.00 er á dagskrá sjónvarpsins stuttur gamanieikur frá þýska sjónvarpinu, en með enskum leikurum. Leikurinn fjallar um afmæl- isveislu níræörar konu, Miss Sophy, sem er nokkuð sérkennileg. Þjónn frúarinnar, James, verður að leggja á borð fyrir fjóra gesti, sem alltaf hafa verið í afmælisveislum frúarinnar, en eru nú allir liðnir. James verður því að taka að sér að leika gestina, og verður • að drekka vínið fyrir hönd þeirra. James gerist því vel fullur, og tígris- skinn, sem hann verður að ganga framhjá, verður stöðugt ægilegra. Þessi leikur hefur orðið mjög vinsæll hjá enskum kabarettleikhúsum, en enginn veit hver samdi hann. Upphaf- lega handritið hefur þó varðveist, allt frá því að farið var að leika leikinn á þriðja áratugnum í London. Túlkun Freddie Frintons, lcikarans sem leikur James, þykir frábær, ekki sfst þar sem hann verður að leika drukkinn mann, en ekki er vitað til þess að hann hafi riokkurn tímann drukkið nokkuð sterkara en te. Föstudagur 13. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar Jónssonar frá kvöldinu áður. . 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Bjarni Þór Bjamason talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis Karlsson" eftir Maríu Gripe Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Sigurlaug M. Jónas- dóttir les (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minnast á" Torti Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Oægradvöl Þáttur um frístundir og tómstundastört í umsjá Anders Hansen. 11.45 Tónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Eg- ilssonar; seinni hluti Þorsteinn Hann- esson les (3). 14.30 Miðdegistónleikar Útvarpshljóm- sveitin i Moskvu leikur „Nótt á Norna- gnýpu", hljómsveitarverk eftir Modes Mussorgský; Nathan Rachlin stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiriksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir 16.20 Síðdegistónleikar Nicanor Zabaleta og spænska Ftikishljómsveitin leika Hðrpukonsert í g-moll eftir Parish-Alvars; Rafael Friibeck de Burgos stj. / Barry Tuckwell og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Hornkonsert nr. 2 eftir Richard Strauss; Istvan Kertesz stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Hugað i Hlín Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum les úr ársriti íslenskra kvenna og flytur formálsorð. b. Vorljóð Gyða Ragnarsdóttir les úr Ijóð- um Einars Braga. 21.10 Alþjóðlega orgelvikan i Núrnberg Tónleikar „Capella Lipsiensis" i St. Se- baldus-kirkjunni 28. júní í fyrra. a. Sónata í A-dúr fyrir víólu da gamba og basso continuo eftir Johann Christoph Friedrich Bach. b. „Líf vort varir i sjötíu ár", mótetta eftir Johann Michael Bach. c. „Sé heiður, lof og dýrð", mótetta eftir Johann Sebastian Bach. d. Sónata í C-dúr fyrir víólu de gamba og basso continuo eftir Carl Philipp Emanuel Bach. 21.40 Störf kvenna við Eyjafjörð IV og siðasti þáttur. Frá Akureyri. Umsjón: Aðalheiður Steingrímsdóttir og Marianna Traustadóttir (RUVAK) 22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (46). 22.40 Ojassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.20 Kvöldgestir - þáttur Jonasar Jón- assonar 00.55 Fréttir. Dagskrárlok Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veður- fregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00 Föstudagur 13. apríl 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnendur: Valdís . Gunnarsdóttir og Hróbjartur Jónatans- son. 16.00-17.00 Jazzþáttur Stjórnandi: Vern- harður Linnet 17.00-18.00 i föstudagsskapi Stjórnandi: Helgi Már Barðason 23.15-03.00 Næturvakt á Rás 2 Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. Rásir 1 og 2 samtengdar með veður- fregnum kl. 01.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land. Föstudagur 13. apríl '19.45 Fréttir á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.00 Níræðisafmæli Stuttur gamanleikur frá þýska sjónvarpinu um kátbroslega afmælisveislu. Leikstjóri, Heinz Dunk-. hase. Aðalhlutverk Freddie Frinton og Mary Warden. 21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Hermann Sveinbjörnsson. 22.20 Dr. Jekyll og hr. Hyde Bandarisk bíómynd frá 1942 sem styðst við kunna sögu eftir Robert Louis Stevenson. Leik- stjóri Victor Fleming. Aðalhlutverk: Spencer Tracy, Ingrid Bergman og Lana Turner. Jekyll læknir fæst við tilraunir sem miða að þvf að sundurgreina hið góða og illa eðli mannsins. Hann finnur upp lyf, sem hefur tilætluð áhrif, og reynir það á sjálfum sér með þeim afleiðingum að hann breytist í varmennið Hyde. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 00.10 Frettir í dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.