Tíminn - 08.01.1986, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 8. janúar 1986
Tíminn 13
BRIDGE
Heilsugæsla
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna í Reykjavík
vikuna 3. jan.-9. janúar er í Holts-
apóteki og Laugavegsapóteki.
. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar I síma 18888.
Apótek
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó-
tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-
, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.
19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00,
og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing-
ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
dagakl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opiðerálaugardögumkl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá
kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá
kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn-
ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan
08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu-
dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni
á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
27011.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt, sími
45066. Læknavakt er í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Bilanir
Rafmagn, vatn, hitaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes
sími 621180, Kópavogur41580, eneftirkl. 18.00
og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206,
Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmann-
aeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
síma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. T ekið er þar við tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Pennavinir
16 ára skólapiltur í Ghana hefur
skrifað og óskað eftir íslenskum
pennavini. Hann hefur áhuga á að
lesa bækur, skrifa bréf og stunda
íþróttir. Utanáskrift til hans er:
Dominic Appiah-Ofor
Nungua Secondary School,
P.O. Box 66,
Nungua-Accra
Ghana
W/Africa
Fjórir ungir Ghanabúar hafa enn
skrifað og beðið um að nöfn síti verði
birt í blaðinu, svo þeir geti eignast ís-
lenska pennavini. Öll segjast ung-
mennin hafa áhuga á bréfaskriftum
(á ensku), smágjöfum, kvikmynd-
um, diskódansi, íþróttum o.fl. Þau
heita:
Prince Charies Aggrev
P.O. Box54,
Anomabu,
Ghana
W/Africa
Audrey Loveiine Aggrey
P.O. Box 54,
Anamabu
Ghana
W/Africa
Godfried Amos
P.O. Box 63,
Anomabu,
Ghana
W/Africa
Regina Baidoo
P.O. Box 55,
Anom bu,
Ghana
W/Africa
Nýstúdentarfrá
Fjölbrautaskólanum í
Garðabæ
Þriðji stúdentahópurinn frá fjöl-
brautaskólanum í Garðabæ var út-
skrifaður 20. desember sl. 23 luku
prófi: Fimm á eðlisfræðibraut, þrír á
náttúrufræðibraut, þrír á félags-
fræðibraut, einn á uppeldisbraut,
einn á íþróttabraut og einn á heilsu-
gæslubraut. Bestum námsárangri á
stúdentsprófi náði Björn Jónsson á
eðlisfræðibraut.
Hátíðleg athöfn var haldin í
skólanum og fluttu ávörp m.a. Þor-
steinn Þorsteinsson, skólameistari,
sem afhenti prófskírteini, Dröfn
Farestveit bæjarfulltrúi og sr. Bragi
Friðriksson, sóknarprestur.
Með stúdentahópnum á myndinni
eru Þorsteinn Þorsteinsson, skóla-
meistari t.v. og Gísli Ragnarsson að-
stoðarskólameistari t.h.
Nemendur skólans voru rúmlega
300 á haustönn 1985.
DENNIDÆMALAUSI
„Ég var í fínum draumi og þú kemur og vekur mig og
nú kemst ég ekki á minn stað aftur."
■ í Bandaríkjunum hafa bestu
spilararnir venjulega búið á austur-
ströndinni, í New York og þaðan
suður á bóginn. Svo er enn, en í
vestrinu hafa á undanförnum árum
risið stjörnur sem ljóma jafn skært
og þær í austri.
í Vesturliðinu spila venjulega
Kaliforníumennirnir Stansby,
Martel, Ross og Pender, en þeir
urðu Heimsmeistarar í vetur. Kjarna
Austurliðsins mynda síðan þeir
Meckstroth, Rodwell, Berger og
Cohen, allt ungir menn en reyndir,
og þess má geta að Rodwell og Bcrg-
en eru væntanlegir hingað á Bridge-
hátíð.
Síðustu tvö ár hafa þessar tvær
sveitir barist unt nær alla helstu titla í
Ameríku og raunar landsliðssætin
líka, og oftar hafa Veststrending-
arnir farið með sigur af hólmi. Eitt
sögulegasta einvígið var háð í vetur í
Winnipeg, í Reisinger Board-a-
match mótinu. Þegar mótinu var lok-
ið voru þessar sveitir efstar og jafnar
og urðu því að spila 12 spila auka-
lcik, þar sem hvert spil var reiknað út
sér, ýmist vinningur, jafntefli eða
tap. Þar kom þetta spil fyrir:
Norður
* A4
* A4
* 109
4- AKD 10752
Austur
4 DG1097
4 762
Suður ♦ AKG87
♦ K3 ♦* “
4 KG10953
♦ 632
4« G9
Við annað borðið spilaði Cohen 4
hjörtu í suður og þegar vestur spilaði
út spaða virlist spilið vcra auðunnið.
Cohen tók heima með kóng og spil-
aði hjartagosa og hleypti honum. í
rauninni hefði verið betra fyrirsagn-
hafa ef austur hefði átt drottninguna,
en gosinn hélt slag. Þá spilaði suður
hjarta á ás og ætlaði síðan að komast
hcim á laufgosann. En austur tromp-
aði og þegar vörnin nú tók þrjá tígul-
slagi var spilið einn niður.
Við liitt boröið komst Pendcr í 5
hjörtu sem austur doblaði eftir að
hafa sagt fyrst 3 tígla og síðan 4
spaða. Austur ætlaðist til að vestur
læsi dobliðscm útspilsdobl en vestur
spilaði út litlum tígli.sem austur,
Meckstroth, tók með kóng. Hann '
tók síðan tígulás og spilaði spaða
sem Pender tók með ás.
Nú þurfti Pender að finna hjarta-
drottningu og það var létt verk. Ef
austur hefði átt drottninguna hefði
hann vafalaust spilað þriðja tíglinum
og neytt sagnhafa til að trompa í
borði, svo ekki væri hægt að svína
hjarta. Svo Pender tók hjartaás og
spilaði hjarta á kónginn og hirti
drottninguna af vestri.
Þrátt fyrir þetta spil vann Austur-
sveitin aukaleikinn 7-5, mótið, og
rétt til að spila í landsliðskeppninni í
ár,
Vestur
4* 8652
4 D8
♦ D54
4* 8643
Krossgáta
4'56- Lárétt
1) Fáskiptinn. 6) Tóm. 7) Eins bók-
stafir. 9) Borðandi. 10) Bölvaði. 11)
Bor. 12) Gangþófi. 13) Æða.
15) Blíð. ....
’ Loðrett
1) Erfið þraut. 2) Efni. 3) Buskana.
4) Rás. 5) Gagnsöm. 8) Pening. 9)
Kast. 13) Hasar. 14) Nafar.
Ráðning á gátu No. 4756
Lárétt
1) Dulrænt. 6) Aur. 7) Ak. 9) Án.
10) Ungling. 11) Gá. 12) Al. 13)
Ana. 15) Ringlað.
Lóðrétt
1) Draugar. 2) La. 3) Rugling. 4)
Ær. 5) Tunglið. 8) Kná. 9) Ana. 13)
An. 14) Al.