Tíminn - 26.01.1986, Side 16

Tíminn - 26.01.1986, Side 16
16Tíminn Sunnudagur 26. januar1986 I tilefni af afmælinu var þessi mynd tekin. Deild úr Royal Airforce fylgir Concorde yfir Ermarsundi. Oueen Elisabeth II í baksýn. / CULLIBETRI / Umsjón Þórmundur Bergsson og Heimir Bergsson „Super Bowl XX“ í ameríska fótboltanum: Karnival í New Orleans - þegar Chicago Bears og New England Patriots mætast í úrslita- leik fótboltans - Peningar streyma um borgina Um þessa helgi fer fram í Banda- ríkjunum einn stærsti íþróttavið- burður ársins. Þetta er úrslita- leikurinn í ameríska fótboltanum (american football) og er hann kailaður „Super Bowl“. Augu allra Bandaríkjamanna munu beinast að einum heitum bletti í landi þeirra, New Orleans í Louisiana. Par mætast, í höll sem tekur um 80 þúsund manns í sæti, liðin tvö sem staðið hafa af sér allar árásir í riðl- akeppninni og síðan í úrslita- keppninni - Birnirnir frá Chicago (Bears og New England Patriots). Það lið sem vinnur þennan leik, sem stendur yfir í u.þ.b. þrjá klukkutíma, fær titilinn heims- meistari í amerískum fótbolta. Okkur kann að þykja það skrítið að heimsmeistaratitill sé í veði en Baúdaríkjamenn eru mjög gjarnir á að íitla sínii sigurvegara á þennan. hátb Þannig er þessu til að mynda, , hátjað í körfuknattleiknum >og horjiaboltanum (basebali). Allar þessar íþróMlr. eru þq stundaðar í öðrjrm lpndum þó líkl.ega séu j>ær steúcastar í afvinqumannadeilduti- umþ Bandaríkjunum. ,,i . l|n hv.ernig getur þriggjg; ttma. leil^ur orðjð að einhvcrjum.mesta: . íþréttayiðburði í Bandan'kjunum. Jú,!pað er mei.raf kringutn þemjan L. leilc heldur .ejj rnaður. gaíti þ.afdið.; Þac^er venján i-J3and.aríkj unUm að talaj um „jSupcr ppwL“->yikuna en ekkj bar,a;.dagjnii sjítliiVfi'. P.annig.; far| þeir seat/eBJi/syo heppfliriul f'. haf| náð§érr'ri}iiða;á leikinn enþejf. geta kostað (íQ. þúsundí/þlenskar a ^ króþur á.s-vvij'tunt markaði<t.il.New.:/; Orlfcans/tímanlegá'.og njóta. þgSs lí.. senf þaret;að;getstsi<Mikið/.er-.un>,, allsÍtonar uppákomuroggarðyeisLr : • ur asamt almennri bjórdrykkju og annarri skrrmnrhtr. an með hjólhýsið með sér og í kringum völlinn sem keppt er á myndast einskonar verslunar- mannahelgarstemmning. Sjón- varpsstöðvarnar láta ekki sitt eftir liggja og alla vikuna fyrir keppnina eru þættir um „Super Bowl" ásamt viðtölum við flestar þær hetjur sem spila leikinn. Liðin sem taka þátt í leiknum mæta til borgarinnar tímanlega og er tímanum skipt á milli æfinga og viðtala í sjónvarpi, blöðum og útvarpi. Sorpritin reyna svo gjarnan að setja á svið eitthvert hneyksli í sambandi við Íeikmenn og stjórnendur liðanna svo úr verð- ur ein allsherjar fjölmiðlaspreng- ing er nær dregur lciknum stóra. Að þessu sinni fer leikurinn frarn í New Orleans í Louisiana eins og fyrr greinir. Borgin verður þannig „Super Bowl-borgin" og allir sem eitthvert vit hafa á reyna aðgræða á ..leiknum. Sala minjagripa er gífúr- leg en af henni hefur þö’atvinnu- ■mannadéildin og þaujlið sém k’omast £ úrslitin mestar tekjuc. Þá þrifst ullskonar : veðmálastárfsemi -og -ólögleg-sala mfnjagripá'vel óg er > talið t.d: að Bandaríkjaménn muní' ■eyða um 700: miHjónurti ’dollara í , veðmál vegna þessu cina /lGikS ön þa.ð eru háiægt 2;8 inilljörðurri is- lenskra'. léttkrórra.- LcikvöLltirinn isern lcikurinn fer fram'á að.þessu íiinni er .ekkj !uftdir bei'utn hrmrti . .h.ejdur innándyra í einnráf se>í risa-; höllum í- BandafíkjúiTuitli'Sem- •gjarnan erú kaJlaðar i.vdðme‘,*.«iJ>esSi .- £ New OrJeans! ef- eilgfi' áfíná'rri-1 í k .■ ” “ • IJún viír þrfsváf siínf>um-'tíý'rtdri;: f' ,*byggingu;:en himir--firinTt-fiallifrtar</ jögihún tekur um.'SfiiþúSiWitíifiániiST' ■* : sæ.ti. Eugtn /SXaeSi -eflí-í/ 'höIfiirnfi-'-f ..eptía tíðkasrþað elcki DBariá'uh'k'5-: unum að áhorfendur séu látnir trekki. Þegar litið er á þessa höll utan frá er eins og hún hafi dottið ofan úr geimnun. Líkist hún mest disklaga geimskipi. Á gervigrasinu í þessari höll munu leiða saman hesta sína liðin tvö frá Chicago og Nýja Englandi eða nánar tiltekið frá Foxboro í Massachusetts. Pað verða nálægt 90 menn með hjálma og brynjur sem munu kljást í steikjandi hita á rennsléttu teppinu. En það er líka til mikils að vinna. Fyrir utan að fá liring á fingur sér (Super Bowl- ring) þá eru stórar fjárupphæðir í boði. Þeir leikntenn sem standa sig einna best í leiknum geta krafist hærri launa og betri samninga. Þannig fékk sá leikmaður sem mest kvað að í leiknum á síðasta ári, Joe Montana hjá 49ers, Tiýjan samning sem tryggir honum 1,2 milljónir dollara í árslaun og hann tvöfaldar þá upphæð leikandi méð áuglýsinga- samningum af öllu tagí. í íslensk- um krónum hefur hanri um 90 mill- jonir í árstekjur semer býsna gott; En hvaðan koma allir þessir dóll- arar? Þegar um Super Bowl er að rieða þá er auðvitað sjónvarþað um ölE Bandaríkin og reyndar unt allan heim þar á méðal íslands (til vamarliðsins). ‘ ABC-sjónvarpsstöðin hefureinka- -rétt á sjónvarpssendingum frá IeiknunT, Eins-og fsvo mörgum am- érískum íþróttum þá er -léikúrmn lagaður áð sjónvarpinu óg þörfúrh ; |>ess. Þanniger aukiðVið hléúm til : að komaf- að* -áuglýsirigúriV. ‘ ABC-; ' s'töðin vilf' eflánst--'kö'nTá1 að: Sem - • flestum auglýsingum og stór fyrir- tæki slást unt auglýsingatímann. Énda ve'rðii ffiénn-'flð'-grifci©á:litlái* - '■•‘•50 miUjóhirifýrirí éfriú'ínihú'tú- éðd f "- Svo --'-hcri ;'er ''átP'ISfr'' ísleriskar krónur. ABC leggur líka gífurlega "séhdingú fra“ Hann heitir Walter Payton og er sagður vera einn sá besti í leiknum í dag. Hann er „hlaupari" (runner) hjá Chicago og svífur hér yfir varnarvegg Detroit. ....-■ .... - leiknum sem bestá. Þannig érú að minrista kosti 22 myndávélar serir ' fylgjast irieð • hverrí hreyfingu' ' leikmanna Og þrfr til- fjórir þuJir lýsa fyrirsjónvarpsáhorfendunt öll- um smáatriðum leiksins. Á síðasta ári var stöðin í beinu geA Íhnattar- sambaridi við Hvíta húsið og Reag- « an forseti sást á risastórum sjón-i'- varpsskermi á vellinum er hann- kastaði upp urn- það 'hvort liðið' 1 skyJdi byrja-leikinn." Það bof ekki, aðísjcifja' svo við- ;; 1 ..Supér -Bmvl'' ún þess- aö benda mönnum á að Chicago þykir mun _ “sTgiTrTtfangTégraT’feiknum. TTðið hefur aðéms'táþað einum Jefk á keþpnistímabilinu með riúlli'. ' Andstæðingarnir skoruðu ekkért stig scm er einkar gott. Ljðið. frá Foxborq ber þó ékki að vatirpeta cg reýndár h'efur það off korriíð íýrir' ’ að'þáð íið séiri sþáöér sltéfnugchg'i í leiknum Vinnur'. Hvér sérii úfslitin' verðá ér vísf að inilljó'nfr niá'nna uni allári heirii munu fyjgjast grariht'' . méð' JiVerri' hféyfírigu rtiijtíhanná með hjáltríaria. ’ ” ' , ' . Áð Jókiim má géta'fféss'áð'viö Tímáriúfn muhúni ’fá ttííkinh 'seficí-: 5 an. á_ videospólum sennilega undir J lok víkurinar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.