Tíminn - 26.01.1986, Qupperneq 21

Tíminn - 26.01.1986, Qupperneq 21
Sunnudagur 26. janúar 1986 Tíminn 21 BiLVANGURs/r HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687BOO Yonsvikinn þjófur skilar málverki Þjófurinn sem stal málverki eftir nítjándu aldar málarann Carl Spitz- vveg skilaði því aftur til listasafnsins í Bremen eftir að hann gafst upp við að selja það. Þjófurinn skilaði málverkinu heint til framkvæmdastjóra safnsins fyrr í þessunt mánuði. Málvcrkinu sem er 3,3 milljón króna virði var stoliö í síðastliðnum október. Þjófurinn hafði margsinnis reynt að fá lausnargjald grcitt fyrir mál- verkið en var þráfaldlega hafnað. El'tir árangurslausar tilraunir við að finna kaupanda skilaöi hann því óskemmdu. Það sem misst hefur af lestinni Skattgreiðendur í Kaliforníu greiða á ári hverju um 400 milljónir til þess að hreinsa ýmsa hluti af Ýegaköntunum á þjóövcgum fylkis- ins. Þar er algcngt að finna skrokka af dauðum dýrum, farangur og alls- kyns sorp. En þar finnast einnig aðrir ein- kennilegir hlutir svo sem: Pappírs- nashyrningur í l'ullri Iíkamsstærð, ólöglegeiturlyf, mannsfingur. nauts- síða, líkamsvessar manna blandaðir gúmmíi, höfuðaf buffalóum o.s.frv. Saudi arabískur prins sem.er fyrir rétti í Londorí fyrir að hafa smyglað til landsins kóka/ni sagði við réttar- höldin að fólk.í Bretlandi sem vildi fá eiturlyf ætti að fá þau. Prirísinn sem er frændi Fahd kon- ungs sagði í réttinum: ..Ég.á kók. allt sem ég geri er að láta fólkið sem vill fá kók hafa það. Petta eru viðskipti og það er ekkert rangt við þaö'.'. Prinsinn sem er 31 árs mætti í rétt- inn með lögmann og sjö aðstoðar lögfræðinga á yfir höfði sér um 20 ákærur fyrir fíkniefnamisferli. Deilt um egg hænunnar Hann neitar þremur kærunum en viðurkennir fúslega fjórar at þeint. Lögreglan handtók hann eltir að hún framkvæmdi leit í íbúð hans í London. Hann ncitaði að ciga nokk- uð af þeiríi munum sem fundust; skeiðar og rör til þess að sjúga kóka- ín í nefið. speglar, vogir. síur og mölunartæki til þcss að gera kókaín- ið hæft til neyslu. Látið fólkið fá það sem það vill Uppboðsfyrirtækinu Christic’s í London var stefnt nýlega af lista- verkasafnara sem krefst 1.5 mi 11- jarða í skaðabætur vegna þess að gimsteinum prýtt egg sem hann keypti á uppboði hjá lyrirtækinu revndist fajsað. Kaupandinn. Ekandar Aryeh. sagði fyrir réttinum að hann hefði strax grúnað að ekki væri allt ntéö felldu með eggið eftir að hann bauð í það 1 milljón árið 1977, en neyddist til þess að standa við boð sitt eftir að Chrislie’s höfðuðu mál á hendur honum. Þegar svo Aryeh baö Christie’s að' taka eggið á uppboð síðastliðið haust hefnuðu þeir því þar sem sérfræðing- ar þeirra drógu í efa að það væri ó- falsað. Arych segir að ein • af sérfræð- ingunum hafi látið hafa eftir sér að hann hafi verið sömu skoðunar þeg- ar hann skoðaði eggið íyrir uppboðið 1977. Aryeh krefst skaðabótanna vegna tapaðs orðstírs sem atvinnubraskara með antik-muni og einnig krefst hann skaðabóta vegna tekjumissis þar sem hann varð af gróða sent hann hefði fengið ef eggið væri ófalsað og hann gæti selt það á uppboði. HEFURÐU KYNNT ÞER TILBOÐ OKKAR í STILLINGU Á VÉLINNI í BÍLNUM HJÁ ÞÉR? (Ath. varahlutir ekki innifaldir í veröi); Tilboðiö nær til allra bíla og í því felst eftirfarandi: í/ skipt um kerti !?f skipt um öndunarventil í/ skipt um bensínsíu ífT kveikja athuguö og stillt SÍ reimar athugaöar Ú kveikjuþraeöir mældir é timastilling Ú skipt um platínur og þétti Ú skipt um loftsíu Ú hægagangshraöi stilltur m innsog athugaö y 4 STROKKA kr. 1905 Allt þetta færðu fyrir 6 STROKKA kr. 2280 8 STROKKA kr.3036 Þetta er tilboð okkar! BILVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 GM ÞJIONUSTA

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.