Tíminn - 26.01.1986, Qupperneq 22

Tíminn - 26.01.1986, Qupperneq 22
LYKIL-GÁTA NO. 1 NÝ KROSSGÁTA AÁBDÐEFGHIKLMNOÓPRSTUVYÝÆÖ A .. A . A IH ÁH 3 8 í þessu helgarblaði Tímans hefur göngu sína ný krossgáta „Lykilgátan“ eftir snillinginn Þór- arin Þór, sem um árabil hefur samið krossgátur blaðsins. Nýja krossgátan mun án efa njóta vinsælda lesenda í framtíðinni, líkt og fyrri gerð, en ætlunin er að framvegis muni báðar tegund- irnar verða í blaðinu. Allir reitir gátunnar eöa tveggja stafa) sem standa hér fyrir eru merktir tölustöf- táknar einn af bók- ofan í einni röö. - um. Hver tala (eins stöfum stafrófsins, Sama tala táknar alltaf sama bókstaf. - Þegar öllum stöf- um hefur verið rétt raðaö í reitina, myndast orð, lóðrétt og lárétt, eins og í venjulegri kross- gátu, sem hefur skýringar þar sem hér eru svartir reitir. Gefið er eitt orð, til að auðvelda byrjun á lausn. Það er orðið PUÐ í reiti merkta 16 - 17 - 18. Nú má skrifa stafinn P í alla reiti merkta 16; U í reiti merkta 17, og Ð í reiti merkta 18. Skrifaðir eru einnig inn bókstafir, sem koma aðeins einu sinni fyrir í gátunni (É-H-J-Þ).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.