Tíminn - 26.01.1986, Page 27

Tíminn - 26.01.1986, Page 27
Sunnudagur 26. janúar 1986 Tíminn 27 Vönduð heyvinnutæki á verksmiðjuverði 1985 Eigum neðangreind tæki á stórgóðu vetrarverði. Búast má við að ný sending hækki verulega. Verðið er staðgreiðsluverð án söluskatts. Við bjóðum kjör sem allir ættu að geta sætt sig við. Hafið samband eða kíkið í kaffi. VERÐ: Sláttuvélar kr. 124.598.- Heyþyrlur kr. 83.159.- Múgavélar kr. 66.894.- Áburðardreifarar kr. 26.834.- Jarðtætarar kr. 125.810.- Heyvagnar kr. 343.072.- Rúllubindivélar kr. 342.000.- . ■ i • •i‘‘ f .ik V ' "V KRONE rúllubindivélar hafa sannaö ágæti sitt á votviðrasömum stöðum. Einföld en vönduð uppbygging. Einföld vinnsla, lítil aflþörf. KRONE jarðtætarar eru sterkbyggðir og úr gæða- stáli. Drif í olíubaði. Hraðskipting. KRONE hey- hleðsluvagnar hafa mikla fjöl- breytni í söxunarbúnaði. Saxa allt niður í 35mm lengd. BAAS ámoksturs- tækin eru með afbrigðum hraðvirk. Einföld og þægileg í notkun. Fljót og einföld tenging við allar dráttavélagerðir. NIEMEYER áburða- dreyfarar eru sterkbyggðir og afkastamiklir. Nákvæm stilling. Hæð í lágstöðu aðeins 90 cm. NIEMEYER heypyriur fást með vinnslubreidd frá 3m upp í 5m. NIEMEYER sláttu- þyrlur eru sterkbyggðar með mjög nákvæmri knosun sem flýtir fyrir þurrkun (30-50%). GÆÐI - ENDING - ORYGGI HAMAR HF Borgartúni 26. Sími 91-22123. Pósthólf 1444.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.