Tíminn - 31.01.1986, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.01.1986, Blaðsíða 8
8 Tíminn Föstudagur 31. janúar 1986 HELGIN FRAMUNDAN SunnudagsferðirF.Í. 1) kl. 13.00: Stóra Kóngsfell í Bláfjöllum. Létt ganga. 2) kl. 13.00 Skíðaganga - Bláfjöll og ná- grenni. Brottförverðurfrá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmiðar seldir við bíl. Til athugunar 1) Næsta myndakvöld verður miðvikud. 12. febúar. 2) Brekkuskógur/ göngu- og skíðaferð helgina 14.-16. febr. 3) Þórsmörk-Góuferð helgina 28. febrú- ar-2. mars. 4) Vetrarfagnaður Ferðafélagsins verður haldinn föstud. 7. mars í RISINU, Hverf- isgötu 105. Nánar auglýst síðar. Ferðafélag íslands Laugardagsganga Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Frístunda- hópsins Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugard. 31. janúar. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Nú birtir óðum og Kópavogsbúar eru velkomnir í laugardagsgöngur Hana nú á þorranum. Hreyfing, súrefni og samvera er takmark okkar. Hótel Saga um helgina: Laddiálaugardagskvöld í Súlnasal og músík í öllum sölum Á föstudagskvöldið eru einkasam- kvæmi í Súlnasal og í Átthagasal á Hótel Sögu, - en Mímisbar er opinn og sömu- leiðis Astra-bar og Grillið. Reynir Jónas- son leikur þægilega tónlist fyrir matar- gesti, en á Mímis-bar leika þeir félagarnir André Bachmann og Kristján Óskarsson. Á laugardagskvöld er einnig einkasam- kvæmi í Átthagasal, -en í Súlnasal verður Laddi enn á ferð og hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Dúett André verður á Mímis-bar og heldur uppi fjöri, en Reynir Jónasson í Grillinu. Súlnasalur og Mímis- bar hafa opið til kl. 03.00, en Grillið er opið til 00.30. Norræna húsið: Tónlist á íslandi Sýningin „Tónlist á íslandi" stendur enn í Norræna húsinu. 1 tengslum við sýn- inguna er fyrirlcstraröð, og verða flutt er- indi ásamt tóndæmum um hverja helgi, meðan á sýningunni stendur. Fyrirlesari um þessa helgi er Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld og talar hann um íslenska píanótónlist, en Atli Heimir Sveinsson og Snorri Sigfús Birgisson leika i jf * l :> S' - ; y '■ f-vUíæá'J'' m. 'WgB <a 1 Þóra Friðriksdóttir og Kristbjörg Kjeld í hlutverkum sínum í UPPHITUN í Þjóðleikhúsinu Frumsýning í Þjóöleikhúsinu: UPPHITUN eftir Birgi Engilberts Þjóðleikhúsið frumsýnir nýtt ís- lenskt leikrit í kvöld (föstudags- kvöld). Verkið heitir Upphitun, og er eftir Birgi Engilberts. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson, tónlist eft- ir Gunnar Þórðarson, leikmynd og búninga gerir Sigurjón Jóhanns- son, Nanna Ólafsdóttir semur dansana og Páll Ragnarsson annast lýsinguna. í hlutverkum eru Kristbjörg Kjeld, Þóra Friðriksdóttir, Helga E. Jónsdóttir, Guðrún Þ. Steph- ensen, Bryndís Pétursdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Sigurveig Jóns- dóttir, Guðrún Þórðardóttir og ballettdansararnir Sigrún Guð- mundsdóttir, Katrín Hall, Helena Jóhannsdóttir, Lára Stefánsdóttir, Birgitte Heide og Ásta Henriks- dóttir auk sex telpna úr ballettskóla Þjóðleikhússins. Þjóðleikhúsið um helgina MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Tvaer sýningar á laugardagskvöld Með vífið í lúkunum, eftir Ray Cooney verður sýnt tvisvar sinn- um á laugardagskvöld, fyrri sýn- ingin kl. 20.00 en sú síðari kl. 23.00. Uppselt var á sýningarnar síðasta laugardagskvöld. KARDEMOMMUBÆRINN í 65. sinn Kardemommubærinn, eftir Thorbjörn Egner, verður sýndur kl. 14.00 ásunnudagogerþað 65. sýningin á þessu vinsæla barna- leikriti. VILLIHUNANG Fáar sýningar eftir Næsta sýning á Villihunangi eftir Anton Tsjékhov og Michael Frayn verður í Þjóðleikhúsinu á sunnudagskvöld kl. 20.00 og eru einungis örfáar sýningar eftir á þessum gamanleik um ástir og ótryggð. sýnishorn úr píanóverkum íslenskra tón- skálda. Fyrirlesturinn hefst kl. 17.00 laugar- daginn 1. febrúar í Norræna húsinu og eru allir velkomnir. Tónlistarsýningin er opin daglega kl. 14.00- 19.00 fram til 23. febrúar. Norræna húsið: Upplestur á dönsku á sunnudag Madsen les úr verkum sínum í Norræna húsiou á sunnud. 2. febrúar kl. 16.00. Svend Áge Madsen er með þekktari rit- höfundum í Danmörku. Fyrsta bók hans kom út 1963, en alls hefur hann sent frá sér um 20 bækur: skáldsögur, smásögur og leikrit, bæði fyrir leiksvið og útvarp. Hann hefur fengið mörg verðlaun fyrir ritstörf. Svend Áge Madsen kom til íslands fyrir u.þ.b. 10 árum. Dagskráin hefst kl. 16.00 á sunnúdag. Aðgangur er ókeypis og allir eru vel- komnir. Mánudagur 3. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Svavar Stefánsson flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin. - Gunnar E. Kvaran, Sigríður Árnadóttir og Hanna G. Sigurð- ardóttir. 7.20 Morguntrimm-Jónína Bened i ktsdótti r. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Emil i Kattholti" eftir Astrid Lindgren. Vilborg Dagbjartsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Óttar Geirsson ræðir við dr. Sturlu Friðriksson um rannsóknir á vistkerfi mýra. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 10.55 Berlínarsveiflan. Jón Gröndal kynnir. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður," - af Jóni Ólafssyni ritstjóra. Gils Guð- mundsson tók saman og les (23). 14.30 íslensk tónlist. a. Sónata fyrir ein- leiksfiðlu ettir Hallgrím Helgason. b. Passacaglia fyrir orgel eftir Jón Ásgeirs- son um stef eftir Henry Purcell. Ragnar Björnsson leikur. c. Sextett op. 4 eftir Her- bert H. Ágústsson. Björn Ólafsson, Ingv- ar Jónasson, Einar Vigfússon, Gunnar Egilsson, Herbert H. Ágústsson og Lárus Sveinsson leika. 15.15 Bréf úr hnattferð. Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endurlekinn fimmti þáttur frá laugardagskvöldi). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Tríófyrir klarin- ettu, fiðlu og píanó eftir Aram Katsjaturi- an. Gervase de Peyer, Emanuel Hurvitsj og Lamar Crowson leika. b.Svíta op. 17 fyrirtvö píanó eftir Sergej Rakhmaninoff. Katia og Marielle Labéque leika. 17.00 Barnaútvarpið. Meöal efnis: „Stína" eftir Babbis Friis Baastad í þýðingu Sig- urðar Gunnarssonar. Helga Einarsdóttir les (9). Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Ur atvinnulífinu - Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 fslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Margrét Jónsdóttirflytur þátlinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bjarni Eirfkur Sigurðsson skólastjóri í Þorlákshöfn talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn“ eftir Áksel Sandemose. Ein- ar Bragi les þýðingu sína (14). 22.00 Frettir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (7). Lesari: Herdís Þorvaldsdóttir. 22.30 f sannleika sagt - Um ofbeldi gegn börnum, fyrri þáttur. Umsjón önundur Björnsson. 23.10 Frá tónskáldaþingi. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. IIT 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna i umsjá Ásu H. Ragnars- dóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjómandi: Ásgeir Tómasson. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Allt og sumt. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. Fréttir eru sagðar i þrjár mlnútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Di- ego. Umsjón með honum annast Stein- unn H. Lárusdóttir. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Haukur Ág- ústsson og Finnur Magnús Gunnlaugs- son. Fréttamenn: Erna Indriðadóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Útsendinq stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifi- kerfi rásartvö. Þriðjudagur 4. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Emil í Kattholti“ eftir Astrid Lindgren Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sína (2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulurvelur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.40 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úr söguskjóðunni - Myndun verka- lýðsfélaga á islandi Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. Lesari: Anna Elín Bjarka- dóttir. 11.40 Morguntónleikar Þjóðlög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður,“ - af Jóni Ólafssyni ritstjóra Gils Guð- mundsson tók saman og les (24). 14.30 Miðdegistónleikar - Tónlist eftir Ludwig van Beethoven a. Rómansa nr. 2 í F-dúr op. 50. Arthur Grumiaux leikur með Concertgebouw-hljómsveitinni í Amsterdam; Bernard Haitink stjórnar. b. Píanókonsert nr. 1 i C-dúr op. 15. Edward Solomon og hljómsveitin Fil- harmonía í Lundúnum leika; Herbert Menges stjórnar. 15.15 Bariðað dyrum Einar Georg Einars- son sér um þátt frá .Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér - Edvard Fre- driksen (Frá Akureyri). 17.00 Bamaútvarpið Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Ur atvinnulífinu - Iðnaður Umsjón: Sigurður Albertsson og Vilborg Harðar- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb Guðmundur Heiðar Frímannsson talar. (Frá Akureyri). 20.00 Vissirðu það? - Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri Fjallað er um staðreyndir og leitað svara við mörgum skrýtnum spurningum. Stjórnandi: Guð- björg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. (Fyrst flutt í útvarpi 1980). 20.30 Atvinnusaga frá kreppuárunum Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Boga Jónsson, Gljúfraborg í Breiðdal. 21.05 fslensk tónlist a. Rómansa eftir Einar Markússon og Pastorale eftir Hallgrím Helgason. Einar Markússon leikur á pi- anó. b. „Fimma" fyrir selló og píanó eftir Hafliða Hallgrímsson. Höfundurinn og Halldór Haraldsson leika. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose Ein- ar Bragi les þýðingu sína (15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (8) 22.30 Kalevala-tónleikarfinnska útvarps- ins Hljóöritun frá tónleikum finnsku út- varpshtjómsveitarinnar í Finlandiahöll- inni í Helsinki 6. febrúar í fyrra. Stjórn- andi: Leif Segerstam. Einsöngvari: Tom Krause. a. „Dóttir Pohjola" sinfónískt Ijóö eftir Jean Sibelius. b. Sex sönglög við Ijóð úr „Kanteletar" eftir Yrjö Kilpinen. c. Kal- evala-svíta eftir Uuno Klami. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. m 10.00 Kátir krakkar Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna í umsjá Ásu H. Ragnars- dóttur. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Páll Þor- steinsson. 12.00 Hlé. 14.00 Blöndun á staðnum Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00 Sögur af sviðinu Þorsteinn G. Gunn- arsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvikmyndum. 17.00 Hringiðan Stjórnandi: Ingibjörg Ingadóttir 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár mínútur kl. 11.00,15,00,16.00, og 17.00. Svæðisutvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM90.1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Miðvikudagur S.febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Emil í Kattholti" eftir Astrid Lindgren. Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sfna (3). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sigurður G. Tómas- son flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.40 Land og saga. RagnarÁgústsson sér um þáttinn. 11.10 Norðurlandanótur. Ólafur Þórðarson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 f dagsins önn - Unga fólkið og fikni efnin. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttirog Bogi Arnar Finnbogason. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður," - af Jóni Ólafssyni ritstjóra. Gils Guð- mundsson tók saman og les (25). 14.30 Óperettutónlist. a. „Skáld og bóndi", forleikur eftir Franz von Suppé. Fíladelf- íuhljómsveitin leikur; Eugene Ormandy stjórnar. b. „Czárdásfurstafrúin", laga- syrpa eftir Emmerich Kálmán. „Salon"- hljómsveitin i Köln leikur. c. „Konungur flakkaranna" eftir Rudolf Friml. Mario Lanza og Judith Raskin syngja atriði með

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.