Tíminn - 31.01.1986, Blaðsíða 19

Tíminn - 31.01.1986, Blaðsíða 19
Föstudagur 31. janúar 1986 ■■■■I UTVARP/SJONVARP líllljiljll lil!ll.l]llllll:llll:l!IIIJi|M Sjónvarp kl. 22.15: Sherlock Holmes leysir vanda Bæheimskonungs Kl. 22.15 í kvöld hefst í sjónvarpi ný bresk þáttaröð og kemur hún í stað Derricks, sem hefur kvatt okk- ur í bili a.m.k. Það er sjálfur Sher- lock Holmes og sambýlismaður hans og sagnaritari Watson læknir, sem þar leysa hin dularfyllstu mál skv. smásögum höfundarins Arth- ur Conan Doyle. Þættirnir eru 7 talsins og bera hið einfalda heiti Ævintýri Sherlocks Holmes. í kvöld leitar konungurinn af Bæheinti aðstoðar Sherlocks Holmes við að koma höndum yfir óviðurkvæmilega mynd, sem gæti komið sér illa í röngum höndum. Sherlock Holmes og Watson læknir eru greiniiega að virða fyrir sér eitt- hvað mjög áhugavert. (Jeremy Brett og David Burke). Áður en langt um líður er Sherlock kominn á slóð persónu sem reynist verða einn erfiðasti andstæðingur hans - konu sem hann lengi síðar kallaði einfaldlega “Konuna". Þýðandi er Björn Baldursson. Sjónvarp kl. 20.40: Rokkarnir geta ekki þagnað: PAX VOBIS Strákarnir i Pax Vobis spjalla hér við Jón Gústafsson (t.h.), kynni þáttarins Rokkarnir geta ekki þagnað. Þeir skemmta sjónvarpsáhorfendum í kvöld kl. 20.40. Stjórn upptöku annast Björn Emilsson. Rás 2 sunnudag kl. 15. Tónlistarkrossgáta Tónlistarkrossgáta Rásar 2, hefur venjulega verið birt í föstudagsblaði Tímans. Vegna kvartana fólks úli á landi sem ekki hefur fengið föstudagsblaðið tíman- lega í hendur hefur verið ákveðið að héðan í frá birtist krossgátan í fimmtudagsblaði. En hér birtist 45. gátan sem verður á dagskrá Rásar2 á sunnudaginn kentur kl. 15. Stjórnandi er Jón Gröndal. Föstudagur 31. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynniingar 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Tvær smá- sögur eftir Einar Loga Einarsson. Drengurinn sem öllu gleymdi" og „Sagan af Stínu sem var svo ódugleg að borða matinn sinn“. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur fra kvöldinu áður sem Sigurður G. Tómas- son flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.40 „Ljáðu mér eyra“ Umsjón: Málmfríð- ur Sigurðardóttir. (Frá Akureyri). 11.10 Heimsóknarþjónusta Rauða krossins. Sigurður Magnússon flytur er- indi. 11.30 Morguntónleikar. a. „Gosbrunnar Rómaborgar" eftir Ottorino Respighi. Sinfóníuhljómsveitin í San Francisco leikur; Edo de Waart stjórnar. b. Kiri Te Kanawa syngur þjóðlög frá Auvergne með Ensku kammersveitinni; Jeffrey Tate stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkyningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður", - af Jóni Ólafssyni ritstjóra Gils Guð- mundsson tók saman og les (22). 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfónia nr. 4 op. 29 eftir Carl Nielsen. Fílharmoníusveitin i Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 17.00 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Tryggvi Þór Aðal- steinsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Alþýðufróðleikur Hall- freöur Örn Eiríksson tekur saman og flytur. Annar hluti. b. Siðasti síldartúrinn Helga Einarsdóttir les minningabrot eftir Harald Gíslason. c. Úr Ijóðaþýðingum Magnúsar Ásgeirssonar Elín Guöjóns- dóttir les. d. Stúlkan á Þingvallavegin- um Óskar Ingimarsson les draugasögu sem Jón Gislason skráði. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveins- son kynnir „Islandsforleik" eftir Jón Leifs. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (5). 22.30 Kvöldtónleikar a. Frönsk svita eftir Darius Milhaud. Fílharmoníusveitin í Monte Carlo leikur; Georges Prétre stjórnar. b. Robert Tear og Benjamin Lux- on syngja ensk lög. André Previn leikur meðápíanó. 22.55 Svipmynd Þáttur Jónasar Jónasson- ar. Endurtekinn þátturinn frá 3. jan. sl. Gestur Jónasar: Svanfriður Larsen, for- maður Styrktarfélags vangefinna á Norðurlandi. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur-Tómas R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. JllT 10.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tómasson. 12.00 Hlé. 14.00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdís Gunn- arsdóttir. 16.00 Léttir sprettir Jón Ólafsson stjórnar tónlistarþætti með íþróttaívafi. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóðdósin Stjómandi: Þórarinn Stef- ánsson. 21.00 Kringlan Kristján Sigurjónsson kynnir tónlist úr öllum heimshornum. 22.00 Nýræktin Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktónlist, innlendaog erlenda. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar í þrjár minútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Föstudagur 31. janúar 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. 19.25 Barnamyndir frá Norðurlöndum. Átta loppur og tvö skott (Nordvision - Finnska sjónvarpið) Hendur og Hvíta- birnir Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað 2. Pax Vobis Tónlistarþáttur fyrir táninga. Kynntar ver^ íslenskar rokk og unglinga- 'hljómsveitir. Kynnir: Jón Gústafsson. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.05 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Einar Sigurðsson. 21.35 íþróttir 22.00 Þingsjá Umsjónarmaður Páll Magn- ússon 22.15 Ævintýri Sherlock Holmes. Nýr flokkur - Fyrsti þáttur Breskur mynda- flokkur i sjö þáttum sem geröir eru eftir smásögum Conan Doyles. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og David Burke. I þáttunum eru rakin sjö ævintýri frægasta spæjara allra tima, Sherlock Holmes, og sambýl- ismanns hans og sagnaritara, Watsons læknis. í fyrsta þætti leysa þeir félagar úr vanda konungsins i Bæheimi. Þýðandi Bjöm Baldursson. 23.10 Seinni fréttir 23.15 Daisy Miller Bandarísk bíómynd frá 1974 gerð eftir samnefndri sögu eftir Henry James. Leikstjóri Peter Bogdan- ovich. Aðalhlutverk: Cybill Shepherd, Barry Brown, Cloris Leachman og Mild- red Natwick. Myndin gerist á öldinni sem leið. Hún rekur sumarástir ungs Banda- rikjamanns og löndu hans, Daisy Miller. Unga fólkið hittist á hóteli i Sviss en það- an liggur leiðin til Rómar þar sem snurða hleypur á þráðinn. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 01.00 Dagskráriok. Tíminn 19 llllilllllllIIH KVIKMYNDIR lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Feiki stór mynd BYLTINGIN (Revolution) Bandarísk 1985 Framleiðandi: Irwin Winkler Handrit: Robert Dillon Kvikmyndun: Bernard Lutic Tónlist: David Crozier Leikstjóri: Hugh Hudson Leikendur: Al Pacino, Nastassja Kinski, Donald Sutherland, Sid Owen, Dexter Fletcher. Irwin Winkler, framleiðandi Bylt- ingar, hefur sagt að hann hafi ráðist í gerð hennar sökum þess að hon- um blöskraði hversu lítið landar hans vissu um frelsisbyltinguna. Fók virtist almennt telja að hún hafi staðið yfir í einn eftirmiðdag og að Bretarnir hafi hundskast á brott um leið og þeir sáu frelsisyf- irlýsinguna. Að Jefferson hafi talað þá yfir hafið. Víst lciðréttir myndin þann mis- skilning að byltingin hafi gengið snuðrulaust fyrir sig. Saga er sögð frá sjónarhóli Tom Dobb sem er bóndi sem nýverið hefur brugðið búi. Hann er saman settur á líkan hátt og óteljandi fyrirrennarar hans í bandarískum bókmenntum og kvikmyndunt. Tom kærir sig lítið um það sem gerist utan fjölskyldu sinnar og er ófáanlegur til þess að berjast fyrir heill þjóðar nema óvinir þjóðarinn- ar séu einnig hans óvinir. Og þó hann sé seinþreyttur til vandræða þá er hann fylginn sér. Tom finnst því byltingin mark- laus og smá, leikur efnamanna sem, honum kemur ekki við. En vegna tilviljana dregst hann inní hringiðu byltingarinnar og það er ekki fyrr en Bretar snúast af hörku til varnar að hann finnur tilgang þess að berjast og þá vegna þess að honum og syni hans er sýnd lítils- virðing og ofbeldi. Eftir það er hann einungis að berjast fyrir lífi ★ STJÖRNUGJÖF TÍMANS HEIÐUR PRIZZIS (Prizzi’s Honor) ★★★★ ALLT EÐA EKKERT (Plenty) ★★★ BYLTINGIN (Revolution) ★★★ STIGAMENN (Restless Natives) ★★★ AFTUR TIL FRAMTÍÐAR (Back to the Future) ★★ LÖGGULÍF ★★ MAD MAX (The Tunderdome) ★★ ROCKYIV ★★ SILVERADO ★★ SJÁLFBÖÐALIÐAR (Volunteers) ★★ UNDRASTEINNINN (Cocoon) ★★ VÍSINDATRUFLUN (Weird Science) ★★ ÞAGNARSKYLDAN (Code of Silence) ★★ ÖRVÆNTINGARFULL LEIT AÐ SUSAN (Desperately Seeking Susan) ★★ BOLERO ★ ÆSILEG EFTIRFÖR (Shaker’s run) ★ D.A.R.Y.L. O LÖGREGLUSKÓLINN (Police Academy II) O ÖKUSKÓLINN (Moving Violations) O ★★★★★ = Frábær ★★★★ = Ágæt ★★★ = Góð ★★ = Þokkaleg ★ = Slæm O = Afleit sínu, því ef uppreisnarmenn verða sigraðir verður hann dæmdur sem slíkur. Þannig að hugsjónir bylting- arinnar eru alltaf fjarlægar Tom en stríðið sjálft er hinn sýnilegi óvin- ur. Þetta væri gott og gilt ef ekki þyrfti að koma til hugarórar í kolii Tom um ríki ástarinnar að stríði loknu, sem áhorfendum er gefið í skyn að hafi orðið til í líki Banda- ríkjanna. Sú barátta stcndur sjálf- sagt enn og frelsisbyltingin varekki stærri áfangi á þeirri leið en hver annar. Stærsti galli þessarar myndar er fyrir utan tvíklofinnar afstöðu til byltingarinnar flatur söguþráður. Sagan líður áfram án mikilla átaka þó cfnið gcl'i vissulega tilefni til slíks. Sagan erskrcytt meðflestu því sem rncnn geta búist við af þcss- um tíma og í raun er lítið í henni scni kemur á óvart. En myndin er ágætis kveikja að hugrenningunt um sögu og cftir því sem frani- leiðandinn sagði þá var það ætiun- in. Umgerð myndarinnar er stór og mikilfengleg, enda er þetta stórmynd. Raunverulegt yfirbragð fellur vel að leik Al Pacinö og Don- al Sutherland sem standa sig báðir meö prýði, einkum Suthcrland sem dregur upp skýra ntynd af Peasy þó svo hlutverkið sé ekki nema nokkr- ar setningar í handriti. Nastassja Kinski er ekki mikil lcikkona og skilar persónu sinni flatri og án skilnings á gerðum sínum. Þegar menn hafa lagt jafn niikið í leikmynd og stórar senur eins og í þessari mynd þá er alltaf hætta á að enginn þori að skera atriðin niður. Það hcfði verið óhætt í Byltingu og myndir orðið skarpari á cftir. gse

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.