Tíminn - 14.02.1986, Side 16
16Tíminn
Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur framsóknarvist n.k. sunnudag
16. febrúar aö Hótel Hofi kl. 14. Veitt verða þrenn verðlaun karla og
kvenna. Aðgangseyrir er kr. 200 og eru kaffiveitingar innifaldar í því
verði. Haraldur Ólafsson alþingismaður, flytur stutt ávarþ í kaffihléi.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Reykjavíkur
Austurland
Guðmundur Bjarnason alþingismaður ritari Framsóknarflokksins,
Hallur Magnússon F.U.F., Inga Þyrí Kjartansdóttir L.S.K. mæta á
fundinum hjá framsóknarfélögunum á eftirtöldum stöðum:
Egilsstaðir á Hótel Valaskjálf fimmtudaginn 13. feb. kl. 21.00.
Seyðisfjörðurföstudag 14. feb. kl. 21.30.
Eskifjörður og Norðfjörður 15. feb.
Reyðarfjörður og Fáskrúðsfjörður 16. feb.
Framsóknarmenn eru hvattir til að mæta á fundina til hreinskilinna
skoðanaskipta.
Framkvæmdarstjórn Framsóknarfélaganna.
Keflvíkingar
Ákveðið hefur verið að viðhafa skoðanakönnun um hugsanlega fram-
bjóðendur Framsóknarflokksins vegna bæjarstjórnarkosninganna í
vor.
Skoðanakönnunin ferfram laugardaginn 15. þ.m., kl. 10.00-12.00 og
14.00-17.00 í Framsóknarhúsinu. Allir stuðningsmenn Framsóknar-
flokksins búsettir í Keflavík og eru 16 ára eða eldri hafa rétt til þátttöku.
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna
í Keflavík
Spilakvöld
Spilakvöld að Hvoli sunnudaginn 16 febrúar kl. 21.00.
Góð kvöldverðlaun.
Framsoknarfelag Rangæinga.
Spilafólk athugið
Þriggja kvölda keppni í félagsvist hefst á Hótel Borgarnesi föstudaginn
14. febrúar 1986 kl. 20.30. Vegleg verðlaun í boði. Allt áhugafólk vel-
komið.
Framsóknarfélag Borgarnes
Haf nfirðingar - spilakvöld
3ja kvölda Framsóknarvist verður haldin í félagsheimilisálmu íþrótta-
húss Hafnarfjarðar dagana 14v28. febrúar og 14. mars. Hefst stund-
víslega kl. 20.30. Hafnfirðingar hressið upp á spilamennskuna og fjöl-
mennum. Kaffiveitingar.
Framsóknarfélögin.
Sjórnmálaskóli
Landssambands framsóknarkvenna
og Sambands ungra
framsóknarmanna
Stjórnmálaskóli LFK og SUF hefst þriðjudaginn 25. feb. n.k. kl. 20.30
að Rauðarárstíg 18 og verður síðan á mánudögum kl. 20.30 og laug-
ardögum kl. 10.00.
Skólinn verður starfandi á eftirtöldum dögum.
Stjórnkerfi íslands
25. feb.kl. 20.30 Alþingi
Efnahagsmálin
l.marskl. 10.00 íslensk haglýsing
3. marskl. 20.30 Efnahagsmál á fræðilegum grunni
Atvinnulífið.
8. mars kl. 10.00 Sjávarútvegur
10. mars kl. 20.30 Landbúnaður
17. marskl. 10.00 Iðnaður
22. marskl. 20.30 Vinnumarkaðurinn
Opinber þjónusta
24. marskl. 10.00 Fjárlagagerð
1. apríl kl. 20.30 Heilbrigðiskerfið
5. apríl kl. 10.00 Menntakerfið
7. aprílkl.20.30 Húsnæðiskerfið
Allt áhugasamt framsóknarfólk velkomið, upplýsingar veitir Þórunn í
síma 24480.
LFKog SUF
DAGBÓK
Föstudagur 14. febrúar 1986
Helgarferð F.í. 14.-16. febr.
Farið verður í Brekkuskóg og gist í or-
lofshúsum þar. Þetta er bæði göngu- og
skíðaferð við allra hæfi. Brottför föstudag
kl. 20.00. Farmiðasala og upplýsingar á
skrifstofunni.
Sunnudagsferð 16. febr.
Dagsferð að Gullfossi í klakaböndum.
Vetrarfagnaður Ferðafélagsins verður í
Risinu föstudaginn 7. mars.
Góuferð í Þórsmörk verður farin helgina
28. febrúar-2. marsn.k.
SunnudagsferðirF.Í.
Ferðafélag íslands fer í tvær sunnudags-
ferðir: 1) kl. 10.30: Gullfoss í vetrarbún-
ingi. Komið verður við á Geysis-svæðinu.
Fararstjóri er Leifur Þorsteinsson.
2) kl. 13.30: Stóri Meitill v/Þrengslaveg.
Létt ganga. Brottför frá Umferðarmið-
stöðinni að austanmegin. Farmiðar seldir
við bíl, en frítt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna.
Ath.: Miðvikudag 26. febrúar- Kvöld-
vaka um íslenska refínn.
Góuferð í Þórsmörk 28. febrúar - pant-
ið tímanlega. Vetrarfagnaðurinn verður
haldinn föstudag 7. mars félagsmenn
skemmta.
Ferðafélag íslands
Kardemommubœrínn
Á sunnudag kl. 14.00 verður Karde-,
mommubærinn, eftir Thorbjörn Egner, á
Ræningjamir Kasper, Jesper og Jónatan
eitthvað að bralla.
dagskrá í Þjóðleikhúsinu. Þetta er verk
sem fylgt hefur íslenskum börnum í meira
en 25 ár og alltaf skemmta þau sér jafn.
vel.
Hraungerðishreppur
Jón Helgason ráöherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður
veröa til viðtals og ræöa þjóömálin í Þingborg miðvikudaginn 19. febr.
kl. 21.00.
Allir velkomnir.
Þykkvabær
Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður
verða til viðtals og ræða þjóðmálin í samkomuhúsinu Þykkvabæ,
fimmtudaginn 20. febr. kl. 21.00.
Allir velkomnir.
Konur Höfn og
Austur-Skaftafellssýslu
Landssamband framsóknarkvenna heldur námskeið fyrir konur á öll-
um aldri á Höfn Hornafirði dagana 21., 22. og 23. febrúar. Námskeiðið
hefst 21. febrúar kl. 20.00.
Veitt verður leiðsögn í styrkingu sjálfstrausts, ræðumennsku, fundar-
sköpum og framkomu í sjónvarpi.
Leiðbeinendur verða Unnur Stefánsdóttir og Þórdís Bergsdóttir.
Þátttaka tilkynnist Agnesi Ingvarsdóttur í síma 8588.
LFK
Laus staða
Staða brunamálastjóra til að veita Brunamála-
stofnun ríkisins forstöðu er laus til umsóknar.
Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi sérþekkingu á
brunamálum og sé arkitekt, verkfræðingur eða
tæknifræðingur.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist félagsmálaráðuneytinu fyrir 20.
mars n.k.
Félagsmálaráðuneytið, 12. febrúar 1986
Frá Hitaveitu
Rangæinga
Hitaveita Ftangæinga óskar að ráða mann til starfa vél-
virkja- eða vélstjóramenntun æskileg.
Upplýsingar um starfið veitir hitaveitustjóri í síma 99-
5109 eða á skrifstofu veitunnar að Eyjasandi 9, Hellu,
virka daga á milli kl. 9 og 12.
Umsóknir þar sem m.a. koma fram upplýsingar um ald-
ur menntun og fyrri störf skulu sendar fyrir 25. febrúar
n.k. til stjórnar Hitaveitu Rangæinga, pósthólf 97, 850
Hellu.
Hitaveita Rangæinga
Félagsvist
Húnvetningafélagsins
Húnvetningafélagið í Reykjavík er með fé
lagsvist á morgun, laugardaginn 15. febr.
kl. 14.00 í félagsheimilinu Skeifunni 17.
Allt spilafólk velkomið meðan húsrúm
leyfir. Kaffiveitingar.
Húnvetningafélagið
Hana nú í Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Frístundar-
hópsins Hana nú í Kópavogi verður á
morgun, láugardaginn 15. febrúar. Lagt af
stað frá Digranesvegi 12, kl. lO.OO.Ungir
og aldnir Kópavogsbúar eru; hvattir til að
koma í laugardagsgöngu Hana nú og
njóta fagurra vetrarmorgna í góðum fé-
lagsskap.
Ráðstefna á Hótel Esju
um útflutning á þjónustuverkefnum
Nk. þriðjudag 18. febrúar verður hald-
in ráðstefna um útflutning á þjónustu-
verkefnum. Ráðstefnan verður haldin á
Hótcl Esju og hefst kl. 13.00. Á ráðstefn-
unni verða haldin átta erindi um undir-
búning, skipulagningu og verkefnastjórn-
un í sambandi við útflutning á þjónustu-
verkefnum á sviði jarðhitarannsókna og
orkuvera, fiskveiða og fiskvinnslu, verk-
takastarfsemi og flugsamgangna. Þá verð-
ur fjallað um verkefnaleit og samstarf við
opinbera aðila og alþjóðastofnanir.
í lok ráðstefnunnar verða panelumræð-
ur og taka ráðherrarnir: Steingrímur Her-
mannsson, Matthías Bjarnason og Matthí-
as Á.Mathiesen þátt í þeim, ásamt Magn-
úsi Gunnarssyni, Ingvari B. Friðleifssyni
og Páli Gíslasyni. Jón Hj. Magnússon
stjórnar umræðum.
Tilkynna skal þátttöku á ráðstefnuna til
skrifstofu Útflutningsmiðstöðvar iðnað-
arins í síma 688777.
Lionessuklúbbur Reykjavíkur
Flóamarkaður
Flóamarkaður verður haldinn í Lions-
heimilinu Sigtúni 9 laugardaginn 15. febrú
ar kl. 14.00-17.00. Flóamarkaðurinn
verður haldinn til styrktar Hjálparstöð
RKl fyrir börn og unglinga, Tjarnargötu
35.
„ÁSkáogSkjön"
Frá félagsmálafulltrúa Sjálfsbjargar og
fulltrúa sama félags hefur blaðinu borist
eftirfarandi fréttatilkynning:
„Samtökin „Á Ská og Skjön“, halda
fund á Hrafninum, Skipholti 37, fðstu-
dagskvöld 14. febrúar kl. 19.00 og fram-
eftir.
Allt áhugafólk um félagsmál velkomið.
„Á Ská og Skjön“ eru óformleg samtök
fólks og eru:
- engar kvaðir
- engin gjöld
- engin stjórn
- ekkert skipulag
Lög samtakanna eru:
1. Tilgangur = mannleg samskipti
2. Verkefni = afdrif mannsins
3. Starfsvettvangur = þægilegur staður
4. Tímasetning = annar föstudagur hvers
mánaðar kl. 19.00
5. Inntökuskilyrði = að geta komist á
staðinn.
Þetta má hér með berast til þeirra sem
uppfylla 5. grein laganna um inntökuskil-
yrði.“
Fjölbrautaskólinn Breiðholti:
SköHótta söngkonan
Aristofanes, Leiklistarklúbbur Fjöl-
brautaskólans í Breiðholti, frumsýndi
leikritið „Sköllóttu söngkonuna" í gær-
kvöldi, en 2. sýning verður í dag, föstu-
dagskvöld kl. 20.30 og 3. sýning sunnu-
dagskvöldið kl. 20.30.
Sköllótta söngkonan er eftir Eugéne
Ionesco og er með frægustu leikritum
„fáránleikastefnunnar". Leikstjóri er
Ragnheiður Tryggvadóttir. Sýnt er í há-.
tíðarsal skólans. Miðasalan er opnuð
klukkutíma fyrir sýningar og verður selt
við innganginn. Allir velkomnir,
Ráðstefnan
„Bamið í brennidepli"
Bandalag kvenna í Reykjavík vekur at-
hygli á ráðstefnunni „Barnið í brenni-
depli“, sem haldin verður laugardaginn
15. febrúar á Hótel Esju í Reykjavík.
Ráðstefnan er öllum opin meðan húsrúm
leyfir.
Kristín Guðmundsdóttir, form. BKR
setur ráðstefnuna kl. 9.00 að morgni.
Fundarstjóri er Ásdís Rafnar lögfræðing-
ur. Á dagskrá eru 9 atriði sem sérfræðing-
ar taka fyrir, en stðan verða pallborðsum-
ræður. Umræðustjóri er Eváld Sæm-
undsen sálfræðingur. Árdegiskaffi, hlé
verður kl. 10.30 og 12.30 hlé til hádeg-
isverðar.
Ráðstefnunni lýkur eigi síðar en kl.
16.30.
Samtökkvennaá
vinnumarkaðinum
Samtök kvenna á vinnumarkaði hafa
opna skrifstofu á þriðjudögum kl. 17.00-
19.00 í Kvennahúsinu, Hótel Vík, efstu
hæð.