Tíminn - 08.03.1986, Blaðsíða 19

Tíminn - 08.03.1986, Blaðsíða 19
Laugardagur 8. mars 1986 Tíminn 19 IllllllHIIHll BRIDGE llllflilllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllll Úrslitakeppnin í íslandsmóti kvenna og yngri spilara í sveita- keppni er um þessa helgi í Drangey við Síðumúla og þar keppa fjórar sveitir í hvorum flokki um Islands- meistaratitilinn. Keppnin er útslátt- arkeppni og eru undanúrslitin í dag en úrslitaleikirnir milli ósigruðu sveitanna varða á morgun. Undankeppnin í mótunum var um síðustu helgi og átta sveitir tóku þátt í kvennaflokki en 10 í yngri flokki. Fjórar efstu sveitirnar í kvenna- flokki urðu þessar: Esther Jakobsdóttir 235 Soffía Guðmundsdóttir 196 Alda Hansen 190 Sigrún Pétursdóttir 183 í úrslitakeppninni spila fyrst sam- an svitir Estherar og Sigrúnar og Bridgedeild Rangæinga Sveit Gunnrs Helgasonar vann aðalsveitakeppni félagsins sem lauk í vikunni. Með Gunnari spiluðu Arn- ar Guðmundsson, Kristinn Sölvason og Stefán Gunnarsson. Röð efstu sveita varð þessi: Gunnar Helgason 194 Sigurleifur Guðjónsson 186 Gunnar Alexandersson 181 Lilja Halldórsdóttir 152 Barometertvímenningur félagsins hefst 12. mars. Spilarar geta enn skráð sig í mótið hjá Sigurleifi í síma 30481. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Útlit er fyrir skemmtilegan loka- sprett í aðaltvímenningskeppni Bridgefélags Reykjavíkur. Ungu mennirnir, þeir Valgarð og Ragnar, eru enn á hælunum á „gömlu mönnunum“, þeim Karli og Jóni. Eftir 36 umferðir af 43, er staða efstu para þessi: Jón Baldursson-Karl Sigurhjartarson 526 RagnarMagnússon-Valgarð Blöndal 480 Björn Eysteinsson- Guðmundur Sv. Hermannsson 344 Aðalsteinn Jörgensen- Valur Sigurðsson 322 Hrólfur Hjaltason-Oddur Hjaltason 319 Rúnar Magnússon-Stefán Pálsson 307 Tafl-& Bridgeklúbburinn: Fimm kvölda Barometerkeppni Tafls- & Bridgeklúbbsins hófst s.l. fimmtudagskvöld með„ þátttöku 36 para. Eftir fyrsta keppniskvöldið er staðan sem hér segir: Soffíu og Oldu. Sjálfsagt verður það sama upp á teningnum nú að sveitir Estherar og Soffíu spila um íslands- meistaratitilinn og Esther ætti að Guðmundur Sv. Hermannsson halda honum í þetta skipti eins og öll þau fyrri, enda er sveitin skipuð leikreyndustu spilurunum. Hinsveg- ar eru þær Soffía Guðmundsdóttir og Dísa Pétursdóttir greinilega í góðu formi þessa dagana og þær eru nýbúnar að vinna aðaltvímenning Gunnlaugur Óskarsson- Sigurður Steingrímsson 115 Óskar Friðþjófsson- Rósmundur Guðmundsson 108 Bragi Jónsson-Margrét Þórðardóttir 89 Bragi Björnsson-Þórður Sigfússon 71 Kristján Jónsson-Guðjón Jóhannsson 64 Keppnin heldur áfram næsta fimmtudagskvöld 13. mars og hefst eins og venjulega kl. 19.30, að Dom- us Medica. Kcppnisstjóri verður Anton Gunnarsson. Frá Bridgefélagi Akureyrar Sveit Stefán Vilhjálmssonar sigr- aði örugglega Sjóvá sveitahrað- keppni Bridgefélags Akureyrar. Þeir leiddu mótið frá upphafi. Alls tók 21 sveit þátt í keppninni. Sjóvá á Akur- eyri (Þórarinn B. Jónsson) gaf verð- laun til keppninnar. Með Stefáni voru: Guðmundur Víðir Gunnlaugsson, Jónas Karles- son, Haraldur Sveinbjörnsson, Rögnvaldur Ólafsson og Gylfi Pálsson. Röð sveitanna: Stefán Vilhjálmsson 1238 Gunnlaugur Guðmundsson 1200 Ólafur Ágústsson 1198 Hörður Blöndal 1151 Kristján Guðjónsson 1150 Næsta keppni félagsins er firma- og einmenningskeppni. Allt spila- áhugafólk er velkomið, sérstaklega nýir spilarar. Lokið er öðrum undanúrslita- leiknum í Bikarkeppni Norðurlands. Sveit Sjóvá Akureyri sigraði sveit Gunnlaugs Guðmundssonar, með 27 stigum. I sveit Sjóvá eru: Hörður Bridgefélags Akureyrar. Og því má búast við skemmtilegum úrslitaleik ef þessar sveitir ná þangað. I yngri flokki voru þessar sveitir efstar: Ragnar Magnússon 276 Júlíus Sigurjónsson 269 Eymundur Sigurðsson 234 Þröstur Ingimundarson 219 í undanúrslitunum spila saman sveitir Ragnars og Þrastar og Júlíus- arog Eymundar. Ragnarætti að vera öruggur í úrslitaleikinn og sennilega mætir hann Júlíusi þar. Ragnarog fé- lagar ættu svo að vinna úrslitaleikinn enda eru þeir lang leikreyndasta sveitin í mótinu. En það kemur semsagt í Ijós á sunnudag hverjir hreppa íslands- meistaratitlana í þessum flokkum. Blöndal, Grettir Frímannsson, Páll H. Jónsson og Þórarinn B. Jónsson. Hinum leiknum, milli Péturs Guðjónssonar Akureyri og Ásgríms Sigurbjörnssonar Siglufirði, er enn ólokið. Bridgefélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilað eins kvölds tvímenningur í tveimur 10 para riðlum. Röð efstu para varð þessi: A-riðill. Anton R. Gunnarsson- Friðjón Þórhallsson 142 Óskar Sigurðsson-Róbert Geirsson 127 Helgi Skúlason-Bjarni Ásmundsson 113 B-riðill. Sigfús Skúlason-Leifur Karlsson 121 Guðjón Jónsson- Bergþór Bergþórsson 120 Friðrik Jónsson-Stefán Jónsson 119 Næsta þriðjudag hefst aðaltví- menningurfélagsinsbarometer. Enn er hægt að bæta við nokkrum pörum. Skráning hjá Baldri í síma 78055. Spilarar mætið vel og tímanlega til skráningar. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30stundvíslega. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Frá Bridgedeild Skagfirðinga Rvk. Eftir 28 umferðir af 43 í Baro- meter-tvímenningskeppni deildar- innar, er staða efstu para þessi: Jón Þorvarðarson- Þórir Sigurstcinsson 455 Björn Hermannsson- Lárus Hermannsson 365 JörundurÞórðars.-Sveinn Þorvaldss. 314 ÁrmannJ. Lárusson- Sigurður Sigurjónsson 307 Murat Scrdar-Þorbergur Ólafsson 304 Frá Brídsfélagi Kópavogs Nú stendur yfir hjá félaginu tveggja kvölda einmenningskeppni sem jafnframt er firmakeppni. Spil- að er eitt kvöld fyrir hvert firma. Eft- ir fyrra kvöld keppninnar er staðan eftirfarandi: Sævin Bjarnason 112 Óli M. Ándreasson 108 Bjarni Pétursson 107 Sigurður Sigurjónsson 106 Bjarni Ásgeirsson 105 Keppni verður framhaldið n.k. fimmtudag 6. rnars kl. 7:45. Skorað er á alla velunnara félagsins að mæta. Nýir spilarar alltaf velkomnir. Næsta keppni verður síðan Butler- tvímenningur sem hefst fimmtudag- inn 13. mars. Spilað er í Þinghól, Hamraborg 11. Spilastjóri er Her- mann Lárusson. Fyrstu íslandsmót ársins um helgina Umboðsmenn Tímans: Nafn umboðsmanns Heimili Simi Hafnarfjörður Rosn Holgasdottu Laufas4 53758 Garðabær Rosa Helgadottn Laufas4 53758 Keflavik Guðriöui Wanqo Auslurbraut t 92-2883 Keflavik Ingibjörg Eyjolfsdottn Suöurgötu 37 92-4390 Sandgerði Shjolaug Siglusdottii Suðurgötu 18 92-7455 Garður Mona Erla Simonardotlir Eyiaholti 11 92-7256 Njarðvik Krislinn Ingimundarson Hafnargötu 72 92-3826 Mosfellssveit Jonma Armannsdoltn Arnartanga57 666481 Akranes Aðalheiöur Malmqvist Dalbraut 55 93-1261 Borgarnes Jenny Halldorsdottir Kjartansgotu 25 93-7305 Stykkisholmur Erla Larusdottir Sílfurgötu 24 93-8410 Grundarfjörður Johanna Gustafsdottir Faqurholstuni 15 93-8669 Olafsvik Guðny H. Arnadottir Gunnarsbraut 93-6131 Hellissandur Viglundur Höskuldsson Snæfelisasi 15 93-6737 Rif Ester Friðþjofsdottir Haarifi49 93-6629 Buðardalur Solveig Ingvadottir Gunnarsbraut 7 93-4142 isafjörður Ester Hallgrimsdottir Seljalandsvegi 69 94-3510 Bolungarvik Kristrun Beneditkstdottir Hafnargötu 115 94-7366 Suðavik Heiðar Guöbrandsson Neðri-Grund 94-4954 Flateyri Guörun Kristiansdottir Bnmnesvegi 2 94-7673 Suðureyri Sigrun Edda Edvardsdottir Sælum 2 94-6170 Patreksfjörður Laufey Jonsdottir B|arkargotu 8 94-1191 Talknafjöröur Orri Snæbjörsson Innstu-Tungu 94-2594 Bildudalur Hrafnhildur Þor Dalbraut24 94-2164 Þingeyri Karitas Jonsdottir Brekkugötu 54 94-8131 Hölmavik Guðbjorg Stefandottir Brottugötu 4 95-3149 Hvammstangi Baldur Jenssen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduös Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Brynjar Petursson Holabraut 16 95-4709 Sauðarkrokur Guttormur Oskarsson Skagfirðingabr 25 95-5200 Hofsós Steinar Már Björnsson Kirkjugötu21 95-6389 Siglufjöröur Friðfinna Simonardottir Aðalgötu21 96-71208 Akureyri HalldórÁsgeirsson Hjaröarlundi4 96-22594 Grenivik Ómar Þór Júliusson Tungötu 16 96-33142 Dalvik Brynjar Friðleifsson Asvegi 9 96-61214 Olafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Húsavik Hafliði Jósteinsson Garðarsbiaut53 96-41765 Reykjahlið Þuriður Snæbjarnardóttir Skutahraum 13 96-44173 Kópasker Þora Hjördís Petursdottir Duggugerði 9 96-52156 Raufarhöfn Ofeigur 1. Gylfason Solvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Johannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður Johanna Aðalsteinsdóttir 97-3251 Egilsstaðir Páll Petursson Arskógum 13 97-1350 Seyðisfjörður Svanur Sigmarsson Oddagötu4 97-2360 Borgarfj. eystri Hallgrimur Vigfusson Vinaminni 97-2936 Reyðarfjörður Marino Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-4119 Eskifjörður Jónas Bjarnason Strandgötu 73 97-6262 Neskaupstaður Hlif Kjartansdóttir Miðstræti25 97-7229 Fáskruðsfjörður Jóhanna Eiriksdóttir Hlíðargötu 8 97-5239 Stöðvarfjörður Stefán Magnusson Undralandi 97-5839 Breiödalsvik Johanna Guömundsdoltir Selnesi 36 97-5688 Djúpivogur RúnarSigurðsson Garði 97-8820 Höfn Ingibjörg Ragnarsdottir Smárabraut 13 97-8255 Selfoss Helga Snorradóttir Tryqqvaveqi 5 99-1658 Hveragerði Sigriður Osk Einarsdottir Heiðarbrun 46 99-4665 Þorlákshöfn Hafdis Harðardottir Oddabraut 3 99-3889 Eyrarbakki Ragnheiöur Marteinsdottir Hvammi 99-3402 Stokkseyri Luðvik Runar Sigurðsson Stjornusteinum 99-3261 Hella Hrafnhildur Þórarinsdóttir Geitasandi 3 99-5904 Hvolsvöllur Bára Solmundardóttir Sólheimum 99-8172 Vik Guðrun Árnadóttir Manabraul 14 99-7233 Selfoss Asdis Gisladottir Baugastaöabraut 7 99-2419 F Sinfóníuhljómsveit íslands HELGARTONLEIKAR í Háskólabíói Laugardaginn 15. mars 1986 kl. 14.30 Rússnesk tónlist Stjórnandi: Karolos Trikolidis Einleikari: Dímitri Sgouros 16 ára gamaii píanóleikari frá Grikklandi. „Hann er besti píanóleikari sem ég hef heyrt í - að mér meðtöldum“ Arthur Rubinstein. Sjostakovits: Polki úr „Gullöldinni“ Tjaikovsky: PíanÓkonsert nr. 1 í b-moll Katsjaturian: Þættir úr balletinum „Gajaneh“ Tjaikovsky: „1812“ hátíðaforleikur Miðasala í Bókaverslunum Eymundssonar, Lárusar Blöndal og í ístóni Tönlistarfélagið: Tónleikar Fimmtud. 13. mars kl. 20.30 í Austurbæjarbíói Dimitri Sgouros — 16 ára grískur píanósnillingur — Dimitri Sgouros Lausamiðar til sölu hjá Eymundssyni, Lárusi Blöndal og í ístóni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.